Leifur - 10.10.1884, Blaðsíða 3
vegurinn í heild sinni verSur muy skemmri, og
er pa?) mikils varðandi atriði fyrir Manitoba*
menn, sem þurfa að flytja hveiti sitt þessa leið,
meðan engih er brautin til Hudson Bay. það
er eitt enn, sem knýr fjelagið til að verða fyr til
cnn önnur fjelög- með að byggja brautina til
Sault Ste. Marie og það er það: að næsta sum-
ar verður að likindum byrjað á braufinni, sem
akvarðað er' að byggja frð Minueapolis, Minne-
sota til fyrnefnds þorps. Fyrir þá braut eykst
flutningur fjelagsins stórlega fram og aptur, því
þá stendur það jafut að vigi og brautirnar irá
St. Paul til New York. og getur þá flutt vörur
fyrir eins iágt gjald til Moutreal og aðrar braut-
ir gjöra nú til New York.
___Ráðherra akuryrkjumálanna i Ottawa, hefir
beðið hin ýmsu akuryrkjufjelög að safna munuin
og búa undir sýningu, sem fer fram 1 Autwerp-
ena þýzkalandi i næstkomandi malmán, A því
cr auðsætt aö stjóinin vill geía þjóöverjum til
kynna að Canada sje gott akuryrkjuland og auð-
ugt að skógi og malmum. þeim peningum er
satiuarlega vel varið, sern hún eyöir til að kynna
þjóðverjum og Norðmönnum rikið, pvi gagn-
legri iunflytjendur eru ekki til.
— Fjelag hefir verið myndað i Toronto. sem
ncfnt er: (lThe Medicine Hat kolanámafjelag”.
Höfuðstóll þess er $200,000; aðalaðsetursstaður
pess verður Toronto.
— Inntektir fjelagsins, sem hjelt sýninguna
The Western Fair 1 London i Ontario fyrir
skömmu, voru $12,524, meir en tveim þúsund-
iini meira en i fyrra. Sýningin stóð yfir i ijóra
daga.
— Sir John A. McDonald, æðsti ráðgjafi, fór
af staö til Englands hinn 6. þ, in. og veröur
burtu 6' vikur. Euginn veit 1 hvaða erindagjörð-
uui hann fór, en þar eð þetta bar svo bráðan að,
grunar marga að hanu muni hafa verið kallaður
k’rangað i þvi skyni, að veita honum lávarðs-
tifil-
Quebec. Bæjaistjórnin i Montreal hefir
Kamþ'ykkt að gefa Kyrrahafsfjelaginu $30,000
styrk til að hyggja tvær kornhlöður, sem byrj-
að er á, ef fjelagið vill stækka þær sv.)
hver þcirra taki 500,000 hush. Fjelagið hefir
ákvarðað að verða við bæn bæjarráðsins.
— Fyrir fáum dögum var 10,000 doll, i
peningum og ávisuiium stolið af auðmanni
nokkrum skammt frá Montreal; sat hann i
járnbrautarvagni og hafði sofnað, en þegar hanri
vaknaði, var taska hans horfin með öllu, sem í
henni var. Bóndi nokkur er grunaður um að
hafa framið stuldinn, og hefir hann verið tekinu
fastur,
—- Ungliugspiltur nokkur, sonur auðmanns 1
Montreal, hraut lokuna að peningaskáp föður
slns hinn 3. þ, m og tók út 1400 doll.; fór
hann siðan á lund fátækrar stúlku og kom
henni til aö Iilaupa burtu með sjer 1 þeirri von,
að haun giptist henni. Njósnarmenn hófu þegar
leit og fundu þau hæði í Troy, N. Y. og höfðu
pau ekki haft tlma til að gipta sig, Skilaði
pilturinn þá aptur peningunum. og að því
búnu voru bæði rekiu heiin til sln, þó nauðug
væru.
— Hinn víðfrægi leikari, Henry Irving, er
nú í Montrcal með allan ílokk sinn frá Lund-
únuna; kom hann þangað fyrir skömmu með
Allanlínu-gufuskipiuu Sardinian,
Nova Scotia. Ókennt gufuskip rakst á
sker á ísakshöfn við austauvert Nýja Skotland
hinn 5, þ- m. og sökk svo að segja sainstundis.
Farþegjar og skipverjar komust nieð nauniindum
1 bátana áftur enn þaö sökk; sumt al fólkinu
liálfnakift. þar eð logn var og hlíftviðri kom-
ust allir með heilu og höldnu til lands.
Bkitish Columiiia Hinir hvítu verkamenn
ft Kyrrahafsbrautinni vestan fjalla eru farnir að
verða grimmir Ktoverjum þeim, sem þar vinna,
og efsvona heldur áfiam. vetður stjórnin að sker
ast. 1 leikinn, ef duga skal, og það áu tafar. Um
undanfarinn tima hafa Kinverjar verið að hverfa,
eiini og einn i seuu, og helir þótt kyidegt aö
engan skyldi gruna hverjar orsakir voru til þess
fyr enn suudurh, ggviu llkmni eir.s þeirra fannst
dysjaður skammt frá brautinni. Allir þykjast
vissir um að þetta sje verk hvitra manua, og
að þeir sjeu valdir að hvarfi hinna annara mánna.
er horfið hafa.
