Leifur


Leifur - 01.08.1884, Blaðsíða 2

Leifur - 01.08.1884, Blaðsíða 2
50 iir Fe.ldeisen, á að fyrirlagi landshöfðingja að byrja leiðbein'ng ir s'nar í Suður-þingeyjarsýslu. eptir tihnelum sýslunefndarinnar !:ar, koma síð- an suður hiugað á áli^pu suinri 1 Árnsýslu, sem líka hefir l.e'ið uin hann, og loks, ef 1-iægt er. að vtra eitthvað í Eorgaríirði. HEYKJAVÍK, 23. júlií 1884. T iðarfar ágætt um land allt, cptir pví sem til spyr7.t. Grasvöxtur í bezta lagi. Fjárkláðinn. það er að heyra að norðan, að þar sje aö mestu horlin öll hræðsla við fjárkláðann, og llestir á pvf. að hann sje Jjess kyns, að hanu muni ekki sýkja út frá sjer. ]>að er einkum haft til sannindamerkis, að á aðal■ kláðabænum, Geiteyjarströnd við Mývatn, koin hann ekki fram nema á einu búinu (af preinur?), og „prátt fyrir daglega samgúngu við bitt fjeð á bænum fjekk pað ekki kláðann, enda var fóðri pessa kláðuga fjar mjög ábóta- vant að verkun, og pað hafði vonda húsvist í sumar og í haust”. þetta skrifar merkismaður í þingeyjarsýsln, og bætir pvi við, að nú (15. júni) viti hann ekki til, að nokkurstaðar sje til kláðakind par í sýslu, „uema ef vera skyldi einn gcmlingur í tuktlrúsinu í Ilúsavík, sem tekinn var framan úr dölurn mjög löðrandi í ntaur, og settur inn hjá öðrutn lreilum rúuum, og hafa ekki komið fyrir almennings sjónir í hart nær 7 vikur, án pess að sá heili, að sögn peirra sem lrirða, lrafi enn smittast. pessir áttu að leiða sannleikann 1 ljós, og jeg veit tkki betur en aö lrann sje petta, að ömögulega tekst að fá heilbrigða gemlinginn veiktan af biuum”. (Eptir .Jsafokl”). Hintt 21, p. in, hjeldu öll pau iðnaðarfje- ]óg( sem eru meðmælt kosuingarbóta-frumvarpi Gladsióhe’s, eiria allsherjar samkomu í ,,Hyde Park” í Luúdúuum. Um 100,000 manna voru á samkomunní; hverl iðnaðarfjelag ltafði tiltek- inn stað út af fyrir síg som apðkeundir voru með fánuhi og merkjum íjelaganna. Sem nærri má geta, heyrði ekki priðjungur fólksins hvað rætt var af fyrirliðunum. pegar fundarstjórinn bað pa að rjetta upp hendurnar. sen, vildu styrkja Gladstone með að hafa inál sitt fram, var p?.ð tilkynnt með pví. aö peyta Juður, og nm leið voru 100,000 kendur á lopti. pó mannfjöldinn væri nrikill, fór allt friðsamlega fram. Blöðin segjr að petta sje sú stítsrsta og mik- ilfenglegasta samkoina, erveriðhefir 1 borginni síðan Vrictoria diottning settist að völdunr; állta pau að pað sje ekki liægt fyrir mótstöðumenn Gladstone’s að kalla paðskríl samkomu, er piggi fje af stjóniinni fyrir ómak sitt. pegar ((Tory”-ílokkurinn sá pessar aðfarír, pótti fyrirliðum lians sem ekki mætti svo búið standa; hafa peir nú byrjað að fylkja liði sínn ogætla að lrafa 3 aðalfund:, eirm 1 Lundúunm, anDan 1 Liverpoolog priðja i Manchcstcr; hafa peir ásett sjer að peir skuli i engu lílkomuminui en sá, sem fylgjeudnr Gladstoucs lrjeldu 1 Hyde Park. Siðustu frjettir frá Súdan, segja Gordon með fullu fjöri en pá, og i engri hættu; frjettir að sunnan eru annars svo óvissar, að engu er trúandi. pví póstgöngur milli Ivairo og Kartúm eru unr pessar mundir iitlu betrl eu engar, pví Arabar og allskonar ópjóðalýður er bvervetna á vegirrum, pegar kemur suður fyrir Korosko og Dongola. — Hirin franski ráðherra f Berlin, liefir ritað Stjórn pjó'veiji og iátiö i ijósi, að Frakkastjórn pætti illt hvemig til lrefði tekizt um dagirjn, sem peir hjeldu helgan. Hanu fullvissar pjóð- verja um að pað liafi verið fjærri vilja allrafrjuls lyndra Frakka, að skrillinn sky'di taka hinn pýzka fána og eyðileggja hann; sæist paðglögg lega á pvi, að svo íljótt sem lrægt var, voiu óeyrðarseggirnir teknir og hnepptir i fangeisi. Hoheniohe piiuz, raðherra pjóðverja i Paris, fylltist bræði, er hann