Leifur


Leifur - 18.07.1884, Síða 2

Leifur - 18.07.1884, Síða 2
þeir, Sfcm sóttuum embættiS. voru alls 10, Ojí liinir helvtu peiira exu: Grovcr Cleveland, Tliomas A. Hendricks, Benjamin F. Butler. Sainuel G. Randall og líenry W. Siocum. Undir eins cg Famkoman byrjaði var auðsjeð að par mundi verða kapp mikið mebal framsögu- manna, o" virtist liel/t til miklar suudrungar vcrða mundu. Samkomunni stýrði Col, W. S. Vilas, og ma að miklu leyti pakka honum livað allt íór fram vel og siðsainlega, pví ckki skorti meiniugamun og dcilur. Margir kváðust ganga úr ílokki. eí pessi eða hinn yrði kosinu. Butl- ersmenn gengu hart fram og gjórðu allt inagu- lcgt til pess að hann yrði kosinn, cn pað tókst ekki. Randallsmenn gjörðu og sitt til að sja svo um að hanu yrði kosinn, en pað vaið ekki heldur; íjekk hann svo la atkvæði að furðu pyk- ir gegua; lltur út sem merin liati ekki vcriö búnir að glevma gjörðum lians í vetur á pinginu er lianu varð orsök i pví að Morrisou's tolllaga- frumvarpið var fellt. Undir eins 1 byrjun sanrkomunuar var auð- sjeð að meiri hlutinn myndi fylgja * Clevelands sinnum, pvi pó ráð manna væri fyrst lengi á reiki, sameiuuðust pó smámsainan bugir peirra, og á priðja dcgi samkomunnar fjckk bann 683 atkvæði af 820, og var pað frægur sigur, er hann vann á jafn mörgum mönnum. þegar petta barst út um hinn mikla sal. varð óp og liandaklapp svo inikið að eigi verður með orðuni lýst; veifuðu menn par liverju, sem handbært var: höttum, húíum, vasaklútum, sólhlifum og hönzkum. Meðan á pcssu stóð, gekk inn í salinn flokkur manna, er bar fyrir ofan höfuð sjcr, mynd af Cleveland, sem var margfalt stærri en maðuriun er sjálfur, gengu peir pannig með myndim fram og aptur, og pó hornleikiirailokk- urinu spilaði. heyrðist pað varla fyrir ópi fólks- ins, Stuttu si?ar vnr stungið upp á að pessir 820 fulltrúar gæfu Cleveland allir, atkvæði sín. og gjörðu peir það^epfir lítinn tíma, var liann pví kosinu í einu hljóði. Til varaforseta var kosinn herra Thomas A. Hcndrick’s og líknði flestnm pað illn, pví menn álfta að hann sje ekki til neins á inóti Logan. Margir af Butlersmönnum hjeldu heim undir eins og peir vissu hverjir kosnir voiu^ peir voru í allillu skapi og neita að styrkja forseta- efnin f hamt; er sagt að l} < milión verkainanr.a muni fylgja Butlcr, en neifa að geía Cleveiand atkvæði sin 1 haust. John Kelly, einn af hinum stækustu óvinum Cleveland’s, kveðst skuli talca frá Iionuin 50.000 atkvæði í borgirini ðíew York svo ekki er hægt að segja annaö eu útlitið sje dauflegt fyrir Cleveland. Svo pykir möunum setn viðureign pcirra forsetaefnanna Cieveland's og Blaiue's muni bæði verða hörð og löng; báðir eru eiriheittir menn og mun livOrugur spara annan, báöir hafa valda liðsmenn i ilokki siuum, sem eru vanir kosiiingum og kunnir olium brögðum, sem ómissandi pykja. En Blaine hefir eitt fram yfir Cleveland og pað er: að hann mun ekki hika sjer við að neyta ýmsra hrekkjabragða, sein pættu miður sæm- andi, ef uppvís yrðu. on peim brögðuin er Cleveland ekki vanur og mun bcklur ekki beita peim. Grover Cleveland er 47 ára gainall. hanti er fæddur 18. marz 1837 í porpinu CaldwcIJ i fylkinu Ncw Jersey. Faðir hans var prestur og eru margir f ætt Clevelands prestar ern í dag. A uuga aldri var hann settur til mennta, en ekki lmeigðist hngur hans að guðfræði, sem faðir Iians hefði pó hcldur tiljað, kaús hann sjcr pvf I .g- (ræði, og stuudaði pá námsgiein kappsamlegea. Eptir að hatin hafði lokið námi slnu, var liann um tlma skrifari og bókavörður i fáiækrahúsi 1 New York. en eyrði pví eigilongi, heldur íjekk unglingsmaun eiun i fjelag með sjcr, og ásetti sjeraðfara til bæjarins Cleveland iOhioogmeð timanum gjörast par milafærslumaður. A leið pangað l.i:ti hann fiænda sinn i BuiTalo. er bauð honum að setjast par að; páði hann pað og komst skjótt í víudu sem skrifuri bjá mplafiersju- 42 mönnum þag í borginni. Arið 1859 varð batin fullnuma i lögfræði; gjörðist hann pá mála- færslumaður og komst brátt til mikilla ínetorða. í nóvemberm. 