Manitoba. Kynahafsfjelagið cr búið að
sýna og sanua svo berlega, að ekki verður
hrakið, að landið frá Moose Jaw vestur að
Klettafjöllum sjc ekki eirmngis bvúklegt heldur
ágætt tii akuryrkju, og á það sannarJega l'.eiður
skilið fyrir það, að hafa gensið svo rösklega
fram í þvi að gjöra þá að ósannindamönnum, sem
haf.v haldið þvi fram, að áðurnefnt svæði meðfram
brautinni væri ekki nýtilegt nema til gripv-
ræktar, Hinn 12. október í fyrra haust sendi
fjelagið gufuvagnalest moð menu og hesta vestur
á braut, og plægðu þeir land á ýmsum stóðum
(einn dagur var Játinn duga á hverjmii Stað).
Með því svo var áliðið tímann þegar plægt var,
ákvarðaði íjelagið að sá ekki i Jandið í vor sem
leift, heidur undirbúa það sem bezt i sumar
og sá svo að vorinu 1885. En er leiö á vetur-
inu, breytti það stefnu sinni fyrir áskörauir ein-
stakra manna, og kunngjörði þvl aö það ætlaði
að leyna landið, þó það væri illa undir búið.
Hinn 27. marz síðástl, sendi það því vagnaJest
á stað í annað skipti með menn, hesta, útsæði
og öll áhöld, og þó þaun dag væri snjór í
Winnipcg, var auð jörð og frostlaus þegar
vestur kom, svo byrjað var að sá hinn 31.
n.arz. þó laudið væri illa búið undir sáningu
kom hveitið ágætlega upp, og er nú búið að
hirða það fyrir löugu, þreskja og seude til
markaðar, og setjum vjer hjer skýrslu yfir upp-
skeruna af ekrunui á hinum ýmsu stöðum, er
korntegundir voru ræktaðar á:
Secrictan* . . rí . 442| 22J C3 44 S 17 C3 « 10
Rush Lake . . 488 22 54 18 11
Swiet Current . . 510 13 30 — 10
Gull Lakk . . 546 24 55 29 16
Maple Creek . . 596 22 49 30 15
Forres , . , . 615 30 50 17 15
Dunmore , . 650 20 38 32 10
Stair .... . 668 19 24 15 12
Tilley .... . 713 12 38 14 10
GleiciÍen . . . 784 28 56 — 13
í skýrslu þessari er öllum brotum sleppt,
enda inunar JJtiö um þau, og má skýrslan lieita
jafn rjett þóþau vanti. Eptir þessu verður með-
altal uppskeruunar sem fylgir: Hveiti 21)4
bush. af ekrunui, hafrar 44%, hygg 23)./, hauu-
ir 12)4 bush. af ekrunni. Að slcýrsla þessi sje
rjett má fullyrða, þvl landið, sem sáð var i, var
nákvæmlega mælt með venjulegri landmælinga-
keðju, og korntegundir vegnar. þyngd bush.
var: hveiti ljettast 59 pund, þyngst 63 pumi.
Hafrar Jjettast 36% pund, þyugst 43 pund bush,
Bygg, ljettast 48 pund, þyngst 52 pund bush.
(eins og skýrslan sýuir, var byggi ekki sáð í
tveimur stöðum). Baunir, ljettast 61 pund,
þyngst 64 pund bush.
Með þessu sýDÍr fjelagið að landið er gott
akuryrkjuland, og geta nú þeir, er vilja lasta
það, ekki gjört þab lengur, því þetta er þegj-
andi vottur. Ef vcl viörar uæsta siimar, má
búast við enn bctri afrakstri, því þá fyrst verð-
ur landið vel uudirbúiö fyrir livoitirækt. þessi
tilraun l’jelagsius sýnir eiuuig. að voiiö kemur
þar svo snenima, að seinni hluta marzmán. iná sá
liveiti, og því getur bóndinn verið búinn ab slá
það og setja i stakka fyrir fyrsta septcmbermán.
og er það atriði ekki. lltils virði,
— Tíuuda þ. m. verður sendur afstaö austur
liinn skrautlegi vagn, sera Kyrrahafsbrautarfje-
lagið ljet smiöa i verkstæði sinu í Winnipeg, til
að flytja hina ýtnsu sýniuga muui fiá Manitoba,
sem sýndir veröa á öllum mcrkustu sýningum i
*) Nttfti jiírnbrautárBt'icJvft þeirra, sem r.æstar erti blettmn
þeim, er sáð vnr í.
f) Milnntnl frú Winnipcg.
1) Tolu buah. af eknuini.
