Leifur


Leifur - 08.02.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 08.02.1884, Blaðsíða 1
1. ARGr 'WIANIPEG 8. FEBEUAE 1884. NO. 39. Ef pjcr viljið fá vel tcknar myudir pá gleymið okki, að I. Benuetto & Co. skara frain úr öðrum. FRJETTIR UTLENDAR. Nú cr talið víst að Kíiiar muni bcrjast við Frakka, bctir stjóinin ásett sjcr að láta hermenn sína vera i Bacninh, og bæta við pá 1 stað pess að ftekka peim cða ílytja pá burtu eins og heyrðist fyrir skömmu. Búizt cr við að Frakk- ar gjöri áhlaup á bæinn bráðlega og ætla Kín- verjar sjer að taka hraustlega u móti. — í Canton eru Kinverjar teknir til starfa fyrir al- vöru. hafa peir sökt ilutningsbátum niður á höfninni við nyrðri hlið bæjarin-, og hafa sent gufuskipaeigeudum aðvörun að fara ekki inn á pá höfn. pví peir ætli aö-girða alveg fyrir hana; peir hafa og tíutt ,,torpedoes“ á liina höfuina, sem liggur að syðri hliö bæjarins. svo ekki virðist grcitt aðgöngu íyiir útlendinga, að lenda við bryggjurnar í Canton. þeir luifa og sent 6000 hermeun til llainan, og ci bætt viö pá tölu daglega, svo allt bcndir til pcss, að peir ætli *kki að gefa Frökkum grið; heyrzt hefir að kaisarinn hafi látið 1 ljósi aö hann væri fús u að leggja til allar sinar heimullegu eignir, ef á pyrfti að halda, pví hann vill fyrir alla muni að Kinverjar reyni að hrekja Frakka úr landi. __Tonkinbúar peir, er flúðu fra Soutay undan Frökkum eigi atís fyrir Jöugu, eru nú llykkj- a*t pangað aptlir -og vel búnir að vopuum, svo pað er útlit fyrir að peir enn pá kunni að liefna »in á Frökkum. það er hætt við Frakkar fái sig fullreynda um pað, að peir verða búnir að ná undir sig Annamsríki óllu, að minnsta kosti verður peim pað dýrt i peningalegu tiiliti, enda eru peir nú farnir að sjá að geugur á peninga peirra og að incira parf meö, er pað auðsætt af pvl. aft fyrir fáum dögum bað stjórn Frakka Englendinga að hjnlpa nú upp á sakirnar og lána pciin 350 miliónir franka; ekki hefir Irjet/.t hvort peir fá lán petta, en pað er næsta óiiklcgt að peim verði ncitað um petta Mtilræði! pó peir fyrir stuttu pverneituðu að hlyða ráftum Breta. • ___A Egyptalatidi situr allt við sama. Stjórnin er ráftalaus og kraptlaus að standast áhlaup upp reistarmanna og hins ,,falska spámanns“. Eptir að hún fjekk fullvissu fra Bretum um að hún pyrfti eiuskis styiks að vænta paftan til að ná undir sig Súdan. ljet landsstjórinn pegar pað boft útganga að allir pegnar lians skyldu pegar yfirgefa bæinn Kaitúin, að undantcknum lier- uióimum pcim, er 1 kastalanum eru. Voru peir nauðbeygðir til pessa, pví hcr EJ Malulj var pegar á leiö pangaö fra 70—90,000 að tölu, fólk pað, er ftyr úr bænum verður undir varftveizlu herflokks cr á að fylgja peim til Berber; cru margir hræddir um að pað komizt *ldrei klaklaust pangað, jafnvel pó fylgddrmcnn peiia rcynist trúir, sein talið er tvisýnt, Heyrzt hefir aö Sheiki einn aö nafni Senousse. sjc i p»nn veginn genginn í liö mcö E1 Mahdi, sjo sVO, cr Egyptalaud í mciri hættu uú en r.okkru sinui fyr, pvl sheiki pessi kvað geta fengiö i lið með sjcr alla pa pjóðílokka, er búa á norftur*trönd Afriku, einnig Araba pá, cr búa mcft frarn Suezskurftinum, Nokkrir vilja láta ssekja Arabi pacha, sein fyrir tæpum tveiinur árum v«r gjörftur útlaegur úr Egyptalandi og *itur nú austur á Ceylon, halda peir að hann gæti fyrirstöðulaust yfirstigið E1 Mahdi, pví h»nu myudi