Leifur


Leifur - 11.07.1884, Blaðsíða 2

Leifur - 11.07.1884, Blaðsíða 2
biöð svo fcCiii pöi'f pykir. Emi scm koiuiö er, hafa Englendingar ekki sett neinn vöið, eu pað verðnr að líkindum bráðuni, bæði vi5 England og Gibraltar. Stjórnin í Washingtou hefir skip- að að senda daglega fregnir tii New York um veikiua, og er búizt við aö vörður verði settur við hafnirnar. að niinnsta kosti við hofnina 1 New York, og bijefum og blöðum veitt nákvæm eptir tekt, áður peim er hleypt í lar.d. í Marseilles er einnig óunur plága, sem eykur á hörmungarn ar, pað eru tlugur (Mosquito’s), sem eru par svo miklar að undrum gegnir; enginn kemst klaklanst undan peim vargi, og eru pó kynntir cldar bæði dag og uótt, hvervctna um borgina. — Svo er sagt að páfanum liati veriö send íleiri en eitt brjeí, sem hóta honum dauða, cf liann haldi áfram að fordæma (dvnamite’.nienn og gjörðir ptirra. í fyrstu tóku kardínálar peir, sem eru 1 Vatíkaniinu, við brjefinu og Ijetupáf- aun ekki vita um pað. en tvöfölduðu vörðinn nm Vatikanið, og völdu úr mönnum til pcss starfa. Stuttu síðar kom annað brjef og var kardinálumim kunngjört að pyðingarlaust væri að setja pennan vörð, pví pað kæini ekki að neiiiu haldi; petta hrjef geymdu peir einnit; og Ijetu páfann ekki vita um pað. En er hann sá hinn óvanalega íjölda af varðmönnum og spurði hverju pað sætti, sögðu peir honum alla sóguna; varð hann auðsjáanlega hræddur, en kvaðst ekki vcra hræddur *im sig sjálfan, heldur um Róma- borg, og að sig hryllti við aíleiöingunum, ef pessir eyðileggendur legöu lciðir sinar pangað. Allir hinir kapólsku prestar og hiskupar Játa pá skoðun síua í Jjósi að pessi hrjef, sem páfanum hafa verið send, sjeu frá frimúrurum, og að peir rnuni ætia að befna fyrir rit páfans með pví að reyna aðsprcnsja upp Vatikanið með öllu sam- an. aptur halda aðrir að petta sje gjört af ein- hverjuni einungis til að æsa menn og gjöra puf- ann hræddaii. — Talað er um að gjóra Congoáilandið, sem DÚ er undir hinni sameiginlegu stjórn stérveld* anua, að lyðstjórnaríki, og láta pað hafa öll pau hiynniridi og allan pami rjett, er hin sam- einaða stjórn lieíir. Et' pað hefir íramgang, verður verk pessarar btjórnar protið og ekki framar að deiluelni meðal stórveldanna livert rlkið hafi inest að segja 1 tilliti til stjórnar par. — Stjórnin á Indlandi ætlar að leigja 40,000 verkamcnn til að byggja járnbrautina fra C^uotta 1 Beluchistan til Kaudahar i Aíghan- isfan. Brautín á að verða fullgjórö i maimán. 1885. FRÁ BANDARÍKJUM. Frá Víkurby;rgð, Pembina, Co, D.ikoía 30. apríl. "84. Samkvæmt tilmæium ritstjóra 1(Leifs” hafa nú pegar verið sendar blaðinu og teknar i pað skýrslur uin búnaðarástand o, íl. frá nokkrum ídeir/.kum nýlendubyggðum lijer 1 hálfu. \ jer viljum pví gjöra slikt hið sauia og senda eina pess konar skýrslu, er vjcr höfum safnað i vorri sveit. sem kölluð er Víkurbyggð, í peirri von að hún fái rúm 1 (,Leifi”. Eins og mörgum er kunnugt var pað siera P.áll sál. porláksson. er stofnsetti íslenzka ný- lendu 1 Pembina, County, Dakota. Um voriö 1818 nam Jiann lijer larid, usanit iiokkrum af safuaðarlirnuni sinum frá Nýja-íslandi; slöan komu ik-iri á eptir, bæði paðau og fri ýinsuin stöðum i Amerlku og heiman af Islandi, svo jafnt og stööugt lieiir fólkið fjölgað, er hing- að hefir flutt. pessi islenzka nýlenda mun pví nú oiðin liin stairsta og fólksrikasta íslendinga bjggð Lrir vestan Atlantshaf, pvi lijeðan hafa engir ilutt búferlum svo vjer vitum, nema 2 menn. sem i fyrra suinar týndust lijer úr tölunui, og fóru uoiður til Nýja íslamls. pessari nýlendu, sem liggur strandleugis lijer 38 Utn bil noiðiii' og suður fram með austurhlið Pembinafjalla, um 15 mllur á lengd og 4 á breidd, er skipt í prjá hluti, hinn nyrðsfi er nefndur Tungárbyggð, hinn syðsti Parkbyggð, en miðhlutinn Víkurbyggð, og er pað sá hlut- inn sem hjer er umtalsefuið. Um næstliðin sumarinál, var fólkstal og gripatal, ásamt öðru landbúnaði viðkomandi, som nú skal greina: Manntuliö var 516, par af 52 húsfólk. Búendatala . , . , 113 Plægt land (ekrur) . , . 