Leifur


Leifur - 15.08.1884, Blaðsíða 3

Leifur - 15.08.1884, Blaðsíða 3
59 þegar kvigan er 18—20 mánaða gtjmul, skal sleppa henui til nauts, pvi t-f [Ja& er geymt til muna lengur má ganga að því visu, að hún verður óviss til undaneldis Hitt er vlst, að eigi kvigan ekki kálf fyr cnn hún er Jjriggja vetra, verður liún aldrei góð til mjólk nr. KállTullar kvigur og kýr skyldi bóndinn fara vcl rneð að vetrinum, og spara ekki viö þæ.r mjö] cða úrsigti, en láta þær þó ekki verða of feitar, þvi sllkt er hættulegt. Ef svfn cru lil, skyldi bóndinn gefa kúnum óþreskt korn, cður aðrar hveititeguudir, þvi þó þær ekki nái öllum kornuuum, tinna svinin þau og tiua i sig, svo ekkert þarf aö spillast, ef rjctt er aö farið. Mat^ir álita tlHereford" •kynvb engu siðra cnn ((stutthyrninga”, og má vel vera aö svo sje, þó almcnnt sjc viðurkennt að stutthyrningar sjeu betri. A nokkurs konar fyrirmyndarbúi í Ontario er nú veiið að ala upp nokkra unga giipi af Horeford-kyninu, til aö komast eptir hve þungir þeir geta oröið, og þegar búiö er reyna þyngd þeirra, skulum vjcr skýra fra árangtinum. Gripir þessir voru 16 máaaða gamlir 1. dcsember síðastl. og voru þá aö jafnaði 1054 pnnd að þyngd, svo ífklegt er að þeir verði fullum þiiðjungi þyngri, þegar búið er að ala þá í 2 — 3 mánuði, og verða þeii þá í engu á eptir stutthyrninguin. Ef maður vill velja góöar kartöplur, skal maður taka einhverja eina, er heilleg er að sjá, skera hana í tvennt og kreista svo með fingrun- um, ef þá kemur vökvi svo mikill, að hann lek- ur í dropatali, er kartaplan ekki góð, og skal maður varast að kaupa af þeirri tegund. Ef kartöplurnar eru góðar, eru þær Ijósgular í sár- ið, vökvarikar, en þó ekki svo ab hann hnígi saman í dropa, þó'Jmaður þrýsti nokkuð aö kart- öplunni. Eptir aö maðnr hcíir skorið hana sundur, skal maöur núa saman pörtunum og ef þá kemur froöa út við raðirnar og jafnar sig um kartöjplupartana báöa', þá er hún góö; þess meiri froða, þess bctri kartapla. Ef kartaplan er góð. gefur hún það til kynna með þvl, að livor parturinn hehlur cðrum uppi, þegar sárin eru lögÖ saman. ----Undir eius og laukgrasið fölnar og fellur niður, skal nraöur taka upp laukinu, þurka hann vel i sólskini og láta slðan oían i kjallara cða á annan stað, þar sem hann geymist kaldur og raka fri, — Allir bændur skyldu láta sjer umhugað uin að plægja scm fyrst á haustin það land, sem þcir ætla að sá i á 1 æsfa vori, mcð því illgresið sem vex í akrinum ylir sumarið, heíir þá tíma til að fúua áöur irost og snjór kemur. í vitur 7. mar/. koin út 1 blaðinú Leifi áskorun frá safnaðariuiltrúuuum til íslendinga lijer 1 bænum aö sækia vel safnaðarfund 9. s. m. þar var bent á hvaö kristileg uppfræðing uugdómsins vari á lágu stigi, og vakiö athygli foreldrauna á þessu máli; þetla sýuist iítil áluif hafi haft; þaö hciir nokkruiii siunum verið reynt að íá fólk tii að skrií'a sig í söfuuðinn, þó eru að eii:s rúmir 130, sem standa skrifaðir á listffcinii af öllum ísl. lijer í bænum; þar af margir, sem standa þar írá fyrri lið. liverii- ig eiga fulltrúarnir að semja við prestiun þegar haun kemur, cf ekki cru íleiri, er þurfa lians með, eöa vilja vera safnaðarliinir? Jeg þykist vita að llciri ætii að skrifa sig í söfnuðinti þegar presturimi er kominn. En til hveis eru riienn að dragn það scm lengst? Er það fyrir úrtölur þeirra, sem ekki eru hlynntir safnaðarmálum? eða er þessi deyfð þvi að kenna, að menn eru uppaldir við kúgun rikiskirkjunnar og eiga þvi örðugt meö að veröa limir i frjáls- um söfnuöi? Hjer er h'ver frjáls að iifa án þcss að standa i nokkru kirkjuíjelagi, ef liann finnur cnga kristi- lega hvöt bjá sjer til þess. En þelta frelsi má maður ekki misbrúka sjer til ógæfu, lioldur á það að vekja liíándi áliuga