Leifur


Leifur - 26.09.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 26.09.1884, Blaðsíða 1
2. ái\ Wiimi])cg, illímitoba, 2«. septewiber 1884. INr. 21. Vikubladið „L E I F UR,c kcmur út ú liverjum nistudogi aó forfall alausu. Árgangnrinn kostar $2.00 í Amcríku, en 8 krónur í NordunílTu. S’ilulaun oinn áttundi. Uppsögn ú bladinu gildir ekki, ncma mcd 4 múnada fyrirvara. FRJETTIR ÚTLENDAR. Blðð Frakka eru ekki iuiægð moð eiu- göngu að æsa lýöínn gegn Bretum fyrir að- gjörðir þeirra i Kinamálinu, heldur eru þau tekin til að akæra AíVikufarann Stanley fyrir ónot, er haunsifellt hafi sýnt nýlGndubúum og um- boðsmönnum Frakka i Mið-Afriku, M. de Brazza er fremstur i flokki æsingan.anna og hefir haun nýlega ritað blaðinu D é b a t s langa grein og klagaði þar yfir yfirgansi Sian- leys, og hefir það hjálpaö til að æsa alþýðu ennmeir en áður. En það eru niiklar líkur til að hann, eða Frakkar i lieild siuni, græði ekkeit á þvl fyrirtæki, þvi Stanley tók til undireius og hann sá livernig komið var og ritaði móti grein de Brazza og sýnir þar fram á, að ástæður hans sjeu ekki einungis ástæðulausar, heldur algjörlega óverðskuldaðar, Eptir þvi sem Stanlcy scgir fiá, hofir hann og mcnn hans margopt hjálpað Frökkum bæði um fæði og skýli á ferðum sinum, og það sem meira er í varið, stillt ofsa hinna innfæddu, þegar þeir haía hótað Frökkum hinu versta, sem opt hefir komið fyrir, þvl þeir hafa verið allt aunaö en laglegir við að halda vináttu við svertingja. — Stórþiug Breta yerður sett 23. október næskomandi, en ekki er gjört ráð fyrir að það staudi lcngur yfir en ta&tiuS. Hclztu mál, scm rædd veiða, eru: Egyptalandsmálið og kjósenda- fjölgunarmál Gladstones. Parnells menn ætla að heimta raunsókn f Maamtrasna-májjnu, sem er gamallt morðmál, en var fyrir stuttu en.l- nýjað með þvi, að einn eða fleiri menn sóru, að saklausum mönnum hefði verið hegnt i stað þeirra seku. Einnig ætla þeir að heimta, að Spenccr jarl og skrifari hans sjeu kallaðir heim aptur, þvi alþýða á frlaudi vill ekki þýðast stjórn hans. þó öllum á Englandi liki vel að Dufieriu lávarður skyldi hreppa landshöfðingjacmbættið á Indlandi, þá þykir suinum það miður vegna þess, að engi fæst hans jafningi til að vera miliigöngumaður Breta við hin önnur stórveldi Norðurálfunnar. Aptur á móti vita þeir að stjórn hans eystra mun færa nýtt líf i allt, og muu hann vera þeim eystra geðþekkari, en Iíipon lávarður, sem uú sagði af sjor embætt- inu, þvi þó heilsubresti væii barið við, sem aðalorsökinni að hann hætti, vita allir að engum likaði við hariti og var hann þvi að nokkru leyti knúður til að segja af sjer. Dufierin iávarður liefir ásett sjer að minnsta kosti að minnka lier* lið það, er skattgildu hjeröðin við lialda, og setn getur orðið skaðlegt fyrir veldi Breta, Frá Frökkum og Kfnv. frjeltist ekkert nýtt, þó þykir vist að lialdið vcrði áfram með styrj- öldina. Hergagnabúrin við ána Min, cru ekki cins mikiö skentmd og af hefir vet'ið látið; vegg- irnir urðu að sönnu ónýtir u p'irtum, en nú er búið að byggja þá upp ap'ur, og eru Klnverjnr jafn vel búnir nú eins og upphaflega. þvi púður og skotfæri höfðu þeir flntt burtu, áður en Frakkar gjörðu áhlaupið, Ekki getigur Fetry vel að hafa alþýðuna heima ánægða með stjórn sin i. Mönnum þykir hann taka Iteldur mikið vald hjá sjálfum sjer, þar sem hann ekki svo mikið sem ráðgast um við stjórnina hvað gjöra skuli, og er óánægjan með íram sproltin af því, að siðastl. ár voru útgjöld