Leifur - 26.09.1884, Blaðsíða 3
83
laugardagirm 13. þ. m. með 600 róðrarmeiin, [
Skipiö fer beina leið til Alexandrlu í Egypta
landi.
Manitojja. Dr. Barnardo. frá Lundúnum,
er aö ferðast um Norð/esturlandiö J pvi skyni.
að velja sjer land til að byggja á búnaðarskóla
handa munaðarlausum piltum á ollum ahiii.
Doktorinn hefir haft petta fyrir stafni um mörg
ár, og hefir enga hjálp fengið, hvorki frá yfir-
stjórn, nje hjeraðsstjórn, heldur hefir hann að
mestu leyti kostað það sjálfur, og helir hann
nú 23 skóla alls, bæði á Euglandi, i Cauada,
Afriku, Ástraliu og Nýja-Sjálandi.
— A fundi, sein fyiirliðar Chicago, Rock
Islaud & Pacific-járbrautarfjelagsins hjeldu 1
St. Paul fyrir fáum dögutn, var sampykkt að
fjelagið skyliii ekki vera lengtir aðgjöröalaust,
heldur, meðan tækifæri gæfist, halda kappsam-
lega áfrarn með að byggja braut sina norð-
vestur eptir Minnesota og norðurylir landamærin
til Winnipeg, par soin ákveðiö er að endi
brautarinnar verði í'yrst um siuu. Brautin
noröur er ákveöiö að byrji annaðhvort í Man-
kato eður Worthington. sem eru bæir syðst i
Minuesota við braut fjelagsins. þaðan a húu
að liggja i norður og samhliöa St. Paul M. & M.
brautiuni, austan Rauðár fyrst lengi, og má
ske alla leið, pví peim megin árinnar hefir hin
siðarnefnda braul ótakmarkað einveldi.
— í Klettafjöllunum, 22 milum fyrir s unnan
Kyrrahafsbrautina, hefir uýlega íuudizt gull i
ríkum mæli, en sá. sem fann pað, lætur litið
yfir pvi fyr enn grjót pað, er hann sendi til
New York, liefir verið brætt og gullið tekið
úr pví. En bæði hann og aðrir eiga von á
að grjótið verói álitið mjög auðugt að gulli, og
mun hann pá ætla ijer að græða fje á pví.
Margir vilja nú pegar fara og leita par betur,
en finnaudi bannar pað og mega peir gjöra
sjer pað að góöu að biða,
— Nú er vist orðið, að næsta vor, ef eklci
fyr, veröur byrjaö að byggja jámbraut frá
Medicine Hat suðvestur til hinna svonefndu Galt-
kolauáma, sein er uin 120 milur frá fyrnefndum
stað. Grant og Ross, alvauir járnbrautarsmiðir.
hafa bobizt til að byggja brautiua fyrir vissa
upphæð og bíða' nú eptir svarinu,
Kyrrahafsljelagið hefir tekið að sjer að
ílytja 6000 riautgripi fiá Maple Creek til Emer-
son 1 næsta mánuði, fyrir hjarðeigendur 1 Mont-
ana. Dýralækuir sá, er stjórnin hefir sett til að
skoða gripina,. er komiun vestur pangað, til að
sjá um að gripirnir sjeu geymdir sjerstakir, hina
tilteknu 60 daga.
— Nú er ekki lengur skortur á nýja hveitinu,
pvi fyiir fáunx döguin komu hingað til Winni-
peg 10 vagnahlöss af pví, og voru pegar seld
fyrir 85 cents bush. í Brandou og par vestur
frá, er hveiti flutt til maikaðar á hveijum degi,
og iná sjá langar óslitnar lcstir af hestavögnum
á sljettunum 1 allai áttir. í Braudoii gefa
hveitikaupinenn frá 75—80 og 82 cents fyrir
bush. og er pað ekki litið, pegar litið er til
pess. að á hveitimarkaðinum i Chicago, sem er
hinu stærsti 1 Amerlku, að undanteknum hafn-
bæjum við Atlantshaf, fæst ekki meira fyrir pað
en frá 81 —86 og 87 cent bush. það er brýn
nauðsyn fyrir bæudur að gjöra sitt ýtrasta aö nota
tækifærið og llytja nú hveiti sitt til inarkaðar,
meðan petta verð er á pví, pví pegar stórvötn-
in frjósa, má búast við að pað stigi niöur, sem
lika er eðlilegt, par eð pað verður pá að liggja
1 kornhlöðunum i Poit Arthur til uæsta vors.
þessir prisar geta heldur naumast átt sjer stað
til lengdar, því uppskera er allstaðar góð. í
Ameriku er hún tiiluvert betri enu í meðallagi
að jafuaði, en frá Indlandi kemur i haust og vet-
ur næsturn priðjúngi nieira liveiti á Noröurálfu-
markaðinn eu að undanförnu, bendir pví allt til
pess, að uæsta vor veröi óselt svo hundruðum
milióiia bush. skipti. Jafnframt og bændur nota
tækifærið að selja hveitið, meðan petta háa verð
belzt, ættu peir að hafa hugfast, að gripiræktin
jafnfraint hveifiræktinni, vcrður affarasælli. en
hveitiiæktin eiiigöngu.
