Leifur - 10.10.1884, Blaðsíða 4
02
W i n n i p e g. Frá 16—30 púsundir busli.
af hveiti koma hingað til bæjarins' daglega.
Meginhluti pess hefir verið keyptur af bæjar-
búum, en hjer eptir inun meiri hluti pess verða
fluttur áfram austur til Port Arthur, svo pað
koinizt austur yfir stórviitnin áður en pau frjósa.
— Fjórar vagnluitir, hlaðnar með nautgripi
frá Montana, komu hing.ið siðastl, viku. Eptir
að hafa tekið gripina úr vögnunum og hvllt pá
einn dag, hjelt lestin áfram á leið til Chicago.
— Seinni hluta pessarar viku verður búið að
fullgjöra plankalegginguna á Princess Streef,
norðan íra járnbraut og sufiur að Notre Dame
Street West. llversu gaguiegt er að liafa góð
stræti sje/.t bezt á pví, að nú eru eldsábyrgðnr-
menu bæjarins búnir að lækka eldsábyrgðargjald-
ið á húsurn fram með strætinu, frá eitt til tv >
cent af doll. og munar inikið um paö á vönduð-
uin byggingum. Talað er um að fá bæjarstjórn-
til að láta plankaleggja Smitli Street (sem er
framhald af Prineess Street. suöur fiá Notre
Dame Street), alla leið suður að Broadway,
svo að eitt stræti verði vel úr garði gjört gegn-
uin meginhluta bæjarins, ineðan aðalstræti bæj-
arins er ekki fullgjört, sem virðist eiga langt i
iaud.
— Slökkviliðsstjórinn McRobie heflr ákvcðið
að liiuir hrörlegu kofar, sem um undanfarin ár
hafa staðið á Rauðár bökkuni, nálægt Assini-
boine ánni, skuli rýmt á burt paðan hvað scin
pað kostar; segir iiann að efeldur kvikni í peim,
sje við búið að eldinum slái 1 aðrar byggingar
og brenni upp pjettbyggðan part af bænum.
Hann hefir pvl skorað á bæjarstjórnina að skerast
1 leikinn, eða að óðrum kosti vera viðbúna að
að. borga pær byggingar, er kynnu að brcnna,
cf kviknaði i kofum pessum. Stjóruin hefir ekk-
ert gjört enn i pessu máli, en pó er liklegt að
pað verði innan skamms, jaihvel pó henni pyki
hart að visa ibúuin kofanna burtu, pví margir
])eirra eru fátækir.
— Eins og ráðgjört var sfðastl. viku, var hinn
7. p. m. verkið við að pilja Aðalstrætið tekið
af herra Carman, sem heíir verið svo linur með
að halda áfram. Yfirverkfræðingur bæjarins tók
að sjer að láta halda betur áfram, og er hann
seni umboðsmaður Carmans, pvf ofseiut varorð-
ið að fitja upp á ný og fá einhvern annaun. þó
Carroan liki pessar aðfarir illa, verður hann að
sætta sig við pær, og hefir haun engum um að
kenna nema sjálfum sjer.
VMISLEGT,
JSnini i Ituiiimiiiniialiöfii.
Föstudaginn 3. p. m. kom upp mikill
eldur i Kristjánshöll i Khöfn og brann hún að
mestu leyti. Eldinum sló á aðrar byggingar og
voru menn um tíma hræddir um að Thorvald-
sens Museum myndi brenna, en með atorku
tókst mönnum að koma i veg fyrir pað. Kristján
konungur gekk sem hetja að pví að bjarga úr
eldinum, og fór ekki frá fyr enn eldnrinn var
mikið rjenaður, sem var á laugardagsnóttina kl.
1, 30 min. Miklu af bókasafninu var bjargaö,
en pó brann nokkuð af pvi og par á ófan tölu-
vert af ýmsum smfðisgripum eptir Thorvaldsen.
Tfu menn er sagt að beðið bafi bana við eldinn.
Skaðinn nemur milíónum krón i.
Frá pví kólera kom upp i Norðurálfunni 1
snroar, par til kl. 12 aðfaranótt hins 25, f. ro.,
hafa dáið úr henui á Frakklandi 5,798 menn,
á ítaliu 7,97-1, Spáni 360; alls 14,132.