rikisins 8 miliónum franka meiri en inntektirnar. gvo auðsætt er, ef stríðið hcldur ufram þar cystra. --------------- ------------- ' v"-" ' ~~ verður stjómin uauðbeygð til, að taka peninga að láui, eða að öðrura kosti gcfast ttpp, en þaf muu hvorki stjórn nje almúga vera geðþekkt. — Vilhjálnutr þýzkalandskeisári heíir sent BeLiukonungi uppástuugu sina, tnn {nð hvernig stjórna skuli Kongolandinu. llann vill að stór veldi Not’ðurálfunnar viðurkenni það -em frjálst ríki, þó ekki lýðstjórnarriki, heldur áð þar sje svipaö stjórnarfyrirkomu'ag og á Ind.'.tndi, sera sje: að það lúti annaðhvort Belgiu e'ia þýzka- landi, eða báðum þessum rlkjum til amans, en að landshöfðingi sje hið æðsta yfirv tjd þeirra; skatttriir vill hann að Kongolandsbúa- sjeu að öllu leyti. — Síðan Rússakeisari kom til Warschau, hefir meira en þúsund manns verið lineppt-þar í fang- elsi. en þeim verður sleppt aptur þegar hanu er kominri burtu þaðan. Siðanhantt kom þangað, hafa nihilistar fest upp 1000 viðvörunaraug- lýsingar i bænum, sem lögrcglan veit alls ekki hvaðan komið hafa. Fimmtudaginn hinn 11 þ. tn.. fóru keisarahjónin að skoða i-1 sjúkrahús bæjaiius og skólana. þann dag lögðu þau einnig hyrningarsteinin undir viðauka, 'cm ; að byggja viö hið stóra Rauðakross-sjúkrahús, <fl vel voru þau umgirt af hermönnum meðan á [>vl stóð — t Berne á Svissaralandi verður iunan skamrns haldin samkoma af fulltrúum stórveldi nna. til að semja eiu allsherjarlög, sem verndi verk skálda, málara og likneskjusmiða. Hvorki Eugland njo Bandarlkin hafa sent fulltrúa þangað, svO for- stöðumennirnir óttast að samkomau verði ekki cináTnTikoiiTin og til var Æthcttr. •- — Á ttaliu cr kólera hræðileg. Siðan húnkom þangað eru 3000 manna dauðar úr henni, og hvergi hefir hún verið jafn skæð og í Neapel. Humbert konungur er þar og kveðst, ekki fara þaðan fyr enn sóttin er rjenuð. llann ltefir gef- ið bæjarstjórninni þar 12,000 dol). til styrktar hinum fátæku. — Nýlega er nfstaðið strlð i Perú milli Iglesi - asar forseta og Caceres hershöfðingja fjallbúanna, sem vildi svipta hinu nýkosna forseta völdum, en taka sjálfur við stjórninni. Caceres brá Iglesias um, að hann hefði ekki verið löglega kosinn, þar eð þingið hefði gjört það eu, ekki þjóðin sjálf; heimtaði liann þvi að kosningar færu frara á ný. og að þjóöin kysi sjálf. eu ekki fulltrúar hennar; þetta kvaðst Iílcsias skyldi leyfa, ef Caceres vildi léggja niður vopnin og suudra ílokki slnum og lifa siðan friðsamlega eins og hver annar borgari, án þess að skipta sjer framar en aðrir af kosningarmálum það vildi Caceres ekki, þvl hann óttaðist að svik mundu undir búa, eins og hann sagði að áður heföi verið; fór hann þvi og auglýsti, að hann einnig væri forseti rlkisins; bjó sfðan út her sinn og hjelt af stað i þvi skyni, að vintia uudir sig borgina Lima og reka frá völdum þá stjórn, cr stórveldi Norðurálfunnnr hafa viðurkennt sem rjcttkosna. En svo fóru leikar, að Cacercs var hrakinn burtu úr borginni; flúði hann (il íjalla aptur og það sem undan komst af liði haus, en bráðum mega Limabúar búast við bonum aptur, þvl hann mun trauðlega gcfast upp við svo búið. — Seint geugur vinnan við Panamaskurðinn i Mið Ameriku, og er gjört mikið gys að De Lesseps, fyrir að segja aö skurðurinn skuli al- búinn 1888. F e'agib úibreiðir þáfregnaðvið hunn vinni að jafnaöi 10,000 mr.nna, en þó allt sje taliö mun rnegi fullyrfa, að þar sje ekki ileiri en 7 þúsundir, og er ekki svipað þvi, að sá