---Baróu voti Lindeu frá Amstcrdam, Dr. F.
Lindermann og lierra L. Wedekind frá Königs-
berg í Prússlandi eru á ferð vestur um Noið-
vesturlandið 1 peim tilaangi, að vclja nýlendur
fyrir lauda siua, sem peir eiga von á að flytji
tdngað næsta sumar Liy.t. peim einkarvel á
landið allstaðar og nndrast bina miklu viðáttu
pess, pvi pessi hluti Ameriku er 1 ítt kunnur
á þjóðvcrjalandi ojr eins á Hollandi.
— Líkindi eru til, að innan skainms verði
byrjað á að haguýta steinoliuæðar pær, sem
fundizt bafa lijer vestra. Menn, sem vanir eru
pess konar námum, hafa verið sendir vestur til
að skoða hvort ollan sje svo mikil, að hún
borgi kostuað panfi, sem af pví leiöir að ná
henni úr jörðunni og lireinsa hana, Ef menn
pessir láta vel af oliunni, verður undireins
tekið til verka. Olfan hefir fundizt um 20
mllur frá Kyrrahafsbrautinni, svo ekki verður
örðugt að flytja hana til markaðar.
W i n n i p e g. það er allt útlit fyrir, að
inuan skamms opuist hjer nýr m irkaður fyrir
hvltfiskinn úr Winnipegvatni. Fiskiverzlunar
maður einn bjer i bænum, herra J. II. Davis,
sendi fyrir fáum dögum sýnishorn af pessum
fiski suður til St. Paul til fiskiverzlunarmauna
par, og hafði pað pau áhrif, að hann fjekk
brjef. undiieins með næstu hraðlest, frá ýmsum
syðra, er beiddu hann um meira. Brá hann
pví við og sendi þeiin pað, sem hann hai'ði
til (8000 pund) á laugardagskvelgið 20. p,
m. Fiskinu sendi hann nýjan, gevmdan 1
is, og vonast eptir að innan skamms verði svo
mikil eptirsókn eptir honum, að heilt vagnhlass
verði sent i einu.
Innan skamms verður byrjað á vinnu við
fleskverkunina hjer 1 bænum. Forstöðumaður
fjelagsius hefir fyrir íjórum dögum fengið ivö
vagnhlöss af hiuni beztu svinategund frá Out.,
'Og er von á meira, Svinum pessum verður
ekki slátraö, lieldur höfð ti 1 undaneldis, og eru
iikindi til að bæudur, sem vilja gefa sig við
peim arðsaina atvinnuvegi að ala upp svín,
geti fengiö kynbætur hjá þeim uður langt
liður.
---Ilerra H. J. Maas, aðstoðarmaður inn-
ilytjendaumboðsmannsins, hefir í sambandi með
öðrum pýzkum manni, gjört tilraun með að fá
alla pjóöverja í Winnipeg i fjelag, i pvi
skyni, að pað dragi hugi landa peirra hingað,
og par afleiðandi auki úlflutniug til Norðvestur-
landsins. Aðalaugnamið fjelagsins veröui: að visa
löridum pess á pá landshluta, sem pað álitur
bezta, og sjá um að peir setjist á landið undir-
uins og peir kouia, eri cyði ekki tima og pen-
ingum í bænum. Fyrsti fundur íjelagsins var
haldinn á þriðjudagskvöidið 23, p. m., eu hvað
par hefir gjörzt, er enu ekki opinbert.
Ve.gua ligninga beiir dregizt að byrjað
yrði á veðreiðunum, sem áttu að byrja fyrir
fúmri viku siðau, par til á mánudaginn 22. p.
m, pá var bjart veður, eiida notuðu bæjannenn
sjer pað og llykktust út til að sjá gæðingana
reyna sig. Veðreiðaruar standa yfir i 5-6
daga, þar sem veðreiðarnai fara l'ram, vetða
til sýnis vlsundar (Buffalo’s) 36 að tölu. Far-
ið með hraölest fram og aptur ásamt inngaugs-
seðli kostar 75 cent.
— J, E. Gelley & Co., scm tóku að sjer að byggja
pósthúsíð, eru uú teluiir til verka l'yrir alvöru,
ætla þeir ekki að hafa það lengur í hjáverkum
sinum, heldur halda kappsamlega álram, þar
til undirstööunui er lokið; meira vevður ckki
klárað í haust.
— Ráðgjöit er að mynda verkamannafjelag
hjcr í bænum í pvl skyni, að halda uppi kaupi
og koma 1 veg fyrir, að menn sjeu fengnir í öðr-
um byggðarlögum til að vinna fyrir lægra kaup
enn menn hjer vjlja piggja, þegar nógir nienn
fást hjer í bænum, Fjelag petta verður i sam-
baudi við öuuur verkamanuafjelog bjer í laudi,
og veröur pví kraptuieira eu ella, For -
‘ stöðumenn fyrirtækisins hjer, hafa ritað öðrum
.sa'iris kóuar fjelögum i pví skyni, að fá hiug-
að mann til að stofna fjelagið.
