Leifur - 18.07.1884, Page 4
44
voru þeim gefn:r inngangse&lar ii íeikhús
hjer í bænum (tíPrincess Opera IJ.on&e").
þar sem vcrið var að leika stórkostlegan sjón-
arleik. Ahorfendunum varð heldur liverf't við
er pessir eirrauðu risar gengu inn, pví fæstir
vissu pa af komu peirra; hvort ahorfendur horfðu
meira á leikinn enn Indfana pessa, er ekki gott
aðsfgia, cn pað cr ví t að anurð sla’gið storðu
allir á géstina. sem lilógu í sffellu að pví- er
fram fór. pó leikurinn hrifi siima svo peir taruð
nst. Nofu p'essara Indíánahofðingja eru: Crow
foot og bróðir hans að naf'ni Tbroe Bulls, eru
peir bi f'inrjar svartfætlinga (Blackfeet) flokks-
ins. Ke l Ciow ht'fh'ngi blóð (Blood) ílokksius.
og Eagle Tail ln'ifðiugi Pieganflokksins. Með
peim er túlkur, sem útskýiir alit fyrir peiin, er
annars væri {eim ó kiijaulegt; herra Nornran
umsjónarmaður varðmarur.iilokksins er einnig
með peim til að lialda peiui í skefjum, ef' peir
vilja nokkuð ýgla sig.
Skólam á E i ð.
Vjor vil lum htl/.t ha'a leitt lijá css aö segja
nokkuð tim riigjörðir viðvlkjandi skólamálinu;
en grein sú sem stendur í sdnasta tölubl. (Leifs’
eptir XIX Isl. er rituð í p im stil, er virðist
betida á hversu fara mætti illa með gctt efni, og
villa mætti sjónir m'innuro, sim ck :i evu miilinu
kunnugir.
pað e • víst eii: inn betri vegur ti að drepa
góð fyrirtæki, en að m*la svo fram með' peim,
að tilrauuin sjalf að koma peim fram, verði
fskyggileg, jafuvel hlægileg, og cf mögulegt
væri, svivirðileg. peir, sem ekki geta sjeð neitt
gott í neinu, nema pvi, er peir sjillir eru lröf-
undarað, sem draga úrgóðum tilraunum vegna
pess peir sjálfir muni ekki bafa par af pcrsóriu-
legan hag, sem Lenda á ýms önnur fyrirtæki,
er sitja skyldu í fyiirrúmi, en sem veröa að poku
og reyk pegar peiin skyldi í verk koma, og af-
léiöingin verður, að ckkert er gj irt til íramfara,
að menn mennta hvorki marga uje f<ia. en aö
tímiun liíur og lækifærin hverfa; peir sem pann
ig vinua, peir sem standa á cinhvern liátt roóti
tilraunum til að ella meuntun og framfarir al-
nicnnings, munu að likin li.ni fá von sina upp-
fyllta; að engu verði fraingeugt. pegar paö er
uihiið, verðr.r pað peim tii verf ugs sóma og
ævarandi m i n n i n g a r, en hagur peirra eius
bágborinn, munntun peiria cins litil og skoðanir
peirra eins lágai, en peiira huggun aö peir hafa
sjálfum sjer um að kenna.
Vjer vonum að menn leyfi ekki að íara með
eintáir.t orðagl imur og spott, pegar um almenn
ings inál cr að ræða: að hjer eptir ver'i engir
svo lítilmannlegir að eyða rúmi blaðshis og tlmi
]e<enda „Leifs meö tviræðum glósum, hijgsunar-
]ausu íjasi. og illgetnum orðskrípu n, að skyn-
s unum ísléndingum verði ekki gjörð sú óvirða
að «etja fyrir pá háðblöndu hræiða saman við
kekkjóttan meiningágraut, og pað borið fram í
fati alsettu upphrópunar og spurniugarmerkjum
saintengdum og par að auki krýndu gæsarlöpp-
mn. par sem hver einfeldningur jafuvel höfund-
inimi gæti sjeb að hann hefði átt að skreyta
pær síiium egin klaufuui,
pað er óskandi að peir sein rita, riti sem
menn skýrt ogskorinort og reyui að færa góð rök
fvrir skoðunum siniiui, hvort li-ldur með eða
mót shó'.astofnuuinHÍ.
