Leifur


Leifur - 25.01.1884, Blaðsíða 4

Leifur - 25.01.1884, Blaðsíða 4
Vjer kveðjuni þess miklu og margbreyttu störf, En minning pess geymir hún saga, Sum voru fant t og sum voru pörf Og sum voru raðske til baga. Og hvort sem oss mætir nú gleði eða grönd þá gjörim ei æörast, nje flýja. En felum oss almáttku fiöursins hönd, Og fögnum svo árinu n<ja. Að svo mæltu óska jeg oss ('illum góSs og gleöilcgs nýjárs. Ileiöruöu kaupendur ,,Leif£••! Eins og þjcr hafið getaö sjeö í 36. og 37 tölublaði ,,Leifs“, hefi jeg afráðíö að láta leika ,,Util5gumennin!i,‘ eptir sira Matthias Joclujmson, þar af' leiðandi vegna þess a)lir, sem vinna að útgáfu blaðsins, vinna að fram kvæindum leiksins líka, þá sje jog mjer eigi annað fært. cn fella niður úfgáfu blaðsins næstu viku. Jeg vonn þjer takið ekki hart á mjer fyrir það, þar þjer vitið í hv iða tiigangi leikur inn er stofnaður Jeg voua samt ssm áður að geta látið ykkur verða búna að ía þær 52 arkir er jeg hefi lofað vðnr á sama tlma, og þó þessi vika hefði ekki fallið úr. Gieymið ekki að korr.a a Victoria Hall kl 8 að kveldi liins 3Q. þ. m . þá er ákvarðað að leika ,.Util'guinennina“ f fyrsta sinn og 2 mestu kvöld ef sótt verður vel. Bczt , er fyrir alla, er vilja vera vissir að tapa ekki af skcmmtuninni, að kon,a fyrsta kvöldið, því veiði slaklega sótt fyrsta kvöldið, er óvíst að haldið verði áfram. — Fremstu sætin kosta 75 cent. Seðlar fyrir þeiin eru til sölu hjá Alex Taylor bóka- ver/dunarmanni. Aðaistræti nr. 472, Ritstj. Ur brjefi frá Spanish Fork Utali 15. jan. 1884. Hjeðan cr allt hið be/.ta að írjetta af ís- lendingum, þeim liður öllum vel. Allir þeir Islondingar. sem liafa lesið ,,Leif“ 'hj.-r, segja hið satna um liann, að hann sjo hið frjetta- i rikasta og bezt ritað blað, er þeir hafa sjeð á islenzkri tutigu, og er þvl allra ósk og bæn að þitt góða fyrirtælíi mætti heppnast og af Leifur sem nú er á æskuskeiði sfnu mælti blómg- ast og dafna og ná góöuin lofstir hjá þjóð vorri, bæði hjer og heima á Fróni. Hjer litur út fyrir góða framtið. þ.ið er inikið talið um að leggja járnbrautir Iijer næsta sumar, svo eru bjer einar 7 eða 8 sögunanniln- ur, er altaf má fi atvinnu við á sumrmn, lika cru bjer 4 kolanámar, scm , optast cr liægt að fa atvinnu við árið um kring, en á vetrurn er iítið um atvinnu í sjálfum bænum. Hjer er engin eldiviðarsögun, þar mest megnis er brent kolum. S"m.ileiðis eru hjer guil og silfurnámar eiun:g járn og tinnímar. Af þessu má sjá hveisu land lijer í Utah ei frjósamt; ein ekra af góðu akuryikjulatidi gefur af sjer frá 25—60 búsliel af hveiti af höfrum 60—100 bush., af byggi 75—125. Enn helzt hin sama veðurbliða ;,a öðru leyti cn því, að nú i nokkra daga hafa verið talsverð frost, snjólaust má kalia á láglendi. Ilitt og- Jictta. Skipstjórí nokkur. sem hrotið ha'fði skip sitt. var ákærðnr fyrir hugsunarieysi í því augnabliki. er skipinu barst á þegar dóms- nefndin hafði setið tvær stundir að ihuga þetta mái. stóð einn meðlimur hennar upp og sagði: ..llerrar minir! Fyrst vjer þurfum tvo tima til þess að þ nga um hvað skipstjórinn hefði átt »ð gjöra þes.-a einu mínútu, sem hann hafði til yiirvegunar. þá get jeg eigi sjeð að rjer getum dœmt h<nn sekari. Skipsljór'nn var þegai dæmdiir sýkn saka af þessari sláandi setiling. — 148,— — Prestur nokkur, sém eigi var vanur að hafa marga tilheyrendur við messugjörðir sinar, kom einu heigan dag eins og vant var út i kirkju til að messa, og sagði við méðhjálparanp: ,,Hvað margir et'ii lijer í dig góðurinn minn? • ‘ ..þessir gömlu fimm“, svaraði moðhjálpar- inn. ..Ekkcrt skil jeg í hvaða erindi þessar hræður eiga hingaö“, tvaiaði presturinn. — Fyrir skömmu voru tvcir bókaverzlunar- menn, A. C. Riemeuschneider og Benidict Salo- mon, í Kaupmannthöfn tcknir höudum fyrir að hafa búið til í'alska hundraðkróna banka- seðla; gengust þeir þegar við að hafa búið til þúsund hundraðkrónaseÖla. og kváðust þeir fyrst hafa sett peninga þessa .í veltuua daginn áður en þeir voru gripnir. Seðlarnir voru svo snil lariega úr garði gjurðir, að þeir þcgar höfðn runnið grunlaust gegnum nokkra banka i bænum, en lil ógæfu þossuin ..galgakandidöt- um, var bankaþjónn nokkur svo glöggskýgn, að liaun sá að hjcr var eigi allt með feldu, AiigljBÍngar. Iijer með bið jeg yður heiðruðu leikendur, er htíið tekizt á hendur að leika fyiir mig . .