Leifur


Leifur - 10.10.1884, Blaðsíða 1

Leifur - 10.10.1884, Blaðsíða 1
• 2, ár. Wiimipe^, lanitoba, SO. oi4.tól»er 1884. IN'r. 23. Vikubladid „£ E I F U R" kemiir út sí hverjum fttstudeg‘ a c) forfallalau su. Árgangurinn kostnr $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Nordurálfu. Sólulnun einn iittundi. Uppsögn sí bladinu gildir ekki, ncma med 4 msínada fyrirvarn. FRJETTIR ÚTLENDAR. Gladsjone er nú nýkominn heim úr Skot- landsferð sinni, sem heita mátti að væri ein sigurför, pvl hvervctna var lionum fagnað sem verndarengli pjóðarinnar. Vronast hann eptir að kosningarfrumvarp sitt verði sampykkt, næst pegar pingmenn koma saman, án nokkurra tilfinnanlegra örðugleika; ræður hann pað af pvi, hversu velviljaður meiri hluti Skota voru pví máli. Nú, pegar Gladstone er kominn burtu af Skotlandi, ætlar Salishury aö halda norður pangað og rekja slóð Gladstone’s og vita hvað sjer veröi ágengt. En útlit e'r fyrir að viðtökur hans verði ekki eíns góðár, ef dæma skal eptir pvf, hvernig Skotar hafa talað um hann og viðhaldsllokkinn 1 heild sinni. ---Auðmenn á Englandi ern mjög æstir út af aðferð Egyptalandstjórnariunar, er fyrir skömnru liæ.tti algjörlega að borga leigurnar af skulda- fjenu og enn ekkert útlit fyrir að á pvi veröi byrjað aptur fyrst um sinn. Eins og nærri má geta, eru hin stórvcldin grfim við Breta fyrir pað, en peir vorja sig með pvi, að ekki hafi verið um annað að gjöra, pegar landið var protið að peningum og livergi fjekkst hjálp, Nokkrir segja að stórveldin hafi sampykkt að að heimta ekki leigurnar fyrst um sinn, en ekki er pað að heyra á p'eim nú, aðsvo hafi verið. Wolseley lávarður sifur nú i Kai.ro og býr. sig og ílokk sinn kappsamlega undir ferðina suður, Sagt er að hann sje nú oröinn efabland- inn 1 hvort raðlegra sje að fara upp eptir Níl- fljótinu, og er eins víst að hann, eptir allt saman, fari suður Rauðahaíið og komi svo land leið austan að Kartúm. Gufuskipið Ocean King frá Montreal, með Canáda róðrarinennina uni horð, hafnaði sig við Gibraltar hiun 30. f. m. Allir um horð hraust' ir og vongóður um að stíga fæti á Pharaosland- ið innan fárra daga. — Frjettablöðin i París halda viðstöðulaust áfram að æsa lýðinn gegn Bretum, og skora á pjóðina að sundra vcldi peirra áður enn of seint sje. Feiry blæs að peim kolunum án ailats, pvi hann hugsar sjer að hafa einhvern hag af pví slðar meir. Blöðin hafa unnið pað með ritgjörðum slnum að varla er sá samkomustað- ur í borginni, aðekki sje rætt um petta mál meira og minna. Margir spá pví að haldist pessi ofsi lengi, verði hann ekki sefaður með öðru en striði og blóðsúthellingum. Aptur á móti geta aðrir tii, að pó peir tali digurmannlega og láti sem óhemjur i dag. veiði pcir hinir vin- gjarnlegustu á morgun, pví til pess purfi Bretar ekki nema litilfjörlega tilsiökun á einhverjum sainningum viövikjandi stjórnarfyrirkomulaginu eystra, Hafi Ferry ætlað sjer aö fá lið hjá Jap- ansbúum til að berja á Kínverjum, pá hreg7,t honum sú von. Tlermálaráðherra einn frá Jap- an er um pessar mundir í Parisarbbrg og kveðst hann tnega fullyiða, að Japan verði aldrei á móti Klnv.; segir hann að peir gleymi pvi ekki, að frá Klnverjum hafi pcir mesta mennt- un sína, og sje pað nægilegt tii nð halda vin- áttu peirri, sem nú sje á milli pjóðanna, pó pær fyrir mörgum árum síðan ættu i deilum | út af Loo-ehoo-eyiunam, er pað allt gleymt j nú , og engin likindi til