Leifur - 08.02.1884, Blaðsíða 2
stoinninn liggur u klöpp, og éngin hle&sla; jeg
!nf nóga reynsiu fyrir bvi, aó tómum unmn-
ruælum cr ekki að trúa. þaö mun veröa aííará-
bstra, aö trúa vorum góöu og vönduðu sðgum.
í bæjardyruuum á Mlíðarenda stendur kisia
mjög gömul, og ákafiegn stór, 'um 3 ál. á lengd
ú framhiiðium eru negldar gagnskornar íjaliry* í
gófum gotnsskuríi stíl og dýramyndum til end-
annr, þetta er kirkja eöa haliarliliö uieð port- j
utn og þesskonar . skrauti, ágætt verk; eigaudi j
gaf pcssnr jjalir Forugripasafuinu, skal Iraiis gct- j
iö á síiium stað.
Síöau fór jcg út að. Grjótá og til að spyrja j
upp Akratungu. þráinsgerði licitii- þar, cn haúg- j
urinn er hoiTinn. B íudinn á Ileylæk (scm er j
stutta bæjarleið fyrir ntan Hlíðarenda) sagði j
mjer. að Akratunga lijeti enn í dag im.-ii hlutinn ;
afíúni.nu þar, frá skuröinum viö hæjarveggimi
pg að öðrum skurði austasi í túuinu. þc-tia
þótti injer góð upplýsinc, því þá er mjóg ákveö
ið hvernig Gunnar hefir riðiö, er hann fór aö
vigi þeirra O.ldkcls: ,,Gunnar ríður rnn Akra-
tungu þvera ok svá til Geilastofna ok þaöan til
Eángár ofau ti! vaðs hjá líofi1- bl. 244. Euki er
uð cfn, aö Gunnar ríöur þá skcmmstu lt-iö til að
ná þeirn og sein minnstan krók suöur á viö.
Geilastofnar [nú Rjúpnabotn ir) ganga vestur á
hálsinn fyrir austan Markarsknrð, og er rjettnefni
þeir eru vik, botnar—geilar, og hæöir á inilii-- ;
stofnar, þaö sýnir meöal nnnars hina miklu ná- j
kværnni og kunnuglcik s.■guritarans, að liann veit
aö Gunnar ríöur um þetta litla svæði Akratungu
þvi utan hjá henni mátti þó farn, ellegar þá uro
,,móhellurnar“ i gótunni við vaðið. og þá stöð
ulinn, sein var sitt hvorum ineginn viö ána l.já
Hofi, eins og sýr.a mi,
þegar þessu var iokið, fór jeg á staö og of
nn þ’iö mikla sljettl.eudi á leiö aö Bergþórshvoli,
Bærinn stendur neðarlega í Vest Landey-jum fyrir
vestan Affállið. Bcint vestur undan Voömúla-
st'iðum, svo sem uokkur hundruð faðma, var
hinn forni ., Vörsabær". þar sein II skuldur
ITvítanesgoði bjó, þar stendur hóll eöa jarðtorfa
nokkrar matmhæðir á hæö, en lííil unrmáls. hún
er aö blása upp. þar í kring er láglendi og sand-
orpið. þessi jarötorfa cr eptirleifar af þeirri liæö
sem bærinn stóð á, hjer heitir enn í dag Gamli
Ossahær (frnnb.): þetta er i Anstur-Lnndeyjiim
er þaðan rúin klukkustundarreið að Bergþórs-
hvoli,
Fyrir vestan túniö á Voðmúlastöðum, og
austan Óssahæ, sjcst fyrir mjög lágri og niður-
sokkinrii girðjngu, á eggsljettum velli, á þrjá
vegu verður rakinn garðurinn, sje vel að gætt
en á einn veginn sjest hann ekki. hann er á ann
an veginn unr oða yfir 100 faðma en á hinn unr
60 faðma, að þvl cr sjest, þessi girðing lieitir
en í dag Tí< skuldargerði, og er þetta það gerði
sem sagan t-iiar mn og segir hún hjer kunnuglega
fra bl. 572. ,.þeir fóru þar til þeir kvámu í
Vörsabæ ok biðu þar hjá garði nokkrmn. Veður
vnr gott ok sól uppkomin“. Og (Iíöskuldur)
,,fer til gerðisins ok sár niður korninu“. það er
auösætt að þeir Skai phjeðinn liafa beðið undir
garðinum sem vissi frá Vörsabæ. Bergþórshvoll
stendur á hól l.ingum og mjóum, gengur liali
hólsins vestur undir nfbýlið Kðragerði. Fyrir
austan bæinn cr lægð. og þar fyrir austan og
sunnan er Mvollinn, hann er- miklu liærri en bóll
inn undit- bæmim. um 50 fet, og í þvermál á
annan veg 50 faðmar, ofán I har.n er stór og víð
lægð ekki djúp þ:u- geta staðið -• að nógra
skynsamra inaura dómi 200 hestar, og meir.
