Leifur - 01.08.1884, Blaðsíða 3
51
— í Toronto stendur yfir malið gegn peim
fjelöguin: Bunting, ritstjóra blaðsins t Toronto
Mail”, Wilkinson, Kirkland o. fl., fyrir að hafa
gjört tilraun, siðasl. vetur, til að kaupa ping
menu til að greiða atkvæði peim í hag í
vissuin ináliun. Enn sem komið er geta menn
ekkert sannað, virðist pvi sem mál pctta sje
hjegómi einn frá upphati til enda.
Hin stóra og vandaöa sögunarmylna Rainy
Lake timburveizlunaríjelagsins, sem brann til
ösku i í'yrra suma'r 1 Rat Portage, er nú pegar
fullgjör á ný; er hún nú miklu vandaöri að
öllum frágangi enn áður og talsvert stærri.
Mylnan sjálf er 180 feta löng og 50 feta
breið; til beggja hliða eru afhús, hvort 50 feta
langt og 45 feta breitt; hæð veggjanna er 2G
fet. Undir loptinu eru vjelarnar og beltin,
hvert við annaö, en upp á loptinu eru sagiru-
ar af öllum tegundum hver við aðra. Loptið
uppi er allt einn salur, og er par ekki svo mik-
ið sem einn stólpi eða stoð til að skerða rúmið.
Skammt frá mylnunni er eldstæði mikiö úr járni,
119 feta hátt og 26 fet að pvermáii, vjelarn-
ar tíytja i pað allt rusl frá mylnunni, og er
pað brennt par jafnóðum, svo ekki getur sag
njo anuar úrgangur safnazt fyrir í haugum.
pað er gjört ráð fyrir að mylnan geti sagað
150,000 fet af borðvið á hverjum 10 klukku
tiinum, og parf Ijelagið 100 menn til að vinna
að pví með henni. Fjelagið hefir fyrirliggj-
andi, frá pvi i fyrra, 20 miliónix feta af
bjálkum, og auk pess frá 10—15 miliónir,
sem höggvið var 1 vetur sem leið, svo pað licíir
nóg að starfa til liaustiiis.
— Miðvikudaginn 23. f. m. var 1 annað sinni
reyndur hinn nýuppfundni gufuplógur, sem
hefir verið smiðaður hjer i bænum, 1 járnverk-
smiðjunni Vulcan Tron Works. Milli 50—G0
manna fóru með vagnalestiuni^ sem ílulti plóg-
inn vestur að Stonewall, til aö sjá hvernig hon-
utn gengi að pbegja..og tujersu iniklar umbætur
licfðu verið gjörðar á honum síðan i vor. Áhorf-
endut- sáu fljótt, að alliniklar breytingar höfðu
verið gjörðar, var eitt af peim pað, að hjól pau
er plógskerarnir l’.víla a, eru miklu breiðari en
áður. Smiðunum likaði ágætlega við plóginn í
petta skipti og verðúr lionum að líkindum 1 engu
brcytt. ^Eptir pvi. sem hann plægði pessa stund
um daginn, mun mega fullyrða, að hann plægir
15 ekrur á dag, og parf að eins einn mann með
honuin. Plógur pessi kostaði frá $4000—5000.
Fyrir bœndur.
tl. Um sauífje.
Naumast mun nokkui bóndi hafa svo óhent-
uga bújörð, að pað ekki borgi sig, að liafa
nokkrar sauökindur; ónauðsynlegt er að liafa
pær margar og óheppilegt, pvl pað hefir reyir/.t
að fáar kindur borga sig betur. en margar, og er
pað auöskilið. pvl bóndinn, sem I mörgu paif
að snúast, heiir ekki tíma til að hirða um marg-
ar kindur, en hefir ætið tlma til að anuast fáar.
En ef pað er gróðavegur, að liafa nokkrar
sauðkindur á bújörðinni, pá er ckki siðui gróða
vegur að hafa pað fjárkyn, scm útgengilegast er,
pvi mikill er munui á pví, hvað gefið er fyrir
kjöt og ull, og eptir pvi verða nienn að hegða
sjer. pað cr efalaust, að Ijárkyn scm uefnt er:
8 ou t h d o w u” er liið be/.ta. sem fæst Á
Norðurálfumarkaðinum cr gelið meira fyrir
kjöt af pvi kyni. en nokkru öðru, saina ei um
ullina, fvrir pundið af henni er gefið meira en
af nokkru öðru kyni; vex eptifsókn eptir lienni
árlega. Kyn pctta er hraust og fjörugt, en pó
mjög hagspakt og hægfara I haganum, pað er
einnig purftarminna en ýins önnur kyn, og er
sagt að maður geti fóðrað 3 ær af (lSouthdown ’
kyni á peim forða, er maður parf fyrir tvær af
öðrum ættum. ((Merino”-kynið er og ágœtt,
stórt. hrikalegt og liraust; prlfst pað jafnvel pó
landið sje liæðótt og grýtt. pá er >(Gotswelds”
kyuiö. pað er feitlagið mjög og ulliu af pví
pung, en ekki er pað eins hraust og ( Merino”,
en vilji niaðlir liafa feitla^ið ije, er ekkert fjár-
kyn, erjafnistviö Cotswelds.
