Leifur - 08.02.1884, Side 4
milli fylkisins og rikisins viðvikjalidi nokkrum
deilum, er aldrei hafa útkljáðst, kvaðst hann
mega íullvissa þá um, að cf þcir samþjkktu
gjörðir seudimanns sln<, væri deiluin þessum
ineð öllu iokiö. Bmiti hann þeim á að lög
Norðvesturlandúns þyrftu ýmsra breytinga við.
en fremur að Indiána l. gin þyrl'tu breytingar,
Kvaðst liaun vonast eptir að þeir stæðu vel i
stöðu sinni og liefðu hugfast að gjöra þjóðinni.
sem mest gagn, og að þeir i sameiningu kapp-
kostuðu að auka og c(la þetta víðlcnda riki.
Daginn eptir var byrj.ið að ræða um ávarp-
ið, S'in venja er til. ,,Reformers“ eður frámtara
menn þóttust sjá ýmsa galla á henni og sp'jruöu
ekki að margfalda það sotn ábótavant var, fremst
ur í þeirra flokki var Edward Blake, sem er for-
vigismaður þcss ílokks, hjelt hann langa og snjalla
ræðn og var eigi frítt fyrir að hann brýxlaði Sir
John um að hann væri höfun.lur að óánæsju
Manitobahænda, nrinntist hann sjerstaklega á að i
ávarpinu hefði eigi verið rninnst á fraiíifarir þvi
síðitr á auðsveipni Manitobabúa, kvað liann og
þess enga von af þvi fylki, er fra upphafi hefði
verið olbogabarn stjórnarinnar, ávítaði hann Sir
John fyrir landlögin, hinn haa toll cr þeir þyrftu
að borga á akuryrkjuvcrkfærum. kvaðst hann
meðmæltur Hudson Bay brautinni og óskaði
Manitobamönnum allra heilla með fyrirtækið.
þegar Biake liafði lokið ræðunai stóð Sir Jolin
upp og varði mál sitt rösklega, mcðkenndi hann
að landlögin í Suður Manitoba væru sitt verk,
en fremur mílubreiða beltið fram með brantinni,
en afsakaði sig með þvi að stjóruin hefði þurft
að láta landið borga sem mest af kcstnaðinum við
að hyggja brautina, Ncitaði hann aö stjórnin
va»ri mótstæðilcg byggingu Iíudson Bay brautar
innar, og kvað það ful'a sönnun á máli sinn, nð
stjórnin hefði veitt fjolaginu helmingi meiri land-
styrk en nokkuri annari braut, að undanþeginni
Kyrrahafsbrautinni, og þ»ð fyrir helmingi minna
verð.
þó Sir John neiti að stjórnin sje á móti braut
arbyggíngunni, liafa men» þó ástæðu til að
imynda sjer annað, því heyrzt lrefir að hún sje
aigjörlega mótfalJinn því nema t-f þatt tvö fjelög
leggi saman i eitt, en það er litið útlit fyrir að
sro verði, því það er sannfrjett að Kyrrahafs-
brautarfjelagið gjörir sitt ýtrasta til aö það
verði ekki, og er það slzt að undra, þar það
niundi missa in'ginhluta h7eiti(lutningsins. Hinn
eini vegur til að byggja brautina er sá, að bænd
ur fylkisins knýjí á fylkisstjórnina til þess. að
hrautin sje cign fylkisins, en fylkisstjórnin útvegi
þá peninga er þarf, sem lán upp á fylkið I heild
sinni, það er áuðvitað að aukaskattur hlýtur að
að leggjast á bændur um nokkur ár, eu það er
vissulega betra aö borga hann, en vera neyddur
til að sæta hverjum helzt kjóruro, er Kyrrahafs-
fjelag'5 vill bjóða. Með þessu móti yrði oinnig
algjörlcga komið i veg fyrir sölu brautarinnar i
hendnr Kymhafsbrautarinuar. eu sje brautin
eign heimuglegs fjelags. má maður á hverri stund
búast viö að hún verði eigu einokunaríjelagsÍDs,
og færi svo, yrði bún lftilsvirði.
