Leifur


Leifur - 08.02.1884, Page 3

Leifur - 08.02.1884, Page 3
ur að sjíi um móður sina og vngri systkini sin, og lijelt ltann pv! áfrain til dauíadags tneð kappi og skyldurækt að pess nmnu iádætni, pví um nokkur ar var hann á ýinsum stöðum 1 Norðurpiugeyjarsýslu'og hafði einatt mikin'starfa á liendi og sýndi livívetna mikinn dugnnð og framsýni. Á vetrum tók b&hn sjer vanalegá timn til bókmennta, er hann var svo mjðg hneigður fyrir og um pær mundir læröi hann s inglist og organlist og lauk pvi nátni mcð agætmn vitnis- bttrði. Setn handiðn ltafði hnnn einkitm málverk pegar hann vai 22, ára íluttist bann til AmbrJku. Ekkí gleynrdi hann samt að bera umbyggju fyir ntóðir sinni, pvi bæði ráðstahiði hann liag henn* ar áður cn hann fór og sendi henni íje lieim við og við, allt par til hann fyrir 2 árum styrkti hana til að komast til sin vestur og licfir hún verið hjá honum síðan Fyrir rúmum 3 árum giftist porsteinn ung- frú Elinu Kernested, pcim haföi orðið 2. harna auðið og lilir annað peirra á E ári, þorstemu sál. var hneigöur fyrir að hafa mikin starfa á hendi og hafa uní mikið að sjá, enda virtist harrn vera Jjví vel yaxinti. CEtlð stóð hanr. með peini fremstu i frantfaramáluin íslendinga hjer og kont par að miklu liöi. Fyrstur manna hjer hreifði hann pvi. að tslend- ingnr hjer lærðu og stunduðu sönglist. sem pá var sco mjög að gleymast og úreltast hjft peim. i pvi máli varö lior.uni pað ágengt að nú er g.jngur og hljóðfærasláttur orðin atgéngur og pyk ir mikilsvirði ineðal tslendinga. og má óhætt pikka pað kappsamlegri og lipurri fraingöngu þorsteins sál. ásamt ken tslú. er liann tiafði á hendi utn all langtn tima. án pess að taka borg tin fvrir. þorsteinn sál. var gáfaður mikið í betra iagi og voru gáfurnar svo liprar að pær virtust vera jafn hæfar til hvers. sem vera' skyldi. lianu var skáklmæltur. vel, og lýsti allt er hann kvað við- kvæmum óg fögrum tillinningum, liann var ráða fljótur og ráðagóður peim er til háns ieituðu, flestum framar glaðvær og skemtinn í viðræðum. Mjög yar hann kunnur að hreinskilni og djörfung að hvaða máli sem hann stóð og pó var hann stiltnr og fljótur að slá undan pegar á purfti að hald*. Jafngóðann eiginmann kottu,' son, móður og bróður sjstkynum mun mikið vandhapfi að fintta. En pað cr eigi einungis ekkja, rnóðir og systkyni, cr harma nú fráfall hans, lieldur einn- ig fjöldi vina og kunuingja og yfir höfuð allir, er til hans pekktu ogláta sjer annt nm framfarir tslendinga lijer vestra. pví engum gctur dulist að við frafall þorsteins Einarssonar, fjell einn hinua fríðustn Jiðsmanna úríjelagi íslendinga hjer fyrir vestan haf. Úr brjefi úr íslendinga nýlendunni f Manitoba Hjer voru fyrir nýjár 52 tslenzkir Jandtak- endur, en nlls talið 180 sálir, nokkrir ísl, hafa tekið laiitl hjer siðati nm nýár að Jaildið var opnað. 