Leifur


Leifur - 05.09.1884, Blaðsíða 2

Leifur - 05.09.1884, Blaðsíða 2
70 inn flatur a einni götuuni og 1500 pund sterling I tekin úr vösum iians. Fáum dögum aúur var hið sama gjört við mann frá Ameriku og honuin svoka-taðút í Stólpasund, (hann var á gangi á bakkanum); pnð vildi honum tillífs að íiskimaður sá hann og bjargaði honum. So’dán hefir boðið að gefa peim allmikiö fje, sem geta fundið fanta þessa, ---Hungursneyð er sögð óumflýjanleg, ef ekki komi hjálp, á suðurhluta Indlauds, vegna íram úrskarandi purka og þar af leiðandi gróðurleysis. FRÁ BANDARÍKJHM. í Bandaríkjm um er fjclag eitt, er saniau stendur eingöngu af bankaeigöndum og banka- stjó'um; fjelag þetta hefir venjulega eina aðal- samkomu á hverju sumri, til að ræða um mál- efui, er lúta að peningaverzlun, og hafa þá oyt komið fram góðar uppástungur, er bankastjórar hafa fariö eptir fra þ iin tíina til naestu sam- komu. Áisfundur fjelags J)e;sa var settur liinn 19. f. m. í Saratoga N. Y. og var L. J. Gsgc frá Chicago kosinn til for eta. A fundinuin kom i ljós, að utn hinga tið hefir ekki veiið jafn mik- ið af peninguro fyrirliggjandi á bönkunum sem nú. Lögin ákveða að bankarnir skuli ætið hafa fyrirliggjaudi peiiinga igiidi 25 pr. af peningum þeim. er hinir og aðrir eiga á bankanum. z)i- ið 1881 vantaði úr milión do'l. til þess þeir hefðu hina ákveðnu upphæð, cnn í fyrra hufðu þeir næstum 7 miliónir írainyfir hið lögákveðna ije. N i eru geymdir áböukunum $109 211,100, sem ck'-.i eru brúkaðir til neins; af þessari upp- hæð eiu $76,672.500 hin lögákveðna upphæð, sem geymast veiður óeydd til að mæta V af fje þv , er alþjða leggur á bankann; verða þá ept ir $32,538,600, sem eru framyfir það, er nauð- synlegt er að geyma, og virðist því að liægt mætti vera að fá peninga, því ekki græða banka eigendur á a?f láta þá liggja þannig á hillum iankans, enda er vonandi að i haust vgj;ðj auð- veldara að fá peniuga cn verið hefir, þegar full- víst er orðið, að uppskera yfir það heila talið verður, eptir áætlunnr skýrsluiium að dæma. talsvert betri enn í meðallagi. Einn af banka- eigöndunuin, sem voru á furidinum, herra Comegys frá PhiludeJphia, stakk upp á að samin væru lög, sem ly^irbyggðu algj -rli'ga, að banka stjórar tækju annara fjo til aö leggja i óvissar gróðaver/lariir. hversu glæsilegt sem útlitið væri og að -,.sá, sem byrjaöi á þvi, skyldi buitrækur undir eíus af bankanum. Einnig vildi hann að enginn væri sá tekinn tii vinnu a banka, sem ekki hefði algjörlega hreinar hendur Á þessari ræðu er auöheyrt, að lierra Comegys hefir ekki v.rið af þeim ílokki, sesn í sumar bafa hugsað svo nfikið um hver brautiu myndi verta stytzt til Canada — það virðist sein frcgnin um að ltussell Sage, hinn vlöfrægi Wall Street verzlunar- fconungur a;tlaði að taka til starfa aptur, hafi baft góð áhrif á verzlunina ucdíreius, löugu áður enn hann kemur til sögunnar aptur. 1 mikia bankahruninu á Wall Street í vor, tap- aði hra Sage 5 millónutn doll . og er hanti rjeði ékki við verzlunina, hvarf liann skyndilega 02 hefir ekki sjezt nálega 1 tvo m nuði. Fóru þá þær s gur að berast út. að hann hof i niisst rænuna S 'kum fjármis.-ins; aðrir s igðu hann hafa farið burtn vegna þess, hve illa Jay Gould liefti farizt við linnn. í pes‘ari trú styiktust allir, þar eð Sage sást aldrei og eng- inn vissi hvar hann var. En fyrir skömmu kom það upp úr kafinu, að bann sat i góðu vfirlæti hjá lækni nokkrum i sjer.