Leifur


Leifur - 05.09.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 05.09.1884, Blaðsíða 1
2. ár. WiimijM’g-, Marsitobá, 5. septemtoer 1®S4. IVr. 18. Vikuhlndið ,,Z. E I F U /2“ kcmtir út ú hverjum nstudegi a d forfallalauBU. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í NorcJurúlfu. S">lul;uin einn nttundi. Uppsögn á blacliim gildir ekki, nemu ined 4 múnada fyrirvara. FRJETTIR ÚTLENDAR. ItEYKJAVÍK, 30. jíilí 18S4. (lÁ r f e r ö i. Af grasvexti er látið af- bragðsvel víðast um land. Nýting sömuleiðis prýðileg til pessa: stöðug purviðri og bllður siðau sláttur byrjaði almennt, Aflalltið af sjó, nema ef vera skyldi á Austfjörðum. Af ísafirði skrifað 14. júll: ((Bcendur bafa hjer flestir að eins einn sjötta til }á af fiski til innsetningar til inóts við ['að sem | verið befir undanfarin ár. Af pvl petta | fiskileysi bætist nú ofan á skepnufellirinn slðustu tvö árin. pá er nú ástundið bjer hju almenn- ingi I takara lagi og vcrður Iskyggilegt, ef eigi fiskast 1 haust og vetur komandi betur en síöustu vertlö.” þilskip frá ísafirði höfðu pó allað allvel af porski, inestallt fyrir norðan land, og hákarlsafli á Islir/.k pilskip sömuleiðis dágóður: 200—300 tnr lifrar eptir vorið. REYKJ’AVÍK, 0. iígúst 1884. Landskjálpta varð vart hjer I fyrra dag, 4. égúst, tvisvar. kl. 12 (liádtgi) og 12)4. 1 íyria skiptið sntggur kippur, ekki mikill; hið slðara titringur, sein stóö stundarkorn. S ý n g i n g i s 1 e n z k r a h a n n- y.rða, sem frú Sigrlður Magnússon boðaði í fyrra i blaði voru, lieiir fengið ágætt sýnis- syæði__i allsherjar-heilsusýninjíu (Internatiqnal Ileallh Exhibitiini) peirri, sem I surnar stend ur yfir í Lundúnaborg, og margir tugir púsunda af fólki lieimsækja á hverjum degi. pó sendingarn ar kæmi nokkuð seint, og eptir pann tlma, er sýnisskrá sýningarinnar var prentuð, verður pað gjört sem gjört veiður til að verðlaunadóm- ecdur sýningarinnar sitji og i dómi yfir hann- yrðunum frá íslandi”. (Eptir ísafold). í vetur, sem leið, var Gladstone lcgið á hálsi fyrir að pjóta ekki til og senda lierlið suð- ur ti) Kartmn að frclsa Gordon, en nú pegar menn pykjast sannfærðir uni, að allar pær sögur voru ýktar að mun, hefir ofsi alpýðu rjenað, og pað svo, að nú sakfella menn Gladstone fyrir að eyða pcningum rikisins til að kosta hertlokka suður, pegar, sem peir segja, Gordon er i engri hættu staddur, en hefir bæði mannráð og vista nægileg fyrir óákveðin tima. prátt fyrir paö, ætlar Gladstoue að hakla áfram með fyrirtækið, enda cr auðsætt af brjefi frá Goidon til stjórnar- innar i Kairo, að hann vonast eptir liðvei/du frá Bretum. jafnvel pó hann láti ekki neitt auinlega yfir kringumstæðum sinuin; Gordon segir 1 brjef- inu, að 1 Kartum sjeu 8000 hermcnn, sem sjer fylgi i hverju sem að höndum ber; einnig kveöst hauu hafa 7 skip allstór og vel uð verjum bú- in. Sendimaður Gordons, sem bar brjefpetta til, -Kairo scgir. að allur her spámannsins fyrii sunnan Kartum sjo um 10,000, manns og er honum dreift yfir allmikið svæði, frá 2000 til 5000 i scað. Nú som stendur cru herinenn hans lltt færir til framsóknar, pvi fjöldi pi i ra liggur 1 taugaVeiki, og pegar einn rls upp fellur annar 1 valinn. I Lundúnum lieíir verið stofnað ijelag 1 peim tilgang’-, að láta grafa jarðgöng mikil undir ána Thame« skammt frá hinni miklu Lundúna- brú (London Bridge). Jarðgöngin eiga