1820 Kýr niiikar , . . . , . 243 Vimmuxar . , . . . 150 Geldr.eyti og kálfar . , . 455 Hestar og Múlasnar 49 Sauðfjc allt , , . 424 Svin . 35 Fullorðin hæns .... . 869 Akuryrkjuáhöld: Vagnar. ..... 45 Sleðar viðlíka margir og vagn.ir Plógar 69 Ilerfi ...... 38 Sláttuvjelar ..... 16 Rakstrarvjelar .... 15 Uppskeruvjelar .... 11 par af eru Sjálfbindar . 7 Sáningarvjelar .... . 9 Hreinsunarvjelar .... 10 preskivjel ..... , I Til pess að spara tima og rúm, skýrskot- um vjer til skýrslu Ilallgriins Gislasonar frá Park byggð, cr stendur 1 (Leifi’. um verðlag á giip- um og akuryrkju áhöldum. Vjer vitum að nargar spuruingar mætti rjetta til vor, viðvikjandi skýrslu pessari, svo sem: um skuldir tnanna, ágóða af dauðu og lif- andi; landeign og um híbýli manna, með fi. pá skal pes) getið, að bændur eru hjer margir i skuldum, sem nærri má geta, par sem nieiri bluti picitr^Jtoiuu að ltalla mátti tómbent- ir, pó eru suniir skukllitlir, en eigi nema fácinir skuldlausir, pað er að segja, peir sem töluverð- ar eignir eiga. Agóði af bæði skepnum og landi er lijer víst betri en viða annarsstaðar. Ilvað hvcitiuppskerau varð hjer í fyrra haust, hefir Leifur’ getið um, og nú eru góf ar horfur á um hana, af pvi svo snemma voraði. Ilvað löndin snertir, pa er ekki gott að segja hvers virði pau eru nú, meðan járnbrautin er ekki komin, cn mcun vona eptlr lieniil hráðleaa. Allir peir lijcr töldu búendur, sitja á jörb- uin, sem peir amiað hvort liafa tekið sem lieimil- isijettailond, eða i(forkaupsrjctt” (Pre-emption), niargir eru einnig búnir að fá eiguarrjett fyrir lönclum sinum; ekki allfáir menn cru Iijer, scin liafa umráð yfir tveimur og premur jörðum; all- ir hafa hjcr viðunanleg húsakyrmi, og í vor hafa risið upp mörg timburhús; cfnið i pau liefir vcr ið sagað 1 tveimur sögunarmyluum. sem öðru hverju hafa gengib slðaj; 1 vetur t Parkhyggð, svo hefir ein sögunarmyluan gerjgiðhjer i byggö iniii i vor, pví nægur er skógur i nylendunni til hvcrs sem vera skal, enda húa nú cngir i jarð- húsum. en pað telja luenn lijer inikinn kost, að svo er lantli háttað að viðast má grafa góðan kjallara og grafa nlður fjós fyrir mjólkurkýr og hæns, sem borga vel lilýindin. Að endingu skorum vjer á pá. som ekki hafk sent (Leifi’ skýrslur, að gjöra pað sem fyrst, pví slíkt er til íróðleiks, ekki slzt fyrir pá. er vildu safna til oða scmja landuámssögu íslendinga í Vcsttirheiini. II N. Nlelsson, V. Sigurðsson. — A pjóöpinginu 1 Washiugton liefir neðri- deilditi sampykkt lagafrumvarp, er fyrirbýður verksmiðjueigendiim eða öðrum verkgeföndum að gjiu-a samninga við erleiidn verkamenn, eður styikja pu tíl að komast til rlkisins i pvi augna- iniði að viuna fyrir pann, er hjálpnr peim, fyrir um samiö verf. í greiniuni er til tekið, aðverði einhver skipstjóri uppvís að hafa lileypt inn í rikið viiiuufólkí, er buudíð værí pessháttur skilmálum, skai pað álitið seni glæpur, og skal skípstjóri sæta hegningu fyrir. Handiðuamenn. sem leigðir evu til aö koma í pvl skyni að koma á fót iðnaði, er áöur var ekki tii 1 ríkinu eru undanpegnir í greininni, pó með pví skil- yrði, að í ríkinu sjeu ckki til menn, sem kunna verkið til hlýtar, — Uppástunga sú, er kom fram 1 efri deikl pingsins umað allirhermenn Bandaríkjanna, sem voru i Mexicostriðinu forðum, fengju cptirlauu frá peim tíma til 1. uktóbermáu. 