-tökum eyði bletti á snðurslröud Langeyjar, og bannaði læknirinn honum að lesa dagblö'iu frá New York, svo liann sæi ekki frjettirnar um hið sífelida baokahrun, En þessi fyrirliyggja læku- isifis hafði litið að þýða, því Sage hifði með einhverjiim láðum útvegað sjer hraðfrjcttavjel. se.n haun hafði i litlum tytíkofa, þar var þjóun lians. er á hverium tfma dags ílulti honum frjettir um livað gjörist 1 Ni_v/ York. En Sage Ijet ekki neitt á þessu bera, heldur lofaði lækninum að úlila sig geggjaðan á sönsunum. Nú helir hann sagt, uð 1 september ætli liann aö taka til við sitt gamla starf aptur; kveðst hann hafri vitað, aö hefði ahnenningur vitað hvar hann dvaldi þennan hvlldartíina sinn, mundi sifelld ös hafa verið þar til aó leita ráða til sin. Síðan inenu frjettu að hann ætl- að koma aptur. Iicfir verzlauin lifuað töluvert cg allir orðið öruggari að kaupa, því það vantar lítið til að sumir hverjir trúi á liann. enda er jjað til vonar, þvi hann er vlst sá eini á Wall Street, sem aldiei hefir svikið við- skiptamenn sina, f þau 40 ár, sem hann hefir verið við peningaverzlun. — þó I fyrstu væri gjórt ráð fyrir að Ben. Butler, verk umnna ii’tjan, mun ii verða i fylgi roeð Cleveland, jafuvcl þó hánn ætlaði að sækja um forsetaembættið lika. þá er nú vht orðið, að s(i htigmynd er röng að öllu leyti, þvi fullsaniiaö er að fjáisaniskotanefnd repú- blikilokksins ætlar að 'taka l.ann á arma sina og hjálpa honum i pcningalegu tilliti, þvf jjess háttar hjálpar þarf hann mcð, þó rikur sje, þvi liann er nízkur mjög að sögn flestra, sem hann þekkja, jrað eru því allar likur til að hann os Blaine vinni að nokkru leyti i saineiningu og gjöii sitt til að anuarhvor komizt að völd- um, og má Cleveland [já vara sig, þegar hai n lufir tvo óbilgjarna mólstöðumenn við að stríöa. — L tlendir stjórnendur. sem koma til Wash- ingtou, hafa einnatt látið 1 Ijósi undrun sina ylir jjví, hve naikið af kvennfólki vinnur á skrif slofum stjórnariniur, þvl hvergi 1 Norðnrálfu er álitið aö kvcnnfólk geti gengt skrifstofu- störfum jafn vfl og menn. jjað cr heklur ekki langt slðan Buidcr.kjcmenn skoðuðu jjær færar til þeirra sfarfa. En nú c-r sú skoðun meii og mcir að riðja sjer til rúms, og sjezt það bczt’ á því, að á Tdaifstofum stjórnar- innar vinna fiá 4000—5000 konur árið um kring. Nú þegar búið er að rej'im að [jær eru eins góðar, ef ekki bctri, til skrifstofustarfa en menn, fá þær jöfn laun og þeir- ‘og gjörir stjórnin þauuig ekki þann mun, sem fjelög gjöra, sein fæst gef.t kvennmánDÍnum rneira enn 2 doll. þar sem þau gefa karlmauuinum 3. Laun þessara kveuna á stjórnarskrifstofunuin eru frá 1200 —1800 dollara um árið, og eru þær eins vcl að því kontnar og karl- mennirnir, því þær gjöra fullt eins mikið á hverjum degi, og það sem meira er i varið, [jær eru bæði hlýðnari við yfirmenn sina, og valla dæmi til, að i'éitcúingar og bókhald hjá þeirn sjo rangt, en það verður ckki æt.lð sagt um karjiuennina. A dauðrabrjefahúsinu (c: óút genginna hrjefa. sem send eru til Washingtou) eru fiest konur, og er jjað vegna þess, að þær eru til inuna glöggskyggnari á að linna, hvert senda skuli brjefið, heldur eri karlmenii, og þyk ir það hreint undravert, hverniy þær fara að fiuna hvar brjéfritaiinn er. sem optar en hitt sjezt alls ekki. Ilin eina deild stjórnarinnar, setn kvennfólk fær ekki aðgongu að, er hermála- deildin, hvernin sem þvi er varið, íá þær ekki atvinnu & þL'im skrifstafum; giptar konur fa ekki vinuu á skrifstofnm undir neinum krlngumstæð- uin, og ef einhver af jH'iui stúlkum, er vinna þar, gipta sig, verða þær undir eins að vlkja, er það verður opinbert. — Ekki gengur vel fyiir Greely licut., ineð að hrckji sögurnar um mannakjötsát þeirra uorður frá, en iionu n gengur vel nð sannfæra menn um að hanp hati ekkert um það vitað. Llkami Kislinghury liuut.. sc-m var gralin ( Rocliester, Mass., var gralin upp aptur fyrir skömmn, til þess að sjást mætti hvort viðhonum hefði verið hreift; sást þá að. svo að srgja, al)t kjöt liafði verið llegið