hópur gangi daglega til vincu, því loptiö cr svo banvænt að enginu, sem ekki hefir komiö þar, getur iinyudað sjer það eius og það er, enda þola fáir það nen:a þcir, er uppalizt liafit þar f grendinni. Svo er diuði nteðal verkamanna mikill, að á mánuði er taliö til að af hverjum 1000 tnönnum deyi 109. J.ifnvel svertingjarnir, sem vanir eru bæíi liita og óhollu lopti, leggjast margopt veikir eptir 24 — 36 klukkutima vinnu, og ber-það ekki sjaldan við, ab þeir eru dauðir áður sjúkra ilutningsvagnarnir komast með þá ab sjúlua- húsinu. Eptir allan þanu titna, sem búið er að eyða; alla þá peningaupphæð, scm búið er að borga fyrir það, sem unnið hefir vetið, er að eins þrítugasti paitur af verkinu búinn, en tveir þriðjungar fjárins eru þó farnir, er De Les- seps sagði að þyrfti. Oll jörðiu, sem burtu þarf að rýma, er 150 miliónir teuingsmetra*, en, enn þá er ekki búið rýma á burtu meira en einum 5 milfónum, og hefir það kostað, sem sagt, tvo þriðju af fjárupphæð þeirri, er til var, eður 80 milíónir doll. De Lesseps gjörir ráð fyrir að lieimsækja verkamenn siua i vetur i janúar, og verður þá að likindum af- ráöið að fá til láns svo sem 60 millónir doll. á ný, því íljótt gengur á þær 40 iniliónir, sem enn eru óeyddar. Ef annab eins ílóð og það, sem kom þar 1879 skyldi koma nú, sein margir óttast, því þau kvað vera visir gestir á hverjum 5 árunr, fylla þau upp Chagres- dalinn og cyðileggja meiri hluta þess, sem nú er búið að vinna, þvl ckkert er gjört i þá átt að vernda hið íullgjörða verk fyrir flóði eða öðrum eyðileggjandi öflum. -J líiiT'TclítnjrWltttttrtimí-llol enflk. 4* FEÁ BANDARIKJUM. Fylgismönnutn Blaine's hefir gcngið venju fremur illa að ía saraskot til að halda uppi þjóðveldisflokknura. þó þeir. sem fyrir þvl liafa ráðið, liafi fengið loforð um peniugastyrk, þá gengur illa að innheimta þá, og kemur það má ske mcð fram til af peningaþrönginni. Mestur slægur þykir þeim i að ná þeim á sitt band, sem vinna á skrifstofum stjórnarinnar, eu það gengur stirðlega i þetta skipti að fá fje frá peim. llið slðasta ráð, er þcir hafa fundið upp til að hafa saman peninga írá þeim, er, að rita þeim brjef og skora á þá að ganga I fjelag, sem eingöngu standi saman af skrifstofuþjónum stjórnarinnar. En til þess að fá inngöngu 1 fjelagið, verða þeir fyrirfram að gjalda 5 doll., sem er fjelagstillagið fyrir 2 ár. þegar litib er til þess, að skrifstofuþjóu- arnir eru 110,000 alls, sjer nraður, að með þessu móti iná hafa saman allmikið fje, þó aldrei fengjust fleiri cn af þeinr hóp, en það verðui llklcga lítið, því svikin komust upp i tíma, o<; var skrifurunum getið til vilundar, aö ef þeir legðu pcninga í þetta fjelag, sem nefnt cr, væii eins vist að þeir yrði huepptir í fangelsi fyrir lagabrot, — Ekki er bæjarstjórnin í Nevv York betri en i Winnipeg. Nýlega vildu nokkrir þeirra, setn í stjórninni standa, selja strætið Bioadvvav járn- brautarijelagi nokkru fyrir eina milíón doll. En er það kom til lögfræðinganna til úrskurðar, sögðu þeir það ólöglegt að öllu leyti, svo ekk- ert varb af sölunni, Siðan hefir það komizt upp að þeim, soin vildn selju strætið, hafi verið boðn ar 25 þúsundir i peninguur, hverjura fyrir sig, og 15,000 dolj, virði af hlutabrjefum fela 'ins.. ef þeir kærau þessu til leiðar. — Einn maður er koininn til s'igunnar enn. sem löngur. hefir til ab reyna sig viö Niagara- foss. Ilami lætur sjer ekki lyuda aö fara yfir

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.