Leifur


Leifur - 25.03.1884, Blaðsíða 3

Leifur - 25.03.1884, Blaðsíða 3
göngu. og sem hvergl purö aS bíða og ekki stöSva fcrðipa nema i stærstu biojum á leiðjuui, afhendirhún póstinn Og tekur á móti honum á vagnstöBvunum án pess að stansa hið minnsta. Með þe.'su fyrirkomulagi kemur pósturinn frá New York til Chieago eptir 27 kl. tíma ferð, eru pað miklar umhætur i saipanburði við pað sepi áöpr var, og verðlir til mikils hagnaðar fyr- ir alla h*i vestan Chicago par póstur kemur sólarhriug fyr on hingað til. Hin fyrsta íerð var gjörð að ’kvöldi hins 8. p. m., fór pá léstin frá New York og var yfirpóstmeistarinn mc-ð, gekk ferðin vel og kom lestin til Chicago 7 míuútum á undau peim tiltekna tínia, svo sannáð er að lestin getur farið leiðina á 27 tlmum'. og láta all ir 1 Ijósi gleði slna yfir breytingunv þessum. — í suðvesturfylkjunum ganga fjarskaleg íióð, sem gjöra ógurlega skaða. Mississippifljótið flóir yfir bakka sína á margra milna svæði, og ár sem I pað falla, velta fram og hrifa burtu hús og livað sem verður á vegi peirra. Á einum stað er 60 milna laugur vegur fram með Sunílower- ánni uudir vatni og menn flúnir burtu, pnngað sem landið er hátt, Gilafljótið í Arizona er og I vexti miklum og hótar bæjum, scm íram mcð því standa, eyðileggingu. Bæjarbúarnir i Yuma eru svo hræddir að peir ganga ekki +il svefns. hcldur eru viðbúnir nótt sem dag að stíga á báta og flvja, ef fljótið beldur áfram aðvaxa; er paðnú oröið 6 fctum liærra á laud upp, cu i hinu minnisstæða ílóði árið 1862. — í fylkinu Pcnsylvania liafa verkamenn tekið sig saman um að scmja bsenaskiá og senda stjörn iuni, tilgangurinn er að íá 10,000,000 dollars af fje stjórnarinnar, sem liggur arðlitiö i fjárhirzlu ríkisins. og kaupa -fyrir pað lantl, og setja par niður innflytjendur, som þeir ætla að lána l’jc svo peir geti byrjað búskap. Laudið er ætlast til að landnemar borgi, og ef þcim gefinn 15 ára frestur eu pó mega þeir borga pað svo íljótt seui þeir vilja, Fjeð eiga peir að fá leigulaust um 5 ár, en eptir pað verða þeir að borga leigu pá, er stjórnin setur peim, ef liún á aunað borð lætur ijeð al' hendi, sem óvjst pykir. — pann 8. p. m. varð snjóflóð i Utah fylkiiiu 10 niöunum að baua; voru peir allir við vinuu i kolanámu. Skaði á námanum metinu 15,000 dollars. Úr brjeíi frá Nebraska 14. marz '84. Slðnn jeg skrifaði seinast, hefir tiðin verið óstöðug og köld, pó liefir ekki snjóað til muna; snjór allur tekinn upp fyiir fúmri viku, Nú i 3 daga hefir verið vorveður, og eru margir farnir að tala urn aö sá, ef ekki spillist aptur. Síðau uin niiðjan febrúar liafa lauduáms- uienn vcrið að flytja vestur. peir tjalda yfir vagna slna og liafa fjölskyldu sína par; sumir hafa hitunarvjel i peiui, búa slðan í peim par til peir hafa byggt sjer hús. — Sjálíúr lieii jég ásett mjer að gjöras't landnámsmaður vestur 1 fylkinu, og fer jeg af stað hjcðan eptir viku, oir tveir mcnn með mjcr, Jeg læt ,,Leif“ l»eyra frá fujer við ogvið, og verða puir cr fijettir vilja fá úr vestur parti lylkisius að fáta sjer uægja með paö, sem peir heyra frá mjcr gcgnum blaðið, þvi nýbyggjar- iun liefir terið aö starfa; og kerast pvi ckki til að srara hverjum einum er œskir poss. Jóu Halldórssou. Miuneota Mimi. 18. marz 1884. Hiun 7. febr. uæstliðinn dó hinn alpekkti heiöursnmður Jónatan Pjeturssou ftá Eyðum í Eyðapynghá, liann hai'ði lifaö 3 ár 6 máuuði og 3 ilaga hins nlunck tugar, og var án cfa hinn elsti íslendingur I pcssu landi, enda er pað mik- ill aldur pegar litiö er til pess að Jónatan sðl. var meiri hluta æli sinuar injög heilsutæpur. Jarð arförinn íór from 10 saina mánaðar með mikilJi viðhöl'n. og mundi hafa orðið mcira, cf hin illa tið og ófærð, hel'ði ekki bannað fólki að fylgja pessum háttvirta mannvin til hans slðasta hvíld* ímttaðar. -*• 188,— Jónatan sál. var einn af peim fáu mönuum, tsein sagt verður um, að allir . eru viuir peiira en engimi óvinur; hafn'hins látua er nefnt með ! ást og virðingu, eins . af vatidalausuin sem skýkl ; um. Jeg voiia að peir er pnkkja æiifeiil liins j dána betur 511 jeg, miuuist haus 1 blaðinu siðar. G. A. Dalmann. FRJETTIR FRÁ CANADA. 