Leifur - 26.09.1884, Blaðsíða 4
84
r—
Vsvimaði og varð pví við svo búið frá að hverfa.
þegar svo var komið, datt rnjer í lnig að: (leng-
inn má við margnum”. Eg skal ala mjer upp
fjolda fugla og gjörast konungur peirra og sækja
siðan að valnum og drepa hann, en gjöra unga
hans að þrælum mlnum. Nú pótti mjer eg
fljúga á stað í peim tilgangi, að fara að steia
rnjer eggjum. Mjer varð brátt gott til veiöi,
pví eg póttist ná miklu af eggjum undan hröfu-
um, krákum, kjóum. skörfum, sinirlum, rit-
kollum, fýlungum, hafdurtum, grátitlingum,
hrossagaukum, músariindlum og lóuprælum.
pegar eg var búinn að atia mjer eius margra
eggja og eg treysti mjer tii að unga út, pótti
mjer eg leggjast á pau í mjúku mosahreiðri í
flóa nokkrum, pa er eg hafði legið á um
stund, heyröi eg i hrafnssggi einuaðsagt var:
((Krá, krá, jeg er að verða háskóli!” 03 svo
pagnaði unginn, og sagði ekki meira. Að
stundu liðinni In-yrði eg að sagt var í smirils-
eggi einu: ((t, hf, jeg er að verða verka-
manuaíjeiag!” svo pagnaði sá ungi. í pessum
sömu svifum kom ógurleg hafsúla, er sveif með
miklum vængjapyt yfir mig i hreiðrinu, og við
pað vaknaði (eg”. ((Nú skalt pú ráða glögg-
lega og einskis dylja mig, pess. er draumurinn
bendir til. ” ,.þá áskil eg mjer, ” segir Finni,
((að pú verðir jafn góður vinur minn eptir sem
áður.” ((Svo skal vera,” svaraði jarl.
pá tekur Finni pannig til máls: ((par sem
pú póttist orðinn að skúm, sýnir pjer anda
pinn i sinni rjettu mynd, pvi skúmur pýðir
kúgunargirnd og sjálfselsku. pað að pú áteist
of iágl fyrir pig að búa í flóum eins og aðrir
skúmar, inerkir ofmetnað. Valurinn pýðir
mann pann, sem pú öfundar mest, og hreiðrið
stöðu hans, sein pú munt feginn vilja ná. Rit—
kollan nierkir J., sem pú tókst pjer til
ráðaneytis með byrjun jarlstiguar piunar, og hef-
ir drukkið úr mestan róg og lygi, pó pað dygði
pijer ekki, og pú tækir llka M. sem skaif-
urinn merkir. pjer við aðra hlið, til að fá
andlega fylli plna, svo pú yrðir fær til að ofsækja
H., sein pó mun verða pjer örðugt, og pvi
muntu ieita alpýðu fulitingis, sem eggjastuldurinn
bendir til. prr sem pú stalst ekki nema eggjum
illfygla og sniáfygla, merkir pað: að pú færð
ekki fylgi annara enn illgjarnra og ósjálfstæðra
manna. Mosahreiðrið merkir pá stöðu, sem pú
ert f, og pjer bæfir bezt, afpví hún er samboð-
iii hæfileikum plnum. Ungakvaklð I eggjun-
uin merkir pau fyrirtæki pin, sem lengst kom-
ast á veg, og deyja pó rjett cptir að pau eru
nýiifnuð...........
pegar hjer var komið, stökk jarl upp bál-
óður og ætlaði að reka Finna á kjaptiun, en Finni,
er var rammguldróttur, steyptist I jörðu niður og
sá jari I iljar honum pegar höggið reið af. En
hirðmenn jarls liöfíu staðið á hleri og heyit bæJi
drauminn og ráðniriguna, og sögðu slðan frá öllu.