cigi purfa anuað cn taia uokkux orð ti! pe's að allir áhaugeridur Ma’.ulis ytirgæfu hann og siu.rnst í lið Arabi paelia. — Heyrzt liefir að nfhilistarnir t Rússlaudi hafi kveðið upp dauðadóui yflr Tolstoi ráðgjafa innanríkismálanna. Lfkur eru t.U að niliilistar og soeialistarnir á þýzkalandi hafi ákveðið að verfta samtaka í að ráða af dögum báfta kcisar- ana. Nokkrir níliilistar voru fyrir skrtmmu i Lundúnum, og liöffcu pcir marga fundi við írska sainsærisinenn, nieðan pcir voru par, fengu peir brjef frá ltússlandi pess efuis, að kcisarinn og sonur lians hlytu aðdcyja, fóru peir pegar til Rússlands aptur, sjálfsagt í pcim tilgan i, að ráða keisarann af dögum. Hvað peir l'.afa verift að gjöra 1 Lundúnum er í myrkruin hulið. en gátur manna eru, að peir liali viljaft fá liina írsku samsærimenn 1 fjelag meö sjcr má og telja vist að svo hafl vcrið. Ef pessi prjú eyði- leggingarfjelög leggja satnan, ættu pau sannar- lega að geta framkvæmt eitthvaft af fyrirætl- unum sinuiu, og unnift marga fúlmcnnsku og uíftingsverk, flest verk peirra geta eigi nefnzt öftru nafni; pó pau að yfirborðinu sje unnin i pví skyni að leysa pjóðina úr prældóiusijotrum, pá virftist mönnum sem menn pessir sje öllu lieldur knúðir áfram af grimmd og stjórnlausu hatri á yfirvöldunum. en af ættjarðarást. — Eitt af frjectablöðmn liinna frsku samsæris- manna ,.The United Irlend“ hefir nýlega prent- að brjcf frá marnri nokkrum, er var viuur O’Donnells, sendi hann blaðimi brjeflð, on bað fyrir að prenta pað ekki, ef nokkur von væri að O’Donnell yrði frlkenudur. 1 brjefinu cr fullkomin ineðkonning frá. O'Donnell um, að hatm liafl af ásottu ráði skotið James Carey, kvaðst hann ekki hafa vitað að Carey var á skip- inn fyrri enn i Cape Town, liafði liann sjeð par inyud af honum, og er peir fóru sá hann Carey a skipinu, sem pá var á leið til Port. Elizabetli, gaf liann sig pá á tal við hanu og frjetti að hann ætlaði að taka sjer par land, ætlaði liami i fyrstu að láta hann komast pnngað og drepa liann par. en hann kvaðst ekki hafa gctað siaðiz.t freistinguna og skaut haiin par á pilfav- inu, kvaðst liann liafa ásett sjer að segja satt og rjett frá pví fyrir rjettinum, en málsfærslu. menn sínir liefðu ekki vcrið fáanlegir til að leyfa sjer pað. rornleilara1msoI4.11 í Rangnr- lingi 1883. Eptir Sigurð Vigfússon. (Niðurlag). Síðan fór jeg vestur yfir Markaríljót og vfir i Fljótshllð að HMðarcnda; hann cr nær i miðri hlíðinni. IIMðarendi dregur sjálfsagt nafn af pvi, að par lækkar Lliðin að innau frá og er pannig eudinn. Bærinn stendur hátt og út- sýni hið fegursta, túninu hallar mjög niður, en er pó að miklu leyti sljett. Ilvcrgi hefir Mark- arfljót gjört eins mikið að verkurii í hlíðinni eius og par; brotið par allt npp í tún; meðan par var allt sljcttlendi grasi vaxið, heiir par verið mjög fallegt. Gunnaishólmi, sem cnn heitir sama nafni, er stóit svæði sljett og grasi vaxið 1 suð-útsuður frá Dimon. þaðan er nokkuð langt til að sjá upp til hllðarinnar, en blasir þó við, — ,,bleikir akrar og slegin tún“. — þá var Gium.tr á rjettri leið austur að Ilolts- ós (liklega pá Arnaibælisós) eða pá ofan á Landeyjar. Fyrir austan og ofan bæinn á Hlíðareuda er enn sýnt pað svæoi sem skáli Gunnars he-fir staðið, en vesturendi hans er inn uudir liúsa- garðiuum á hinuin gamla bre, en íýrir austan gengur riiður eptir túninu djúpur skurður, er