I I'sl.
• ÍMISLEST,
Svo viiðist sem pjóðverjar sjeu ekki eptir-
bátar annara pjóða hvað tóbaksbrúknn áhrærir
Arið sem leið reyktu peir ails 75,130,000 j iitid
af vindlum; par að auki eyddu peir 73,130,000
pundum af ýmsum öðrum töbakstegundum.
— Nýlega liafa ílóó hrolið niöur og eýðilagt
uýja biú, sem byggð var yfir áua Vistula i
Warschau u PóJverjalancIi. Brúin kostaði
£2 000,000 sterling.
— E r f i n g i n n: l4Jog get aldrei full pakkað
yöut' fyrir hið ágæta meöal, sem jeg fjekk hjá
yður hjerna um daginn herra læknif’".
Læknir inn: itSvo, pað hefir pá gjört
J’ður heilbrigðan, pað pykir mjer gott að hoyra.
en hvað margar ílöskur purfluð pjer að brúka?”
Erfiuginn: Ó. jeg brúkaði ekkert af
pví. en íöðurhióöir minn brúkati úr einni llösku,
og jeg hefi nú allan auðinn. pví jeg var hiun
eini erfingi”.
— „Viljiö pjcrgjtira svo vel og gefa mjcr 10
ccnts fyrir eitt staup? spurði llakkariim.
tipú ert svo einstaklega einurðargóður og
hreinskilinn, að jeg hefði liina mestu ánægju af
að verða við bón pinni, en pað stendur svo
óheppilega á fyrir nijer að jeg lieíi ekki rmarri
peninga í vasanum en 25 cent”. sasði hinn tlg-
uglegi maöur, sem flakkarinn var aö tala við.
„Hm. pað ei'ópægilegt” sagði tlakkarinn,
tlyður mun ekki langa lil að geia mjcr 25 cents
vænti jeg”?
itEkki get jeg sagt að svo sje, pvi satt að
segji hefijeg ekki meira c n 25 cents ] vasanum,
en skeð gotur að jeg sjáifur puríi að fá mjcr ö]
kollu áður digurinn er Jiðinn”.
itEinmitt pað”. svaraði ílakkarinn” pá cr
nú ekki gott aö ráða fram úr ptssnm vandræð-
um, eri b:("u:n við. jú, parna heii jcg pað.
Látið pjer tnig l'á pcssi 25 cni1'. og svo skuluð
pjor fá staup upp á minn reikning”.
— Ilræðileg aficiðing af gálauslegu gainni.
Fyrir skömmu var ítalskur sjómaður tekinn
fastur á skipi pv), (r haiin vami á, og sem iá
við bryggju i Philadelphiu. Hann var fluttur
i fangahúsið. En par eð pað sannaðist að
afbrot hans var mj ig lítiö, var liann íluttur á
aimað ítalskt skip. En pá hittist svo á að skip-
stjóriim var ckki viðlátinn, og var pvi neilað
að veita honum móttöku. par hann var í járnum.
Nú var hanu llattnr til fiuigaklefans eptur. En
mcð pvl enginn var túlkur par, en maðurinn
kunni lítið sem ckkeit í enskii luugu, vis-i hann
ekki hveiju p'ssi biinglandi sntt’. Urn kvuldið
kom bókhaldari h'i.s italska konsúls, og hað um
leyfi að niega taia við fimgann; lionum var veitt
pað, cn a]lt j aðsem haun lalaði íiðhann var
potta: t pú verður hengdur”, og til að gjöra
fanganu.n pað skiljanl -gt, tók bókhaldarinn um
hálsinii á sjer og tegði út úr sjer tunguna. Ves-
alings fanginn varb frá sjer numinn af ótta og
segir: ttpað er ómögulegt! Jeg hefi ekki vcrð-
skuldað pað, pvl vilja mennirpir takalifmitt?
og fje'l pegar i ómeginn. pegar hann rakn-
aði við, var hann alveg brjálaður, og stagast á
pessari spurn'ngu nótt oz dag: t(þvi sakjast
meun eptir llti mínu”? Margir lakuar hafa
skobað hann, enöllum ber simán um að hami
sje ólæknandi.
