Leifur


Leifur - 19.09.1884, Side 1

Leifur - 19.09.1884, Side 1
2. «r. WmsiÉi»eg> lanitoba, 19. sei»teraber 1§84. Nr. 20. Vilcublaðið „L E I F U R" lcemur út á hvcrjum Hstudegi að f o r fa 11 a 1 a u s u. Árgangurinn kostar $2.00 í Amerílcu, en 8 krónur í Nordurálfu. S'ílulaun cinn áttundi. Upps'Jgh á blndinu gildir ckki, nema með 4 mánada fyrirvara. Til í S L E NDINGA. Um skógræktun. það er eitt atriði, ásamt mörgum fleirum, i búskap yðar íslendingnr, sem pjer sýnist lit- inn gaum gefa, eða eptirtekt yeita, eri sem pó, ef rjett er álitið, er mikils virði, já, nteira virði en margt annaö, setn þjer stundið o;; haíið litinn gróða af, enga ángægju, en petta gleymda búskaparatriði yðar er s k ó g a r- r æ k t u n. pjer eruð mjög á eptir hjerlendum mönnum í pessu sem öðru, en jeg vona að pjer vaknið pegar til fullrar méðvitundar. Skógur er pörf og fögur eign og ættí að vera á landi Itvers bónda. Tökum hjer til dœmis hinar skóglausu sljeltur Minnc.sota. Ilversu mörg óhagtæði eru ekki fyrir bóndann að skógleysinu hjor á sljettunum. Hið fyrsta er, að hjer finuur hann engan hlýjan stað fyrir heimili sitt, nje gripi sina; bóndinn verð'rr að búa á hinum oprru sljettum, par sem hvorki er skjól fyrir hinutn nistandi vetrar norðanvindi, nje skuggi til hlifðar fyrir liinuui heitu geislutn sumarsóiarinnar. Annað er pað, að hjer hcfir liann engann eldivið (að heyi undanskildu), nema langt að iluttum og með aíarvcrði, Svona er landsnáttúrau út húin af liendi skap- araus, tii að reyna starfsemi ög dugnað peirra, setn landið byggja. lljer prifasl óteijandi trjá- tegundir og sýuist pvi, sem pað sje ætluu nátt- úranuar, að pað skuli vera æðsta og fyrsta verk bóndans að gróðursetja skóginn á hiiiu gróðurlausa landi. Jeg ætla ekki að útpýða nytsemi skógarins á auðfræðislega hlið i petta sinn, pvi jeg vona. að hver og einn geti sjálfur sjeð og lesið auðfræði skógarins i lögum náttúr- unnar. Willow* set jeghjer fyrstnn sökum pess, að hann er einhver hinn fljótvaxnasti skógarviöur og um lcið auðveldasti. pað er fljótvaxinn óg vaxtarmikill viður, og par sem hann nær rótum er ekki mögulegt að uppræta hann. pegar hann er orðinn 5 ára gamall, pá getur maður höggvið haun i fyrsta sinni til eldiviðar; höggvi maður hann að vorlagi, cr hanD á næsta hausti orðinn aptur 12 feta hár. Ein röð af Willow, með eir.s fets millibili, í kringum 160 ekiur, gefur árlega af sjer nægan eldivið fyrir citt heimili. Eiunig getur maður brúkað Willow til girðinga. pá gróðurst-tur maður haiin eins og áður cr sagt með eins fets millibili, og lætur hann vaxa eins og náttúran helir útbúið hann fra sinui hendi. En frá hennar hendi vex hann nteð pjettsettum greinum fra jörðu til topps, og fljettar pá liver greiu sig utan um aðra og er til að ?já tem veggur. pað er fögur sjón, að sjá pjettvaxinn Willow við i hióma á Sumardegi. Vilji maður t. d. hafa Willow fyrir garðtrje eðttr skuggatrje, pá verður maður hitt fyrstu prjú árin að skera af lionum allar greinat (lim) svo langt upp, sem ntaður vill ltafa hrcinan legginn, En með pví að skera af trjenu hinar smáu greinar, pá hjálpar maður trjenu til ab ná miklum vexti á stuttum tirua, pví Willow getur maður gert á fáum árum *) Jeg læt liid cni-kjv nafn lmlda sjcr á livcrri trjsitoguiul 8"»kum ] vtSf aO jcg l.efi livorki fblcqzka orJabók, njc trjsí- Ijricói. að