liggur í smábugum, grasi vaxinn; petta eru þær geilar er sagan talar um, ,,ok rakkinn lá á húsum uppi ok feygir hann rakkami á braut í geilarnar með sjer“. Gat pá vcl hcyrzt inn í skálanum. er b indniinu kvað við. þetta er ekki leugra en svo. Traðirnar sem sagan talar um nafa Icgið með i’ram túngarðinum fyrir ofan og licim að sRálanum, og garðurinn myndað pær að sunnan, og að norðan annalhvort garður scm uú ekki sjest cða pá brekkau er gengur par með fram og pað svo kallaðar traðir. þetta fer allt vel epíir sögunni bls. 357. Stórir stcin- ar standa nokkurn veginn í r.ið. par sem eystri partur af neðri liliðvegg skálans mun hafa verið. þar gróf jeg með fram, fann par ckki frekari kenniinerki nema smærra grjót,; hjer tnun allt umrótað, af hinunV niiltlu byggingum cr lijei hafa vcrið á seinni tíð, en líklcgt er að stein- arnir sjcu undii'stöður undan þeim gamla skála. F-yrir austan skurðinu (geilarnar) nokkru neðar eu móts við skálastæðið er ncfndur Sáms- rcitur, og þar Sámspúfa a bakkanum; lijer á Sámur að vera heygður; sagan nefnir pað ekki eu petta cr einnngis mununiæli. Jeg gróf lijer niður rjett til réynslu. fann pav prenn liunds- bein, cn engin peirra cru samt úr ganria Sám; j útlit peirra sýndi pað, og svo lágu pau ekki nema nima pájstungu niður, Iljcr e- hundadys- reitur, liklsga til -minniugar um Sáin eptir ' munninæluuuni. >Jeg gróf lijer lengra niður, um kollhæð, fann jifnvel sem óreglulega hleöslustcina cða eilthvað af tálguðu mógrýti, sem par cr vanalega aðflutt; par fanti jeg og ösku og gjall, og bæði vott af kinda og stórgripa beinum; hjer kyntri að hafa vcrið smiðja. það var ekki ómaksins veit að lei.ta hjer að beiuum úr Sám, enda var pað á móti fornum grafsiðum, aö grafa ekki uppáhaldshund með manninuni. það n:á ætla aö Gunnar hefir vcrið licygður aö forn- um sið, par sem hann fjeM um 990; sagan segir bls, 370, að peir Ijetu Gumiar sitja uppi í hauginum. það var af sjerstökum ástæðuin að atgoirimi var ekki lagður í haugiun, af pvi Ranuveig vildi pað ekki; en auðsjeð er, að pað hefir átt ab gjöra. Högni segir og vift öinmu slna lils. 37-1: að liann ætli að færa atgeirinn föður slnum (nofnil. 1 hauginn), að haim hafi hanu til Valhallar, og beri 'par fram á vopna- pingi. þetta er rjett hugsað að heiðnuin sið. Gunnarshaugur, sem kailaður hefir vcrið, er laugt austur og upp frá Hlíöarcnda, og lang- samlega i hvartí við bæinn. það er svo sem stekkjarvegur, liann er lióll eða holt frain undir 20 faðma að pvermáli í rótunum; að vestan er á honum punuur jarðvegur, en melar að austan; upp á þessu cr vörðubrot. Ekki leizt mjer á penna haug; margan haug bef jcg grafiö upp en c’.igan sjeð þessuui líkan, en til reynslu setl- aði jeg að grafa gegnum kollinn á pessum; rcif jeg pav npp störan stein, scm var undir vörðu- brotinu, lá liann a klöpp, longra komst jcg ekki par niður; enga hleðslu éða mannvirki var par að finna-, það er tómur misskilningur að sagan tiltaki livar haugur Gunnars hafi verið; þetta mun ckki unnab en mclur og klapparhóll. Um 10 faðrna niður frá pessum Gunnaislmug, er stór steinn uvn mannhæð og pó lengri, Munnmælin segja ab undir pessum steini ættu að vera vopn Gunnars, og fullyrt hefir verið að hleðsla væri undir steininum, sem sýna má. Jeg neyddist fil að prófa petfa, en lijer var ekkcrt að fiuiia,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.