En bjeldist brautin eign fylkisins. liversu
ffiikíð gagn væri það eigi ? Kyrrabafsbrautarfje-
lagið gæti engu áorkað mpð að keppa við þessa
braut, hversu fegið sem það vildi. vegalengdin
gjörði það óinögulegt. Munurimi á sjóleiðinni
cr að vfsu ekki svo mik 1, en Jandleiðin er
það sem ríður af baggamuninn, og það er ein-
initt sú leiðin er Manitobamenn varðar mestu.
Vegalengdiu yfir hafið frá Montreal til Liverpool,
er 2,990 milur, frá Churchill við Hudson Bay til
Livcrpool 2,926 mllur. Er því mismunurinn á
sjóleiðinni að eins 64 mllur, cn uú kemur munur
inn á landleiðinni, Frá Winnipeg tij Montreal
cptir Kyrrahafsbrauliinn cru 1,434 mllur, en frá
Wintipeg til Cliurchill, mcð braut íyrir vcstan
Wiimipegvatn eru ekki fullar 650 mílur. Vega-
lengdin ftá Winnipeg til Liverpool eptir Kyrra-
liafsbrautinni er þá 4,424 mtlur. en rptir braut
(Framhald),
—156. —
þá eru uú hinir margumtöluðu „Útllegu-
menn“ um garð gcngnir, það er að skilja búið
að ieika þá. Fyrirtækið iieppuaðist ágætlega,
og græddist stór auðlegð á þvi, þó varð ofur-
lltiö tap. Auðiegð sú er græddist er heiður og
sómi fyrír skáldið, er samcli ritið, fyrir þá, sem
að fyrirtækinu uiinu og fyrir alla þjóðina í
heild sinni, en tapið cr að eins fáir doll. fyrir
forgangsinann fyrirtækisins. Yfa höfuð að tala
fengu ,.Utileguincnnirnir“ meira lirós í öllum
blöðuin bæjarins. en nokkur annar sjónarleikur,
er enn helir vcrið sýndur i Wiimipeg. þar eð
„Utilegumenniinir fengu svona mikinn lofstir
meíal innlendrar þjóðar. og þeir nú fengu, þá
finnst mjer engin ástæða til að vera ragur við
að skjóta þcim fram á skoðmiarplássið aptur, og
það er mj g liklegt að þess veröi ekki langt aö
bíða að þaö verði gjört..
Auglysingar.
Laugardaginn 16. þ. m. kl. 7Me. m. verður
haldin hlutavelta í húsi Framfaratjeiagsins 137
Jcmima St. — Agóðanum verður varið *am-
kvæmt auglýsingu i 37, nr. Leifs (þan 18. g. 1.)
þjcr íslendingar, sern unnið framförum vorum,
gjörið svo vel að styrkja fyrirtækið, fyrst með
þvi, að senda góíar gjafir til undirskrifaðra,
og því næst mcð því að sækja vel hlutaveltuna.
Ilver dráttur kostar 25 cent.
B, L. Baldvin-son. Kristrún Svcinungadóttir.
E. Eyólfsson.
AlIdLYðlNG TIL SAMKINCS-
MAYBÍA.
INNSIGLAD TILBOD sent til undirritaðs
og merkt: ,,Tilboð um viðauka á fanga-
klelaparti betrunarhússins 1 Manitoba, hitunar-
vjelahús o. s. frv“. verða á þessari skrifstofu
meðtckin til mánudagskvelds 17. marz næstkonv
audi, um að byggja og fullgjöra
Viðauka fyrir faixgakleia, hit-
unarvjelahús o. s. frv., við betr-
unarhúsið i Manitoha.
Uppdrættir, skilmálar o. s. frr. verða til
sýnis á skrifstofu hitina opinberu starfa rikisins i
Winnipeg, Manitoba, og á skrifstofu þessarar
deildar í Ottawa á máuudagiun 11.
febrúar mestkomandi og eptir þann dag. —
þeir,' cr bjóða í verk þctta, verð'á að gæta
þess, að ef þeir e k k i rita á hin þ a r t i 1
b ú n u eyðublöð og rita nöfn,sín þar á full-
um stöfum, verður tilboð þeirra eigi meðtekið
Hverju tilboði verður að fylgja gildandi
ávisan á banka, svo útbúin að hiun æruverði
ráögjafi opinberra starfa goti dregið peuingana
út úr baukanum; ávisunin verður að vera
Igiídi 5 af hundraði af upphæð þeirri, er til-
boðið bendir á. Neiti sækjandi að fullnsegja
tilboði slnu, ef krafizt verður, missir liann fjo
þetta; sömuleiðis ef hann neitar að /uiigjöra
hiö tiltekna verk. Ef tilboðið verður ekki
pcgið, verður ávlsunin send til eigandaus
aptur.