bæði að verða fyrjr járubraut og bestabraut, og fyrir gaiigaudi memi. Hiun 21. f. m., gaf leyndarráð Breta úr- skurð sinn 1 landam-rkja-piætumálinu milli Ont- ario og Manitoba og hefir pað fylgt peirri llnu. er Canadastjórn hafði ákvarðað fyrir 6 árum slðan. — Laugardaginn pann 23 f. m. Ijettu Frakkar akkcrum á járndrekum sínum, seni lágu við ár- ósinn. sigldu svo með fullum gufukrapti úpp- eptir anni Min, sem Foo-Chow steifdur við. og Ijettu ekki fyr enn pcir ,komu upp að her- gagnabúruui og vigjum Kinvórja, 10 mílur frá borginni, og pótti mönnum Courbet aðinfrál vera djarfur, pvl liaim vissi að áin vnr full ai' sprengibátum unihverfis hergagnábúrin. Við hergagnabúrin var l’jöldi af smáum fallbvsm- bátum, stm Kíuverjnr eiga, er iindir eius bjngg- ust við pegar flotinn kom eptir ánni, og cr Frakkar lögðust, byrjuðu peir skotlniðina, og inisan litillar stundar var áin huijn púðuireyk fra báðum liliöum; Kínv. sýndu svo ágæta vörn, að við sjálft lá að Frakkaryrðu undau að hörfa; eptir nokkra sóku tókst Frökkum að legeja skip um sinum fast að liinum fremstu bátuni Kinveija og hlupu Frakkar pegar um borð á bátana: var pá ekki að griðum að spyrja, pvl enguin var pyrmt, sem byssustyugir Frakka náðu til, og voru bátarnirá peirra valdi eptir Htion tlma. í orustuuni sökktu sprengibátar Kiuveria tveimur af liinum stóru járndrekum Frakka, en bvað margir fjeliu, hefir ekki heyrzt enn pá, en pess er til getið að mamifallið liaíi veriö mikið á báðar liiiðar. Tvö lierskip Breta láu við hergagna- búrin og voiu pvi skipverjur sjónarvottar aö við nrfgniriiiiiin ittgiuliini^ p»vr öllum • im< uin, að. Kinverjar hafi geugið svo rösklega fram, aö ef böðir hefðu veriö jafut útbúnir, er óvist iivorir hefðu betur mátt. Lausafregn að austan segir, að Fiakkar bafi eyðilagt hergaguabúrin með öllu sem í peim var; byggingarnar voru sjálfat virtar á 42 mili- ónir franka, en vopn og skotfæri, sem par voru geymd, virt á 140 miliónir frauka. Eu fyrir pessari fregu er engin s.imiuu enn sem kouiið er. pegar fregn n um orustuna kom til Parisar,. var liinn kinverski ráðherra staddur lijá Ferry, og voru peir að ræða um málið viðvíkjandi fjár- útlátunum; voru pvi allir uudrunar l'utiir pegar frjettablöðin, sem sögðu söguna, voru komin uin borgina pvera og endilanga, blakti hinn guli fáni Klnverja á stönginni yfir skrifstofu ráðherrans. En pab leið ekki á lóngu eptir að hann fjeklc fregnina, par til fáninn var horlinn. pvi undir eins og (rcgnin barz,t til eyrna lians, par sem hanu sat lijá Forry, stökk hann upp úr sæti sínu og varö fátt um kveðjur; liljóp hann á dyr og að fáuui mlnútum liðnum, var hann með öllu sinu föruneyti burtu úr borginni, og kominu á leið norður til Borlínar á pý/.kalandi. Ekki likar Euglenclingutn vel við pessar aðfarir F’rakka, og eru fáir, sem fylgja máli peirra. Ilið sama á sjer staö á pý/.kalandi og varar Bismark Frakka við, að hindra livorki ferð verzlunarskipa par eystra, nje bauna peim innsiglingu á hafnir, par sem ver/.lmmrsamning- ar leyfa paö. pó Frakkar hafi ekki formlega sagt Kin- J verjum strið á hondur. pykir ölluin sjálfsagt i að svo verði innan skamins, nema ef Klnverjar | taka pað ómak af peim. Frakkar segja að vísu stórveldunum jifnharðan, að peir gjarnan vilji pýðast miiligöngu og sættast, ef peir fái sæmilegar skaöabætur, en allar athafnir peiira sarma hið gagnstæða. Fáum dögum áður enn orustan varð á ánni Miu, ijet Ferry pað boö útgaiiga til sjóliösforingjauna, sem um tíma hafa dvalið í Toulon og Marsaiilus, að safna saman mönnuin slnum og halda au.