Alþýðublaðið - 30.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1923, Blaðsíða 4
% &£,b¥&Vr*LABKii hluti, er þessar etgnir skifta við i hanf» mtjð, hærra verði. I>ó þykj- ast auðmennirnir g-era þetta boð af einskærri umhyggju fyrir föð- urlandinu og gerá vel. En alþýð- an borgar, eins og hún borgar mesta hlutann af skattinum, því að verkalýðurinn verður þar að greiða alia skatta jafnóðum viku- lega, en auðmennirnir ekki fyrri en eftir á, þegar peuingarnir eru stórfallnir í verði. Frekja auðvaidsins verður enn Ijósari, þegar þes j er, gætt, að ógæfa föðurlands þeirra, er þeir hafa steypt því í, hefir að mestu iosað þá við greiðslu á lánsfé sínu, þar sem skuldaskírteinin eru nú orðin einskis virði sakir peningaverðfallsins. En þeim nægir það ekki, Þeir viija fá fasteignir ríkisins og fyrirtæki þess f þokkabót til að geta enn betur féfiett landslýðinn, Að þessu var þó ekki gengið, sem betur fór, og má þakka það mest jafnaðarmönnum, sem þegar mótmæltu; varð það til þess, að aðrir frjálslyndir menn snerust á þá sveifina að neita kröfunni. UmdagiBnogTeginn. Messnr á morgun. í dómkirkj- unni kl. 2 séra Stefán Tónsson frá Auðkúlu, kl. 5 séra E. Hoff, dönsk guðsþjónusta. í fríkirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðs- son, kl. 5 Kjartan prófastur Helgason i Hruna (í stað próf. H. N.). í Landakotskirkju lág- messa kl. 6 og 7 f. h., hámessa kl. 9 f. h., engin síðdegisguðs- þjónustn. Afskránlng fer fram f dag á togurum hi. >Sleipnis«. Hefir hásetum verið boðið skiprúm áfram, ef þeir vildu ganga úr liðsinni við stéttarbræður sína og fallast á kauplækkunina, en þeir hafa neitað. Framkvæmdarstjóri félagsins er ræðismaðurinn þýzki, en óvíst er, hversu vel þýzka þjóðin yndi því, ef hún vissi, að umboðsmaður hennar stæði fram- arlega í áreitni við ís'en2kan verkalýð. Brúnu skörnir margeftirspurðu, mcð lágu hælnnum, eru komnir. Stefán Gnnnarsson. Skóverz’uD, Austurstræti 3. Kaupakona óskast á gott heim- ili í Dalasýslu. Upplýsingar á Laugavegi 63- Gfullfoss kom f fyrradag- Meðai farþega voru Sigurður Eggerz forsætisráðherra, Sveinn Björnsson sendiherra, Miss Evelyn Heepe, enskur upplesari, og Emanuel Cortes prentari af Gauta- borgarsýningunni; hinir prentar- arnir, er þangað fóru, Einar Jónsson, Guðbjörn Guðmundsson og Steindór Gunnarsson, komu með íslandi, Lokftfundur allra þessa mörgu fundardaga verður síðasti fundur Kvenréttindafélags fslands í kvöld kl. 8 a/2 siðd. Verður þar ýmislegt umræðuefni ©g að lok- um kaffi fyrir fundarkonur. Knattspyrnumót ísiandshófst í gær með kappleik milli K. R. og Víkings. K. R. vann með 5 gegn o. Knattspyrnumót þetta er veglegasta mót ársins, og má búast við miklu kappi, því að vart munu Fram og Vaiur láta sitt eftir liggja, hvað það snertir, en það er aftur ekki tekið með >sitjandi sæ!dinni< að„ yfirbuga K. R,, sem er bæði mjög stælt og öflugt, þó hin hafi vitanlega sótt mjög í sig veðrið upp á siðkastið. Barnaskólabyggingin. Á eftir fundi Bandalags kvenna um upp- eldismál i fyrra kvöld var sam- þykt í einu hljóðl áskorun tii bæjarstjórnar um byggingu nýs barnaskólahúss. Es. Gullfoss fer til Vestfjarða á * morgun 1. júlí, kl. 2 síðdegis. •Skipið fer héðan 10. júlí beint til Aalborg og Kaupmanna- hafnar. Es. Goðafoss fer héðan vestur og norður um iand tii útlanda á þriðjudáginn, 3- júlí. Es. Lagarfoss fer héðan 5. júlf til Áustfjarða, Hull og Leitb. Utboð. Fyrstu daga júlímán. eigum við von á kolaskipi 900—i200smái. Þeir, er kynnu að viija flytja kolin (300 smál. á dag) frá haínarbakkanum og koma þeirn íyrir í kolahúsi gas- stöðvarinnar, sendi tilboð sín til vor, merkt >Kol< fyrir 5. júlí. Gnsstöð Reykjavíku'-. Kaupakoná óskast. — Upplýs- ingar á Vesturgötu 26. Lykiii nr. 72615 tapaðist í gær; skilist gegn 10 kr. fundariaunum á Grettisgötu 20 B. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haiibjörn Haiidórsson. Prantsmiðjfí Hállgríma Heb«ðiktji«»nar, B0rgsta&.str8ðtl 15,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.