Leifur - 18.11.1884, Síða 1
2. «r.
Winnipeg;, Manitpba, 18. náVember 1884. '
Nr. 27.
Vikuhluclid „L E I F U Rlt lceiniir út á liverjum fjstuúegi
n c) f o r f a 11 a 1 a u s u. Árgangurinu kostar §2.00 í Ameríku,
en 8 krónur í N'orðurálfu. Sölulaun einn áttundi. Uppsögn
á blaóinu gildir ekki, nema meó 4 mánaóa fyrirvarn.
r
Avarp.
Ileiðruðu kauj)eudur Lei£>!
Jeg býst viö afi yður pyki uiularlegt hve seinn
..Leifur” er h ferðinni nú á dögum, par eð þjer
haiið ekki fengið að sjá hann hinar síðastliðnu
2 vikur, og kemur pví til lingar að iáta yður
vita ástæðurnar, og pær eru pessar: pegar jeg
var að ijúka við útgufu a 26. tölubl. Leifs p.
á. hinu seinasta, er út liefii komið, pá barst
mjer sú fregn frá OttaWa, að stjórnin fynndi pað
ekki lengur skyldu sina að lialda satnninga pá,
er hún hafði gjört við mig í vor, nefnil. að
kaupa hina fyrumgetnu upphæð af Leiíi. Af
fregn pessari póttist jeg sjá hvert hinir fyrum-
getnu menn, er „Leifur” hefir eitt simi áður
nafngreiut, væru komnir með starfa sinn, og
að peir mundu vera búnir að gjöra mig rjett-
iausan í augum stjórnarinnar; iíka sá jeg að
nú var mjer ekki lengur til setu boðiö og að
nú.var ekki um annað að gjöra, en snúast
fyrir al’vöru í móti óvinum minum og vita
livort enginn kostur væri að rjetta hluta minn
aptur, svo jeg af' rjeði að liætta útgafu blaðsins,
par til jeg sæi liver endir yrði á málitiu. En
par eð jeg nú hefi orðið pess vís, að pað tek
ur lengri tima. en jeg bjóst við i fyrstu, að út-
kljá málið, pá kom mjer til hugar að. gefa út
cSll' fcJuð -og • lát-a kaupendur wUa hvai kuiuið
væri og hver orsök væri til, að peir ekki fengju
blaðið reglulega, og biöja pá svo vel gjöra aö
misvirða ekki við mjg, pó jeg sje neyddnr til,
ýmsra kringumstæðna vegna, að hætta við út-
gafu blaðsins meðan á málinu steudur, og vona
jeg svo góðs til peirra. að peir taki fegins
htndi við Leifi, eins og ekkcrt hafi í skorizt,
pegar jeg er til að byrja aptur,
Vegna pess að óvinir mlnir hafa hingað til
ekkí látið pað iljt ógert, er peir liafa álitið að
gæti hjálpað peim til að eyðileggja Leif, pá
kom mjer til hugar að peir muudu ekki láta
fyrir brjósti brenna að ganga á meðal inanna
n.leð ýms ósannindi blaðinu viövíkjandi, og jafn-
vel skrifa út um nýlendur að uLeifur” væri al-
gjörlega liættur og kæmi ekki út framar, og
ef til vill annað verra, er peir eiga hægt
með að upp hugsa sjer, og sem, ef til vill,
liel'ði spillt fyrir blaðinu siöarmeir; pess vegna
vildi jeg sjálfur segja ástæðurnar.
Nú getið pjer, landar góðir, er voruð
nógu einfaldir til að lána ó............. nöfn
yðar undir rógburð sinn, sjeð hversu góðan
tilgang starfi peirra hafði 1 sjer inuifólgiun.