Gott er að heýra skatna skrafa,
skynsam'eg sem að gera ráð.
pað verður eð fyigja hugur hönd
hjer svo pjóðernis lifi audi;
einingar aldrei bresti bönd.
brœðralag vort sje óslítandi,
Fjallkonan gamla frjetti—hjer
frjálslynda eigi’ hún syni og dætur,
móð.ir í eyrum mjúkt pað lætur
minning hennar ef höldum vjer.
Nú ryðjum vorum niðjum braut,
nýkomnir hingað landnemendur,
k mnuni peim svo að sigra praut
samau pá vinna margar hendur,
ísl.
Leiiirjettliig.
I slðasta tölubl. Leifs, blaðsiöu 79, priðja
dálki, 40. llnu að ofan, stendur orðið: l’SeJa..
á að vera: hl'íic ja
& ii g 1 y s i n g a, r._
Myndir
af Skariihjcdiii, er sýna vig práins Sig-
fússonar á Markaríljóti, eru til sölu á akrifstofu
Leifs, 30 cent hver.
lteft'ir tf.il sölit alls koiiar luirl-
mmutisklícdnad ftrit o^r ui»i»,
eptlr ^flcduin; bczta iillarbancl
50 cents picndij, allskoiiiir
ljcrcpt ojí dúka fyrár kvcnn-
klicdnad mcd lágn verji, £ód-
au op ódýran vctrarrómftatu-
a<J; cinnig- sjöl, trcftla, liatta,
Itóftur, vctling’a off Nokka, otf
nicri'l nð se^ja ltvaó, nciii-
niadur {tarft Itoiidiuni til ad
rjctla i tílliti til ftatnadarvöru.
MAIN ST. GOR. PORTAGE AVENHF.
PEARSON.
12. sept.
Wm. Stephens
selnr ofna og eldavjelar. timbursmiðaverkfæri af
öilum tegundum, húsáhöld m. m.
463 Main Street,-
!9' sept. WINNIPEG.
fslendingar!
pegar pjer purfið að kaupa skófatnað skuluð
pjer verzla við Ryail, hinn mlkla skófata
verzlunarmann. 12. okt.
Á IJóShútið Ameriku
4. júli 1884.
Fjailkonu synir frjalsir - hjer,
í frelsis minning er dagur runninn,
allra vor pví skal eiður unuinu,
allir sambuga störfum vier,
að pvl, sem eykur frægð og frama.
Fóstbrœðra jalnan elskum geð.
Krapta vora ei Játum iama
Jeti, sundrungar auda með.
Fram skulu dú með frjálsri pjóð
fiallkonu synir göngu preyta,
að henm.r dœnii eigiun hrojta
aldrei pvi g!eymi menn nje lljóð.
Andlegar parfir okkar inest
upp skulum fjlla og pað ei draga,
Ef vjer pekkingar 'oætum brest,
braut er pað vist til sælli daga.
Vaki nú hver með viti og dáð!
rakni peir upp, er sofið hafa!
Drs. Clark & Broteliie,
liinir eiuu homöopapar i Winnipeg, Jiafa reynzt
vei öllum, er til peirra hafa ieitað. pá er að
finna á skrifstofunni frá kl. 10 til 11 f. m,,
og frá kl. 3—5 og 7 —8 e. m.
Nr. 433 Main Street,
Winnipeg, Man.
Watson-verksmidjuíjelagid
býr til og selur ailskonar akuryrkjuvjelar, svo
scm: sjálfbindara, sláttuvjelnr af
ýmsum teguudum, h e s t h 11 f u r, p 1 ó g a, &c,
Vjerieyfum oss að ieiöa athygli manna að
hinuni vlðfræga ((W a t s 0 n D e e r i u g” s j á 1 f
bindara, sem ekki á sinn jafningja. -
Nafualistar með myndum veröa sendir gef-
ins liverjiim sein óskar. Utanáskript vor er:
Watson Manuf. Co'y. Winnipcg,
W. B. Ganavan,
lnga- og máiufærslumaður, skjalaritari fyrir
fylkin: Manitoba og Ontario.