__ Arið 1883. voru útfluttar vörur frá Cana- j
da eiuungis til Eoglands virtar á $52,230,000,
en innfluttar vörur til Canada frá fuglandi á
sama tíma, voru virtar a $50,550,000.
— A liverju ári branna 1 Bandarlkjunurn að
meðaltali 350 veitingaliús,
— Bandarlkjastjórnina kostaði $700,000 út-
búnaður á mönnum • þeim ogskipum, er fundu
Lieut, Greely 1 sumar.
___ Eptir nýjustu skýrslum að reikna, fæðast
i heiminu 70 börn á hverri mlnútu, og á sama
tima deyja 67 að meðaltali.
- Nýlega giptist 12 ára gómul stúlka 80 ára j
gömluut lækni 1 fylkfnu Suður-Carolina.
— A síðastl. 12 árum, hafa rottur og mýs or- j
sakað 75 húsbruna i New York.
h 11 y s í ii g i r.
NÝ VERZLAN!
Undirritaður ieyfir sjer að kunngjöra íslend-
ingum i Winnipeg og annarsstaðar i Amcriku,
að hann hefir opnað verzlunarbúð á Notre Dame
Street Wcsl nr. 142 og hefir til sölu alls konar
ritföng, minnisbækur Albnms,
skólabækur og alls konar s m á v a r n- j
i n g. Verð á öllum vörum er hið sama og '
hjá peim, er ódýrast scija í bænum. I
II e 1 g i J ó n s s o u. )
Myndir
af ^kai'pjijetllli, er sýna vlg þráins Sig-
fússonar á Markariijóti, eru til sölu á skrifstofu
Leifs, 30 cent hver.
licífir lil söln nlls Konar karl-
iiuiniiiiklivdimj í'rii $7 uj>p,
npíir prdiim,rl>czta iillarkaiicl
50 ceiaíw imiicláö, allwkoiiar
Ijerept oir clicka í'yrir lcveim-
klædnad íuej lásrn vertli, jiröð-
an o^ ódýran vetrarráinfat ib-
acJ; eiimitr wjöl, trci'la, liatta,
liiifur, vetlin^a off wokka, otf
nœrri aj wejr.ja hvad, sein
niajiir I>ari' lieiicliiini til aj
rjetta i lillitl til iatiiacJarvörn.
MAIN ST. COR. PORTAGE AVENUF.
PEARSON.
12. scpt.
Wm. Stepliens
selur ofna og eldavjelar, timbursmíðaverkfæri af
öllum tegundum, húsáhöld m. m.
463 Main Street,
19. sept. WINNIPEG.
íslendingar!
þegar pjer puvfið aö kaupa skófatnað skuluð
pjer verzla við Ryail, liirin mililíl skófata
verzlunarmann. 12. okt.
Drs. Clark&Broteliie,
Wm. Clark. er að finna á skriLtofunni frá
kl. 10—11 f. m. og frá kl. 3—5 og 7—8 e. m.
I. R. Brotchie er að liitta á sömu skrifstof'u irá
kl. 11 —12 f, m. og frá kl. 2—3 og 4—7 e. m,
Nr. 433 Main Street,
Winnipeg, Man.
Watson-verli.siniájuljeIagld
býr til og selur allskonar akuryrkjuvjelar, svo
senr. sjálfbindara, sláttuvjelar af
ýmsuin tegundum, h e s t h r i f u r, p 1 ó ga, &c,
Vjer leyfum oss að leiOa athygii manna að
hinum vlðf/æga (jW atson D e er i n g” s j á 1 f
biudara. sem ekki á sinn jafningja.
Nafnalisfar með myndum veröa sendir gcf-
ins hverjum sein óskar. Utanáskript vor er:
Walson Manuf. Co’y. Winnipeg,
W. B. Canavan,
laga- og niálafærsluniaður, skjalaritari fyrir
fylkin: Manitoba og Ontario,
Skrifstofa, 40), Aðalstræti,
Winnipeg, Man,
$25--$50 Á DAG!
or lUiJvclclloga íjþgt ad græda mod Jiví, ad Urúka liiimr
eÖMLB ÁKKIDANLEGU
VICTOR
Ri uiuiboranar gjrjótklopif
unar vjch«r.
