Leifur - 31.03.1884, Side 4
og er þab auðsætt á pví að nú er byrjað að sá,
ou i Manit.oba vorður pað ekki gjört fyrri en
seinrii hluta apríltnánaðar. [jó hin sauia veður
blíða haldizt, scni nú er ú hverjuni degi.
— Slðastl. liaust ákvað páverandi bæjarstjórn
að bærinn pyrfti nauösynlega að fá 500,000 doll.
láu, til að geta lialdið áfram umbótum á götum
og torguro bæjarins, og i desembermánuði var
gengið til atkvæða í pvi máli, var pað fellt, og
hlutu allir verkamenn bæjarstjórnarinnar að hætta
vinuu pegar peim reið niest á lienni. Sköromu
síðar var bæjarstjórn kosin, var pá öllurn
óhófsmönnum hrundið úr völduin. og nyir
menn fengnir, sem alkun n i r voru að spa r
s e m i og rá ö v e n d n i, og voru nú bæjaibúar
mjög glaðir yfir að liafa fcngið jafngóða stjórn.
Nú liöur og bíður, pessir nýju öldungar stjórna
prýðilega, og hafa teki/.tá hendur að gjöra full-
komna stjórnarbyltingu, peir vilja að bæjaistjórn
in sje kosin til tveggja ára 1 6taðin fyrir eitt. sem
kingað til heiir verið. peir viija að bæjargreif-
inu haii föst ’aun, til pessa heíir hann engin laun
haf't, og peir vilja að ráösmenn hans fái 5 dollara
fyrir hvert kvöld er peir sitja á fundi. og verður
pað að meðaltali tvisvar 1 viku; hingað til hafa
menn pessir unnið kauplaust og ekki kvartað.
peir vilja að priggja manna nefnd stjórni lögregl
unni og aö hver peiira fái 1500 dollara um árið;
til pessa hefir bæjarstjóinin haft petta verk á
liendi og hefir dugað. þetta er sparsp.ini, og er
líklegt að bæjarbúar verði ánægðir, ef pað hefir
framgang, en pað er hætt við að pað gangi tregt
pvi i stjórninni eru nokkrir meun, sem ekki eru
á sama ináli, og spilla pvl gjörðum pessara hóf.
semdarmanna. Fyrir stuttn fór bæjarsijórnin
að ræða um peningalánið. og var almennt álit
peirra að pað væri nauðsynlegt, var pvi ákveðið
að fá til láns ekki 500,000 dollara, eins og hinir
eyðslubelgirnir heimtuðu, heldur- 671,600 doll.
og fór fram atkvæöagreiðsla í pvi mánudaginn
24. p. m. var pað sampykkt af flestum, pvi
verk pcssarar nýju stjórnar eru harla góð i aug-
um bæjarbúa, og heföi verið ódrcngilegt i hæðsta
máta að fella pessa uppástungu, ekki sizt .vegna
pess, að dýrðJingar pessir hótuðu að segja afsjer
en.bættinu, efpeir ekki hefðu vilja sinn fram,
og hefði slfkt verið stór hnekkir fyrir rnenu. pví
eigi r>’á treysta pví að fcngizt hefðu jafn sparsam-
ir menn fskarðið.
Mamital
ísleudiuga f Winnipeg í marzmánuði árið
1884.
Giplir..............................- • 600
Ógiptar stúlkur............... . . . 207
Ógiptir karlmcun........................ 179
Bórn fædd í Ameríku........................53
Verzlunarmenn . . . 12
Trjesmiðir .............................. 10
Jámsniiður................... 1
Málarar.................................... 3
Prentarar . -4
Skósmiðir 3
Organleikarar ............................. 5
Saumastúlkur...............................12
Stúlkur innan 15 ára................ . 86
Piltar innan 15 ára...................... 85
Samtals 857
jjVið sýmnn manntal petta af pvl við böf-
um heyrt lýsa sjer iöngun hjá mönnum eptir
að vita, hve margir landar væru lijer saman
komnir. En með pvi ailir hafa gengið frarn
hjá pvi enn sem komið er, höfum við fundið
háleita iivöt hjá okkur til að framkvæma verk
petta, hcldur en pví yrði lcngur skotið á
l'rest.