-tur. pi f sömu andránni sendu Frakkar járnskip miki ' frá Algier austur tii Tonkin með 1300 her- menn um bOrð. pessi viöbúnafur Frakka bendir fremur á að peir ætli að halda áfrain nicð óeyröir. lieldur en sættast fyrir milligöngn annara. pvl ekki purfa peir að óttast árásir af Kinveijum, par peir liafa ráðgjört að biða átekta og láta Frakka vera ábyrgðarmenn fyrir öllum sinum verkuin. Kólera cr tekin til aö útbreiðast nptur. eptir nokkuit hlje, og er hún nú komin suður á Itallu. Hún er og komin til eyjirinnar Corsica og kvað vera par allskæð, — Ilin ver.julega árssamkoma hinna ýmsu ((Ungra kristiuna manna fjelaga” (Young Meus Christian Association) frá ullum pörtum heimsins, stendur nú ylir i Beilinarborg. For- seti sanikomunnar er Beruestoff greifi, forseti Beiliurtrdeiidárinnar, en skrifari á srtmko.nunni er herra W. II. Seagram frá Lundúnum. Ailir rússneskir búendur i Berlinarborg liafa fengið skipun um að flytja paðan og heiin tii ættjarðar sinnar, og fati peir ekki með gófu, verfa peir reknir burtu. Blöð Ilússa segja að petta muni af pvi sprottið, að von sje á Alexander keisara f kynnisferð til Vil- lijálms keisara, og að stjórn pjóðverja vilji pvl koma f veg fyrir að nihiiistar sjeu par fyrir til að ógna honum • Madt er að Bismarck hafi i hyggju að gjfira Ýnsar maikverðar breytingar á fyrir- komrff^ sjóflijíastý'rrrrrrrrrfiTrr; •ilioðili pcirra má telja, að gjört er ráð fyrir að hætta algjör- lega við að hafa vara- cða undiraðmirál. það er og ráðgjört að liafa frarnvegis 2 herskipa- umíjónarnicnn. Aösetursstaðir pe'rra vcrfa 1 Kiel og Wilheímshaven — Stjórn Austurrikis hefir auglýst fyrirætlaii sína, að liúu ætli að ganga í fjelag með pjóðverjum og Rússum, i pví skyni, að koma í vcg fyrir óeyrðir uppreistarmanna, en heimtar jrtinframt af Rússum, að peir gjöri landræka alla austurlska og ungverska menn, sem nú eru i herpjónustu eður öðium embættum á Rússlandi. — í Berne á Svisslaudi var tekinu fastur heill hópur byltinganiamia binn 26. f. in. Lög- reglan hafði komizt að hvar peir hjeldu fundi sina og fór pangað er peir sátu á ráðstefnu. þar voru heilir bunkar af ílugritum nýprentuðum og reiðubúnum að festa pau upp út um götur og torg bæjarins, — Kólera er farinn að geysa á ítaliu, er hún par í mörgum bæjum, en einna skæðust i Busca i hjeraðinu Cannes, og eru bæjarbúar teknir að llýja. Humbert konungur sýndí liug- rekki sitt með pvi að ferðast pangað, og sjá um að sjúkiingar liefðu góða aðhjúkrun, aður enn liann fór úr bænunii gaf liaun sjúkra- húsinu 2000 doll., sem varnartje móti kóleru. Ilinn 24. f, in, Ijezt 1 Róuuliorg viðfrægur málari, Signor Joseph de Nittis 38 ára. — Engisprettur hafa eyðilagt 10 millónir doll. virði af korntegundum og sáðverki á mið- hluta Spánar. Yfirhormálastjórn Spánar hofir stiðfest her- stjóradóminn um aftöku tveggja uudirherfor- ingja, og fangelsi fyrir 3 borgara, fyrir upp- reistartilraunir i fyrra. — Rán og gripdeildir um hiádaginn eiu um pessar mundir óvaualega tiðir atburðir i Konstan- tinopel. Fyrir skömmu var inaður nokkur, er tillieyiöi húsi hius rússueska stjóruarherra, sleg-

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.