1881 var hann kosinn til bæjar- sreifa í bænum Bufíalo og leysti pað starf vcl af ltendi. Síðastliðið liaust var hann kjörinn til í'ylkisstjóya 1 fylkinu New York, og hcíir hann staðið vel i peirri- stöðu. . . Margir mcrkii pjóöstjóruarmenn hafa látið i Ijósi ánægjti sina yiir pvi, nð Cieveland var kosinu, hafa *peir iofað að vcita honum lið i liaust, að svo iuilclu leyti, sent peir geta; par á meðal eru peir Heiiry Ward Beacher, George William Curtis, Carl Scliurz o. íl. og munar allmikið um p.i, pví incnn fara meira eptir orðum pcirra, en margra annara. Svo Htur út sem Jay Gould hinn v.'ðfrægi járnbrautakonungut, megi ekki tæpaia stauda til pess liann verði gjaldpiota, og mun mörg- um'pykja pr.ð næsta ótrúlegt, en pó cr paö svo. pessi stórkostlegi íjehragðamaður, sem um mörg ár hefir rcynt að fella aðra auðmcim og hiudra fyrirtæki peirra, ef pau miðuðu til að lcoma í veg fyrir einvcldi hans, er nú sjálfur svo hætt kominn ?.ð litlu má muna. pó hann ma ske veröi ekki gjaldprota, pa litur út fyrir að hami muni vciða af með sina mestu máttarstoð, sem er; „Missouri Paciiic’’-járnbrautiu, ef svo fer, sannast málshátíuiinn: (lillur fengur illa forgeng- ur”, pvi sú braut var sannarlega illa feugin. Fyrir svik og vjulræði, sem mulafærslu- inaður hins upprunalega fjelags hafði í framtni, leit svo út scm pað væri gjaldprota, voru pá liinir gömlu stjórnendur reknir frá og ný stjórn tók við, koinst pá braut in í hcndur C. K. Garrison. sem var orsök i svikuni pciin. cr voru í frammi höfð. Ilunn scm sjo borgaöi ínálafærslumaiminum allriflega fjái — upphæð til pess að hafa sitt áhugamál fram. Stultu siðar keypti Gould brautina af Garri- son íyrir 3,000,000 doll. og hefir hún verið fjc- púfa’ haus nú í 8 ár. það sem bezt bbr'vitni um ágóðan, sem hann hefir haft af brautinni, er það að hann hefir selt mcira cn 30.000.000 doll. viibi af hlutabrjefum í brautinni, og par að auki fcngið 24 milíóna lán, sem brautiu er nú að inestu eða öllu leyti búin að borga. þó svona langt sje siðan Garrison náði braut inni með svikum frá binum rjcttu eigöudum henn ar, þá cru peir nú fyrir alvöru farnir að hugsa uin að hegna íjendum pcssum og ná aptur sinni rjettu eign. Málið stendur nú yíir, en cr pó reyndar búið aö ganga gognum marga rjetti, og ber öllum samanum að brautin incð öllum henn- ar gögnum og gæðuni sje eign hins upprunaiega fjelags, cn scm nærri má gcta vilja þcir Garri- son og Gould ekki pýðast pann úrskurð, ef ann að væri mögulegt, og hleypa pvi málinu fiá ein um rjetti til annais. Meðan á þessu stendur. hefir Gould punga byrði á heröum, pvi liann getur ekki selt eitt hlutahrjcf i brautinni og á engann hátt víxlað peim, pví engin vill eiga neitt við pessa braut. fyir en útkljáö er hver eje eigandi heunar. En upp á siðkastið hcfir Gould sjalfur keppst við að kaupa inn hiuta- bijelin og mun liann nú hafa meginhluta peirra, og pykir nú nóg uir, enda eru líkur til að um pað að hann er klár við brautina verði farið að SHxazt á miliónirnar, scm hr.nn hcíb grætt á á henni. þó svo faii að Gould vcrði jijaldprotn mun pað hrysgja fáa; pað eiu margir, sem vildu sjá götiiskclmirinn, scm pcir kalia liann, stcypast og veiða grafinn undir rústum allia sinm járnbrautaverzlana. — Nú er komið að pvl nð pingi verði siitið, og gengur par allt fram með miki lli hægð, virðist sumurn út I frá sein pingmenn tuuni vcra orðriir prcyttir á selunni. það var fyrir L.ngu síðan sampykkt að pingi skyldi slitið 30. júni síðastl . cn svo lcið sá dagur. að euginn iniimtist á pað og verfur pingstörfum að Ilk- indum ekki lokið fyrr cn um' miðjan þonnan ijiánuð, eða nja ske sífai, pvf varla er að bú- ast við að sú lögákveðna tala fáist tíl