Leifur - 25.01.1884, Blaðsíða 3
im,
Öutt á skcmmtisamkomu íslcndinga í Wiunipcg
á gamlaárskreld 1883,
af
S. J. Jóhannejsyni.
Kærix landar!
Vjer hljótum pá aS kveðja pelta útlíðauii ár
sem pegar er horfið sjónum vorum út i tfin.
ans ómælanda djúp, Vjer ættuni pví á [.essu
mikilvæga angnabliki að renna huganum til
bnka og itarlega athuga hvernig rjer höfum
varið undanförnum tlrna, hvernig vjer höfuin
staðið i sporum köllunar vorrnr, hvort vjer
höfuin gœtt skyldu vorrar sem vera bar gagn-
vart sjálfum os* og náunga vorum, Iivort
vjer hófum af fremsta inegni eflt rora
eigin og annara hcillir, og i einu orði að segja,
hvort vjer höfum gjört alit seni i voru vald*
stóð, til að koma fram f hviveína, sem nyt-
samir og nppbyggilegir liiiiir vors borgaralega
íjelags.
Jeg veit að vjer tnegum allir játa, að oss
heflr margt og mikið yfirsjezt i pessu tilliti.
Sumum meira sumum minna. Eu. eins og vjer
viturn, er ckki til neins að sakast um orðinn
iilut, timinn er liðinn, og hann getum vjer ekki
fengið til baka aptur. það eina scin vjer
getum pvl gjört í pvi falli, er: að biðja föður
allrar miskunnar auðmjúklega fyrirgcfningar á
hirðuleysi voru og vangá, og par með biðja liann
utn styrk og krapta til að standa betur i sttíðu
vorri hjer cptir eun hingað til.
Jafnvel pó ótrúlegt megi virðast, hcf jeg
orðil var við pá skoðun hjá sumum löndum vorum,
að vjer (tslendingar) hjer vestan hafs. sjeum svo
fámennir, fátsekir og fákunnandi. að vjer getum
vart itt oss viðreisnar von, pað sje pvl til lltils
fyrir oss, að reyna til að hefjast upp úr duptinu,
vjer megum vera ánægðir, allt svo longi vjer
gatum fcngið eitthvað að starfa hjá innlendum
hjer, svo vjer pann og pann daginn getuni haft
ofan af fyrir sjálfum oss og hyski voiu. pað
er pvi likait pvi sem pessir menn scgðu: að
vjer hlytum a7> vera undirlægjur og eptirbátar
allra annara siðaðra pjóöa. Vjer sjcum lika
orðnir pvi svo vanir, að venjan hijóti sjálfsagt
að rara húin að vinaa sjer hefð. En því fer
betur áð pessir, sem pannig hugsa eða mæla.
niunu vera fáir i samauburði við hiua. scm
gngustæða skoðun hafa. enda iýsir pað sjer be?,t
i pvl. að flestir peirra manna, sem hingað eru
fluttir fyrir nokkrum Uma eru nú órðnir sjálfstæðir
menn, og sumir allvel að efnutn komnir. Jeg
efnst pvl ekki utn, að pcim sje a-iðsæ hugsunar-
villa hinna fyrtöldu, og sjái glögglega hversu
ósamboðið petta er virðingu peirri og frausti
er maðurinn sem skynsemigædd vera hlýtur að
hafa á sjálfri sjer. Vjer vitum allir að vjcrerum
bornir til frelsis, en ekki til slfelldrar ánauðar.
pað virðist pvi enguin vafa undirorpið. að rjer
með dugnaði og drengskap getum sigrað pessar
Aminnstu mótbárur. ef oss brestur ekki samhcldni
og góðan vilja til framkvæmdanna.
Ef rjett er að gáð. er köllun vor eða staða
I landi pessu næsta pýðingarmikil. Vjer erum
fyrstir 'landnámsmenn vorrar pjóðar hjer. og pess
vetna *ins og kj irnir ,\f forsjónarinnar hendi til
að leggja grundvöll til hamingju og heiðurs niðja
verra og samlanda. sem árlega fjölga hjer drjúg-
um, svo útlit er fyrir, að vjer með tlmanum
verðum lijer alKjölmeunir.
Látum osi sem möggvast remm húga vor-
fram í fortnldina til forfeðra vorra, seni
fvrstir numdu tslaud, par sjáum vjer meun pá.
