Leifur


Leifur - 11.07.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 11.07.1884, Blaðsíða 1
2* ái\ Wiimipcg;, Maaiitoba, ftii. jóli 1884. Kr. 10* Vikublac3ic3 „L E I F U R'‘ kcmur út ;i hverjum fistudegi a () forfallalausu. Árgangurinn kostnr $2.00 í Amcríku, en 8 króntir í Nordurálfu. Sölulaun einn ntturidi. Uppsiign á blacJinu gildir ekki, nema mcd 4 mánada fyrirvara. FRJETTIR ÚTLENDAR. (lS e y ó i s f i r 5 i, 10. mal. Alli muii vora hjor 1 Seyðisfii&i, ef gæftir væri til að leita hans. líefir fytirfarandi daga dálltið afiazt hjer inn á Kringlu af vænum porski,—Agætur síldarafli f Reyðarfirði; G, dónaseus íjelag átti par einn óupptekinn lás, er ætlað var að f mundi vcra 4—6000 tunnur; flciri fjelðg liafa aflað par vel [Austri.] ((Austri” nefnir nú loksins fjarkláðann eystra. Kveður nú hvergi kláðavart, hyggur kláðann útdauðan nreð niðurskurði peiin. sem pegar var gjörður. Einnig getur hann um að óprifakláða hafi orðið vart á nokkrum bæjum f Mývatnssveit, og ((Fróði” s. d. segir mikinn kláða kominn á nokkrai sauðkindur á bæjum í Fnjóskadal, Reykjadal og við Mývatn, pykir lfklegt, að sá kláði sje sóttnæmur, pvl að 1 sjónauka liefir maur sjezt f kláöahrúðrinum, L a g a s y n j u n. Lögum um stofnun landsskóla og lögum um kosningu presta cr synjað staðfestingar. Fj'fi’kladiitn. Reykjavfk, 31. nraf. Amtmaður sendi nú með strandferðaskipinu landlækni til rannsóknar kláðamaur úr pingeyj- arsýslu, Hefii landiæknir rannsakað hann 1 sjón- trnknv cr stæ.kkaT o segir ,’ísai‘onr" hann kominn að peirri skýlausu niðurstöðu. að petta sje binn reglulcgi sóttnæmi kláðamaur, sami sem hinn forni sunnlcnzki kláðamaur. Á sauia máli voru fjárbændur uokkrir, er kunnug- ir eru kláða og fengu nú að sjá pennan maur hjá landlækni. Amtmaðurinn nyrðra hefir gjört ráðstafanir pær, er hanu póttist fá við komið gegn fjár- kláða pessum: banuað samgöngur, fyrirskipað höð o. s. frv. Reykjavík, 30. maf, Vreðurátta hefir vcrið hin bliðasta sið- an 20. p. m. að linnti norðangarðinum. sem cplir pvl, sem með strandfcrðaskipinu frjettist, hefir gengið yfir allt land.” (((þjóðólfr”.) í hrjefi úr Seyöisfirði Múlasýslu dags. 8. júní ’84 segir: ( Fjárk]áðiun er kviknaður á ýmsum slöðum 1 þingeyjarsýslu og kominn austur i Norður-Múlasýslu, Vopnafjörð, Jök- ulsárhllð og Tungu”. þctta eru hörmuleg tfðindi, sje pau sönn, og einn af hinuni óræku vottum pess, aö vesalings íslaud getur aldrei verið plágulaust; og gangi ekki hetur nje fljótlegar að stemma stigu fyrir honuiu, eu forðum, pcgar hamt var á Suðurlandi, pá or ekki óllklegt að hann kenni mörgum Austfirðing og Norðlending að yðrast hinnar margæföu yfirsjónar sinnar, nefnil,: vanrækt á að nota pá tíma, sem tækifæri gefa að losazt viö eignir sfnar og fá eitthvað fyrir pær til að koinast af latnli hurt og umflýja pær hörmungar, er ónauð.-yulegt virðist aö undiroka manulegt frelsi með alla æli. Nú cr ekki longur neinn eli á, að Granville jarl hclir haft brjefaviðskipti við Ferry viðvfkj- andi Egyptalandsmálinu. Fvrir sköimmi sagði Giadstone f ræðu, er bann hjelt á pinginu, að ekki mundi rætt um varanlegt stjórnarfyrirkomu Jag Egyptalands, fyrji cn cptir að Bretar hala flutt hcrlið sitt paöan; tók liann og fram cnn einu sinni, að á fulltrúa samkomunni yrði ckki rætt um aunað en ljármál landsins, og að ckkert mikilvægt málefni yrði par útkljáð fyrri en piugið væri