1884, var fellt pegar til atkvæða var gcngið. Ilerra Sherman (hróðir fyrrum yfirhcrshöfðingjáns) var mótfall- iiui pví að íje pctta væri goldið, sem niyndi nema 246 miliónum dolk, og var pað má ske honum mest að pakka að pjóðin losaðist við að gjaida pessa miklu upphæð, sem allir játa að hefói verið rangt að gjalda; vnnast menn eptir að enginn gjöri aðra tilraun rneð svona lagað mál, sem svo auðsjáanlega miðar til að svikja fje út af lýðnum. Arið 1879 vai að sönnu sampykkt að launa pessum mönnum eða nokkrum peirra uð einhvcrju fyrir störf sln, en pá var ástand rikis— ins ailt annað en nú, fjárhirzlan var full með peninga eptir að húið var að borga pað setn purfti, og tekjurnar fóru vaxandi, (ieu nú cr öldin önnur”, pegar búið er að borga pað sem til er tckið, verður lítiö sem ekkert eptir í fjár- hirzlunr.i, cn tekjurnar einmitt nú að rýrna, sakir vorzlunardeyfðarinnar. — Ekki er peningamarkaðurinn I New York álitlegur enn, allt af læHca járnbrautarhlutabrjef I veiði. og ekkcrt útlit fyrir viðreisn fyrst um sinn. það er raunar ekki undarlegt pó pen- ingamenn fari sjer hægt. pví slðan fyrsta janúar p, á. hafa svo mörg járnbrautaríjelög mátt gef- ast upp, aö snmanlag’óur höfuðstóll poirra er 800 milíónir doll. og væri pessu fjo jafnað niður á pjóðinn, kæmu 16 doll. á hvern mann í rik- iuu. jiað cr auðvitað að fje petta er ekki tapað, pvt dcstar, ef cfki allar pessar brautir cru boðnar tii kaup- á peningamarkaöinum, en verðið á hlutabrjefuutim cr. sem nærri má gcta, mjög lágt. pctta cru stórkostleg umskipti á jafn fáuin maimðum, og er ekki hægt að segja hvern enda pctta heiir, eins mega menn búast við að fleiri fjelög verði gjaklprota enn, pvt fjölda mörg stór jánibrautafjclög eru nú svo veik af sjer að engu ina muna svo pau falli. pað cr ckki eingöngu járnbrautahrunið, setn vekiur deyfðinni á peningamarkaðinum; bankatjelög soin svo að segja daglega fara á liöfuðið^ eiga ekki Iltin pátt í cleyfð manna, og hiki við að sctja fje sitt á vöxtu, Siöast liðna viku l’óru 2 barikatje- lög á liöfuðið; voru pað hvortveggja vöiidnð íje lög, trtlin sterkrik og margra ára göniul, einnig vissu menn að hvorugt poirra átti nokkuð við óvissar verzlanir. og hjeldu sjer frá að eiga nokk. uð við ((Wnll Stroet” fjebragða menn (’specti- lators). Fyriiliðar annars fjelagsins voru álitnir ab eiga um 20 milíónir doll. og pótti pví uiulra- vcrt, er frjettist að peir væru gjaldprota. Nokkc ir sejrjft að peir muni hafa látið petta berast út, til pcss ab safna peirn saman er áttuhjápeim; borga peim og hætta svo verzlan. FRJETTIR FRÁ CAMADA. Á hinuni venjulega ársfundi Kyrrahiísfje- lagsins, sem nýlega var haldinn í Montreal, voru kgðir fram reikningar ylii kostnað, inn- tektir og allar eignir fjelagsins. Reikningur pcssi og skýrslur cru saindar og afhentar forseta íjelagsins 31 dcsember hveit ár, svo reikuingar pessir, sem hjer cr urn að ræða, erti yíir árið 1883. Með reikniiigum fyigdi yfirlit yfir ástand Ijc-lagsins, og var álitið, að íjeiagið mundi geta efut Iieit sitt ineð að hafa brautina fullgjörða fyrir lok ársiris 1885. pað er og álitið, að biai.t in verði fuiigjörð o: járnlögð, frá Caiiender til Port Arhur fyrirlok pcssa yfirstamlaudi árs, Og vouast fjelagið eptir aö 1. jauúat 1885 vejði

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.