Allt ofmargir bændur eru hirðulausir með,
að ráða bót á ópril'a kláða peim, ei ásækir sauð
fje, einkanlega lömb og vcturgamlar kindur.
pegar kiudin er klyppt, kemur bczt i Ijós hvað
hún hefir mátt llða allan veturinn. Ef maður fer
rjett aö, pegar kindin er nýklyppt, veitir hægt
aö lækna kláðann til hlýtar. Hió ódýrasta með
al cr tóbak og brennisteinn; skal búa löginr. til
sem fylgir: Maður skal taka fjórar ún/.ur af
sterku tóbaki, stykkja pað nifur og hella p.ir á
cinu (igallon” (4 pottar) af sjóðandi vatui og
láta par í eina únzu at'hreinsuðum breunisteini.
pekja siðan vel yiir og láta standa par tii liiti
lagarins er ekki meiri eu 120 stig á Fahr. Bc-7.t
er að búa ti) svo mikið, að hægt sje að kafliera
kindina allt að eyrum. og skal hún látin vera
10 sek. 1 legiuum, jafnfiamt skal núa leginum
um kindina með hendinni. Sjeu kindurnar að
eins fáar, dugar að hella leginum með fram
hryggnum og núa houum vel um. Maður skyldi
varast að láta löginn verða kaldari en 120 stig,
en ekki má hann heldur vera heitari. Aðgætni
parf að hafa, mcð að láta mátulega mikið af
tóbakinu og brennisteininum, scm sje: 4 ún/.ur af
tóbaki oíí eina af hreiusuðum brennisteini
(Flowers of Sulphur), en ekki óhreinsuðum. i
hverja 4 potta af vatni.
Svar
til
44I ísl.a (cdti Antlersoti).
B 11. tölubl. Leifs, 2. árgaugs, stendur greiuar-
korn með yfirskript: ((Skólamálið”, og undir-
skript: ((I ísl ” (0: A. ísl.), sama sem: Andcr
son (0: F. B. Anderson), sama sem: Frimann
Bjarnason, Arngrímssonar prests að Bægisá.
Yfirskript greinarinnar beudir á ailt annað,
en greinin sjálf, og mun fáa puifa að furða,
sem áður liafa heyrt og sjcð ýmislegt, sem höf-
undurinu heflr rætt og ritað, t. d. greinin:
(iTil íslendiuga á Fróni”, i 1, tbl. Leifs 2. ár-
gangs, og: ((Menutun og framfarir íslendiuga
í Ameríku”, í 8. tbl. s. á. pað getur nú
hver sem vill borið pessar 3 gieinar saman og
sjeð af peim, hvaða snillingur að höf, getur
verið 1 pvi að búa til vitleysur. Samt
sem áðut myudi engaun furða á pví, pó hann
bæii upp á sama sker og Slmon Dalaskáld*,
ef hann væri eins ómemitaður. En, cf jeg
hef rjett fyrir mjer, pu er hjer allt öðru máli
að gegna. Ilerra A, byrjaði skóiánám heima á
íslandi. og för hingaö vestur um haf fyrir 10
árum, pá fulitíða maóur, og heiir verið nærri
alla pessa vetur að læra, og er nú háskóla-
stúdent, og parf ekki að vera nema 2 -3 ár
enn á háskólanum, til aö verða meislari 1 vís-
indum!! En liklega pyrfti hann að vera öunur
2—3 ár á skóla, til að læra að tala eða rita
rjetta málsgrein á móðurmáli sinu.
El' allir læsu öfugt, eins og Ura A. virðist
liata lesiö grein mína, 1 10. tbl, Leifs 2, árg,,
væri í rauu rjettri engin undur, pó skilningur
mamia yrði peim sjálfum að iótakefli. En svo
er tyrir að pakka, að flestir ísleudÍBgar kuima
að tala, rita, lesa og skiija móðunnál sitt betur
enn hra A. — pað, aö hann hafi lcsið grein
miim öfugt, og ætlist til að aðrir gjöri svo llka,
ræð jcg af pvi, að liann bendir á undirskript-
ina, en ekki yfirskriptina. Mjer cr anuars
ómöguicgt að sjá. hvað honum liefir gengið til
að rita greininá i 11, tbl., annað eu að sýna
mjer persónulcga óvild, og alpýðu hvað hann
lieíir til að vcra lieimskur, pcgar hann kemur
sjer vel við; pvi pó grcinin sje stutt, má hún
heita bjánalegt meistarastykki, og getur verið
snoturt miunismerki heimsku liöfundarins, á
meðan hann reisir henni ekki annað stærra.