utan af beiuunuin og skinrúð,slðan dregið yfir beinin aplur; sannar þetta fyililega, að þessar hræðilegu uiannætu sógur eru sannar. Vlsindin græða rná ske á þessum norðurferðum, en það er eptirað vita, hvort sá gróði jafnast á við það, sem lagt er 1 sölurnar. — Fimm af mönnuin Grcely's koma innan skamms fram á leiksviðið, sem leikendur i leik- ritinu (S t o r in h ra k i n n’, íem hið nafnkunni leikskáld Buehananhefir samið um norðurförina. Fartar þeir verða þeim kunnugir, þar sem þeir lcika sjálfa sig; menn jjeir, er leituðu þeirra, koma þar eiunig fram. jrað sem merkilegast verður fyrir marga, er, að menn Greely's verða klæddir 1 skinnabjálfa þá, er Eskimóar liafa íyrir kiæðnsð, og sem þeir sjálfir urðu fegnir að hrúka I útiegðinni. — llinn vlðfrægi guðfræðingur Nevvman Hall frá Lutidúnum kom til New Yoik fyrir skömmu og ætlar sjer að dveija um hrið hjer vestra, og kornast eptir fyrirkoimilagi á giiðfræðisskóium og uppfræðingu i heild sinni; hann hefir einnig ásett sjer að lialda fyrirlestra i ölliim stærstu borgum rikisins, Newroan Hall á maiga góða vini i Bandarlkjunum, fyrir það, iive vel hann la’aði ináii jjeirra í styrjöldunum um árið. Fyigdi hann Norðanmönnum fastlega og hafa Bandarikjamemi ekki gieymt þvi, og fyr- ir lians liðveizlu var það, að þeir skutu sam- an (je til að hjálpa söfnuði hans, þegar verið var að byggja KristskirkjuDa stóru i Lundúnum, setn kostaði 310,000 doll. — Nokkiir auðmenn hafa iagt saroan og keypt mörg þúsnnd ekrnr af landi i New Mexico, i þeim tilgangi að stunda þar kaffirækt. En hversu vei þeim tekst það er eptir að vita. það er óefað að biti er þar nægur. en það er ekki nóg; kostnaðurinn er mikili, os til þess að kaftirækt sje arðsöm atvinna, hlýtur kaupgjaid að vera mjög lágt, 02 einmitt nú eru Brasiliumenn að þreyta hugann við að fir.na upp á rái'i til að rrinnka vinnuna, en það gongur ekki vei, þvi hvert eitt trje þarf sjerstaka umhirðingu, ef pað á að bera nokkra ávexti, og þegar 2000 trje eru að jafnaði á hverri ekru, er ■auðsætt, að margir þnrfa mR' vera vinnumennirnir, svo er annað liitt að kaffið þroskast mjög fljótt og allt i senn þar af ieiðandi þarf fjölda af mönnu.n að vinna að uppskeriinni, þvi annais feliur það niður og týnist. Margir álita að rtienn þessir fái sig fullreynda áður langt iiður, þvi til að byrja roeð, kostar frá 300—400 dóll, að planta trjánum i hverja eina ekru, og er þá Ijóst að til að pNnta inargar þúsundir ekra, þarf ákaf- lega mikla peninga. — Baðmullar uppskera i Árkansas er sagt að muni verða nærri þriðjungi meiri nú, cn verið hetír um mörg undanfarin ár. — f suðurhliita Dakota er uppskera um garð gengin; afrakstur af ekrupni verður ekki c-ins mikill og álitið var fyrir skc mmstu, en þó nokk- uð betri en í fyrra. — Fargo-Southern-járnbrautarfjelagið stendur sig vel enn j)á, þó önnur fjelög umbveríis það, gjöri sitt ýtrasta til að vinna þvi skaðn, þá du^ arþaðekki; það heíir svo mikið að gjöra, að á hvcrjum degi ganga tvær lestir milli St. Paul og Fargo, Úr brjcfi frá Garðar, Dak, 2. ágúst 1884. Akrar bænda Iita allvel út, heyanna tiini er nú yfirstandandi og gengur seint og illa vegna votviöra, sem eru lijer óvanalega mikil. FRJETTSR FRA CANADA. Ontaiuo. Fjíildi tnanna er tekinu til við að byggl'a hina svo nefn lu Northorn & Pacific Junc- tion járnbraut, frá Gravenhur-t til Callaid'r við Kyrrahafsbrautinn, og verður unnið að verkinu af kappi Jlar til hraufin er fullgjör Ontariofylkisbúar eru i hæzta máta ána*gðir yfir þvl, að jieir unrm landamerkja-þrsetumálið. og hafa þvi á>ctt sjcr, að sýna Oliver Mowat málafærslumanni fylkisins, að þeir kunni að meta verk lians; hans er von heiui um miðjan

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.