Sökum pess að mig vantar rógburðar-
skjalið, er stjórninni var sent, pá get jeg ekki
birt pað 1 bhðinu í petfa skiptið. Jeg vil að
eius geta eins atriðis, sem sagt er að pað hafi
innifólgið, og er pað petta: að peir bjóöast
til að gefa út blað upp á sinn aigin kostnað
án nokkurs styrks. par eð nú allir vita, að
menn pessa vantar vitsmuni til að búa út vin-
sælla eður á nokkurn hátt betra blað en ( Leifur”
er, svo eugar líkur eru til að pað eignaðist fleiri
kaupendur en hann, par eð mennirnir eru ekki
heldur mjög vinsælir, pá vil jeg spyrja, bvar
ætla peir að taka um 3000 doll árlcga til að við
lialda öðru eins blaði og t(Leifur” er, eptir að
peir eru búnir að leggja um 2000 — 3000 doll.
li kostnað til að byrja pað með?
Eius og nuirgum muu knnuugt vera, er Frí-
maim Bjarnasm sem að margra áliti er for-
göngumaður (lokks pessa, enginn auðmaður.
Hanu kom til Winnipeg í sumar í peim tilgangi
að inuvinna sjer peninga mcðal landa sinna, svo
hann gæti lokið skólanámi sínu, og líiyndi hanti
eflaust hafa orðiðsigiusæll 1 áformi sinu. ef hann
heföi komið fram sem maður, en ekki setn h.......
en eptir að Iandar hans voru búnir að veita
honum talsverðau peiflngastyrk, með pvt að gefa
lionum 25 eents hver fyrir að hltista á fyrir-
lestra hans. sem ekki voru pess verðir, og par
að auki skjóta saman peningum til aö kaupa föt
utaná skrokkinn á honum svo hann *æti litið út
eins og maður, fyrir utan fleiia, er ýmsir gjörðu
honum til góða, pá byrjar hann á pessu fúl-
manulega fj'rirtæki stnu, að reyna að drepa
niður hinn eina menntastofu, er ijindar hans
hafa meðal sln hjer i hálfu, og að ötlum llkind-
um mun hann hata varið þeim peningum, sem
laiidar hans gáfu honum, á penna |hátt sjer til
Ilfsuppeldis, meðan haun starfaði að hinu framau-
ritaða fyrirlæki, I staðin fyrir að vt.rja peim til
aö halda áfram skólanáminu, eða að borga með
peim skuldir sinar, er sæmra sýndist verið hafa
fyrir liann.
þar næst kenuir Baldvin Baltivinsson, pó
hann sje alpekktur að pvl, að vcra (luglegur að
reka nagla 1 skóbotna og opt og ttðum innvinni
sjer talsverða peninga með pvi, pá veit jeg ekki
til að hann gjöri betur enn liafa við að borga
belafylli sína daglega, svo óllklegt er að miklir
peningar komi úr hans vasa til styrktar blaðs út-
gáfu.
pá crr verfc rtö' gtítn'fuæíinmrwM'íignúsnr og
VUhjálms Pálssona, sem sagt er að hali gengið '
I fjelag til að borga lífsuppeldi litla Manga
Pálssonar, brófursonar peirra, sem nú er á
fyrsta ári, og sem E. Guðmundsdótt/r skaut
skjólshúsi yfir, pegar foreldrar hans dóu; jeg
veit ekki betur enn peir eigi fullt i fangi
moö aö borga lifsuppeldi han-. Ekki sýnast
pessir menn liklegir ti! að leggja mikið i blaðs-
útgáfu sjóðinn! Ó! iieppinn var litli Mangi Páls-
son að liebekka var til, pvi miklar llkur eru
til að hann hefði dauður verið úr sult og seyru,
hefði engir aðrir verið tit að llta eptir honutn,
en föðurbræður lians.