011 góð lönd or búið að taka, samt linynda jeg mjer að ntegi-en fá nokkur viðunandi lönd, það land sem ónumið er, er hæðótt' og smá víitn in.iauum það, par af Jeiðandi verður pað úrgamissamt, pað ef nokkuð af skógi á pvi, engi og plógland svo peir sem Játa sjer næaja nicð sina ögnina af hverju, gætu fengið fá lönd enu. Jeg er viss um að með voritm vcrður engau nýtilegan landsblett að fá lijer nálægt. Menn eru eklci landvandir pogar von er á járnbraut i nágrcnninu. Uppskeran brást niðnnum að mildu leyti petta ár vegna haust lrosta, sem komu óvanalcga snenuna. Hveitið gengur clcki á markað ef pað er r.okkuð skemt nema með svo lágu verði ab pað borgar sig ekki að flytja pað. Menn hafa ltjer flcstir í’rá 20 til 50 ekrur undir plóg svo ef markaður ketnur nærfi, verða inenn vel staddir. Vel flestir hafa góðan stofn af gripum. menn leggja mikið kapp á griparækt og pað borgar sig botui eu nokkuð aunað. — 155..— það ei búið að mynda lijer söfnu& og kjósa embættismenn og ákveðiö að hafa prest í fjqlagi tncð Wiunipegbúmn en að hvað miklu leyii, cr ekki ákveöið. Síðan fyrra máttuð hafa verið ltafðiir prjár guðspjónustusamkomur. 1 fyrsta sídu hjeldn 2 ræður, l1 riðrik Jónssott og Bjuru Jóns'ou cn i 2 seinui skiptin einungis sá síðarnefudi. Kvcnníjela^sr.irilioinasi. Föstudaginn 25. f. m. hjolt Kvennfjelagið kveldverðarsamkomu i ,, Ii'ramfaruíjelagdiúsinu“ bjcr í bænum. þar eð samkornan fór vel ÍVam og var stofnuð af kvennfólki voru í þeim tii- gangi, að háfa satuan fjc til ltúsbyggingar, virð- ist nauðsynlegt að geta honnár að nókkru, ef ske kynni aö pað ýrði öðrutn !il npphvatningar i að gjóra eittitvað í sömu átt, Klukkati 7 um kveldið byrjaði samkoman; settust mcnn pá til snæðings umhverfis hin skraut- búnu boiö, er stundu umlir sínuni ljúffenga þttngá; v’orii páú ærið gynUandi fyrir alla pá, er sainan voru komnir, og þurfti < igi að bvetja meun til atgpngu, pví allir voru viljngir nð ijetta punga borðsin:-!! Var auðsætt að forstöðu- konnrnar vissu bvað við átti til að örfa lyst borð- géstanna, og að pær kunnu að koma pví svo fyrir, aöallir hlutu að játa fyrirkomulagiö ágætt eiga konur pessar sapnarlega heiður skilið fyrir sina ötulu Iramgöngu. Kl. 930 yar borðum hrundið. . ’ Voru pá lciddar fram tvær yneisineyjar, Sigríður Jóns- dóttir og Viiborg Pálsdóttir; skyldu monu með atkvæðnn skera úr, hvor þcirra væri nteiri kostum búin; hvcrt atkvæöi kostaði 5 cent, ou voru tveir mcnn fengi'ir til að ganga á milli inanna og safna atkvæðum. Som auövitað er. bjelt hver milligöngumaður nteð sinni stúlku, og varð af pvi góð slcei.nntun pær 15 minútur, er pað stóð yfir, og ej leið á timann fór-að koma kapp ( hina ungu ókvæntu sveina. pvi ltvorugur flokk- urinn vildi vcrða minni, en setn viö var að búast hlaut annarhvdc ab verða yfirsterkari. Hlauí Sigriðttr 115 atkvæði, en Vilborg 104, nu-ð pessu móti græddnst Kvennfjelaginu 10 doll. 95 