Ástæöan fyrir að við skiptum fólkinu svona
nibur í tlokka, cr; að okkur fannst fróðlegra
að sýna hve margt væri af hverju, fyrir utan
að með pví að sýua hve margir handiðnamenn
eru af hverri tegund, geta menu að miklu
Jryti sjeð fiamfarir pjóðarinnar, pvi við teljum
— 184. —
víst, að pettá verði ekki í liið eina skipti,
að manntal verði tekið á meðal íslendinga
hjer fyrir vestan haf,
Enn fremur viljum við vekja athygli manna
á, að pó við sýnum ekki nema 12 saumastúlkur,
pá er pað ekki svo að skilja að pað sje allar
pær stúlkur, er geta snert á saumutn, nei, pað
er alls ekki, heldur eru pað að cins pær, er
hafa lært og hafa saurnaiðn fyrir aðalatvinnu- }
veg. — Eins er í tillititil allra handiðnamanna,
er við höfum sýnt hjer að framan. Af verzl-
unarmönnum peirn, er við höfum talið, eru
að eins 2 búðarverzlunarmenn, en hinir mjólkur-
verzlunarmenn. — Einnig viljum við geta pess
að organleikarar peir, er við höfum talið eru
ekki vel fullkomnir í peirri ípiótt, en par
fyiir álítuin við skylt að geta peiira sem
antiara,
Við vonum að petta inanutal veki pá
íslendinga lil umhvgsunar, sein búa i liinuni
öðrurn pörtum lands pessa, og að peir vilji ekki
verða eptirbátar í pessu tilliti, og er pá til- ■
gatigi okkar fiilluægt, pvi saunarlega væri fróð-
lent að vita um tölu allra íslcndinga i álfu
pcssari.
Að endiugu biðjum við yður kæru landar!
að ,,forláta“, pótt einhverjir gallar kuzni að
finnasl á manntali pessn, par eð pað er svo al-
gengt i iilinu að mönnum yfirsjezt, pó um i
lítið sje að gjöra!!
S. Einarsson, J. T. Friðriksson.
*
*
F.f fúlkstal þetla er rjctt, þá eiga h'ifumlar þess lieiðtir
skilið, annars ekki. Oss telst þad vera 000, en þad er má
ske rangt.
Ilugvckja.
Hvilík undur og ófögnuður,
ættjarðarsmán og frægðarmorö
dáðlaus hundur i Danniök suður
drottnar oí vorri feðrastorö.
Syngur nú ei i Gunuars geiri,
ganga sjezt Njáll ei lögberg á,
Grettir, Egill og ótal fleiri.
ógnhvössum brand ei veifað fá,
Er pá vor forna ættarhrcysti
alveg liorfin scin reikull ský,
felst pá ei nokkur frægðarneisti
feðrauna haugarústum í.
Lagiu er pjóð i dauðadvala, '
dofnað cr íjör ou stirnuð hönd,
vogar nú engin tuuga að tala,
til hvers lafir við skrokkinn önd?
Snarlega skyldi snara búin.
snúin um rakkans danska liáJs,
eyjadrottningin ellilúin,
aptur svo gæti vortið frjáls.
Winnipegbúi.
Auglysiag&r.
Hid norska vikublsid „13 UD S TIKKE iV“ er til súlu
.hjá mjer undirritmJum. Árg. $2.20. Stcff/»n l*í»Isson.
Nr. 142 NOTRE DAME STREET WEST,
AVINNIPKi;, MAN.