1 Toronto eru svo miklar æsingarað enginn man eptir öðrum eins. Tilefnið er að á fylk- ispiiígi Ontario pami 17. p. m. komst upp að uokkrir apturhaldsmenn höfðu lekiö sig sanian og rcyut að kaupa nokkra af framfaramönnum til að greiða atkvæði með sjer í vissurn málum, er peir voru áfram um að hafa fram. Höfðu peir fárið til priggja manna og In-ðið pá um liðveizJu og skyldu peir gjalda peiin góð Jaun fyrir, og par að auki útvega peim fast embætti í Norðvesturlandinu, fóru peir er beðnir voru, og sögðu' stjórninni hvar koinið var, sein pegar álcit að peir gjölðu jjettast i að vita fyrir vissu hvort inönnum pessilm væri alvara; gjorðu peir pað, og á ináiiudáginn- sýndu peir, að pcim var -alvara með pví áð péir koinu með peninga og fengu peim, livort pcir vildu eða ekki. Tveir fcngu 2000 doliars livor og loforð tim anuað eitis, pogar peir liofðu greitt atkvæðin. Einu peirra fjekk 800 doll, og loforð um 700 síðar. Memi pessir alhentu pegar stjórniuui pen- iugaua, og um kveldiö er pingstöriin byrjuðu, stóð frainsógumaður upp og las skilmála pá, er menu pessir höl'ðu samið. Hinir seku l'ulu- uðu upp al' ótta og iiötruðu sem strá í viudi, er peir sáu livcriiig komið var. Ilinn æðsti láðgjati stóð pá upp og baö taka meuu pessa fasta, fyiir aö liafc reyut að yfirbuga stjóru- ina með svikum. pá fór að verða róstusauit i piiighúsiim, og var ekki að tala um að meira yrði gjört í paö skipti. Tveir af svikurum pessum voru pegar tekuir fastir. Siðau hafa 2 aðrir verið tekiiir, cn einn hefir strokið og verður livergi vart við Uanu, er talið víst að hanu liafi komizt uuclaii til Baudaríkjauna, Naista dag kom mál- iö fyiir rjett, cn Jögmenn fanganna beidclu um frest til að undirbúa mál sín. og var pciin veitt pað, Fangajnir buðu. 50,000 doll. sem tryggiugu fyrir pvi, að peir skyldu mæta pann dag, sem tiltekinn væri, cn pvi var neitað, Dómarinn kvaðst ekki sleppa peim út, pó milión doll. væri í boði, sitja peir pví í fangelsi og mega sætta sig við að sitja við sama borö og aðrir glæpamenu. Ititstjóri frjettablaðsins „Torouto Mail". er einn af pcim seku, encla er pað bið eiua blað bæjarins. er reynir að fegra málstað svik- aranim ineö pvl, að kasta skugga á hina, fyrir að liafa geugið iun á samningana og svikið pá svo í tryagðuin, en pað gagnar litið, pvl jat'n- vcl apturhaldsmenu eru áfram uui, að peim sje hegnt aö vciðieiknni, og imi'a látiö i ljósi að peir muui greiða atkvæði með framláramanuii- ilokknum á p'ingintt, til pess að sýna að peir fyrirliti pessa aðferð, sem aldrei fyrri lielii komlð fyrir 1 Gauada. Á Euglandi lictir pvl llkt ekki komið fyrir í 500 ár. pað er búist við að nienn pessir sadi liinni pyngstu kegningu er lögiu leyfa, sem er 7 ára fangelsi, ug fá peir pu nógan tima að hugsa um gjörðir sínar pessu viðvíkjáúdi. Einu af svikur um pessum cr Baudaríkjámaður eða var fyrir nokkrum árum, og sagði 'liann að hann eitt sinu hel'öi cytt‘40,000 ilollars á fvíkispiiiginu í Wis- cohsih 'til pcss að hafa franl sitt mál, og hú ætl- . aðihann að éyða 10,000 dollars á pessu pingi i sama augnamiði. Allir viiðast vera einhuga í að hegna mönnuni pessuni svo punglega, að eug. iun pori að koma fram síbar með anuað eins, og paniiig algjörlega venja jircnu nf jafn sfórkostleg- | um svikum, pvi ef pað verður ekki gjört nú má 1 búast við framlialdi pess. Á sambandspinginu f Ottawa hefir verið róstu samt nm undanfarinn