cent. — Að pvl ioknu byijuðu ræður og söngv ar. Fyrst var sungið kvæöi til gestanna undir nafni Kvennfjelagsins eptir H. W. Pálsson, pá lijelt Sigurgeir StefánSson ræöu ,,Minni santkom unnar. pft var snngiö: „Meyja manndns lotn- ing“ eptir M, Joclmmsson. Næslttr flutti ræöu Á. Friðriksson ,,Minni kvenna“. Næst flutti S. J. Jóltannessson kvæði til Kveimljelagsins. Næst flutti Bnrðui Siguvðsson kvæöi: ,.Minn: Kvennfjelagsins“, á eptir pvi var snngiö: , .Kona mannsius króna“ eptir 1\I. Jochnmsson. Næst flutti ræöu Jón Rtinóifsson: „Minni sönglistar- innar* •, eptir pað sungið: ,,IIin ljúfa sönglist leiðir“ eptir St. Thorstcinsson. Næst ílutli ræðu B, L. Baldviusscn: ,,Jafnrjetti kaila og kvenna“. þá var sungið: ,,Eg veit ekki’ af hvers kouar völdutn“ eptir St. Thorsteinsson. Næst flutti H. W. Pálsson kvæði: ,,Lýðhvöt“ eptir því sungtð: ,,Liti cg um loptin blá“ ept.iv Jónas Hallgrimsson- Niiest flutti ræðu Magnús Palsson ,,Til bama og nnglinga“, pá var sutigið: ,,Ó! bllð er bernsku minning“ eptir II. W. Pá!s- sou. Naist flutti ræðu Kristrún Sveinungadóttir um ,,Menntmiarástand islenzkra kveniia“, var þa sutigið: ..Yængjum vildi’ cg berast“ eptir Steingr. Thorsteinsson, Næstur flutti ræðu og kvæði Páll Magnússon: ,,Til Kveimíjélagsins og samkomunnar“, pá var sungið: ,,Sumardaga brott er bliða“ eptir T, Hallgrímsson. Næst flutti ræöu Jón Bi'örnsson um ,,fre!si og hvernig menn ættu að hagnýta sjer pað“, pá var sung- ið: ,,Gttð hæzt í hæð“ eptir St. Tlmrsteinsson. Næst flutti ræðu og kvæöi H, W. Pálsson: ,.Utn skáldskap, eptir pað var sungið: ,,Við- bláins veldi“ eptir Bj.irna Thorarensen? Næst flutti ræðu M. PAlison: ,.Skijnaðarorð i nafni Kvent)íjclagsins“ og sagði sa’.nkon unui slitið. þá var sttnginn þjóðsöngur Canada: ,.God save the Queen“. Að þvi bútnt fór ltver heim til siu glaður yíir að hafa uotið jafti góðrar skemmt- im.tr uni kveldið. það heíir ætið pótt royua mest á prek og kjt.rk að , ,brjola Jsinn'- við hvaða fyrirtækl sem er, og par al' lciðandi sí/.t von að kvenn- fólk gjöri paö,.en nú fór sen. fyrri hjer fyrir ves'au haíiö, aö kvcnnfólkið gcngur fram i bioddi fylkingar. Konur pær, setn eru í hinu isleuzka „Kvenníjelagi-1 hafa frá s'.ofmiti fjelags- ius a;tíð komið -fratn setn ölingar lietjur, pegar utn eitthvaö tnikið hefir verið að ræða, og ber kveldverðarsamkotna pcssi vitui tnn aö svo er, pvi elgi var fyr hreil't pv 1 máli. hve nauðsynlegt væri að byggja beíra og strerra hús. en pær koinu sjer samau um að gjöra sitt til ineð að afla fjárjus. Meö samkonm pcssaii öfiuðu pær 57 cloil. og 50 cent. pað er. bó sannarlega góð byrjun. og pað scm mcst ir í varið er það, að Ijármissirinn er engum tilfinnanlegur, Kvenn- fjelagið á sannarlega lieiðui ski!iö fyrir nð hafa byrjað á ttð safna pcuingum til húsbyggingar, og væri æ.