Leifur


Leifur - 31.03.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 31.03.1884, Blaðsíða 1
I. AEG- WIANIPEG 31. MAEZ 1884. 2STO. 47. FRJETTIR ÚTLENDAR. Osinan Digma foriuiji uppreistarnianna í Sú- dan vill ekki geíast upp, pó honum gangi illa pegar a vlgvöllinn kcmur; skorar hann á Araba að herða upp hugann, safna liði og vega að fjandmönnum peirra. j>ó hann lieí'ði fyrir skömmu fjölda rnikinu af hermönnum, hefir hann nú ekki meira enn 2000, pvi bæði var pað, að menn Grahams styttu mörgunf aldur, og margir peir er undan komust, ilúðu undan merkjum Osmans, pví jjeir óttuðust ,,hina kristnu huuda“, og vildu pví ekki hætta lííi sinu í höndur þcirra i hið priðja skipti. Osman hefir pvi tekið pað ráð, að særa pá við uafn hins heilaga Mahómets að leggja fram siðustu krapta sina móti Bretum', liefir hanu. náö sheikum mörgum á sitt band, og safnast pvi lið til hans drjúgum. Hann hcfir sent 150 njósnarmenn til að vakta Graham og menu hans, og senda sjer oið pegar lianu hafi eitthvað ófriðlegt fyrir stafni, einnig hefir hann skipað mönnum sinum að drepa hvern og eiuu útlending, er sverð peirra nái til, og hlifa engum undir neiuum kringumstæðum, Hinn brezki aðmiráll Hewitt ljet pað boð út ganga fyrir skömtnu, að liver sein færði sjer höfuð Osmans s’kyldi fá púsund pund sterling i verðlaun, en pað hafði ill en ekki góð áhrif á Araba, æstust peir við pað og eru nú hálfu grimmari eptir enn áður. Likur pykja til, að abmiráliinn fái mikla ópökk hjá Bretum fyrir vcrk potta, pvi i stað pcss að itggja fje til höfuðs Osmani, fjekk hann pau boö lrá stjórn- inni að reyna mcö öllu móti að koma á sættum, Hefir liann siðan fengið brjcf fri stjóminni sið- an, og heimtar hún vissu fyrir hvort fregnin sje sönn, og jafnfrámt pvi hvers vegua haun hafi gjört pað. er honum og gefin bending um, að hann hafi gjört meira enn góðit liófi gegni, pvi siikt boð geti ltann ekki auglýst, nema meb samþykki Sir Evelyn Bariug’s hins brezka ráö- herra í Kairo, Mælist verk pctta livervetna illa fyrir, og mun höfundurinn hafa ntikinn van- ltciður af pvi, Graham hefir fcngið boð að halda kyrru fyrir fyrst um sinn, og fara ekki lengra frá Súakim enn til Hanauk; likar honum paö illa pvi hann vill halda til móls viö Os- man pað bráðasta, álitur liann að einiuitt nú sje heppilegast að ráðast á hann meðan hanu er liðfár, en telur vist að hann verði illur viður- eignar eptir að hann hefir fengið nýtt lið. sem hann er vis orðinn að verður innan skan.ms, og pykist hann vita að eitthvað mikið sje i ráða- gjörð, pvl Osman liefir kallað saman alla sheika úr nágrenninu og ætla peir að halda fund með sjer i Sinkat. Eiun af sheikum pessum hefir sifnað saman unr 8000 hermönnnm, sem hann mun senda Osman eptir fundinn. Flestir sheik. arnir eru á pvl máli, að sjálfsagt sje að halda áfram ófriðnum, og ínun pvi Osman fá mikinn liðauka cptir að hafa talað viö shcikana og cgnt pá til framgöngu. Ekki gengur Gordon vel að sælta ilokkanai Súdan; fyiir stuttu sendi liann 300 egypzka her mcnn upp meöánni til að útbýta auglýsingum á ný. Komu þeir engu til leiðar. pvi pegar þeii komu upp eptir, par sem flokkarnii voru; rjeðust á pá um 1000 Arabar og drápu um hudraö af peim og tóku báta þeirra; komust hinir nauðug- lega undan til Ivartum; liefir Gordon kunngjört liinum franska konsúl i Kartúiu að hann sje óánægður með livað bann hafi komiö lil leiðar. og að hann treysti sjer ekki til að halda bænum íyrir uppreistarmönnum, scm daglega má eiga i væudum aö herji á virki bæjarins. Gj.irt er ráð fyrir að hinn egyp/.ki hermálaráðgjafi Abdul Kadcer taki við stjórninni og muni reyna að frelsa Gordon úr peirri hættu, sem nú umkringir liann á allur siður E1 Mah li er sagt að búi sig af kappi til sinnar fyrirhuguðu fcrðar til Berber, liann helir um undaufari.m tlnia veriö að mynda fylkingu af stórskotaliði, .