Ur miðri lægðinni (dalnum) og heim á mitt bæj-
arhlaðið er 45 fuðmar, ekki sjest úr miðri lægð
inni heim til bæjarins, Fiá Bergþórshvoli og
vestur aö Káradæln, sem nú er k'dluð. eru 250
faðmar. þetta cr lækur sá som sagan nefnir og
Káii slökkti á sjer cldinn í, nú er þetta sem tjarn
an-ennsli. Frá Káradælu og ctin í vcstur að
..Káragróf-*, sem lieitir svo enn í <lag, eru 40
faðuiar, liún er Jítil gróf sunrnn í bæjarhólnuni I
Kár-igcrði, hvorki Káradæla e?a Kára-gróf sjást
þ-á bænum.
■— 154. —■
Jeg get ekki lýst þessu nieira hjer, eða
gert frekari sainanburö við 'sögnna, cn skal láta
nægjn að sinni að lýsa yfir þvi, að hvort orð er
satt í Njálu, bæði um heimreíð Flosa, og við-
bui ði brennunnar, að því er sjeð verður aflauds
lagi, örnefnum og keunimerkjum, það er að vou
um, þetta er aðrdviðbuvður sögunnar, og liann
heíit- eiukantega orðið tilefni til aö hún var sett
saman.
Skáli Njáls hefir staðiö þar sem nú stendur
gamli bærinn, þctta mátti sýna þó ekkert hefði
veriö lijer rannsakaö meö greflri, en jeg skal
1 :iú snúa nijer að því í fám orðum.
í húságárðinum noröur af bænutn rjett við
gífilir.n á einu af bæjarhúsumun, Ijet jeg grafa
niður, á sjöttu al. á dýpt og niður úr öllu því
lngi ofa n í leir. Fyrst var móldarlag sem ekk-
ert fannst í uin 3 al, á þykkt, þar fyrir neðnn
byrjaði ákaflegt. öskulng urn 2 ál. á þykkt. það
saman stóð í heilcl sinni af (imburösku og roia
ösku eða veggjaösku, hjer fann jcg eldleikna stejna
sem auðsjáank-ga voru sprungriir af cldi og enr.
fremnr stórar liellur þunnar, og svo eldleiknar,
að þær ílisuðu sig sundur. lcifar af bronzi fund-
ust lijer og lika gróf bcinaska. og samanrunið
gjall o. fl. 1 Innan uiu þetta mikla öskulag vorn
og ik-kkir eða sem í bnnkum af einhverju hvltu
efni sem jeg að þessu sinni skal ckkert segja um
hvað lit-íir verið, en það niiin vlst, að það er
ckki útbrumiið efui og er nauðsyr.legt að það
veröi prófað til fuils (analyseret). Fyrir neðan
•allt þetta eða allra neðst í gr finiri uiður á iriill-
unr stórra steina, lánir jeg leifar af beinum úr
litlu lambi, og nokkuð af trjciíllstlm, sem hvoru-
tveggja var óbrunnið. Eg skal ekki tala hjer um
þetta cfni frekara, en þerjandi vottarnir sýna
það að hjer liefir veriö stórkostleg brcnna.