Skrifstofa, 461, Aðalstræti,
Winuipeg, Man,
$25--$50 Á DAG!
ei- audveldlega luegt ad graaja mecj jní, ai) brúka liinar
GÖRILU ÁHEIDANLEGU
VICTOR
Bruniiborunar og grjótklupis-
unar vjelar.
Vjer meinum pað sem vjer segjum, og eruni
reiðubúnir að sanna orð vor. Malclegur sigur
hefir krýnt allar vorar tilraunir um slðastliðiu
15 ár. Einkunnarorð voit, sem er: FfíAM-
URSKARANDI, hefir gjört oss nafnkunna og
ALVALDA i hverju rlki og fylki hnattarins i
pessiri grein. Vjelar vorar vinna bæði rnuð
manna- hesta- og gufuajli og vinna verkið
með miklum liraða. pær eru búnar til af
aliri stærð fiá
3 til 4)» feta aí} J>venuúli7
óg bora og meitia hversu djúpt s e m
p a r f. pæt bora jafn ágætlega livaða jörð
serr: er; livort beldur pað er mjúkur sandur
eða kalkgrjót, jaröfeitisgrjót eða kol, pakheila,
stórgrýtismöl, sandsteinn, brunaliraun. hnull-
ungsgrjót eða sl 'mgusteinn, og vjer áhyrgjumst
að pær gjöra binu bezta brunn i ílugsandi.
pær vinna iiðlega, smlði á peiin er óbrotið og
auðvelt að stýra peiin. pær eru v i ð u r-
k e n n d a r hinar h e srt u og haganlegustu
vjelar, sem til eru. Nokkrir liinna æðstu
embættismanna rikisins hafa ljeð nöfn sin pessu
til staðfestu. Vjelar pessar eru eun freinur
mikið brúkaðar við að leita cptir:
GULLI, SILFRI,
KOLUM, STEINOLÍU og
ALLSKONAH MÁLMUM.
Til að bora gosbrunna eru pær óviðjafnanlegar,
Vjer seljum einnig gufuvjelar, gufukatla,
vindmyinur, múrgjörðarvjelar, vjelar, sem ganga
af vatnsafli og hestaalli, námaverkfæri, járn-
sniibatól, ineltla og vjelar af ollum tegunclum.
Vjer óskum eptir r ö s k u m u m b 0 ö s-
m ö n n u m i öllum löndum heimsins.
Utanáskript vor er:
Victor M Aucrcr aná Machino Co.
öll Pilie Strcct, St. liOiiis, HKissouri, I/. S. A.
pegar þjer sendid eptir einhverju til vor, þsl segid í
livacJu bla(3i þjer ssiucJ AUGLVSINGU þessa.
5. sept.
BRYDON & NeLWOSIl
- verzla med
Piano, Orgön og Saumavjelai.
Vjer seljum saumavjelar með lægra verði
og með betri kjörum nú en nokkru sinni íyr
og pó peningaekia sjo mikil, pá eru kjöir
vor svo, að enginn parf að fráfælast að verzfa
við oss. Vjer höfum eptirfylgjandi vjelar, sem
vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur ánægöa:
Raymond.
SlNGER,
Household.
White,
Ahiehica n,
Vjer höfuiH. eitmig hina vlðfrægu Raymond
handsaumavjel. Komið og sjáið pað sem vjer
höfum til. vjer skulum ekki svikja yður,
Skrifstofa og Vöruhús er á Aöalstrætinu
nr. 484. [21. des. 3.
HALL & LOVVE
M ¥ KIIAS M IOIR.
Oss er sönn ánægja, að sja sem optast vo/a
f s 1 e n z k u skiptavini, og leyluiu
oss að fullvissa pá uin, að peir fá eigi betiii
teknar myndir annars staðnr. Stofur vorar eru á
Aðalst. nr. 499, gengt markaðinum. 2 nóv.
Eigandi, ritstjðri og úbyrgdurmndur: H. Jónuswn.
No. 146. NOTRE DAME STREET WEST.
WJXNirZa. MANITOBA.