si livernig farið var með fánann, og sefaðist liann ekki fyrri en Ferry Jiafði beðið fyrirgefuiugar; síðau er sá viðbuiö- ur ékkj umtalsverður að áliti pjóðverja, en sum- uru sem eru Frökkum meðmæltir. pykit' uudra- vert. cf pjóðverjar eru ekki eins skyldirtilað biðja miskutiar i'yrir pann, er var höfundur að upphiaupinu. Eptir allt saman, pykja nú miklar líkur til að Kínv. hætti öllum óeyrðum gegn Frökkum og að peir framfyigi samninguuum. peim í vor, það er mælt að Kinverjakeisari hafi látið pað boð út ganga, að liermenn sinir, sem enn pá sætu i pcim iandshlutum, er samið lrafði vcrið um, að Frakkar mættu verzla í, skyldu llytja á brott paðan liið biáðasta. K ó 1 e r a í Paiís. Ilraðfrjettir paðan segja kólertr konrna pangað; 8 menu hafa lcngið lrana par, eti ekki lrafa en pá dáið nema tvcir. Borgarmenn eru trufiaðir af ótta, og atlirferða- memr, sem par eru staddir og liöfðu ásett sjer að dvelja par, eru nú teknir til að ílýja hópunr saman til lieimkynna sinna. . Heyrzt lrefir og að plága pessi lrafi gjört vart við sig í Liverpool á Englandi, en ekki er nein sönnun fyrir að svo sje. Frjettin er nóg til pess, að hleypa öliu í uppnám; er allt útlit fyrir að menn taki að ílýja paðan, cr pað nú Og pegat byrjað, pvi forðamenn frá Ameríku eru hræddir og fara rnargir peirra beina ieið lieinr aptur. með fyrsta skipi, er peir ná, pó péir í fvrstu ætlufu sjer að ferðast um megiuland Norðurálfu. I Touion og Marseilies fara æsingar fólks- insvaxandi, pví tala peirra, sein fálla fyrir plág unni, eykst daglega, par ofan á bætist, að bæ- irnir eru bráðic-ga protnir að vistuin og litur par út fyrir hallæri, ef ekki kemur óvænt hjuip iunan skamms. Á sunnudaginn 20, f. m. bar pað til i Marseiiles, að maður nokkur, hraustur að sjá, gekk upp tröppurnar, sem liggja að alt- arinu í St. Victors kirkjunni, en er hann kom á efstu tröppuna, rak liarm upp hljóð og kvaðst h'rifinn af dauðans kvöium, fjell hann pegar niður og biltist á ýnrsar hliðar með ósegjanlegum tifinningum og eptir fáar nrin. var lrann dauður, petta er að eius lítið sýnishorn af pví, er skeður daglega i ýmsum pörtum borgariirnar. — þjóðverjar taia mikið um að stofna nýlendur um pessar rpupdir, eu ekki iialda menn að mik- ið verðl af pvi, vegna pess að þjóðverjar eru of vanir við að varpa ahyggju sinni á stjórniua, og verða pví ráðalitlir og seinir til framkvæmda, ef peir koma eiuirsaman á eyðiland, par, sem peir eiga sjálfir allt í einu að stjórna sjer. Margt af pví, cr .íVmerikumejin eða Fngiendingar nryndu vilja gjöra sjálíir, vonast pjóðverjar ept- ir að stjórnin gjöri fyrir pá, en pess háttar dirgar ekki, par sem um nýlendur er aö ræöa og parf að stofna gtjórn. og i eiuu orði að segja, gjöra allt i einu. — Fjeiag pað í Vínarbðig, sem fyrrr sköinmu tókfyiir sig að safna fjegjöfum fyrir myndastyttu af Mozart, hinum nairrfræga söngfræðingi, liefir nú fengið inu um 125,000 franka. Fjelagiö lref ir byijað á vevkiiiu nreð pví, að biöja um upp- drættina, Myníastyttan á að kost.r 250,000 franka. pað sýnir bezt, livað pjóðin lrefir met- iö snillingimr Mozart mikils, að heliningur pessa í'jár er fenginn á fáum mánuðum. FltÁ EAWDAB.ÍKJU'M. Eptir fjögra vikna langt strið, liafa nú ílutn iiigsbáta-fjelögiu, sem láta báta ganga milli New York og Albany. sæzt heilum sáttum og sett upp liiö venjulega gjsvld, 25 doll. iyrir hiaðiun bát milii bæjanna. Meðari á striðinu stóö, drógu fjelög pcssi bátana si'iniu leið fyrir 1_4 doll, og er auðsjeð af pvi, hvcrsu ógur- lcgfin skaða pau lrafa iicðið, en að iikindum ná pair sjer nú nptur, með pvi að sctja hærra verð en veuja er til, pó ekki allt í einu, heldur smamsaman. — Iliö/nýja minniugarmark frelsishctjunnar 'Wasliington’s, scm nú er verið að smíða 1 borg- inui Washington, verður, pcgar paö.