Leifur


Leifur - 25.01.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 25.01.1884, Blaðsíða 1
Ef pjer viljiö fá vcl tekhar myndir pá gleymið ekki, að I. Beimetto & Co. skara framúröðnun. FRJETTIR ÚTLENDAR, Slöan Frakkar hertóku Sootay. hafa peir ekkert aðgjört, biöu peir eptir boðutn og liðs- afla frá Ferry. þá að sönnu langar til að reyna mátt Bacninhbúa, en pá vantar krapt til pess pvl mannfall peirra var meira í Sontay en upphaflega var uingetid, 1 stað pess að sagt var að hundrað inanns hcfðu fallið. pá er nú sannað að paö var ckki inuan við 1.000 manns er peir misstu auk mikiis jj.ilda særðra, er verða peim gagnslausir fyrst um sinn. þegar h'rakkar voru fullvissir um að Sontay vaeri her- tekin, óx peim stórum hugurt/ fiunst Ferrysem hann nú pegar hafi allt Ktnaveldi í hendi sjer og geti farið með pað eins og sjer sjinist, og hefir hann 1 heitingum ef liann getí sannað að kinverzkir hermenn hafi barist móti Frökk- um 1 Sontay*, skuli hann neyða Kinastjórn til að borga skaðabsetur pær er liann tiltekur og hefir jafnvel ráðgjiirt að láta hertaka eyjarnar Hainan, Formosa og máske Chusan eyjarnar, ef Klnrerjar ekki greiði fjárupæð ph pá er tiltek- in verður, tafarlaust. Meðan Frakkar eru að pessum heitingum, situr Marquis Tseng á heim- ili slnu á Englandi og horfir vfir sundið til Frakkland* og preytir við að ráða pa gátu hvert Frakkar muni opinberlega segja strið á hendur þcirra, eða halda áfram scm hingað til og með andirferli og samningsrofum halda uppi ófriði, pó þeir látist vilji frið fram yf- ir alla muni. Áiit nvanna cr að Frakkar muni hafa í hyggju að neita öllum samningnm sem til friðar horfi, pTl peir muni ekki láta sjer nægja fyrri en þeir hafa náð undir sig öllu Tonkin, Ferry hefir pá skoðun og útbreiðir pann laerdóm, að stórveldunum k»mi ekkert við aðgjörðir peirra par eystra, en pað er hætt við að þeir 7erði annars varir ef peir prá- ast lengi og neita öllum kostum er Kínverj- ar bjóða, Fyrst og freinst bafa Englendingar lofað KÍDverjum að veita peiin styrk I öllu er peir purfa, og má búast við að það veröi gjört, 1 öðru lagi cr fullvlst orðið að Banda- rlkin eru skuldbundin til að hjálpa Kfnverjum, vegna verzlunarsamnitiga er þoir höfðu gjört fyrir nokkrum árum. Verða pau pvi nauð- beygð að ganga i lið með Kinutn, pó pau ef til vill verði treg til pess pví pau unua lýð- stjórn Frakka hugástum. og vilja því ekki gjöra peim neitt a rnóti. þann 1, p. m, hjeldu Oraníumenn fj.il— mcnnan fund 1 Dromoie á Irlandi, voru þar samnnkomnir 20,000 menn af þeim flokki. Svo að segia i sama stað hjeldu og Land League riifiiu fund og voiu um 2,000 menn u samkom- unni, voru fundirnir svo nálægt hver öðrutn að til ófriðar horfði, var pví fiokkur hermauna settur milli peirra til að afstýra blóðsúthelling- U,n, höfða peir fullt 1 farigi með að afstýra pvi, og er samkomunni var lokið dugðu þeir ekki til, lenti flokkunum samah i,g særðust par margir menn og einn til óllfis. Eru Land Leaguemenn æliir mjög og lióta Bretum grimmi- legri hefnd fyrír llfiát O'Donuels. Parnöl] forsbti þeirra hefir lokið viö aö undirbúa luil sln til pings, aetlar hann að heimta meiri ♦) Að Klnar berðust móti Frökkum, sem sagt »ar 1 siðasta blaði var ranghermt, pað voru hennenn hinna „svörtu fána“ er fyrir voru i borginni stjórnarbætur á fiD -li cn i ingað til liafa fcng- ist. er lianu vongóður um að hann fái þvi 'framgengt, pvi hann hefir alla Land League menn að baki sími, sem ekki letja til stórræö- anna. Er búis: við að Gladstone gamli megi taka á pví sem hann hefir til á komandi þiugi, pví írar kvoðjast rciðubúir að láta skiíða til skara, og tninna Breta á að meðhjálparar þcirra 1 Bandarikjuiiuin hati bæði pcninga og Dyna- mite sem ekki veiði sparað ef þcir ekki fái vilja sfnum framgcngt. O’Douovan Rossa pcssi mikli Dynamite konungur í New-York liefir full- vissað hina svi.rnu fóstbræður sína á írlandi um að Liindúnahorg skuli innan skanuns evði- lögð, svo að þar skuli ,,ekki sttinn yfir steini standa“, ef Bretar ekki lati undan, og veiti lr- um pað frdsi, ir peir æskja eptir. Fornleifarannsi kn i Rangár- þingi 1883. Eptir Sigurð Vigfússon. III. Sijasdi Rrcin. Eu pað er annar staður i Njálu. hls. 850, einmitt um petta sama efni. sem auðsjáanlega rangur eða afiagaður, par er haft haiisavíxl á öraefnunum: ,,ok ofán 1 Goðalaud ok ofan um skóga 1 þórsmörk“. Iíjer ætti að standa: ,,ok ofan um skóga 1 þórsm irk ok svá ofan í Goða- ]and“. þá fer allt m»ta vel. En líkt og petta g( tur komið fyiir i vorum beztu sögiitn. Dæmin eru nóg, Skal jeg hjer ucína pegar eitt. Gisla saga Súrssonar, bls. 92: dóttir Ólafs feilans. sonar þórðar gellis“. þetta hefir auðsjáanlega orðið í ógáti eða aflagazt i afskriftinni, enginn gctur ætlað að söguritarinn hafi ekki vitað að þórður gcllir var sonur en ekki faðir Ólafs feil- ans, slikur höfðingi sem hann var, og pessi merka ætt alkunn? jeg vona og að cngiun verði til að fordæma Glsla sugu fyrir petta; pað er heldur ekki svo auðgjöit veik. Út úi pessum stað í Njálu hefir verið búið til margt og mikið, sem ofiangt yrði hjer upp að telja. Góðfúsir lesarar verðuin vjer þó að vera viö Njálu; pað er mannúð sem hver þirf að sýna öðruin. þessi staður sem lijer er um að ræða 1 Njálu cr ljós vottur pcss, að vegurinn hefir legið yfir þórsmörk og ofau i goðaland, par sem Sigfús- synir riðu pannig er peir koinu pá vanalcgu leið að austan fyrir norðan j jkulinn, pá söniu leið og Flosi hefir riðið. sem jeg hefi áður sagt, Jeg skal geta pess, að eptir að jeg koin hcim úr pessari lerð, hefir mcrkur maður und- ir Eyjafjöllum gcfið n.jer skýrslu um að votti fyrir gömlum gótuslóðnrii uppá hálendlnu á Goð- alandi; petta skal jeg taka til grcina pegar jeg tala meira um pctta efni. Mjer var eigi bent á petta pegar jcg var á ferðinni, koro pvl ekki til hugar að kanna pað; en petta þyrtti að rannsaka. Ef vjer nú enn fremur viljum athuga alla fcrð Flosa 1 lieíld sinni austan fiá Svinafclli o" vestur fyrir jökul og út á þrihyrningsHálsa. Austur að Srinafelli hefi jeg að visli aldrei ko.n ið, en liitt getur hver gj irt. sem vamirerað furðast lieiina á lslandi. og pað cr að gjfira sennilega áætlan yfir alla ferðiaa, og með pvi að mæla alla leiöina á hÍDum stóra uppdrætti ísands þetta hefijeg mælt 1 ínllum og farið í al!» króka sem jeg gat sauikvæmt peirri leið, sem jeg hygg að Flosi hafi riöið, og áður er sagt, Eptir pessu verður öll leiðin austan fiá' Svinafelli og vestur á þríhynringshálsa rúmar 22 milur. Gjörum nú að allur pcssi vegur sjo um 5 þingmaimleiðir, miklu