-<1111311 steudur fylkingin af strokumönnum úr liði Egypta, og niönaum peim 'er liann náði lifandi í viðureigninni við Iíicks paclia síðastliðið haust. pað sem kuýr E1 Madi til að lialda uppi ófriði og rjúfa alla sína fyrri samuinga, cru óíarir Osuiaus; kvaðst liann ncyddur til að rjetta horium hjálparhönd, pó hann gangi á bak orða sinua við Gordon, pví ætlunarverk peirra sjc að útbrciöa ríki Mahomets og pvi geti hannekki skoraö sig undan aö lialda til móts við Breta og reyna til að reka pá úr landi, Heyrzt heíir að maður nokkui egypzkur að nafni Zobelir paclia hafi boðið sig fram til að fara til Rartum og lijálpa Gordon, en vill fá peninga svo hann geti safuað saman 1500 her- mönnum og lxaft með sjei. Stjórnin 1 Kairo hefir láðlagt Bretum að pyggja boðið pvi maðurinn sje liinn duglegasti. --- [>að er útlit fyrir að slórpingi Breta verði bráðum slitið, og þykjast sumir pess víúr orönir að Gladstone inuni segja af sjer. Hugir ping- mauna cru mjög tvískipt.r í tilliti til aðgjörða Gladstone's t Egyptalands máluni, og liið sama má segja um inál írlands, cr pvi okki um gott að gjöra fyrir Gladstone, meö því bann er mjög ! heilsulasinn, og hefir pví ekki nægilegt prek tii | fraínfylgja máli sinu; eðá keppa við inStstuðu- 1 menn sína svo sem þyrfti. Hafa pvi ýmsir af pingmönnum búið sig uudir nýjar kosningar, eink um hefir Parnell keppst við pað, og kveðst haun viss um 90 áhaugendur á næsta þingi, el’ Glads- tone segir af sjer. Fari svo að Gla lstone liætti stjórnarstörfum, purfa írar naumast að vonust eptir stjórnarbót fyrst um sinn. og pá fyrst niutia peir virða Gladstone eins og peim ber. Hiun 20. p. m. lijelt hann langa og snjalla ræðu um hversu nauðsynlegt pað væri ab bæta kjör írlend ingaj og jafnframt bæði Skota og Engla, pess 1 meiia íreisi sein pjóðinni væri geíið, pess mciri böndum tengdist hún við konungsstólinn, pess kærara að við halda pessu mikla ríki í einni heild; skoraði hann á alla að athuga vel hverju þoir neituðu, ef peir ekki. vijdu saihpykkja fruui- varp sitt pessu máli viðyikjandi. í lok ræðuniar sagði hann: , ,Ef pjei sampykkið frumvarpið, mun pjóðin unna yður luigástum, æfisaga yðar mun skráð incð óafmáanlegu letrí á Iijdrta hvers einstaklings, og ánægjan, er skin úr augum pjóð arinnar, lilýtur að sannfæra yður um, að pjer eruð mikils virtir, euda eigið pjer pað skiliö. par pjer liafið gclið hcnni mcira frelsi en hún eun pá hefir, hafiðgjört pessa voldugu pjóð enn void ugri cn áður, og fylkt ölluru jafnt háuin sem lág- uni umhverfis hinn aldna konungsától, scm allir brczkir pegnar elska svo inuilega“. Siðan liefir Ghidslone lítið vcrið á fótum og ekki komið í pingliúsið. Iivað helzt að honum gcngur veit cng inn, pví liann liclir bannað lækuum síiiutn aö láta pað uppskátt, en iivers vegna hann vill dylja nienn pcss, gotur enginngjört sjer hnginynd utn. Nýlega liafa verið gjörðar tilraunir að sprengja í lopt upp byggingar bæði í Bimiing- liam og Ncweastle við áua Tyuu, en í hvoi'ug- um staðnum liefir pað tekizt. í Lundúnum eru við liafðar liiimr ströngustu varúðarreglur, og nýlcga liefir 50 ujósnarmönuum verið bœtt við pann hóp, seni áðui var til, verður ópægilegt hjer