að út- kljá ýms mál, meöan ((demóiirata”-samkoman 1 Chieago stondur yfir. — Nýiega hcfir prófessor Baird, setn cr um- sjónarmaður fornminjasafnsius i Washington. íeng- ið eins konar jurt frá Englandi. sem honum þyki/ mikið 1 vaiið. Jurt pessi vex i vatni og er mikill vogestur, pví hún jetur fiskinn. í stað pess að menn hingaö til hafa álitið liana liiua ágætustu fiskafæðu. Jurtin cr stór um sig; hefir engar rætur, en akaílcga mörg blöð, og á hverju blaði eru nokkurs konar blöðrur, scm hrogniu sogast inn í, ef fiskurixm hrygnir nálægt henni. Prófessor Baird liefir varað alla við pessari jurt, og biður fiskimenn að eyðileggja hana. i stað pess að flytja hana i pau vötn, scm hún var ekki 1 áður, eius og gjört hefir veriö. Hann scgir að i Ameriku muni vcra til 15 tegundir af þessari jurt, má pvi nærri geta af noklcrar ínilióuir iiska eyðist pannig á livciju ári. — Eptir mjögglæsilega sigurför um Ameriku cr nú Christine Nilsson, hin viðfræga svciiska söngkona, komiti af stað til Norðurálfu. Asamt söugllokknum endaði lnin sönghátiðina, sem hefir staðiö yfir í 3 mánuði í Montreal fyrir skömmu, og hjelt paðan beina lciö til New York; hvíldi sig nokkra daga og i'ór svo á stað til Lundúua. Forstöðumanni ilokksins líkaði ágætlcga við al- pýðu livervetim, sagði liann að auðsaett væii að lniii kynni að meta listamenn, og að liinir pyzku söngleikar (German Opera) væru að ryðja sjer til iúius svo mjiig að eigi væri óliklegt að innan skanims, má ske næsta su.nai, verói hjer vestan hafs algjörlega pýzkur sóngflokkur. Eigcndur hins skrautloga söuglcikahúss I Nc-w York ((The Metropolitian Opeia llouse”, scm síðastliöitm vctur töpuðu svo hraparlega á fyrirtækjum siwum, ætla nú i hanst að reyna að í'á hina mestu snilliuga 1 söng, sein Norðurálfa hcfir á boðstólum. Fonnaður peirra i Luudún. únf cr þcgar búinn að til taka nokkra, sein hami ætiar að reyna við. svo sem: Patti, Nilsson, Tremelli, Gayarre, Masiui, Galassi og Mu/.io, sc’tn verður söngstjóri ilokksins, fái eigendur húss- iiis petfa fólk til aö syngja i New York næsta vctur, vcrður pað án efa hin mesta og bezta sönghátíð. cr Amcrikumenn hafa liaft hjerinegiu Atlantshafs. Siðan Mine Nilsson kom til Ameriku, hef- ir pað lcomið til umræðu meðal nokkurra auð- manna í New York að stofua söng-og leikara háskóla par í borginni, og liefir hún veriö heðin aögjövast yfirlcennari par. Ilún hcfir tekið pvl vel og kveðst ckki gcta kosið sjer önuur áuægju- legri laun fyrir Hfsstarf sitt eu að sjá pess háttar fyrirtæki stofnað; iofar hún að koma til Ame. rílcu og setjast að 1 Nev/ York sem kennoii við skólann, undir eins og hún fái sönnun fyrir að húsið sje til og allt reiðubúið. — Hinn 8. þ. m. var unglingsstúlku eiuni I porpinu Tarna 1 fylkinu lowa, færður heiðurs- peningur, er fylkisstjórnin i Towa gaí henni, fyrir hugrekki, er hún sýndi i'yrir premur árum slðan. Stúlkan • (að nafni Kate Shelly) býr ásamt móður sinni i húsi nálægt Ghicago og Norðvesturjnrnbrautinni. Fyrir premur arum kom einn dag álcailcgt icgn, scm hleypti ilóði i ailar ár og Jæki. Skainmt frá húsiriu rann lækur eptir stóru gili og lá br.iutin par yfir á trjcbrú. sem var orðin göinul og slitin og sem brotuaði niður I llóðinu urn dagiuu, en járn- teinarnir og böudin hjcugu i Jausu lopti. Var pvi auösætt að fólk;lestin. scm fór þar um á kvoidin, hcfði farizt par, pvi vjelarstjórinn lilaut að sjá járnin og hcfii pvi ekki varazt hætt- uua. En hin* vcgar var ckki svo pægilrgt að lconia 1 vcg fyrir slysið, pví á læknum var cngin ferja, en cngann fýsti að fara ylir gilið á járnti inniium. [ió fór svo að stúlkan iagði út á pc-sa hrörlegu lnú, prátt fyrir hænir móöur hennnr, scm stóð grátandi cptir á gilbarminuin og bjóst ekki við öðiu cn að dóttir sin steypt- ist pá og þegai niður 1 hið bcljaudi vatnsflóð.

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.