er hvorki skorti viljn, vit eða kjark til að
framkvæma pað er peir «áu nytsainlegt og
parft, peir stimdu sjer hig, settu iandstjórn og
ikipuðu tíllu í syo gott horf. sein bezt mátti
verða og atti við ásigkoumlag peirra tima, og
petta tókst ivo vei, aö peir póttu og pykja
* tiðan. liafa skarað langt frain úr sinum sam
tiðamönnum bæði að viti og dugnaði. En
- 151. —
petta liefðu peif ekki getað 1‘ramkvæmt, hefðu
peir ekki sín á nnðnl haldið allgóðu siinikouiu.-
iagi og fjelagsskap, enda Jýsir sagan pvi
berlega í mörgurn greinum, vjer sjáum til
dæmis, peir settu alping u stofn reistu ping-
búðir, byggðu hof, gnldit síðan árlega pingfarar
kaup og hoftoll. auk ýmsra anuara útgjalda
1 parfir pjóðijelagsins. Líka hufði hvert hjer-
að eða sveit innbirðis fjeiagssknp til að fylgj-
ast að niáium og verja rjettindi sfn fyrir á
gaiigi annara, einniií ráku peir. í fjelagi, ver/.iuu
til ymsra laudu. lietLu vom meun sem ekki
poidu ofríki og kúguii harÖstjóraus, fóru pví
að leita að frelsinu og fundu pað, enda sýndu
peir að peir voiu pess verðugir, pvi peir
kunnu með pað að fara pegar pað var íuntl-
ið. Og pó að pegar frain liöu stundir, að
spilltur aldaraudi o'g slægvi/.ka útlendra bragða*
refa, ijetu hremt land og iyð i sínar miskunar-
lausu harðstjórnarklær, og panuig steypt pjóð-
inni i eymd og volæði, pá var eugaúveginn
peiin um að kenna, peir lögðu panu grund-
vi.II, sem óhætt var að byggja ofan á. og ekki
iiefði purft áð raskast cn. pann dag í dag,
að undanteknu pvl, cr breytiugar liuiáns krefjast,
enda stendur heiður peirra óhaggaður, og mun
stauda ineðau lönd byggjast. Vjer niðiar peirra
minnumst pcirra með virðingu og pakklæti og
allur hinn menntaði heimur dáist að pcini, og
viðurkennir pá sem sriillinga peirrar tiðar. Nú
getum vjer haft pessara manna dæiui oss fyrir
augum; vjer sjáum livcrnig peir leituðust við.
strax i byrjun, að búa allt sem bezt 1 haginn,
ekki cinungis fyrir sjálfa sig, lieldur tinnig fyrir
sina eptirkomendur, og pó vjer I vissu tilliti
getum má ske ekki mæii oss viö pá, sjerdeilis '
pað sem auðsafl snertir, pá stendur pó að
ýmsu leyti likt á fyrir oss og peim, og í sunimn
greinum stöndum vjer jafnvcl betur.að vigi, en
poir. Vjer lifum á upplýstnri öid, höfum pegið
margfalt nieiri menntuh, og ættum pess vegna
betur að geta pckkt paríir tiinans, en að pví
Jeyti stendur likt á fyrir o»s, að vjer fórum að
leita að freisi. ilinnu pjóðfrels, og fuudum pað
llka. Vjer crum orðnir landnámsmenn I frjálsu
iandi, undir frjálsri og rjettvlsri stjórn, óhindr-
nðir af valdi laganna, svo itrer og einn getur
notið siuna hæfilegleika, til að riðja sjer braut
til frægðar og frama gegnum lifiö, upp á livern
ærlegan máta sem houum pykir be/.t hcnta, [ar
að auki búum vjer meðal eiiinar hinnar nicntuðustu
og starfsömustu pjóðai, sem vjcr getum linit oss
til fyrirmyndar í duguaði, framkvænnl og fe-
lagsskap.
Vjer ættum pvi bræður góðir að láta ásaun-
ast að vjer sjeuni koinnir af' í'rjálébornum inönu-
um og að vjer kuunuin á siun niála eins og
peir, að hagnýta oss freisið. ekki i pcim skiln-
ingi að jog ætlist til. að vjer föruin að skapa ný
lög, eða stofna sjerstakt riki fyrir oss. Ntd, slikt
dettur mjer ekki 1 hug, heldur liitt, að vjer
höldum sem bezt saman okkar litlu kröpturn,
og sameimim pá með fjelagsskap og samtökuin
svo vjcr pess heldur getum komið ýmsu nytsömu
og parflegu til leiðar, sjálfum oss og pjóð vorri
til gagns og sóina. en puifum ekki að koma
frain sem úrkast eða eptirbátur allia anuara
pjóðflokka, sem hingað flytja.
Vjer vitum að niörgu af (jví scin o?s er
nnuðsynlegast og jafnvel ómissandi, verður ekki
til vegar koinið, nema nieð ijelagsskap og
samt.'ikum Vjer purfum hið bráðasta að skeð
getur, að fá lnngað góðan og uppbyggilegann
prest, scin bæði gcti uppfrætt ungdóniinn og
prjedikað á voru eigin tuiigumáli, pví allt
svo lengi vjer liöfum ekki nieuntamann, sem
hefir veruiega köllun til að leiðbcina oss i
audlcgiim efnuíii, or liætt viö að trúnrlifi voru
og andlegri inentun iari lieidur aptur en frani.