-fer fuligjört, hið hæzta og mcsta nrannvirki í heinii. Hinn hæzti turn, sern nú er til, er a dómkii kjunrji i Cologne, hann er 520 feta liár og var fuilgjórður 1882. Minnisvarði Waslxington’s verður fuil- gjörður 555 feta hár. Hinir efstu gluggar á h jnum verða 500 fet frá jörðu og pangað komast ferðamenn, cn eklci lengra, pvf par fyrir ofan verður hann í laginu eins og hinir egypsku Pyramidar. — Nefud repúblik-flokks Dakotanranna, kom saman 1 St. Paul, Minn. fyrir skömnru, til að ræða um fyrirkonrulag á kosninga-uudirbúnings- samkomuuni i Dakota, hvenær hún skyldi haldin og hvar. Setn við var að búast. urðu par lljótt deildar skoðanir milli Norður- og Suður Dakotn- búa, og er pað alvnni, pegar um pesshattar er að ræða. Notðanmenn vildu að samkomen væri iraidin, ekki sunnar en i bætium Aberdeen, en Sunnanmcrrn vildu lrafa lraua í Pierre, sem er allmikið porp á eystri bakka Missouri arirmar og við Chicatio og Norðvesturbrautina, ekki langt austur frá Svörtu hæðum (Riack IIilis), en svo lauk, að Sunnanmenn urðu yfirsterkari og verður samkoman lialdin í Picrre 17. september næstkomaudi. Hvert bjerað (County) í fylkinu á að scnda pangað vissa tölu af fulltrúmn, og vorður taia peirra, er par koma saman, 386; par af verða 8 fyrir Pembina County. — Ordway lýlkisstjóri Dakota og Campheil málafærslumaður ylirstjórnarinnar, eru hvor um sig ákærðir fyrir ýmsa kiæki, er peir liafa átt að fremja. petta hefir rekið svo langt, að frft Washington hafa verið sendir 2 menn, til að komast cptir pvi sanna. Fylkisstjórinn er hæzt ánægður með petta fyrirkomulag, kveðst bann vonaað pessir fuiltrúar stjórnarinnar, yfiriiti ná- kvæmlega öll sin verk. Mál petta stendur nú yfir 1 Rédfieid, Dakota. — Ilinn 22 f. m. æddi feiiibylur yfir suð- austurliluta Dakóta og gjörði ailmikinn ósknnda, bæði meðal bænda og J bæjunum. Með of- viðrínu fyigdi hagihrið geysimikil, sem stytti aiifuglum aldur í hrönnum, pvl hagliö var um 2 puml, að pvermáli, Eptir haglhriöina koui regn ógurlega mikið, cr hieypti flóði í hveija. iækjarsprænu. Skaðinn er ómetanlega inikilí* pví á pörtum eyðilagðist jarðargróði bænda a<5» miklu leyti. — I Minneapoiis Minn. eru saman kounnír, um pessar mundir, um 10,000 hermeun, sem liggja 1 herbúðnm utanvert við bæinn. Bærinn er fullur af aðkomumöunum, viðsvegar að, til að sjá hinn mikla bermannagrúa, pvi aldrei fyr hefir annaö eins sjezt 1 Minnesota. Ilers- höfðingjarnjr, Sheridan og Logan varaforseta- eftdð, eru einnig í Minneapolis, og var peim íiignað með mestu virktum er peir stigu af vögnunum, FRJETTÍR FRÁ CANADA. Kyrrahafsbrautarstjórinn. hevra Van Horne, fór af sfað frá Montreal hinn 22. f. in.; ætiaði hann á járnbrautum vestur í British Columbiu til að sjá með eigin augum hvað ágengt er orðið með brautina par vestra, og hveruig liún er úr garði gjörð. Á hcimleiðinni aptur til baka for hann beint austur gegnmn Kletta- fjölliu, eptir hinu ákvavðaða brautaistæði, og býst við að koma úr pessari ferð til Winnipeg 1. sept. næstkomandi. — Herra Jamcs Beattey, forseti Norðvestur Central brautarfjélagsins (fyrruui Somis & Roeky Mountain), lagði ?f stað til Englands hinn 25. f. m. Erindi lians er, að seija hluta- brjef fjelagsins, og afla fjelaginii fjár, svo mikið verði unnið næsta sumar, og, ef m 'gulegt er, eitlhvaö í liaust. — Hin ýmsu landnámsfjelög f Norðvestnriand- inu, hafa sent stjórninni bænaiskrá, og biðj<t hana að láta járnbrautarfjelögin fá land pað, er hún er vön að veita peim fyrir ekkert, í stað pess sem pað laiid er nú selt 1 doll. ekran að meðaltali. 1

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.