Leifur


Leifur - 05.09.1884, Blaðsíða 4

Leifur - 05.09.1884, Blaðsíða 4
72 pjónustngjur?) á sunnudögum, barnauppfræðslu 1 kristindómiuum og fleira. Allt gekk friðsam- lega til a fundinum, og bendir starfsemi manna i safnaðarmáium, á fremur gott samkomulag í söfnuðinum, enn sem komið er. imrni Iíobbkt Bonnkr í New York, sem fyrir skömmu keypti liina nafnfrægu hryssu, Ma> d S. að Vandeibilt fyrir 40,000 doll., cr sagt að eigi ileiri veðhlaupahross enn nokktir annar maður i Ameriku. og brúkar hann pau ekki til að græða a peitn, heldur eingöngu til að skemmta sjer. Næst Maud S. gengur Rarus, sem Botnier keypti fyrir tveimur eöa premur árutn fyrir 36,000 doll, Hið priðja i röðinni er Lady Palmcr og gaf hann fyri liana 35,000 doll. Auk pessara hrosia á hann milli 10 og 20 önnur, sem hann keypti fyiir 5—2^,000 doll. hvert. .— í Foit Plain, N. Y. er stúlka ein, sem ekki heflr smakkað mat af neinni tegund i 160 daga, en að eins litiö eitt af vatni. Eins og náttúr- legt er, er hún öldungis holdlaus og aðfram komiu, en fulla vænu hefir hún, og ásetningur hentmr að deyja úr hungri eins óbifanlegur og hinu fyrsta dag, sem hún hætti að nærast. ■— í raði er að reisa hertoganum af Well- ington myndastyttu, 1 Ilyde Park i Lundúnum, svo skrautlega og mikla, að hún eigi ekki sinn jafningja, Herra Boehm sem setið hefir við að itugsa sjer myndina, er nú búinn að pvi og líkar ntönnum hún mjjg vel. Llkneskjan verður sitjandi á hesti, og vetður pað eptir- liking af hesti peitn, er Wellington hafði svo miklar mætur á, og sem hanti nefndi Copen- liagen. — ílinn stœrsti Pyramidi í Egyptalandi er 481 fet að hæð, 853 fet á hverja hlið, en grunnurinu pekur 3 ferhyrnings ekrur. Eptir pvf sent, sem menn komast næst, hefir sroiðið statið yfir í 20 ár, og að 350,000 manna hafi unnið að pvl. — Unglingsmaður nokkur í Kaithaus i Bæ- heimi á pjzkalandi hefir smiðað grip pann, er hvergi á sinn jafuingja, hefir pað útheimt svo mikla po'.írimæði jafnfraint hugviti, að undur pykja að hann skyldi endast til að smiða hann. Piltur pessi var dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir pjófnað, og par eð hann hafði ekkert að gjöra, tók hann upp á pví að smiða sigurverk úr halmi, pað er að eins 5 eentimer að pver- máliog2að pykkt. I sigurverkinu er einn títu- prjónu og partur af saumnál, en annar málmur ekki. Sigurverk petta gengur 1 6 klukkutima i senn, og með nokkurri breytingu getur pað gengið i 12 kl, tíma, — illa gengurCapt. Traynor að komast áleiðis yfir Atlantsbaf; haun var ekki kominn nema shamrnt áleiðis pegar gufuskip rakst á bát hans og gjörði hann að mestu ónýtan- Skipverjar björguðu houunt npp á skip sitt og fluttu hann til St. Pierre við Nýfundnaland. og situr hann par nú víð að bæta bát sinn. pó svona tækist óhappalega til, ætlar hann ekki að gel'ast upp heldur leggja frá landi í aunað sinn, jafsnart og skútan er sjófær. __ í Brasillu eru 2,000,000 ekrur af landi með fullvuxuum kaffitjrám og cru pau 800 