— .divað er hofnd?” spurði drengur einn móður
sfna. ,.það er befnd pegar jeg ber föður pinn
eptir aö hann heíir ávitaö mig”, svaraði móðirin.
i II11J S ÍII % U
fý&J* jieir, sem vilja ejörast kaupendur
,,|'jí5(í<)5ÍSít4 geta snúið sjer til S. Bjarnar-
sornr. 141 JEMIMA STR. — Árganguiinn
kostai $1.25.
Watson-vcriismi^juíjclagi)
býr til og selur allskonar akuryrkjuvjelar, svo
sem: sjálfhindara, sláttuvjelur af
ýmsuin tegundum, h es t h i í 1’ u r, p 1 ó ga, &c,
Vjer leyftnn oss að leit.a athygli mnnua að
hiimm viöí'rægii ttW a t s o n D e e r i n g” sj á 1 f
bindarn. sem ekki á sinn jafningja.
Nafnalistar með myndum verða sendir geí'-
inshverjum sem óskar. Utauáskript vor cr:
Walson Mitnvf. Co'tj. Winnipeg,
Ljósmynlir af I ngólíi Afliar-
syni og BOirslii rauffa laudnáms-
mónnum, eru til sölu á skrifstofu ((Leifs”, 25
cts. hver.
V erz l a
mcd
íi .1 EEEE IIKRK ]•; EEE riM’p TTT
L .1 E lt R E p p T
L .f KEE IvlJRII l E EE pppp t
L J J E R It E p T
LLLL J EEEE R r i: EEE p T
OG
DDD i;úú K K A
D D i; ú KK A A
D D u, ,u K K AAA
DDD uu K K A A
IN e t g’ ;í 11 9
§ m á t a r n i n
SLIIBUE oa LSIISPIL
25 og 27 Princess Street.
Winniþeg Man.
Eingóitgu stórliauiJamcim.
Dr. O. W. Olark,
hinn eini homöopap i Winnipcg. Hefir reyn/t
vel öllum íslendingum. cr til hans bafa leitnð
Hann er að finna á skiifstofu si'imi frá kl. 10
til 11 f. m., og frá kl. 3—5 og 7—8 e, m.
Nr- 133 Main Street,
VVinnlpeg, Man.
ÍSRYIBON & Mi.IWTOSH
verzla med
P i a n o , 0 r g ö u o g S a u m a v j e 1 a í.
Vjcr seljum sáumavjelar méð Tægra vtrði
og með betri kjörum nú en nokkru sitim iyi
og pó peningaekla sje mikil, pá eru kjor
vor svo, að enginn pnrf aö fráfælast að vei /'n
við oss. Vjcr höfum eptirfylgjandi vjt íar, sem
vjer ábyrgjumst aö gjöra kaupendur ánægða.
Raymond.
SlNGKlt,
Household.
WlIITK,
Ajiehican
Vjer liöfuia eiunig liina víðfrægu Raymoud
handsaumavjel. Komið og sjáið pað scm vjci
höfum til, vjer skulum ekki svikja yöur,
Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætinu
nr. 484, 21. des,
LI..VLL & LOVVE
MNIiASlí BIR.
Oss er söiin ánægja, að sjá sem optast vf.ut
í s 1 e n 7, k u s k i p t a v i n i, og it'yiuin
oss aö fullvissa pa um, að peir fá tigi belM
teknar myndir annars staðar. Stofur vorar ctn á
Aöalst. nr. 499, gengt markaðinum. 2 nóv.
Xsiciitfingar!
]icgar pjer purl'ið að kaupa skófatnað -,kuinð
pjer ver/.la viö IlyttHj hinn skóínia
veriiunarmann. 12. okt.
W G. Fonseca. leigir hús fyrir lága reiitti.
selur bœjailóðir og hú jarðir, ódýrt og með góð-
uin kjöruin. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. sepí.
MONIiMAN og GORDON.
Laga- og málfærsliimcnn og erindsreku
fyrir Ontario eru á Aðals'rætinu nr. 354.
WINNIPEG. MAN
A. MONKMAN. G. B. GORDON.
Eigamli, rilstjóri og ábyrgíJnrmaOnr: M. Jóntniou,
No. liG. A'OTJtE DMSIB SSTIŒET WEST.
iYJNNiri'Ci. MANITOJJÁ.