búið að gefa 'sitt jsyrði. EinmiU sama daginn og G'iadstone pannig sampykkti pað, sem menn hafði lene' grnnað, sat Fcrry á pingsanvkomu Frakka og talaði hann pannig um Egyptalandsmálið: j>(Slðan 1882 hafa Frnkkar verið afskiptalanslr utn Egypta- land, og er pað fyrir pað, að peir pá neituðu að taka pátt I styrjöldinni. Nú cr um scinan að fara að tala um völd vor par. pví nú er óinögulegt fyrir oss að gjöra nokkuð. Egypta land er hvorki Englands nje Frakklnnds, stjóvn pcss er og verður ætfð að vera komin uudir sameigiulegum • vilja allrar Norðufállu. þetta sá Gladstone og var pvf haiis stjóru fyrst til að ræða urn stjórnarfyrirkomulag par, og hvernig það skyldi verða, en pað geta 'ekki Englend- ingar og Frakkar útkljáð, heldur verða öll stór- veldin að taka pátt f pvf, pað cr nauðsynlegt að friður og eindrægni haldizt niilli Frakka og Euglendinga, pvi pær tvær pjóðir orka miklu með að útbreiða frið og frelsi á hnettinum, eigi að sfðut er nauðsýnlegt fyrir oss að stuðla til pess að vald Breta f Egyptalanli sje tak markað, án pess að mjer detti í hug aö Frakkar taki við stjórniuni cptir að hinir ganga frá’. Bijef pað, er Granville jarl ritaði hinum franska ráðherra í Lundúnum pessu viðvfkjandi, er dagsett 16. júni og er á pessa leið: England er til með aö flytja hurtu hcrlið sitt úr Egypta- ■lOTittt'í byijmrtrshw iöóo', ■WÍroc.íya, ví stórvnldin álita pað ráðlegt, os að pað sjc ekki hættulegt vegna styrjaldar, Eptir árið 1885 skal stjóru skuldafjárins hafa ótakmarkað mál- frelsi, pegar um fjárhagsskýrslurnar er að ræða; skal hún og hafa vald til að afnema pað, sem ópörf eyðsla pykir af hendi stjórnarinnar. Hún skal og framvegis halda áfram að ráða yfir fjármálum rlkisins, og hafa allan veg og vanda af pví, pegar Bretar eru komnir burtu paðan, þetta þykir nauðsvnlegt til pess, að vist sje að allar irintektir rfkisins sjeu golduar reiðilega, en álitið að skuldafjárstjórnin gangi röggsamlegar eptir tekjunurn en hinar aðrar deildir. A pess- um árum. scm Englcndingar ætla að stjórna landinu, ætla peir að gjöra sitt ýtrasta að Egyptalaudi- og Zuesskurðinum verði eptir- leiðis stjórnað af Stórveldunum í sameiningu. Ráðherra Frakka svaiaði brjefi pessu undireins og kvaðst fullvissa stjórn Breti um pað, að Frökkum llkaði þetta fyrirhugaða fyrirkomulag ágætlega, og að pessi góðu tilboð peirra muudu efla og styrkja vináttu niilli pjóðanna. Eins og nærri má gcta er Churehill lávarð- ur sterkur mótstöðuiuaður pessa; pykir honum pýðingarlUið pó Frnkkar láti vel yfir pessu bo'ii, og segir að pað sje einskis virði, pví ef pingið vilji, geti pað gjört pctta allt ónýtt innan fárra klukkustunda, Talaði hnnn svo ósætnilcga um Frakka, að mörgurn af mönnum hans leizt ekki á blikuna. Einn af þingmönnun- um sagði að svo liti út sem Churchill vildi æsa Frakka upp og koma þcim til að scgja Bret- um stríð á hrndur. Skoiaði hann pvi á uienn að aðhyllast ekki kenningar lians, pvl af peim mundi illt standa, cn fylgja Gladstone og muudi betur fara. þó róstusamt sje út af pcssu máli, er pó lielzt útlit fyrirað stjórn Gladstone's muni verða sigursælli, eiginlega fyiir pað, aö byltingamenn. sem húizt var við að rnyndi neita pvf að Egyptuui væri lunaö Á8,000,000 stcrliug, eru nú hæftir við pað, og er mælt þeir muni gleypa við hverju einu, sem býðst, í peirri von að kjörgengisfrun.varp Gladstone's nái lagagiidi, og