miliónír að tölu, Ein milión manna hefir atvinnu érið uin kring við að hirða pau og uppskeruna. Hvert tije gefur af sjer 1 kaffi- pund að meðaltali. Um siðastliðin árainót voru hraffrjetta- præðir á hnettinum 550,841 mila á lengd; parf af voru 163,940 mílur i Bandaríkjunum, — Gamalt handrit og máð af Normandy sög- um, ritað á bókfell, var nýlega selt í Lund- únum fyrir 4,900 doll. — t fjáihirzlunni í Washington ligaja 136 milióuir doll. í silfri, og er pað að pyugd uiestum 4,900 smáleslir. Ef maður Jjeti pen- ingana a vagua, eina smálest á hvern, og [ ætlaði vagninum 15 feta langt svið að jafnaði, I yrði lestin 14 mflur á lengd. — Guðfræðisskólarnir á Frakklandi hafa 1 ár | 200,000 stúdenturn færra en árið 1878, en á sama tíma hefir stúdentatala á öðrum skólum aukizt um 600,000. — Maður að nafni Danehell 1 Westminster á Englandi bcfir, efa pykíst hafa fundið upp ráð til að geta farið 150 milur á klui.kutímanum með raíuimagnsjárnbraut. Au|lysiagar. 852-S50 Á DAG! er uudveldlega Im-gt ac3 græí):v vnej því. ad brúka liinsir G Ö M L U Á K E IDANLKGU VICTOR ISrimnborimar og grjótklop])* uiiar vjelar. Vjer meinuin pað sem vjer segjum, og erum reiðubúnir að sanna orð vor. Maklcgur sigur liefir krjnt aliar vorar tilraunir um siðastliðin 15 ár. Einkunnarorð vort, sem er: FRAM- URSKARANDI, hefir gjört oss nafnkunna og alvalda 1 hverju riki og fvlki hriattarius 1 pessiri grein. Vjelar vorar vintia bæði með manna- í!7sta- og gufuajli og vinna verkið með miklum liraða. þær eru búnir til af allri stærð fiá 3 ]iuml. til 4t'í ícta ad Jtvermáli, óg bora og meilla li v e í s u djúpt sem p a r f. pæt bora jafn ágætlrga hvaða jörð scm er; hvort heldur pað er mjúkur sandur eða kalkgrjót, jarðfeitisgijót eða kol, pakhella, stórgrýtismöl, sandsteinn, brunahraun. hnull- ungsgrjót eða slöngusteinn, og vjer ábyrgjumst að pær gjöra binn bezta brtinn i ilugsandi. pær vinna liðlega, smíði á peitn er óbrotið og auðvelt að stýra peiin. þær eru v i ð u r- k e n n d a r hinar b e s t u og haganlegustu .vjelar, sem til eru. Nokkrir liinua æðstu embættismanna rikisins hafa Ijeð nöfn sin pessu til stuðfestu. Vjelar pessar eru enn fremur mikið brúkaðar við að leita eptir: GULLÍ, SíLFRI, KOLUM, STEINOLÍU os ALLSKONAR MÁLMUM. Til að hora gosbrunna eru pær óviðjafuanlegar, Vjer seljum einnig gufuvjelar, gufukatla, vindmylnur, inúrgjörðarvjelar, vjelar, sem ganga af vatnsaíli og hestaaíli, námaverkfæri, járn- smíðatól, meitla og vjelar af öllum tegundum. Vjor óskum eptir röskum umboðs- m ö n n u m i öllum löndum heimsins. Utanáskript vor er: Viclor M Auger and Machine So, 511 Pine Strect, Sf. E.occis, Missonri, l/. S. A. I>egar þjer sentlid eptir oinhverju til vor, þá ,segid í livacJsi bladi þjer sáud AUGLÝSINGU þesssu Watson-verlismi^iuíjeliigid býr til og selur allskonar akuryrkjuvjelar, svo sem: sjálfbindary, sláttuvjelar af ýmsum tegundum, hesthiifur, p 1 ó ga, &c, Vjerkyfum oss að leiOa athygli maima að hinum vlðfræga l(W a t s o n D e e r i n g” s j á 1 f bindara. sem ekki á sinu jafniugja. Nafualistar með myudum vcrða sendir gef- ins hverjum sein óskar. Utanáskript vor er: Watson Manuf. Co'y. Winnipeg, ísleiulingar! þegar pjer purfið aö kaupa skófatnaö skuiuö pjer verzla við Ryim, hinn mikla skófata verzlunarmann. 