rhavöxm; trje, Fyrir garðtrje er Wtllow fagurt tije o" betra en Cottonwood, par eð hann gefur ekki fiá sjer eins vonda lykt sem CottonMrood. Sú ij'kt, sem liann gcfur frá sjer, pykir af gömlun. trjám illpolnitdi 1 liúsum, og eru pví margir, sem ekki vilja hafa Colton- wood nerii húsum s.'ikum lyktarinnar. Cottonwoon ú skyit við Willow I pvi tillili, að hann er auðveldur til gróðurs, fljótvaxinn og fagur skógarviður. Sje Cottonwood I góðri jörðu með góðri hirðingu, pá er meðalvöxtur hans á /jórum árntn frá 10 —16 fet. En svo hár vciður ekki Cott. nje nein önnnr tegund af skógviði, nema með góðri hirðineu Vilji tnað- ui' hafa fagran skóg, pá útheimtist til pess góð umönnnn; tnaðttr má ekki láta illgrcsi vaxa inn- an um trjen, pví pað "dregur proska úr peim, og drepur opt og tiðum hinu uttga nýgræðing. Vjer verðum að uppræta allt il’gresi, eu lilúa sem bezt að trjánum; he/.t er að moldin sje ætlð sem latisust kringunt trjen. svo pau geti setn be/t tekið á móti hinum frjóvgandi áhrifum loptsins. Vilji maðttr koma sjer upp fögrum og aið berandi sáðgarði kringum hús sitt, pá erú* til margskonar tcgundir af ávaxtar trjám og berja- húskunt, sem auðvolt er að gróðursetja, otr sem eru bæði til að prýða útsjón á heimili bóndans, og til að auðga og hæta hú hans Af berja- húskum eiu margar tegundir, sem hjer vaxa án inikillar fyrirhafnar, en ber eru hjer góð verzl uuarvara, og auk pesságæt til heimilisbrúkunar. En gætið pess -pegar pjer viljij gróöur#etja ávaxtartrje eða berjahúska, að iKt.ð útheimtir að pjer haftð meira eða minna af skógi á hinar tvær köklustu áttir nefnil. fyrir norðati- og vest- an átt, svo sje sem be/.t skjól á peim, fyrir pess- um köldu áttum. þegar maður plantar skóg, pá skyldi hann ætið hafa paö hugfast, að gróð- ursetja hann sem haganlegast, svo að öll vinna við liann, yrði sem Jjettust og fljólust. Bezt rr að gróðursetja skóg pannig: að taka oeinar raðir á tvo vegu frá austri til vesturs og suðri til norðurs, með fjögra íeta millibili, með pví móti getur maður plægt á mtlli trjánna með plógi og liestum, en fljótast og hægast er, peg- ar trjen eru priggja til fjögra ára gömpl, eru menn vanir að liætta að yinna í peim, en pá er gott að flytja rusl inn á ntiili peirra, svo se'rn: hálm o. s. frv, til að kæfa niður iligresið.. Aö gróðursetja skóg er nokkur vandi, en, sem lærist fljótt, ef maður vill. Til útsæðis tekur maður smálimi af vöxntim trjám, og sker pá niður 4—5 pumi. langa stúfa, og setur slðan einn og einn stúf i stað, eptir pvl sem maður ætlar trjánum að vaxa, þessar litlu plöntur set- ur maður hliðhallt í moldina og stlgur siðan á pær með fætinum, til að pjetta moldina, sem bezt og útrlniH pví lopti. sem' itm kann að hafa komist með plöntunni. í moldinni lætur maður plönturuar ætiö liallast frá norðri til suðurs, Til að gróðursetja vaxin tije og grafa pau upp, útheimtist aðgætni og vandvirkni; til að grafa upp vaxin trje án skemmda, paif maður að grafa vel fyrir allar. rætur og gæta vel að pvl. aö maður ukki merji pær nje mciði. Al rótunum skal maður skera alia fúna anga, og sje rótin flækt með finum tágum. skal skera allan tágaflókann af (en ekki mjög nærri aðalrótum), svo rótin verði sem grciðust að hægt er, pví pað flýtir fyrir ltinum nýja gróðri; pá cr maður gróðuvsGtur pau. skyldi maðtir ætlð láta fyrst tina flna svarta mold kringttm