þegar hjer er komið sögunni verð jeg að
nrestu leyti aö siá í liaua botninn, því hvorki
leyfir rúm 1 blaðinu nje timi minn, það sem enn
er eptir er langt mál t. d. um IToltsvaö, Stóra-
hof, báöa bardagana við Eangá, þingskálaþing
og fl-
Fg skal geta þess aö Dr. Kaalund segir opt-
ar en einusinni að Holtsvað hafi verið út á
þjórsá, en þetta getur ekki aft sjer staö, sam-
kvæmt efni og mciningu sögmrnar, þar hjá sjer
hann ])ó sem skyrisamur nraöur aö þetta fer ekki
vel, líklegt er að lionum hafi veriö talin trú um
þaö fyrra. Eg skal ekki keppa viö nokkuru unr
hvert Holtsvaö hefir verið á Fiskiá eða Kangá,
það cr injög þýöingarlaiist atriöi og hjálpar ekk.
ert s gurmi við, hafi hærinn Holt verið sunnan
við Eeynifeílsöldu, senr jeg hygg, verður eðli-
legast að vaðið hafi veriö þar næst við bæinrr og
dtagi uafn af lronunr, og ílcira má sýna.
Kaalund segir og, að á þingskalum liafi aö
sögn verið 100 húðir og Páll alþingismaður i
Árkvörn nokkuð á annað hundrað. Ekki skil jeg
í þessu, strangt tekíð fuin jeg þar ekki nema
37 búöir eða maunvirki, jeg leitaði þar þó i
fulla 2 daga asamt merkum manni. þrtð getnr
ekki verið að Brynjólfur gamli sein þar hjó hafi
eyðiiagt um 60 eða nær hundrað, A þórnes-
þíngi frrin jeg 1882 ekki nema um 40 búir, hjer
var þó fjóröungsþing. Eg gct leitt nokkur rök
að því. að á alþingisstaðnum voru varla meira
en í mesta lagi undir 150 búðir. A þingskálum
gcta hafa vorið áður en þar var byggt, rúmar 40
búðir, sje talið þaö senr kann að vera undir bæn
um. í hinni stuttu skýrslu í ísafold X 24 varð
í ógáti milli 50 og 60 búöir, á aö vera : milli
40 og 50.
Um nlla þessa rannsókn mun jeg skrifa f
Árbák Fornleifafjelagsins með nákvæmuin sam.
anburði bæöi viö Njálu og ammð,
í þessari ferð fjekk jeg nrarga hluti til Forn
gripasafnsins, og skrifaði upp a!lt sem gainalt
var i þeiin kirkjum sem voru á minni leið.
Jeg koin hcim nr þessari L-rð 10. sept. seínt
uin kvöldið,
— þégar jeg hafði lokið viö grein þessi. fjekk
jeg skýr.du frá öðrum mc-rkum rnnnni ofarlega á
Kangárvöliuni um vötniu fyrir austporfan jökul-
ínn, og er hún í aðalatriðunum samhljóða þvl
sem áöur .er sagt lrjer sjcst og fyrir fornum
vegum frá austri til vesturs, og sýnast hafa legið
úr Skaptártungum og vestur fyrii norðan ji kul.
■ ■ o-^gÆsass^mi m ■■■
PRÁ BAI-TDARÍKJUM.
Á þingi Bandarikjanna licfir verið rætt all
mikið um bieytingu og endurbót á landlögunum
cinkanlega fyrir þá ástæöu aö mörg járnbrautar-
fjelög, er þegið liafa landstyrk af stjórninni hafa
hvergi nærri látiö sjer annt um að uppfylla skil*
mál«na,' og eru því að rjettu lagi liúin aö fyrir-
firra rjetíi sinum til landsins. þann 21. f. m.