að á pað verði minuzt I framai', og pó eyjarnar væru ekki löglega I teknar undir verndarvæng Japnns, pá eru peir nú langt komnir að gjöra samninga við Kinv., viðvlkjandi eyjunum. svo innau ski nuns verða pær lögleg eign Japansmanna. — Courbet aðmíráll parf pví engrar hjálpar að vænta fiá peirra hálfu, pó hann pýrfti meö, pegár hann i næsta skipti leggur í leiðangur, þiugmanna kosningar á Frakklandi faia fram innan skamms, og sækja hfhir ýmsu ílokkar fast fram. og gjöra sitt'ýtrasta til að girraa al- pýðu til að lofa sjor atkvæc um með glæsilegum loforðum um ýmsar bveytingar á stjórnarfyrir- komulagiuu. — pjóðverjar hafa ákveðið að senda fjögur hcr- skip suður til Afrlku, og eiga pau aö vera par stöðugt, ef á parf að halda við.P.óeyrðir, sem kunna að koma fyiir á vesturströntlinni, par sem peir eru að stofna nýlendu sina. ' Jafnaðarmenn (Socialists) 1 Berlin eiga örðugt uppdráttar. Fyrir skömmu hafa peir gjört prjar atrennur með aö halda kosningar- fundi, en verið fyrirboðið pað jafnharðan. Nú hafa peir heitið pví 1 hefndarskyni, að pegar aðrir ílokkar haldi fundi, skuli peir vera par nálægir og hindra samkomulagl ef peir geti ekki hindrað samkomuna sjálfa. í'sem peir ætla að reyna við tækifæri. —• 1 Belgiu er óánægja mikil meðal aipýðu út af lögum, sem nýlega hafa verið satnpykkt, við- vikjandi uppfræðingu lýðsins. Fjöldi hinua frjáls lyndu manna hjeldu fund mikinn í Brussel hinn 28. f. m. til að ræða um hiu hel/.tn meðöl, til að ónýta lagagreinir pessar; Ijetu allir i Ijósi, ap jafn snart. ,eí|g framfara(lokkurinn>iiæöi taumhaj.dL á stjórninni, skyldi kirkjan mega láta úti fje t.il uppfræðitigar meira enn verið hefir. og jafn- framt að afsegja rikiskirkju.ua. peir sem fremst gengu. skoruðu á alpýðu að fylgja peim að mal- um, og lijálpa sjer til að aðskilja kirkju og ríkis- stjórn. — Keisarahjónin á Rússlandi komu heim til sln hinn 28. f. m., og helir keisarinn mátt verða pvi feginn, pvi ekki var fyrirhafnarlaust að komast áleiðis. pegar pau voru að fara af stað frá Warschau, koin fregn frá Vinaiborg um, að í kolunum á gufuvögnunum myndi vera hulið (1dynamite”, en pó leitað væri gaumgæfilega, fannst ekkert. pessi fregn gjörði pað að verk- um, að lestarpjónarnir urðu að sverja keisaran- um hollustuciö áðuv eu farið var af stað. Á leiðinni, livar sem brú var yfir iæk eða laut varð að stöðva lestina og kaupa meuu til að grafa upp jörðina umhveifis stólpana, til að vera vbs um að hvergi væri sprengiefni eða neinskonar drápsvjelar. Satna dag og keisarahjónin komu heiin, voru 14 menn dæmdir til 10 ára præl- dóms fyiir að hafa skipt sjer af stjórnarmálefn- um, en foringi pcirra var tekinn af Illi. — Enn pá evu Tyrkir teknir til að reyna að ná Svartfellingum á sitt vald, í petta skipti hafa peir notað lurðuleysi Ibúa lijeraösins, sem er i pví fólgið, að Svartfellingar hai'a um tlma ekki haft neinn vörð á landamærunum. Nú eru Tyrkir búnir að draga par samau allmikinn her. og má pá búast við ói'riði af peirra hendi, jafn- vel pó peir neiti pví að sá sje tilganguriun, En vilji Tyikir haí'a friðland 1 Norðurálfu, er hetra fyrir pá að hafa sem minnst um. sig, pvi | pað er ekkert leyndarmál, að á keUarnfundiuum ! 1 Warschau var ákveöið að pjóðverjar, Rússar og Austurrlkismepn skvldu allir seni einn maður vera á móti pvi, að Tyrkir iiefðu fram vilja sinn með að losast við gæzlu stórveld- anua, svo ekki purfi Stambúlsbúar að vouast ept- ir vægð íiá peirra heudi, ef peir beita ofstopa. — Á Spáni cr útiit fyrir hallæri. scm orsaka.