munar pað varla. Frá pcssari fcrö cr sagt svo greinlega hvað tímaun uhrærir að ckki er uin að villast (bls. 652). ’• I' losj'.: ljet s n e m in a veita sjor tíðir drott- iuusdaginn”; en hjer cr ekki rúm til að tala um. hvað Jangar p;oi liafa veriö eða bæna gjórðirnar. Slðan gengur hann til borðs og scgir pá heiinamönnum sínum, hvað starfa skyldi meðan liann var i brottu. það var fljótgjcrt, fólkið allt í kring. um hann um morguninu og tíminn ckki nema 7 — 3 dagar, sein hann var i biirtu, sem ráða má af sögunni. A matmálinu hefir ekki purft að standa lengi, konur vakað alla nótina að búa allt til, *br. Heiðarvígaíögu uin herferð Barða Guömunds- sonar til Borgarfjarðar. |>að er auðsætt, að hestarnir hafa verið bafðir f rjctt um svart- nættið bséði tii pess, að hafa pá til taks. hvað snemma sem skyldi. og að rlða þeim ekki tunnufulluiu, lamkvæmt því sein menn gjöra, pegar mikiö skal riða, láta heldur grlpa niður snöggvast. Nú ætla jeg að gjöra, pó jr-g ekki puTft pess timans vcgna, að Flosi hafi staðið upp pennan morgun og n:cnn hans pcgar i elding; petta var snemma í 19 viku sumars; pvi það er líklegt, að hann haíi kunnað málshittinn: , sjaldan v:nuur sofandi maður sigur“, og hann hafi pckkt heilneðinn i Hávamálum 57. eriudi. Fornmenu voru vanir að fara sncmma á fætur pegar peit ætluðu til visra, sbr. nieðal annars Vápnfiiðingasögu bls. 25. Nú gjöri jeg ráð fyrir að Flosi og allir poir haíi verið kornnir til ferðar um morguninn kl. 6, fyrri gat pað pó veriö en látiun pað vera, Hver hafði 2 hesta til reiðar, og pá valda, mun óhætt að segja að pað gat orðið peirra bani að ríða á ónýtum bykkjum. ,,Flosi bað pá fyrst ckki all-ákaft riða, en kvað pó hinn vcg lúka inuudu“. þ. e. að þeir skyklu herða reiðina pegar á liði .Ilann bað alla blða ef nokkur pyrfti að dvcljast". þetta segir hann til var- eygðar sem 'tlokkstjóii. til pess að halda vel saman liðinu, en ekki aí pví, að hann hafi haft með sjer pá óny'tjunga, sem ekki gátu fylgt ineð; að slikum m rinurii var honum litið gagu 1 þessa hættus tnu heiferð I aunan landsfjórðung. Liðið var ekki nærri 11)0 manns fiá Svínafelli, heldur svo sem 70—80 manns; , margir voru vestar 1 Fljótshllð, sjá Njálu bls. 614—645. og 654, Jcg vitna 1 nýjustu og beztu útgáfuna, en menn munu finna pað í þeirri gömlu sem ekki hafa pcssa; allir cru svo kunnugir sög- uuni, Nú cru þnð orð sögunuur bls. 653 #ð peir FIosi , kvámu um nónskeið annan dag vik- unnar (mánudaginn) a þrlhyrnings hálsa ok bíöa til tniðs aptans; kvamu par pá allir neuia Ingjaldur frá Keldum“. þetta verður i siðasta lagi nær kl. 4. þa hefir Flosi lraft til ferðar- innar 34 tíma.. Nú skal jeg eun frernur gjöra meðalrelð, nefnil. aö peir Flosi hafi riðið mllu á kl. stundinni. p. e. að pað jafni sig svo upp, og til pess part einutigis að fara jafnt og ein* og við segjum Ijett eða liðtigt. Og sje nú allur vegurinn um 25 mlhir. sem áður er sagt, pá parf Flosi' 25 tima einungis lil reiðarinnar og helir hann pá 9 tima afgangs til viðstöðn og aningar; jeg gj >ri hjer ráð fyrir aö vötn hafi ekki hamlað, þetta er meira en nógur tínii og jafuvel pó vegurinn sje nokkuð lengri en jeg hefi til tckið, eða hafi jeg gjört rciðina nokkuð

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.