ræturnar, pvi i hemti er mestur gróði'arkraptur fólginn. Hafi ntaður gamalt og fúið tað, er gott að láta það i kringum trjen; allir skógfræðingar álita saiða- tað bezt til pes;. Að láta vatn 1 hoiuna, sem trjeð er i, er hin mesta heimska, pótt margir gjöri pað. pvi nieð peirri aðferð cru fleiri trje drepin en llfguð, vegna pess að hin purra jörð á betur við pau, en hiu blauta. En sje jarðveguriuu mjög ptirr, er ekkert að pvi að bleyttsje i kringuin trjen pegar búið er að ganga frá peitn, en hrcint ekki fyrri. Hjer með læt jeg fylgja nöfn af peim skógviðar- og lynstegundum. scm gróa á Minne sota sijettum, Jeg vona pjer virðið á hetri veg fyrir ntjer. pótt jeg ekki fiamsotji skógviöar. nöfnin á voru máli. Viðarteaundirnar eru pes-iar: Oak slirubs. Ilazelenut. Bur Oalc. Wild Red Cherry. Trembling Aspen. Choke Clierry Wild Plum. White Asli. Tliorn. Rose. June Berry. Round-leavcd Cornel. Common Elde.r. Amiri• can Crah Apple. Black Cherry Frost- Grape, American Elm, HiAi-hush Cranberry. Tvær eða prjár «ortir af Willow. Green Ash, Prickly Ash. Cockspur Thorn. Red Rnspberry. Black Currant. Cottonwood. •Lnrg-toothed Aspen. Bass Rcd Mulberry. Ironwood. Sugar Mtple. Bitternut. Altcrnatc-Ieaved Cornel, Butternut. Slippery Elm. Staghorn Summac. Tamarac, Box Elder. Wolfberry. Panicled Cornel. Kentucky Rcd Cedar. Black Walnut, Hack- berry. Blue Bcech, Yelloiv eða Gray Bircli, Ó, kæru íslendingar! hversu fögur heitnili gætuð pjer ekki haft,' pótt pjer tkki hefðuð ncma eitt trje afhverri tegund, sem taldar erti lijcr að ofan. Vitið pað, að fagurt og gott heiiniii~ér undirsfaða (águrrar og farrsælía*r’ framtlðar fyrir jafnt unga sem gamla. (Axel). FRJETTIR ÚTLENDAR. Blöðin á Englandi halda áfram að gjöta Fiökkum gramt i geði með ritum slnuin uni að- ferð peirra eystra og gjöra einnig gys að frönsku bliiöunum fyrir hatur pað, er pau láta I Ijósi til Englendinga. jafnframt pvi. er pau vilja livetja alpýðu til vináttu við þjóðverja. Ekki óttast Englendiugar heldur að þjóðverjar verði peiin andstæðir til lengdar, pó peirmá ske yerði ekki á pei'rra máli, cnda sje ekki við pvi að húast nú fremur en verið hefir, pvi pær pjóðir hafi sjaldan verið samhuga, ot; aldrei leitað eptir sameiniugu. það, sem einkum knýr Englendiiiga til að vera mótfallnir Frökkum, er, að peir sjá hversu mikinn óhag peir hafa af striðinu í verzl • unarlegu tilliti pvl pað liggur nærri að öll verzlun Kinverja við Norðurálfuna verði flutt til Amerlku, og jafnvel að margt af flutnings- skipum Kíuverja veiði tileinkað Bandarlkjrmönn* umoggangi undir peiira fána. til að vernda pau fyrir árásum franskra herskipa. það er ekki óliklegt að þeir óttist pá sem nábúa par eystra, ef peirná undir sig miklu af Klnaveldi, pvi ekki munu peir efla verzlan Breta í peim laudspört- um, er peir ráða yfir. Enginn veit hvaða skobun Gladstone hefir um stríðið, pvi hann er nú að noti sumarleyfið uorður á Skotlandi, og iafnfratnt ab tala við kjósendur slna og almúgann i heild siuni, sem hvlvetna taka á móti honum opnum höni- um. — Dufferin lavarði hefir verið veitt lands- höfðingjaembættið yfir lndlandi. — Aldrei síðan orustan við Waterloó stóð y ir, hafa hlöðiu á Frakklaodi vorið jafn æst móti Englendingum og pátt eru nú, slðau Lundúna- blöðiu opiuheruöu þaö, sem iöakkar befðu vilj.

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.