ep'tir fyrir inenn aö komast par áfram moð spregiefni, pví þessir nýju eru af ýmsum pjóð- uin, scm liklegastar pykja til að verzla með pess háttar vöru. Af þessum 50 eru 8 Bamla- rikjamenu, nokkrir þjóðverjar, Rússar, Frakkar, ítalir, Spánverjar, Austurrikismenn og Canada- menn. inega pví ferðamenn frá nefndum rikj- uni búast við að vcrða ávarpaðir af Jönduin sfnum 1 dularbúniugi, scm jaínframt liafa ná- kvæmar gætur á hverju fótmáli peirra, — Hinti 13. p, m. tók prinz Bismarck sæti sitt á ríkisþinginu og var liouuiii fagnað niikið 11 f baus ílokki. líanu kvaðst meira af vilja enn mætti vera par komiiiii, pví haun væri knúður til að rjottiæta verk sin í augmn pjóðarinuar við- vikjandi Laskersmálinu. Hjelt hann ianga ræöu ogsýndi fram á, að liann heföi ckki getað bieytt öðruvísi en hann gjörði. nema með pvi móti að lækka sjálfau sig í augum allra pjóðverja, og spurði: „Viljið pjer aö jeg gjörist brjefbcri l'yi'ir mótstöðumenn niiua?“ Vinátta niilli vor og Baudaríkjanna hefir um mörg ár staðið óróskuð, og bæði ríkin hafa kappkostað að styrkja hið bróðurlega samband siu í millum, og hefi jeg ávallt látið mjer annt um pað síðan jeg tók viö stjórnarstörfum, er pví langt írá, að jeg nú vilji æ«a pað ríki til óvináttu gegn þýzka- landi, Eptir striðið við Austuríkismenn árið 1866, og einnig eptir Frakka* og Prússastríðið sýndu Bandaríkjamenn að peir voru oss velvilj- aðir, ekki einungis ríkinu, heldur eintiig mjer sjáltum. og hefi jeg ekki gleymt pvi, vonast jeg pví eptir að þeir sjái að pessar prætur eru ekki mjer að kentia Leldur — ef pað er nokkrum einum manni ab kenna -— pá þeirra eigin ráð- lierra Sargent, scm liefði átt að vita að jeg ekki gat lagt brjefið fyrir pingið, og hefði pvi átt að koma í veg fyrir að pað væri ritað, eða að öórum kosti sent til manna La'skers og láta pá hafa veg og vanda af málinu“. þótti mönnum Bi-marck tala heldur illa um Lasker í ræðunni og fjekk hann alliniklar ávítur fyrir pað. Dr. Haenei, einn af Laskersflokknum kvað pað venju- legt meðal siðaðra manua, að láta pá fram- liðnu óáreitta, og væri pað pvi mjög óskemmti- lcgt að heyra hvernig Bismarck heföi talað um liann. það telja menn víst að Bismarck hafi ekki litizt á aðfarir Bandarikjamanua, pví nndir niðri niuni iiann vilja halda vináttu á milli pjóðanna, pó slikt sje ekki sjáanlegt 1 neinu, og pví aö eins liafi hann komið á pingið, áður hann var | fullhraustur. Á pinginu liefir verið sampykkt að auka ! sjóllota rikisins alit að helrningi, og endurhceta I allau útbúnað hans; befir sú skipun komið frá | keisaranum að pegar sje biugðið við að byggja skip og kaupa allan útbúnað til peirra, þessi frcgn hefir hleypt köldum svita út uin búk Frakka. Bismarck liefir stungið upp á að Stofn- j að sje slysa-ábyrgðaríjelag fyrir verkamenn, fylg- ir liann pvi mili fast frani pvl hann álítur nauð- ' synlegt að vcrkamcun liafi eitthvaö að lifa af, ef ! peir meiöastsvo peir vcrða frá viunu, og að pað | um-leið komi 1 veg fyrir práttanir inilli verka- manna og vevkgefonda. Laugardaginn pann 22. p. m. var afuiælis i dagur Vilhjáims keisara, var hanu þá 87 ára . gauiall. Dagurinu var haldiun lielgur um alla borgina og gjörðu menu ekki annað cn skemmta | sjer. — í Pjctursborg er nýkomið út frjettablað, sem j er kallað ,,Swoboduoje Slowa“ eða Frjáls ræða, talar pað til ungra og upprennandi manna, og I skorar á pá að leggjast á eitt og lninda liinni ) gritnmu kúgiinarstjórn, ekki með morðum eður

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.