tinia pann 17. p, m var tckiö til umræðu lngafrumvarp viðvíkjaudi Oraniu inöunum i Ontario, frainsögumaður pess var herra j Caméron apturhaldsmaður, og fylgdi liaun fast fram að bæli væru kjör Oraniumanua. Eptirað haun haffilokið ræðunni risu framfaramenn upp og kölluðu á BJake forvígismann peirra, var hann ekki viðstaddur en var pegar sóttur. tók hann ! pá til aö sýna framá að fýlkin ættu að skera úr prætum pcssum en ekki yiirstjórnin, sagði hauu að liver sem gæli atkvæði með Oraniumönnuiu væri ekld sanuur mótmælándi. Talaði hanu hvildarlaust í 3 kl. tima. Margir fleiri tókupátt í prætuuni 02 stóð hún yfir par til kl. 3 um nott ina. og lauk svo að málið var fellt. 68 greiddu atkvæöi ineð en 105 á móti. Samningarnii' milli stjórnarinnar og Souris & Rockymoúntain járnbrautarQelag’sins hafa ver- ið sampykktir. Herra Watson einn af pingmönn uni Manitoba tókst eptir Janga mæðu að haí'a fram mál sitt, og cr nú fjelagið skuldbuudið að borga aö fullu verkamönnum peim ersíðastl. sumar unnu að brautargjörðinni, en sem peir ekki í'cngu neiu laun fyrir, Tíl pessa tima héíii' lronmr, ekki gengið vel með hina uppá- stungu sina sem ei: að brautin skuli liggja fra Meibourne eins og nú er, og til Rapid City, cn pó hefir liann von um að ln.nn enn pá fái pví framgengt, pví liaun heflr fengið marga á sitt mál, par á meðal Dr. Orton frá Winnipeg. pó stjórnin sje löt á að láta uudan Mani- tobabúuui, er hún viljug að breyta eptir vilja austurfylkjanna. Quebecbúar hafa um utidau- farinn tima lieimtað styrk frá stjórniuni. fyrir að liafa byggt Nortli Sliore járnbrautina írá Moutreal til Quebec; vildu pcir fá 12,000 doll, ; á miluua og ýn.s blyuuiudi par fyrir utau. j Fyrst var stjóruin lengi treg, en pegar hún sá ! að peir vorn einbeittir gafst hún upp, og er I nú ákveðið aö veita peiui pá upjhæð sem fyr er getið, og verður pað allmikiö fje, pvi brautiu er 300 mllna löug, og er talað um að stjórniu muni styrkja pá til að byggja nýja braut, ef Grand Truuk- og Kyrrahafsbrautar. fjelögin koma sjer ekki saman um að senda vagnalestir milli bæjanna eins opt eða 'liagau* lega og Qucbecmenn kjósa, Enu ' fremur er gjört ráð fyrir aö stjórnin ábyrgist 5 af hundr- aði sem árlega vöxtu af 4,000,000 doll., er Québecbúar ætla aö verja til að byggja brú vfir St. Lawrencefljótið við bæinnn, Talað er um að mynda citt fjelagið enn, tii að byggja Hudsonsllóabrautina, cr Dr. Orton fyrirliði pess flökks. Ilinn 20. p. ni. var bœnarskrá lögð fyrir pingið, sem biður að gela fjelagi pessu eiukaleyli, með sömu kjörum og um lieflr vcrið talað; hvernig liinum ijelögun- um geðjast að pvl, er óvlst, en A. W, Ross sem ttlheyrir öðíu hinu. heíir gefið i skyn að sjer sje sama hver byggi brautina, einungis ef fjelagið, sem byggi hana, hafi nægan krapt. I-Ierra Watson lieíir gjört stjórninni aðvart úiu, að hann innan skamms ælJi að (aka Mani- tobamáliö til umræðu; mun liaun fylgja pví af kappi aö fylkið verði stækkað og að pað fái umráð yfir laudi innau takmarka pess, eu paö er talið óvíst að pað mál komizt að á pessu pingi, ef Manitobamenn skcrast ekki i leik- inn og lieimta að stjórnin svari einhverju. pað mun ílestum pykja fulllangt að bíða par til næsta vors um petta levti, en ef peir pegja nú, mega peir eflaust sætta sig við p«ð, pvl ráðgjörf er að slita pingi fyrri part næsta mán., en margt ógjðrt enn, sem sitja mun i fyrirrúmi. ___ Nýlega hclir vcrið pient ið landabrjef hjer í hæuam, sem sýnir liina iyrirætluðu braut poi'ður að Hudsonflóa, fyrir vestau Winuipeg- vatn. Stelna henuar frá Winnipeg er norð- vestur, á hún liggja austan við Grumiavatn (ShuaJ Lulcc), beygist hún pá vestur á við, par til liiin kcmiir að Manitobavatni; úr pvi ligg'ir

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.