á ti'úarmálum og safuaöariifi. það er ekki byrM fyrir fi.tækan íjalskyldu- manti að standa 1 söfnuði (oins og sumir halda), því eí' liann er það ckki, þarf hann aö semja við prest, i livert sinn er hann þ. rfnast þjón- ustu liaus, en ef liann er safnaðariimur, er haim sjálfráður livort liaun lorgar presti nokkuð eöa ekkert fyrir aukaverk. Eptir 'safiiaðarlögumiin eru safnaðailiiiiir skyldir að bórga I sainaðarsjóð cptir efnutn, en þó er hver sjáifráöur hvaö hum lætnr mikið. þab er ánægjulegt íyrir hvern sem getur, að leggja íje til aö laun i þeim presti, sem vel stendur í stöðu sintii, og gjöra þaö aí' l'rjálsum vilja, en ekki som skyldugjald, se n jifuað er niðtir af öðrum. þegar predur sá, sem vjer höíúm óskað eptir, er kominn, þurfa fulltrúarnir að semja við hanii, að hve rnikiu lqyti vjer ætlum að njóta prestsþjónustu, því iieiri. vilja fá hann til sin, en vjcr mættum ekki missi liann nema sem ininnst. það sýnir sjerstaklega sá unglinga- íjöldi, sem hjcr er meðal ísl,, en sem vantar kristilega uppfræðingu. það væri aumt, cf það sannaðist á oss, að vjer lrefðum ekki mátt sleppa úr greipum rlkiskirkjuimar fyrir audlegau dolin- skap. Euvjeg óska og voua, að það reynist ekki svo. þeir sein ætla að veröa í söfnuði síra J. B., þegar hann ketnur, þyrt'tu að skrifa sig sem tyrst, þvi það er kominn tími til að safna lof- orðuna hjá safuaðariimum, svo liægt sje aö sjá, aö hve miklu leyti vjer gctum haldiö prest og goldiö lionum sómasamlega, Almenningur ræöur hvað hann gjörir 1 þessu ináli, cn hann þarf að af ráða strax þaö, sem bezt er, svo lianu þuríi ekki síöar að yörast hirðuleysis síns i þessurn málum. Eiun af safnaðariimum, - • það sr undarlegt hversu ditifir og sinnu- lausir ínenu cru, að láta nokkuð til sin lievra 1 hinum ýmsu nýleudum. Jeg hjclt þó aö bæud ur hefðu ætiö nóg til að rita um, þvl það er með búskapinn eins og hverja aöra starl'sgrcin, að mönnum er ætið meira og miima ábótavant í lionum, og bæöi geta og' þurfa að taka sjer fram i hoiium, og það eru líka jafnaðarlega ýmsir inenn, scm taka öðrum fram i búnaðar- störfum, og sem með dugnaði slnuin og áslund- un og ýnisum tilrauuum og tilbreytingum í bún- aðarhætti sinum uppgötva ýmislegt. sem liinir framtaksmiimi þukkja alls elcki til, eu sem þó gæti cílt hagsmuni þeirra stórum. þvi væri nauðsynlegt að hiuir framtaksöinu rituðu um þess háttar og sýndu með því almenningi fram á ástæðuruar til þess, að þeir væru á uudan öðrum í búnaðarsökum, þvi ekkert er, sern vekur mann fremur til dugnaðar og starfsemi, en heyra af starfsemi og dugnaði annara manna, og með cngu móti cr þvi veitt betri eptirtekt, cu el' það cr sctt fýrir ahneuniugs sjónir í opin- beru þjóðblaoi. Jcg veit aö ísleudingar hafa þcss liáltar incnn muðal sin í iiýlendununi, sem aimarstaður, að einn er óðruin framtaks- samari, og þeir, sem iengst eru komnir á veg í búnaðarsökuin, geta leiðbeint hinum, sem skemmra eru á vcg komnir, ijg ekki sl/.t þeim, scm aö heiman koma árlcgu og ckkert þekkja til livað bezt hentar þcgar hjer cr komif. það cr til (læmis 1 Nýja-íslandi, er bæml- mn mjög uriðandi að vita, um hvert ieyti urs- ins be/.t er að fella skóg, til þess haim vaxi ekki upp aptur og ntn það geta þeir be/.t sagt, sein búnir cru að iinna það út með reynslunni. þai lika cr mjög >U'iðamli aö brýna fyrir mönn um, aðsá ekki cinlaígt sönin teguiul isumu blett- ina, eins og jcg er hræddur uin að mörguin hafi iiætt við aö gjiiia i Nýja-Isl. til þessa, hnldur skipta um og sá mismunandi tcgundum i saina bleUiuu ár hvert og spara t'kki aö gefa þeiui góðan áburð, þar sem þess er þörf; cins cr og nauðsviilegt að plægja þá j '.rð seint á sumiiim cður að haustiagiuu, cr maður ætlar sjer að brúlca ári5 eptir, tinkum liali liún