Vjer meinuin pað sern vjer segjum, og erum
reiðubúnir að sanna orð vor. Malclegur sigur
befir krýnt allar vorar tilraunir um slðaKtliðin
15 ár. Einkunnarorð vort, sem er: FRAM-
ÚRSKARANDl, hefir gjört oss nafnicunna og
ALVALDA i hverju rlki og fvlki hriáttarins i
pessari grein. Vjelar vorar vinna bæði nreð
manna- hesta- og gnfnajli og vinna verkið
með nriklum hraða. þær eru búnar til af
allri stærð frá
3 Jiiiml. til 4u feta Itvcrmúli,
óg bora og meitla h v e r s u d j ú p t s e in
p a r f. þær bora jafti ágætlega livaða jörð
serr: er; hvort heldur pað er mjúkur sandur
eða kalkgrjót, jarðfeitisgrjót eða kol, pakhclia,
stórgrýtismöl, sandsteinn, brunahraun, hnull-,
ungsgrjót eða slöngustemn, og vjer ábyrgjums.
að pær gjöra hinn bezta brunn 1 flugsandi.
þær vinna liðlega, snriði á þeim er óbrotið og
auðvelt að stýra peiiii. þær eru v i ð u r-
k e n n d a r hinar b e z t u og haganlegustu
vjelar, sem til eru. Nokkrir liinua æðstu
enrbættisinanna ríkisins hafa ljeð nöfn siu pessu
til staðfestu. Vjclar þessar eru eun fremur
mikið brúkaðar við að leita eptir:
GULLI, SILFRI,
KOLUM, STEINOLÍU og
ALLSKONAR M A LMUM.
Til að bora gosbrunna eru pær óviðjafnanlegar,
Vjer seljum einnig gufuvjelar, gufukatla,
viridmylnur, nrúrgjörðarvjelar, vjelar, sem gairga
af vatnsalli og hestaalli, ná.maverkfæri, járn-
smlðatól, meitla og vjelar af öllum tegunduro.
Vjer óskum eptir r ö s k u m u m b o ð s-
m ö n n u m 1 öllunr löndum heimsins. •
Utanáskript vor er:
Victor Well Auger and Machine Co.
51 I l'lnc Strect, Mt. B,ouis, JUissouri, 1 . S.
]»cgnr þjer scmlic) eptir einlivcrju til vor, þ;í segitJ i
livada blaói þjcr súiic) AUGLÝSlNöU þcssa.
5. septt
BRYBON & MclNTOSH
verzla, med
Piano, Orgön og Saumavjelar.
Vjer seijum saumavjelar með lægra verði
og moð betri kjörum mú eu nokkru sinni fyi
og pó peningaekJa sje mikil, pá eru kjör
vor svo, að enginn parf að fráfælast að vcrzla
við oss, Vjer höfunr eptirfylgjandi vjelar, sem
vjer ábyrgjumst að gjöra kaupendur ánægða:
Raymond.
SlNGER,
IIoUSIiHOLD.
White,
Ameiuca N.
Vjer höfuiii eiunig liina viðfrægu Raymond
handsaumavjel. Komiö og sjáið pað sem vjer
höfum til, vjer skulum ekki svíkja yður,
Skrifstofa og Vöruhús er á Aðalstrætimi
nr. 484, [21. dcs. 3.
IIALL & L05VE
RYNDASMlDIR.
Oss cr sönu ánægja, aö sjá sem optast voia
1 s 1 e n z k u s k i p t a v i n i, og Jeyíum
oss að fullvissa pá um, að þeir fá eigi betur
teknar myndir annars staðar. Stofur vorar eru á
Aðalst. nr. 499, geagt markaðinum. 2 nóv.
Eigiunll, rilstjui'l og ábyrgdiirminjiii': J*. J ú n s n o n.
No. 146. NOTRE DAME STJiEET WEST.
WINNIPEQ. MANITOBA.