12. okt. W. B. Canavan, laga- og málafærslumaður, skjalaritari fyrir fylkin: Manitoba og Ontario. Skrifstofa, 461, Aðalstræti, Winnipeg, Mau, A u g I ý s i ii g. til s a m u i n g- s m a n n a . T> i‘s. C1 iii'lí Ac ITrotoliio, hinir einu homöopapar i Winnipeg, liafa rcynzt vel öllum, er til peirra hafa leitað. þá er að finna á skrifstofunni frá kl. 10 til 11 f. m., og fré kl. 3—5 og 7 —8 e, m. Nr. 433 Main Street, Winnipeg, Man. BRYnom & Mt l.WOSII verzla med Piano, Orgön og Saumavjelat. Vjer seljum saumavjelar nteð lægra verði og með betri kjörum nú en nokkru sinni íyi og pó peningaekla sje mikil, pá eru kjör vor svo, að enginn parf að fráfæJnst að vcrvla við oss, Vjcr höfura eptirfylgjandi vjelar, sem vjer abyrgjumst að gjöra kat.pendur ánægða: Raymond. SlNGKR, IÍOUSKHOLD. W HITK, Amkrican, Vjer höfuia. einnig hina viðfrægu Rayinond haudsaumavjel. Kontið og sjáið pað setn vjei höfttni til. vjer skulum ekki svlkja yður. Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætiiiu nr. 484. 21. des. Oss er söMi ánægja, að sjá sem optast vota 1 s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, og leyium oss að fullvissa pá uin, að peir fá eigi bett.n teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eiu á Aðalst. rir. 499, geugt markaðinum. 2 nóv. Etgandi, ritstjórl og ábyrgc'nrmaður: i!. .Tóiisson. No. 1«. NOTllE IiAME STREET WEST. WINNIl-EQ. MANITOUA. INNSIGLUD TILBOD send til undirrlt- aðsogmetkt: i(Tiiboð fyiir skilmingaskóla i Winnipeg Man ” verða meðtekin til 15. sept- ember næstkomandi (að peim degi meðtöldum), fyrir að siniða Skilminga-skóla í Winnipeg, Man. Uppdrætti og skilmála geta lysthafendur sjcð á skrifstofum hinrm opíriberu starfa, bæði i Winnipeg og Ottawa, á lauoardaginn 30 p. m. og par til hinn tiltekni tími er útrunninn. þeim, sem bjóðast til að vinna verkið, er gefið til kyrina, að tiiboðuuum verður ekki gefinn gaumur, uema pau sjeu á pai til ætl- uðum eyðublöðuin og með fullu sklrnaruafni lysthafanda. Ilverju tilboði verður að fylgja gildandi ávisun á banka til hins æruverða ráðgjaf.t opinberra starfa, og 1 g i 1 d i f i m m a f hundraði af upphæö peirri, er íbjóðandi býðst að gjöra verkið fyrir. Neiti lbjóðandi að fullnægja tilboði slnu, ef krafizt verður, missir hann fje petta; sömuleiðis, ef hann ekki fullgjörir hið ákveðna vetk. Verði tilhoðiö ekki pegið, fær lysthafandi ávisun sina aþtur. Deild pcssi vill ekki Ykuldbinda sig til að piggja hið lægsta boð, nje nokkurt peirra. í umboði stjórnarinnar, F. II, ENNIS skrifari, Dcild liinna opinbcru stnrfa,) Ottnwn, 13. úgúst 1H8-Í. $ _ .. . ITALL & LO'WE M Y N I> ASM IIHR,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.