-t hæði af kóleru og pó einkum al'llóðum, sem pnr hafa gengið óvanalega mikil og eyðilagt. uppskt-ru i möigum byggðarlögum. þó Spánarkonungur hafi fyrirboðið pegnum sinutn að fagua hiuum fræga mælskumanni og stjórnfræðingi sennor Castelar, en sem ekki liefir verið stjóininni geðpekkur. er honum fagnað hví vetna par sem hann kemur. Og pyrpist fólkið saman úr öllum áttuin til að heyra hanti cala. í Bilboa voru margir teknir fastir aðboði kon- ungs. fvrir að hlýða a ræður hans og lata ánægju sína í Ijósi yfir pvl, er hann hjelt fram. — Panamaeiðis-skurðarfjelagið er búið að fá menn til að grafa allan skurðinn frá énda til enda. Fjelag eitt i New Ycrk tók að sjer hiun vestasta hluta, og á pað að hyrja riú prgir. De Lesseps ætlar að skoða pað, sem búið vjrður að viuna, scinni part næsta vetrar, og keníur han i pa að líkindum með peninga til að halda áfram verkinu. Sagt er að sknrðurinn pegar hanu er full gjörður muni kosta $600 millónir eða 480 milióii um meira en De Lesseps gj. rði ráð fyrir i fyrstu. — Frá Lundúnum kom hraðfrjott hinn 3. p. m., er segir; að við strenður íslands hifi ko oið hræðilegt ofsaveður II. f, m., sem hafi grandað 60 fiskibátum og 19 ver/.lunarskipum. L'msaun- leika á pessu vitum vjer ekki. FRÁ BANDARÍKJ ÚM. Hiun 1. p. m. koinu saman i Washington fulltrúar frá ílestum rikjum heimsins, bæði kontmgs- og lýðstjóí'narrikjum, til að ræða um um stofnun einnar allsherjar iiádegisliuu, sem frá skuli telja öll lengdarmælistig bæði austur og vestur. Serhia, Siam og Arahia eru pau einu riki á h.nettinum, sem ekki hafa scnt full- trúa á samkomu pessa. Frá hverju riki vcrða 5 fulltrúar og par að auki veröur með peim ræðismaður Bandarlkjanna frá hverju pvi rlki, sem peir eru í. pó meiri hluti hinna mestu pjóða brúki Greenwich-línuna, pá eru nokkrar pjóðir, scm ekki gjöra svo, og sum rlkin liafa fleiri en eina t. d.: pjóðverjar, sem pó brúka Greenwich að mestu leyti, en hafa samt á uppdráttum slnum Berlinarlinuna, sem er 13 stigum 23 mín. 53 sek, austar en Greenwich. Rússar hrúka prjár linur: Greenwich. Parls, sem er 2 st. 20 m, og 15 s. austar, og Pjeturs- borgarlínuna, sem er 30 st. og 20 minútur austur frá Gieenwich. Hollendingar brúka bæði Greenwich og Ainsterdamlinuna, scm er 4 st. og 53 mín. austar. þær pjóðir. sem ekki fara eptir Greenwich-linunni eru: Fiakkar, sem allir hrúka Parísurlinuna, Spánverjar fara eptir San Fernaudo, sem er 6 stig og 20 mín. austur l'rá Grcenwieh, Portúgalsmenti liafa enga fastákveðna llnu til að lara eptir, og ítalir hafa ekki nokkta mynd af sjávaiuppdrátt- um og fara pvi ekki eptir neinni vissri llnu. Á staða-uppdráttum (Topographical maps) ítala er farið eptir premur Ilnum, sem sje: San. Fernando. Turin og Milau. pessar mörgu linur eru mjög opt skaðlegar sjófarendum, eink- anlega pegar 2 skip farast hjá og annað, eiu- hverra orsaka vegna, paif að spyrja hitt á hvaða lemidarstigi pau sje stödJ, ef pessi skip fara pá eptir sinni linunui hvort,' getur pað ovöið til pess, aö pað sem spurði fari/.t með öllu, sem er um borð. Sania hættan er og við ókunnar strendur, petta er pað, sem fundur- inn á að af taka, en hvernig pað geugur er ekki gott að segja, pví hver uin sig muu álíta síua líuu rjeltasta og uvun pvi verða treg að

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.