— Saskatchewan kolanámafjelagið, hefir opn-
aö skrifstofu á Aðalstrætinu næ«t fyrir nor.san
hiö nýjá pósthús, þar sem áöur var lyfjabúö
peirra fjelaga Rolls & Neelands. Kolin sem fje-
lagið býður nú, eiu til muna betri en þau i
fyrra, en einungis $7 og 50 cents smálestin.
— þó votviðrasamt hafi verið, hefir þó ver-
ið lialdið rösklega áfram með að plaukab ggja
Brincess St., og haldist purviðri pau, sem nú
eru, voiður pað fuilgjört eptir 10 —12 daga
hjer frá. Ekki er Lægt að segja pað sama um
Aðalstrætiö. pvi ekki er Caririan byrjaður etm
að vinna við pað svo teljandi sje.
— Hinn 19. p, m, voru gefin saman 1 hjóna-
band af sjera Jóni Bjarnasyui: herra Jón E.
Dalstóö i’rá pingnesi í Bórgarfjarðarsýslu og
Solveig A s m u n d s d ó 11 i r frá Litia-
Bakka í Norður-Múlasýslu.
— Laugardaginn 20. p. m. fór sjera Jón
Bjarnason af stað hjeöan, snöggva ferð, norður
til Nýja-lsknds. Vona menn eptir að liann
verði kominn heim aptur í tima, til að haldi
g'uðspjóuustugjörð hjer i bænum næsta sunundag.
— Samkvæmt pvi, er herra Fríinann Bj irnn-
sou, forvigismaður (luppreistartlokksins,*” aug
lýsti síðastl. sunnudag eptir lestur, var á miuii-
tlagskveldið 22. p. m. baldinn fundui til að
ræða hversu blaðinu Leifi er ábótavaDt og
jafnframt skýra almenningi frá fyrirætlau stofn-
enda pessa flokks, ef ritstjórinu vildi ekki taka
vinsamlegum áminningum og bæta ráð sitt.
Fundinum stýrði herra Magnus Pálsson, og gat
hann pess 1 byrjun fundarins, að Hokkur sá, or
hann heyrði til, væri svo frjálflyudur, að haim
vildi gefa öllum tækifæri til að tala, hvortheld
ur peir væru með eðanióti. En er leið á kveld-
iö, sau peir sig um hönd, og var pvl næst aug-
lýst að þeir, sem tilheyrðu flokknum, hlytu að
sitja i fyrirrúmi. þegar ritstjóri Leifs viidi ekki
gefa ueinu gaum að gjörðum peirra var fuudi
siitið, eptir að skýrt var frá, að bænarskráiu
yröi send lil Ottawa eins og ráðgjört hafði verið,
í pví skyni að stjórnin kynui að gjöra tilraua
með að breyta stefnu blaðsins,
*) petta nafn gaf herra Jón Júlíus Jónsson tlokkimnn,
optnr en einu sinni á fundiuum.
Draiimur Andra jarls.
T~Áimi sinni er Audri jarl sat að drykkju með
birö sinni, sveif ölib til höfuðsiiis, svo hanu
gekk ölváður til rekkju, og sot'naði skjótt.
Um nóttiria ljet hann mjög illa í svefni, en hirö
menn baus porðu ekki að vekja hami. Um
apturelding vaknaði hann og ljet kalla til sin
Drauma-Finua norðan úr Köldu-Kinn. þvi
'næst bauð hanu öllum brott að ganga og
mælti síðan til Einua: <(Eg vil segja pjer
draum minn.” ((Heyra má eg draum þiiiu,'’
svsraði Fiuni. ((Veittu pá draumiuum epur-
tekt,” mælti jarl, ((og ráð síðan pegar eg hefi
sagt”: ((Eg þóttist vera orðinn að hákarli-
skúm, og pótti mjer pá ósamboðiö virðiugu
minni að hafast vib i forarílóum sem a’U'ir
skúmar, þar sem eg var staddur var umrg-
breytt landslag, og skammt i brottu sáeghaan
ldett og þar í fálkahreiður. Mjer kom þá til
hugar að reyna að taka hreiðrið af valnum og
búa þar sjálfur. 1 þessum svifum sá eg ric-
kollu eina, og tók hana þegar og drakk spýju
hennar, en fann vel, uð mig vantaði meira en
anuað eins til að fá fylli mina, Eg sá pá hvar
skarfur ilaug, svo eg tók á (lug og náði honum
og pótti tnjer eg gleypa spýju lians. Nú var
eg búinn að fá nokkurnveginn fylli mina. svo
eg lagði al' stað til að reyna að ná valshreiðr-
inu, og vissi pó, að pað myndi veröa torsólt.
pað reyudist mjer einnig pannig, pvl valurinn
varði pað svo. að eg komst hvergi uærri þvi,
i o.g i'jekk eg aí' liouuni mörg högg svo mig snar*