Hami hyrjar grein sina í 11. tbl. á pessa
*) Ilumiiii vnr brugdid um I'i!(3, lijer um úrii), uj iuum
liy.KSi lil rjTÍrsiiguir, eii liirti ckki uiu aO fj-lgja cfiilnu, scm
J’ll'l' licutu iii.
leið: „Vjer vildum heizt hafa leitt hjá os«, að
segja nokkuð um ritgjörðir viðvikjandi skóla-
málinu”* , Hver bað hann, nema framhhypn-
in, að segja nokkuð um grein mina? Hefir
hann nokkuð bætt liana upp,* eða sýnt fram á
galla hennar? Lang't frá pví. pað var ekki
he’dui hægt að búast við pvi af h o n u m, Hann
befir að eins ætlað að refsa mjer með ptí,
að iieila yfir mig pessum ((otðskripa'’-hræii-
graut, sem bann sauð saman sjer til dægra-
styttingar og allir geta líka sjeð að efnið i iiai.n
helir hann tckið lijá sjálfum sjer. — Hann segir
enn freirur: ((En greiu sú..............er rituð
1 pcim stíl, er virðist benda á hvcrsu fara
mætti illa með gott efni og villa sjónir mönn-
um, sein ekki eru málinu kunnugir”. parna
er ofurlitið sýnishorn af skilningi og hugsunar-
hætti höf.! Hann lingsar vist að engiim hafi
sjálfstæða hugmynd, nema haun sjálfur. og muni
pvi engir kiiuna að rneta illt og gott, nema
hann (höf.) segi peim liveruig peir eigi að
meta pað. Skal hann viija verða kennimaður
fuqi.inn?!! Ætli hann yröi ekki afbragð titi.i.vg-
urinn?!! Jú, altjend í frumagnakknningunni!
Höf. byrjar annan greinarlið með pvf,
að kenna mönnum ((að drcpa góð fyrirtæki'’.
pað pótti lionuni nauðsynlegt. llann
segir: ((pað er vist enginn betri vegui til að
drepa góð fvriitæki. en að mæla svo fratn
mcð peim. að tilrauiiin (e i n tilraun til
að framkvæma m ö r g fyrirtæki!) sjálí að
koma peiin fram, vcrði iskyggikg, jafnvel
hlægileg, og ef mögulegt væri svlvirðileg”.
Ilvaða fáráður myndi haf'a orðað petta svoua?
Jeg get vel trúað pví, að hra A. sje einti
af peim möunum, ((sem ekki geta sjeð neitt
gott í neinu, nema pvi, er peir sjálfir eiu
höfundar að”; eða, gæti hann aimars kotuið
fram fyrir alpýðu i peim húningi, sem hann helir
komiö? pað má nú, eptir öðru, ætla að hann
álith að jcg standi á >(móti tilrauuum t" »ð
etla mcnntun og framfarir almennings”, og pá
llklega á móti skólaii'álinu, af pvi jeg liafi
ekki „persónulegan hag” af pvi. pað myudi
mjer verða óviljandi, ef jeg gérði pað En
hitt skal mjer ætið verða viljaudi, að standa,
eptir megni, á móti h j e g ó m a, h e i m s k u,
1 ý g i og rangindu m.
Tíminn verður að sanna, hvaða „fyrirtæki •
verða að poku og reyk”. og hver ((afleiðingiu(!)
verður” af verkum okkar, og hvoit tm c n n
mennta hvorki marga nje fáa”, og hverjir aíl.i
sjer ((ævarandi minningar og verðugs (ó)sóma”.
pegar pað er lcitt i ljós, óska jcg hvað setn
mjer liður, að „hagur” herra A. veiði ekki
((eins bágborinn, menntun haus ekki eins litil
og skoðanir hans ekki eius lágar” og pað er
nú; en cf mjer vcrður ekki að ósk niintii, að
haun geti pá liuggað sig við, að pað sje hon-
um sjálfum að kenna, pað mun liann llka geta,
ef hann verður ekki áður allur orðinn a$
ttmoleculcs”H.
Er ekki hra A. sjálfur l(illgetiun”(!?)
ópokki, að reyna til að gjöra saklausau mann
að grýlu og meiniausar meiningar lians hræði-
legar 1 augum alpýðu? Ilvað segir meðvitund
lians um pað? pað er annars málsbót, að allir
ísleudingar, nema lierra A., seni cru á haus
aldri. pekkja isleu/.k iestrarmerki og fara pvi
ekki i gönur, pó að pau orð, sem tekin eru
eptir öðruni, eða ekki eru búin að ná liefð í
malinu, sjeu auðkennd. Houuin pykir atiimrs
má ske betur eiga við, að hnupla orðum
og hugmyndum livar sem hægt er, og lcyna
svo náttúrlegíl hvaðan pað er tekið. pað er
lika vissara, ef pað er haft vitlaust; jeg segi
nú ekki að hann sje fengsæli, en pað veit jeg
að honum hefir pótt vænt um eitt orð, sem
var i grein minni i 10. tbl„ og pykir mjer
pó næsta óllklegt, aö bann hafi kunnaö pað
nður enn lianu sá pað par.
*) orð ug setniiigar, scm lijei' er tckið upp eptir A., ef
luilli uúiusstiTkn