aldrei vcrið jjlægð fyr, En þaö miui mönnum vera talsvert ábótavant með í Nýja-Islandi. Á ferð uiinni um Nýja-ísland í suinar heyrði jcg bændur kvarta ylir plógleysi, og að þeii liefðu ekki nema ræfia al' liiimm g.milu stjórnarláus-plóguin og þeir lilytu þvl aö fara i'á sjer iiýja plóga, þvl fór jeg og fanu ak- uryrkjuver/.lunarl'jelag það, erjeg hefi auglýsl 1 blaðinu ciöaii og væri aiskilegt að þi ir, sem þurfa að kaupa pióg og önimr akur- yrkjuáh, ld í Nýleiiduuni, finndu forstöðu neim ; þess hiussama fjelags áður cun þeir keyptu ami arsstaðar. Lika fjekk jeg þá til að komast eptir. niður i Ontario, verði á vjelurn, er brúkaðar eru til að- taka upp stofiia, þvi jeg var beðinn uin það af ýmsum, og útveguðu þeir mjer bækiiug með nppdrælli af vjel, er kostar, þegar hún verður komin lil Winnipeg, frá 150 -200 doll. eptir stærð, stærsta $200. iiiiðlungs $175, minnsta $150. í bæklingnum er vjelinni iirósað mjögmikiö, cn það cina, s.'tn er að henni fund - iðer: að þeir sem liafa brúkað lmna, liafa ekki gctað fundið stofn, cr hún getur ekki dregið upp, og sje svo, þá borgar það sig fijótlega lyiir nýlendubúa aö fá nókkiar þeirra, til að vinna fyrir sig; jeg álít það væri heppilegt fyrir ný- iendubúa að slá sjer saman f fjelag og fá eina til reynslu fyrst til að byrja með; 6—10 menn ættu að geta haft talsvert gagn af henni og hreinsað talsvert stórann blett íyrir hvern á fáutn árum, og þá kæmi það ekki þungt á hverh, cf þcir pöntuðu eina þá minnstu, því eptir þvi cr vjelum þessum er lýst, álít jeg að ein hin minnsta þeirra hafi nægan krapt til að taka upp bvern stofn i nýlendutmi. það væri óskandi að ný- lendubúar rjeðu það, sem fyrst af, livort þeir vilja ná t cína þeirra og ljotu mig vita það svo jcggæti sjeð um pöntun og ílutning á hcnni upp hin.aö, átur enn vatnavegurinn austur til Out. tekst af mcð haustfro tum, því skyldi hún ékki* verða pjrituð fyrri en 1 vetur, þegar þarf að flytja hana geenum Bandarikiu, þá yrði hún má skedýrari vegna tollsins, er á haua yrði lagður. Jeg liefi gleymt að gota þess, að þaö þarf að eins 2 hesta eða uxa til að vinni með henni. það er veit að geta þess, aö í sumar þegar jeg vur á fcrð minni um nýlenduna, þá voru bæmliir þar að fá brjef frá stjórninni i Ottawa, þat- sem hún bað þá að senda sjer nöfn þeirra og utanáskript. ti! þess hún gæti sent þeim eign- arbrjef fyrir bújörðutn þeirra, og munu nú allir, sem hafa smt henni nöfn sin og áskript, vera húnir að fi 'eignarb jef fyrir bújörðuui sinum. þetta er hinii Ijósasti vottur þess, að stjórnar- skuldin verður ekki kölluð af þeiin, þar eð þær bújarðirn.rr voru sú eina trygging, er s'jórnin hafði fyrir láni þvi, cr ísi. fengu hjá henni; þetta sem mörg önnur heiðarleg breytni Canadastjóin- ar, ítl. til lianda, ætti að vera stcrk hvöt fyrir þá, eklci eiuum.'ir til að ílyija iuu i Cauadariki, lieldur eiiniig aö kosta kapps um, að koma l'ram sem nýtir og dugan li meiin í þj'öljelagi rlk- isius, þogar hiugab cr komið. Nauðsvnlegt væri að koma i veg fyrir þnð ef unt er, að útllutnings (lagentar” lieima á Is- laudi narri íátteka vesturfua, til að fara hæð' lcngti og kostbæiari Icið in þörf gjörist, til að ná þeim áfangastað, cr þeir bafa ákv.irfað sjer bjer I liálfu. 1 sumar hafa menn komið I tvl- gang að hcimaii, cr hafa verið narraðir til að taka farbrjef gegnum New York, cn ætlnðu þó til Winnipeg, þvi þó |.<eir aldrei nema fengju farbrjelin nokkurn veginn eins ódýr þá leið, þá cr kostnaðurinn á hinni löngu landleið frá New York mikið tilfinnanlegri, þcgar menn moga hrekjast túlklausir 5 dag? á vagualestiuni milli nranna, sem ekki hugsa um annað en snufa hvert eeut, er þeir geta náö, út úr ókuuuuui feröa- möuuum.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.