að hann sitji að völdum eptirleiðis, pvi peir vilja ekki að Salisbury nái völdum undir ncinum kringumstæðum, Övlst pykir hvcnær samkoin- an verður, pó dagurinn sje að vfsu til nefndur. Stórveldin vilja ekki neitt gjöra fyr en Tlst er orðið að Gladstone sitji að völdum eptirleiðis, en Bretar aptur á inóti vilja ekki skera úr hvort pcir skuli hrinda Gladstone úr völdum eður ekki, fyr en sainkoman er umliðin og peir sjá hvað par gjörist. I ráði er að endurbæta virki og varnar- garða Breta við strendur Rauðahafsius. Kast- alinn Aden pykir tnjög illa búinn bæði að mönnum og vopnum, og er ráðgjört að senda pangað brtzka hermenn, sem par skulu búa framvegis. Utbúnaður peirra á eyjutmi Perim, sein er fyrir eystri enda Rauðahafsitis, er pó enn ljelegri. þar er einungis einn lierfiokkui uudir stjórn Englendinga ög virkin par eiu öll úr lagi gengin. Er pvf ákveðið að byggja par rainmgjör virki og hafa par eingöngu hrezka hermenn framvegis. Svo þykir Lundúnabúum að ((dynamite''- menn muni áður langt. lfður gjöra aðra tilraun með að ógna Englendingum. Lögreglan hetir aldrei verið jafnvel vakandi með að vakta hveru mann, sem til borgarinuar keinur; hvert stræti borgarinnar er fullt með lögreglupjóna, bæbi í einkennisbúningi og dularklæðum; kemst varla nokkur maður svo innf borgina að liann sje ekki eftur nj elturhæði úti Off iunt, pa.i- tii vlst er orðið hvort liann ætlar að vinna mein eða okki; hverjum pingmanni flylgir njósnannaður, bæði frá og til þinghússins, svo ekki er aðgengi legt fyrir fanta ab ráóast á pá, nú eru þingmenu einnig teknir uppá pvl að fara l'rá þinghúsinu f luktum vagni. sem blöur peirra við kinar lu-im- uglegu dyr hússins. þannig eru piugmenn laus- ir við að ryðja sjer braut gognum fólkspyrping- una, og pó þeir fari um strætin 1 luktum vagui. veit einginn hver par er, nema ökumaður og njósnarmaðurinn, er fylgir lionum sem skuggi. — Svo virðist sem Frakkar sjeu ekki bútiir að gjöra nægilcga trynga samninga viðKlnverja, enn sem koudð er, eða pá að Kfnverjar sjeu sainn- ingsrofar. pví nýlega rjeðist llokkur þeirra á hóp af frönskum hermönnum og tvfstruðu honura, fiellu par 10 Frakkar og 33 særðust; hefir sið- an heyrzt að Frakkar hafi sent herskip nokkur til að herja á ýmsa hafnarbæi Kluverja; eiga pau að senda nokkrar sprengikúlur 1 bæii a og pannig ógna hinuin einföldu Mongólum, ef ske kynni að pað gæti haldið peini f skefjum. Nú er sagt vist oróiö að kólera sú, sem kviknaði í Toulon, sje hin austræna eða Asiu kólera. fólkið hrynur niöur daglega bæbi par og lMarseilles, og eru menn mjög óttaslegnir; flýr hvcr sem getur, en nú verbur pað ekki lengur, pvi yfirvöldiu hafa sett vörð uin bæinn og kemst par engin gegn, llaldið er að kólera lvifi flutzt með einu af skipum Frakka austau frá Tonkiii. og hefir skipstjórinn fyrirfarið sjálfum sjer siðan hann komst að pvf að drepsóttinn var komin upp í Toulon; sagt er að yfirröld bæjar- ins vilji ekki kannast viðað petta sje Asln kólera og að p\u opiuheri ekki rjetta tölu peina, er i dáið haía úr veikinni; grunur sá er sprottimi af pví, að bæjarbúar sjálfir til nefna íleiri sem dáið í hafa, og cr peim beiur trúað enyfirvölduiinm. Spánn, Ítalía og Tyrkland hafa sctt veröi við all- i ar hafnir, og er i orði að póstfliitniiigar verði ) stöðvaðir, c-f Frakkar búa ekki um brjel' og

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.