Einn:g purfum vjer innan skams, að koma
upp rúmgoðu og viðunanlegu liúsi, sem vjer
getnm koinið sainan i til guðræknis iðkana.
nauðsynlcgra fundarhalda og skemtana, og enn
frcniur. að vjer inegum ckki gleyina pvi eina
litla pjóðbiaði. sem 'vjer höfum á vorli máli
lijer vestafl liafs. Vjer verðum að reyna að
bjarga pví. Vjor niegurn ekki láta pað veslast
upp sökum nísku vorrar að kaupa pað og
hirðuieysis að rita í pað, pví par niað bök-
uni'vjer sjáifuui os?, bæði miukun og skaða
og tnaniii peini, sem nf góðvilja sínutn og santiri
pjóðeruisást. hefir lugt, máske mostau hlut eigna
sinna í hættu fvrir veifeið pjóðar sinuar, ó-
metanlega skapraun og tjón, pví allir vitum
vjer að tilgangur haus var góður, og pó
ináske, að sutnuin liaf'i pótt blaðið ófullkoniið
sjerdeilis frainannf, pá er aðgætandi, nð pað
hefir átt við marga örðugleika að striða, og
helir pví ætíð verið svo úr.garði gjört sem bezt
hafa vcrið föng á. og pað sern mest má telja
pví til gildis cr. aö pað ér á miklum fra-i-
faravegi, svo mjer finiist pað nú mega lieita
orðið allgott og viðnnaniegt lilað, jeg er pvl
viss um, að ef pað hiýíur að falia. sakimr pcss
uiargur, og sjá cptir, að haí'a ekki styrkt p.ið
betur. Vjer vituin til dæmis að n.eiri partur
af löndum lijer vestra, hafa lítil cða engiti not
af hjerlendum biöðmn, að jeg ekki tali um pá,
sem árlega koma að heiman, og mega pví vera
eins og fyrir etan ullan heiminn i pví, sem við-
vikur viðburðanna rás. par að auki liöfuin vjer
ekkert ta kifcii til að láta meiningar vorar 1 ijósi
á opinberan liátt, iim pað sem við kemur vorum
cigin itinbyröis irálefiium. '
Jeg býst vib að mörgum pyki lítil likindi
að vjer getuin l’.aft saman fje til slikra fyrir-
tækja, ,,en milcið má ef vel vill“, og ef vjer
leggjumst allir á eitt, getum vjer talsverðu
orkað, pví p'ó vjer sjeum ekki rlkir, pá erum
vjer pó talsvert ijölmcnnir, en niargar hendur
viima ljctt verk, og margt smátt gjörir eitt
stórt. eg pað vitnm vjer, að heijiia á gamla
Fróni pætti ] að ekki ofætlun fyrir jafn fjol-
mennan s fnuð sem vjer erum, og ekki ver að
efnum kominn, að halda prest og gjalda til
kirkju, auk ýmsra pungra útgjalda, seui á peiev
hvila pó. sem vjer erum friir við, pað litnr
pvi svo út, að ef vjcr ekki gjöruin vort bezta
til í pessn efrii, pá purfuin vjer ab vcra reknir
áfram með svipu laganna til að gaeta skyldu *
vorrar og sjá vort eigið gagn og sóma, og að
prælsb.indiu niegi aldrei af oss siittia. En
jeg vona að petta takist betur til, og að vjer
allir getum brátt sannfærst um nauðsyn vora.
,,Sigursæll er góður vi 1 ji * • segir máltækið
og sjáum vjer pað sannast. ef vjer lítum ti 1
hinna tveggja iámennu ijeíaga iijer i Winnipeg.
iteíuil, I’ranifara Ijelagins og Kvennfjelagsins,
og livað miklu góðu pau haia komið til leið-
ar, og ekki langt á ab minnast, alla pá hjálp
og aðstoð, er pau veitíu fátækum og purf-
andi liindum er ab heiuiau koinu í næstliðið
stimar. petta eru pó öríáir meiiti af öilum
peim fjólda, stm hjcr er af löndum og ckkeit
rlkaú tn hjer lun bil meðal sortiu lil jafuaðar,
en liversu miklu pyðiugar og kraptmeiri gætu
pó eigi fjelög ptssi verið. ví vjer ailir landar
hjer í Winnipegbæ værum einhuga með að
ganga í pau og styðja pau,
Gjörum pvl rögg á oss bræður góðir,
fögn' m liinu nýja ári með pvi ab ganga allir
i eitt fjelag, einn söfnuð, með peim einiaiga
ásetningi, að styrkja liver annan af fremsta
megni i f.llum góíum og nytsómum fyrirtækj-
um, gj irum að dænii annara siðaðra pjóða,
sem svo ósegjanlega mörgu og miklu koina til
léiíar með góðum fjejagsskap, pá inununi vjer
reisi ofs ævarandi b-iðursvarða meðal niðja
vorra og annara út i fr.i. J>að er pví ósk
vor og vcn. að ailir landar lijer i Winnipcg
skrifi sig sem fyrst í safnaðarfjelag vort, og upp
á pað kveðjum vjer hið liön.i ur og segjum:
Á hraðstreymi tímans hið útliðna ár
Er eilifðar ruunið 1 sadnn,
Vjer kveðjtim pcss gleði og kvcðjutn peis tár
Og kveðjum pess siðasta dagiim.