-’kilegt að sju Framfaraljelagið gjöra einhvorja tilraun í sama tufgnatuiöi. pví nú ætti pvl að vera augljóst. að tnikið ntá gjura ef viijinn er cinlægtir, og að nteð iitlum kostuaði tná cltaga-satnan tuluverða peninga, ef laglcga er aö f.trið Kvennfjelagiö er búið aö ryðja braút- ina og cr Framfarafjelaginu eugin vorkun að rckja slóð.ina og halcla við ferðinni á hjólinu. Söngfjelag vort. setn við petta tækifæri var undir stjórn herra Jóns Blöu.dals á sjerstak- lega skilið pakldæti allra, er á samkotmmni vorn, pví hefði paö cigi veriö par, initndi samkoman aldrei hafa náð tilgangi sínuin full- komlega. þó s'ingfjebtgið sje enn á bernsku aldri hefir pað eigi lítil áhrif á samkomur vor- ar; pað er og á framfaraskeiði, og ef fjelags- uicnn eru vaudlátir við sjálfa sig, og kappkosta aö bæia pab, sem ábótavant kyntii að vera, má eiga vis't að pað með fullorðinsárunum verður eitt hið feguiáta blóm á pjóðfjelagi voru, pann 17, p. ni, var opnað sambandsping Canada í Ottawa, er pað óvaualega snetnina á tíma. og er orsök'tn sú, að stjórnin vill ef mögu- legt er að most áriðandi málefni sje útkljáð fyrir i. mal, pvl eptir pann dag er varla tilhtigsandi að fá satnan pingtnenn. pvi vorverk peirra ern pá fyrir alvöru hyrjuð og peir nauðbeygðir til að gæta lieimila sinna, enda virðist engin ástæða til að clragá opnun pingsins ppr til í febrúar,' sem vanalcgt er. pað virðist jafnvel ekkert á móti pví að þingið væri opnað fýrrihluta ctesember- tnánaðar. Ef svo væri, gætu pingtneiin verið búnir að aflúka pingstörfuni sii utn í apríl, hefði þa alpýða frekari ástæðu til að vonast cptir betra úrskurði á ýtns'tm inálum, sem opt og tlðum cru geymd par til seinustu dagana og pá sampykkt pvert á móti vilja alþýðu, en sem pá er ekki liægt viðgerða. par cö fj ldi pingmauná er pá kotninu burtu, og vita pvi cigi um afdrif rnál- anna fyr en peir sjá pað i blöðunum, b'g er pá um seinnn að lagfæra pað sem er ábótavant. þenna dag var mikið um dýrðir i Ottawa, bærinn var fuljur af aðkotnuim nnum úr öllum áttum, og hefir aldrei fyr veriö jafn mikið sótt cptir inngangsseðlum á pingsalinn, hefir.pað eflalaust verið til að sjá liinn nýja landshöfðingja o’g heyra ræðu hans. — í ávarpi sinu lil pings- ins kvaðst landshöföingi samgleðjast þingmönnum yfir framförum rikisins; prátt fyrir tilfinnanleg- an uppskerubrc-st síðastliðið sú’mar. og verzl- uuarcleyfð, sc'rn nú attti sjer st'að, sem aíleið- ingar af ofmiklu yerzhmarkappi ntdatifarin ár, væri þó ásiand rikisins svo, að peir I sameiningu heföu astæðu lil ao vera glaðir, pví nppgaugur pcss væri inikil!, og sem sönnun fyrir pví beriti hann peitn á. að siðnstliðið ár liéfðu komið tii rikisins fleiri innflytjendur en nokkrtt sinni t’yr. Gat Jiann þess að síðastliðið sumar he.fði inti af pinginöiinum veiið stendur fil Biittish Colutn- bia, í peim tilgaugi ab samkomulag kæmist á

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.