Ameriku 1 haust. Vagn þessi er einkar falleg*
ur, og ber tneð >jer hvaðan hann er og hvað liaun
hefir inni að Imida. A hvorri hiift hans er mál-
að rneð gnllim letri: ((Jarðargróði frá Main-
toba og Cauada Norðvesturiandiriu. ásamt sýu-
ishorni af afrakstri af ökrum Cauada Kyrrahafs-
járnbrautnrfjelagsius”. A báðum endum vagiis-
ins exa þessi orð: ((Heimili fyrir miiíónir
manua. 25 milíónir ekra af Canada-Kynahaíis
járnbrautarlandi til sölu milli Wirinipeg og
Klettafjalla, fyrir það verð, er öllum innrtvtj-
endurn hlýtur að þykja viðunaulegt”.
— A fimmta iiundrað nautgripir austin úr
New Brunswick eru á leiðinni til Manitoba; það
eru ailt úrvalsgripir. kornungir og af hozta kyni.
þtir verða fluttir á búgarð eiun 2i inilnr nor'xur
frá Regina, sem er eign hins svo nefnda Sussex
land- og gripafjelags. t fjelaginu eru eiugöugu
Ný Brúnsvikingar, og eru forstötumenn þess
bræðurnir G. R. og W. Pugsley, sem mest oir
hezt hafa gcngið fram í að fá fjelag myndað til
að byggja járubraut frá Regina norðvestur til
Saskatchewan árinnar. Annar þeirra er nú á
Engiandi, 1 þeim erindagjörðurn aö fá peninga,
svo byrjað verði á brautagjörðinni í vor snn
kemur, en á meðan hann er utan. er hróðir
hans að kaupa gripi og senda á búgarð fjelagsins,
og er þessi viðhót kémur, sem fyr er getið,
verða þar alls nálægt 700 gripir, ailir af bezta
kyni.
— Auðmaður nokkur, Dougal .T. Camphell
frá Lundúnum, hefir keypt 451 ekru af landi á
eystri bakka Rauðár, 9 milur suður l’rá Wintii-
peg, og ætlar að flyija þangað næsta vor og
stunda þar griparækt. A landinu er allstór
aldingarður, sem lítur út einkarvel, þó tijen
sjeu enn þá ung; skógur er á landinu hjer og
þar, og a árbakkanum er hann vel þjettur og
veitir því aldingarðinuin skjól fyrir kulda og
liretviðrum. Umboðsmaður manns þessa, borg-
aði 6 doll. fyrir ekruna, fjekk liann það svo
ódýrt vegna þess, að landið er svo að segja
óræktað, að undanteknum aldingarðinum, sem
enu þá er í bernsku,
— Að hetri timar sjeu í nánd en verið hara
að undanförnu, er nuðsætt af þvi, að liinn 4. þ.
m. selcli landverzlunarniaður einn 320 ekrur af
landi, nálægt Brandon, fyrir 2,200 doll., svo
að segja óræktuðu. Fyrir tveim mánuðum sið-
an gjörði þessi sami maður sitt ýtrasta til að
seija þetta sama land, og bauð það þá fyrir
1500 doll., enfjekk engan er vildi gefa svo mik-
ið fyrir það.
— Bændaíjelagið í Manitoba er að láta byggja
kornhlöðu mikla við endann (þar sem hann er
nú) á Manitoba-í-uðvestur-járnbrautinni. Eptir
þessu fyrirtæki að dæma, virðist sem íjelats-
nienn sje um siðir komnir á þá skoðuu, að
hlöðurnar sje betri en flatrept hús. og viður-
kennir þn Bændafjelagið um leið, að járnbrautar-
fjelagið hafi haft rjett að mæla
— Bændurnir í Qu’Appidle-ár-dalnum hafa
sent stjórninni bænarskrá þess efnis, að stjórnin
gefi járnbrautarfjelögum land, en selji ekki, eins
og bingað til hefir átt sjer stað. það er von-
andi að bændur í þessu iijeraði verði ekki
þeir einu, er þetta gjöra. heldur að allir leggi
liönd á plóginn og hjálpi til að fá þessu mikil-
væga málefui íramgengt, þvi með almennuin
samtökum er efalaust að það faist, og þá fyrst
veit stiórniu að það er almennings vilji.
— í Siiver City i Klettafjölluiiuin, tóku lög-
regluþjónarnir íýrir skömmu 19 könnur, sem
virtust vera epla-og aldinakönuur, ensem voru
fnllar með vinauda (Aleoliol), Jiær höffu verið
sendar af ölbruggara nokkrum í Ontario, sem
nú má finna upp annað ráð, fyist þetta brást
svona hraparlega,
t Hinn 18. júllmánaðar þ. á., audaðist eptir
langvinna sjúkdómslegu Sigbjörn Eyjólfsson a
Fagralandi í Viðirnesbyggð 1 Nýji Islandf 5).<
árs að aidri. Sigbjörn sái, var mjög efnilegt
harn. og er þvl fráfall hans sár söknuðiR*
syrgjaudi foreldrum haus.