Deild þessi skuldbiiidur sig ekki til að
þyggja hið lægsta tilboð, nje uokkurt þeirra.
í umbobi stjórnarinnar,
F, II. ENNIS,
skrifari.
Deild hiima öpiuberu starfa, ?
Ottawa, 9. janúar 1884. $
BIJFFAL.O STORJE.
fllfred fpearzon
liefir íaui'a ánægju af að kunngjnra niönnum
að hann er uú í kringumstæðum að geta selt
allskonar
F A T N A D,
L j e n e p T
o G D U K A
fyrir mikið lægra verð, cn nokkru siuni áður,
þar hann hefir keypt allar vörurJ, A. Carley’g
fyrrum ver/.lunatuianns i hinni vel þckktu
J U M B O STO RE.
þar eð hann fjekk vörur þessar fyrir 50
ceuts hvert dollars virði, hefir ásett sjer a&
selja þær fyrir svo lágt verð að Winnippg-
búar undrist.
Komið inn, og meðan þjer eruð að verma
yður inunuð þjer sannfærast um, að verð &
vörum vorum er yfirgcngilega lágt, þvi vje»
þuríum að losast við þan svo lljótt sem auðið cr,
Munið að ver/.lunarhús vor eru tvö,
annað nnlægt Queen Street, en hitt er
JUMBO STORE,
nálægt Kyrrahaísbi'autarvagnsti'ðvunum. 30. nór,
BRYDOM & MclMTOSH
verzla med
Piano, Orgön og Saumavjelaf,
Vjer seljuin saumavjelar með lægra verðl
og með betri kjörum nú en nokkru sinnl fyr
og þó peningaekla sje mikil, þá eru kjör -
vor svo, að enginn þarf að fráfælast að ver/Ia
við oss, Vjer höfum eptirfylgjandi vjelar, sen
vjer ábyrgjumst að gjóra kaupendur ánægða:
Raymond.
SlNOER.
Household.
White.
Amf.ricaw,
Vjer höfunt eiunig hina viðfrægu Raymond
handsaumavjel. Komið og sjáið það sem vjof
höfum tij. vjer skulum ekki svikja yður.
Skrifstefa og Vöruhús er á Aðalstrætina
nr. 484,
P ó « t s I e 6 i
gengur tnilli Selkirk og Möðruvalla við tsleni*
ingafljót. Fer frá Selkirk mánudagsmergna 1
hverri viku, en frn Möðruvöllum fimmtudags—
morgna. Frekari upplýsingar gefur Mr. A.
Firðriksson I Winnipeg, F. Friðriksson k
Möðruvöllum, J. E. Dalsteð, sem fer með
sleðann, og undirskrifaður.
Selkirk, Man. 1. jan. 1881,
Sigtr. Jónasson.
HALL & LOWE
MYNBASMIDIR,
Oss er sönn ánægja, að sjá sem optast roik
í s 1 e n z k u skiptavini, og loyfutm
oss að fullvissa þá um, að þeir fá eigi betuf
teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru 4
Aðalst. nr. 499, gcngt markaðinum. 2 nóv.
Islendingar!
þegar þjer þurfið að kaupa skófatnað skuluð
þjer verzla við Ryaily hinn mikla skófata
verzlunarmann. 12. okt.
W G. Fonseca. loigir hús fyrir lága reufu,
selur bœjailóðir og bújarðir, édýrt og með góð-
um kjörum. Skrifstofa 495, Aðal.t. 7. sept,
MONKMAN og GORDON.
Laga* og málfærslumenn og erindsrekw
fyrir Ontario eru á horniuu King og James Sti,
WINNIPEG. MAN. ,
A. MONKMAN. G. B. GORDON.
VKHUDU LEIFHR,
kostar $2. í Americu og 8 kr. 1 Europu.sölul. %
Eigandi, ritstjóri og ábyrgöaimaður:
H. Jónsson.
“ WINNIPEG. MAN,
No. 146. NOTRE DAME ST.WEST.