voru breytingar á landlögunum bornar upp til
atkvæða og var samþykkt að: allt það land er
stjórnin hefði veitt ýmsum járnbrautarfjelögum og
fylkjuin, og sem ekki væru neiniim til nota, sak
ir hiröuleysis eigenda, í að nppfylla skilmála
sína, skyldu hvenær som þörf þykir, hverfa
aptur til stjórnarinnar. Einnig var samþykkt að
landlögin skyldu svo útbúin að fjelög og fje-
bragðamenn (speculators) ekkí gætu náð undir sig
stórunr landflákum og þannig hindrað einstak*
linginn frá að taka land. eins og nú virðist
eiga sjer stað all víöa, þykir hreyting þessi
mjög góð því menn hafa fundið til þess fyrirlöngu
siðan að ýmsir menn og fjelög hafi haft allt of
mikið land undir höndum, og með þvl inóti
hindrað framfarir á vissum pörtum. Verði rögg
sanrlega gengiö fram i aö innkalla land, sem á
ný er oi'Öið að eign þjóðarinnai-, verður ekrutalan
um 100 millíónir; og er það góður viðbœtir við
þaö sem enn þá er til af ónumdu landi I rfkinu.
Nefnd sú, cr kosin var til að ræöa um póst
brrtðfrjettamnlið, hefir unnið að þvi verki kapp-
sarnlegn, þó enu þá sjáist ekkí ’ieinn árangur af
vinnu þeirra, þoir bafa lraft nrargar raðstefnur og
rætt um málið lrcila daga, cn vinna litt á, þvl
mótspyrnur eru nógar, og er það eðlilegt, þvl
ef til vill eru sumir af mönnutn þoim, er ræöa
málið, meðlimir lrraðfijettafjelaga, en eigi að bú
astvið góðu af þeirra hálfu, þvf fjelögin sjá
glögglega að komist pósihraðfrjettaþráður á,
muni sú niikla einokun, er þeir liafa nú, vcrða
þeim að litlu ha'ldi, er þvf óefaö að þau gjöra
sitt ýtrasta til að eyðileggja málið. Forseti eins
liins stærsta hraðfrjettafjtdrtgs í rikinu lrefir bcðið
að leifa sjer að láta meiningn sina 1 Ijósi viðvikj-
andi þessu rnáli, einhverntfma er nefníin hefir
fund nreð sjer, hafa menn þann grun að hanu
muni bjóða að faka aö sjer altar frjettir, sem
sendar yrðu með póslþræðinum fyrir nokkuð
nrinna gjald en nú á sjer stað, og þannig reyna
að konra í veg fyrir að póstfrraðfrjettaþráður
verði lagður .um landið fyrst um sinn.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
þoisteinn Einarsson organleikari, senr 37.
thl. Leifs getur um að he.fi dáið úr tangaveikinni
þ. 15. janúar siðastliðinn, lrann var fædclur á
Tunguseli f Norðurþingeyjarsýslu, i ágústmánuði
1857, ólst hann upp hjá foreldrum sinum þar til
lrann var 16 ára, þá dó faöir hans. Urn nokkur
ár lraföi hann veriö við og viö hjá Gunnari pró-
fasti Gunnaissýni, er þá var. a Svalbarði í þistil-
firði. og notið hjá honum tilsagnar i ýnrsum hók
menntðm, snemma lýstu sjer hjá þorsteini sál.
góðir hæfilegleikar til hókuáms og einkar næuiar
tilfinningar fyrir öllu þvi sem gotl: var og guð-
dómlegt. fyrir öllu hínu fagra rjetta og sanna.
þetta allt mun eigi síður en gáfur þorsteins hafa
verið orsökin til þess nð sfra Gunnar sál. hafði
ráðið þaö við foreldra hans aö taka liann aö sjer
og koma honum i skóla og veit.r hoi uirr ísjá
framvegis, og kvaðst hairn þc-gar í hjuta sinu
haft ákveðiö hann til prestsstjettar, þvi sjer finnd
ist hans góða sál einkar vel fallinn til þ<ss starfa
en þet'a f5r allt á aöra leið, þvl þeg.ir hjer var
lomið s igunni dó sira Gi.nnar og unr sömu
mundir fa,'ir þor.-teins, og fókfl lrann þá á lnnd