X>i-. O. W. Clark,
hinn eini homöopap i Winnipeg. Hefir reynzt
vel öllum íslendingum. cr til lians hafa leitað.
Hann er að finna á skrifstofn sinni frá kl. 10
til 11 f. m., og frá kl. 3—5 og 7—8 e. m.
Nr. 433 Main Street,
Winnipeg, Man.
BVFFALO STORE.
Alfred (Pearson
heflr sanna ánægju af að kunngjöra mönnum
að hann cr uú i kringumstæðum að geta selt
allskonar
Fatníd,
L J e r e r T
O G D U K A
fyrir mikið lægra verð, en nokkru sinni áður,
par liann hefir keypt allar vörurj, A. Oarlcy’s
fyrrum verzlunarmanns i hinni vel pekktu
JUMBO STORE.
par cð liaun fjckk vörur pussar (yrii 50
cents livert dollars virði, helir ásett sjer að
selja pær fyrir svo lágt verð að Winnipeg-
búar undrist.
Komið inn, og meðan pjer eruð að vcr na
yður ínunuð pjer sannfærast uw, að verð á
vörum vOrum er yfirgengilega lágt, pvi vjer
purlum að losast við pær svo íljótt sein auðið er,
Munið að vefzlunarhús vor eru tvfj,
annað nálægt Queen Street, .en hitt er
ffg" JUMBO STORE,
nálægt Kyrrahaísbrautarvagnstöövunum. 30. nóv.
BRTOOIV & McINTOSII
verzla med
Piano, Orgön og Saumavjelar.
Vjer seljuin saumavjelar með lægra vi rði
og með betri kjörum nú en nokkru sinni fyr
og pó peningaekla sje mikil, pá eru kjör
vor svo, aö enginn parf að fráfælast að vcr/.la
við oss, Vjer höfum eptirfylgjandi vjelar, scm
vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur ánægða:
Raymond.
Singeu.
Household.
White,
Ameiucan,
Vjer liöfum einnig hina víðfrægu Raymond
liandsaumavjel. Koniið og sjáið pað scm vjor
höfum til, vjer skulum ekki svíkja yöur,
Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu
nr. 484.
Póstsledi
gengur inilli Seikirk og Möðruvalla við tslen i-
iugaíljót. Fer frá Selkirk mánudagsmorgna 1
hverri viku, en frá Möðruvöllum íimmtudajs-
morgna, Frckari upplýsingar gefur Mr. A.
Friðriksson i Winnipeg, F. Friðriksson á
Möðruvöllum, J. E. Dalsteð, sem fer moð
slcöaun, og undirskrifaður.
Selkirk, Mau. 1. jan, 188-1,
Sigtr. Jónasson.
HALL & LOÁVE
MYNBASMIDIR.
Oss er sömi ánægja, að sjá sem optast vcra
í s 1 e u z k u s k i p t a v i u i, og leyfira
oss að fullvissa pá um, að peir fá eigi belnr
tekDar myndir annars staðar. Stofur vorarciuá
j Aðalst. nr. 499, gengt markaðinum. 2. nóv.
Islendingar!
þegar pjer puvfið að kaupa skófatnað skuluð
pjer vcrzla við líyan, hinn mikla skófa ta
verzlunarmann. 12. okt.
W G. Fonseca. leigir liús fyrir lága renlu,
selur bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með góð-
um kjörum. Skrifstofa 495, Aðalst. 7, sept.
MONKMAN og GORDON.
Laga- og málfærslumenn og erindsrck ir
fyrir Ontario eru á horninu King og Jaines Sis.
WINNIPEG. MAN.
A. MONKMAN. G. B, GOItDON.
VIEU-ELADID LEIFUE,
kostar $2. i Americu og 8 kr. i Europu.sölul. %
Eigandi, ritst.jóri og ábyrgðannaður:
II. Jónsson.
~~ WINNIPEG. MAN. “ ”
No. 146, NOTRE DAME ST. WEST.