Útilegumennina “ á Victoria Hall, að koma saman ekki seinna en kl. 8 mánudagskveldiö 28. þ. m., til að hafa hina seinustu sefingu á heim- ili mínu í marghýsi Fotvlers. Riistj. AIJCiLYSINCi TIL SAMNINGS- MANNA. INNSIGLAD TILBOD sent til undirritaðs og merkt: ,,Tilboð um viðauka á fanga- kleíaparti betrunarhússins 1 Manitoba, hitunar- vjelahús o. s. frv“. veiða á þessari skrifstofu ineðtekin til mánudagskvelds 17. marz næstkom- audi, um að byggja og fullgjöra ViJanka fyrir fangakleia, kit- unarvjelaliús o. s. frv., vid betr- unarkúsi.1 i Manitoba. Uppdrættir, skilmálar o. s. frv. verða til sýnis é skvifstofu hiniia opinberu starfa rikisins i Winnipsg, Manitoba, og á skrifstofu pessarar deildar í Ottawa á mánudaginn ll. íebrúar næstkomandi og eptir þann dag. — þeir, er bjóða í verk þetta, verða að gæta þess, að ef þeir o k k i rita á hin þ a r t i l b ú n u eyðublöð og rita nöfn sin þar á full- um stöfum, verður tilboð þeirra eigi meðtekið Ilverju tilboði verður að fylgja gildandi ávísau á banka, svo útbúin að hinn æmverði ráðgjafi opinberra starfa geti dregið peningana út úr bankanum; ávisunin verðuf að vera ígildi 5 af hundraði af upphæð þeirri, er til- boðið bendir á, Neiti sækjandi að i'ullnægja tilboði sinu, ef krafizt .verður, missir liann fje þetta; söiuuleiðis ef hann neitar að fuligjöra hiö tiltekna verk. Ef tilboðið verður ekki þegið, verður ávísunin send til eigandaus aptur. Deild þessi skuldhiudur sig ekki til uð þyggja hið lægsta tilboð, nje nokkurt þeirra. í umboði stjórnarinnar, F, II. ENNIS, skrifári Doild hinna ópinhcru starfa, ) Ottawa, 9. janúar 1884. $ BUFFALO STORE. Jllfred (Pearson hcfir sanna. ánægju af að kunngjöra mönnum að hann er uú í kringumstæðum að geta selt allskonar F A T N A D, L J E H E 1* T o g Duii fyrir mikið lægra verð, en nokkru sinni áður, þar liann hefir keypt allar vcrurJ, A. Carley's íýriTim verzlunarmanns 1 hinni vcl þokktu JUMBO STORE. þar eð hann . fjekk vörur þessar iyrir 50 cents^hvert dollars virði, hefir ásett sjer að sclja þær fyrir svo lágt verð að Winnipog- búnr undrist. Koinið inn, og meðan þjer eruð að verma yður ínuuuð þjer sannfærast um, að verð á vöruin vOrum er yiirgengilega lágt, þvl vjer þui'lum að losast við þæi svo fljótt sem anðið er. Munið að vcr/lunarhús vor eru tTö, annað nálægt Queen Strect, en hitt er JUMBO STORE, nálægt Kyrrahaísbrautarvagnstcðvununi. 30. nór. BRinON & MclNTOSH verzla med Piano, Orgön og Saumavjelar. Vjer seijum saumavjelar með lægra verði og með betri kjörum nú en nokkru sinnl fyr, og þó peningaekla sje mikil. þá eru kjör vor svo, að enginn þarf að frúfælast að rerzla við oss. Vjer liöfum eptirfylgjandi vjelar, s«m vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur áuægða: Raymond. SlNGER. Höuseholð. AVhite, Amkrican, Vjer höl'um eiimig hina viðfrægu Raymond handsaumavjei. Komið og sjáið það sem vjar höfum til. vjer skuium ekki svikja yður. Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrwtinu nr. 484, Póstsleði gengur inilli Selkirk og Möðruvalla við tslend- ingafljót. Fer frá §elkirk mánudagsmorgaa 1 hverri viku, en frá Möðruvöllum limmtudags- morgtia. Frekari upplysingar gefur Mr. Á. Firðriksson i Winnipeg, F. Friðriksson á Möðruvöllum, J. E. Dalsteð, sem fer með sleðann, og undirskrifaður. Selkirk, Man. 1. jan. 188-4, Sigtr. Jónasson. HALL & LOWE MYNDASIHIDIR. Oss er söiiR ánægja, að sjá sem optast vora ísleuzku skiptavini, c>g ieyfum oss aö fullvissa þá um, að þeir fá eigi betur teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru 6 Aðalst. nr. 499, géngt markaðinum. 2 nóv. Isleiídingar! þegar þjev þurfið að kaupa skófatnað skuluð þjer verzla við Ryailj hinn mikla skófata verzlunarmann. 12. okt. W, G. Fonseca. leigir hús fyrir lága rentu, selur bœjailóðir og bújarðir, édýrt og ineð góð- um kjörum. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. sept. MONKMAN og GORDON. Laga- og málfærshnnenn og erindsrekar fyi'ir Ontario eru á horniiiu Kiug og James Sts. AVINNIPEG. MAN. A. MONKMAN.- G. B. GORDON. TIMLUB LEIFTJR, kostar $2. i Americu og 8 kr. I Éuropu.sölul. }i Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaðuí': II. J ó n s s o n. " WINNIPEG. MAN. “ No. 146. NOTRE DAME ST.WfJST ,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.