Nú kemur Jón Július til sögunnar, hið
gamla Gróðafjelags-höfuð; myndi hann ekki
borga löudum sinum allar pær púsundir doll.,
er hann skuldar peim fyrir lnind Gróðafjelagsins,
ef hann hefði í aflögum peuinga til að gefa út
bluð, myndi lionum ekki vera eins gott að borga
Guðmundi Finnssyni 1 Nýja-íslahdi eitthvaö aí
700—800 doll,, er hann narraði hanu inn i
t.Gróðafje!agið” með,. rjett pegar liann vissi að
pað var að fara á hausinn; eða Jóhanni Gott-
freð, sem fjelagiö skuldar uvn 1000 doll., eða
Kristjönu Magnúsdóttir,|er liklega á frá 600—800
doll. I pvl, eða gömlu Guðuýju (vesalingnum)
Jónsdóttir, setn hann hafði eiuu sinni út hjápen-
inga, er húu aö minni vitund hefir aldrei getað
fengið enn, pó húu hafi veriö ráðalítil með að
lifa vegna peniugaskorts, Jeg get ekki verið að
telja upp alla hina mörgu, or J Július hefir
tælt inn 1 ((Gróðafjelagið” með aleigu sina eða
farið ósæmilega með i peningalegu tilliti á ýmsan
hátt, og sem ekki eru llklegir til aö (á nokkurn
tlma eit.t cent af pvl, sem liann liefir snuðað út
úr pcim. pað væri vonandi að landar læru að
vara sig betur á lionum hjer eptir en hingað til,
pví haun er pegar búinn að fjeílotta 'nógu marga.
Um Friðfinn Jóhannojson ætla jeg ekki að
segja amraö en pað: að hann er fjelagsbróðir J.
Júllusar; jeg vona að pað sjo uóg lil aö gefa
peim. sem pekkja J. Július, ljósa hugmynd um
maimkosti Friðtinns og kringumstæður
S'veins Bjarnarsonar nenni jeg ekki að geta
að öðru en pví: að jeg állt að (tKvonnfjelagið
1 Winnipeg” geti bezt borið vitni uni, hversu
mikla peniaga liann getur afstaðið til blaðs út-
gáfu.
Sigurður Jóbannesson er naumast pess vfrði
að nafn hans sje birt í Leifi, pví liann er
eins og vindurinn í loptinu, pað veit enginn
hvaðan hann kemur eða hvert liann fer. Hann
virðist að vera llkur Dönum að pví leyti, að
hann langi til að vera með peim, sem vimia
sigurinn. en slikt er ekki ætið svo auðfundið
út I tima.
Hjer munu nú vera til nefndir allir
liinir eitruðustu mótstöðumenn Leifs, jafnvrl
pó jeg bafi enn ekki getið Signrgeirs Stcfáns-
sonar, er Ilklega kann pó betur við að til liryra
taglinu á peim.
Ef petta er ekki að lofa upp í ermina
slna, pegar ekki merkilegri vesalingar, eri liiuir
framanrituðu lofast til að gefa út p >' blað
upp á sinn kost’iað, pá veit jeg eklci livað má
svo kalla. pó er undrunarverðast af öllu að
menu pessir skuli vera svo einfaldir, að bjóða
skynsömum mönnum ódrenglyndi sitt I ábyrgð
fyrir pvf, að peir geti lialdið áfrain starfa sln-
um, ef peir vilji gjbra pær tilbreytiugar, er
peir heimta. það má glögglega lesa út úr
hverju orði og atviki pessara inanns, I (illiti
til ritstjóra Leifs, að tilgangur peirra með að
feila Leif er ekki annar en sá, að reyna að
-dmgfc' liist. 4ians 1 sanin- dlkið. er peir !wf* .
sökkt sjálfum sjer I, svo peir fengju par eÍMi
fjelagsbróður enn, er ekki gæti staðið 1 skii-
um við skuldunauta sina.
Ritstj.
FRJETTÍR ÚTLENDAR.
Nú eru meiri líkur til en nokkru sinni
áður, að Giadstone fái kosniugabóta frumvarp
sitt sampykkt, Hinn 12. p. m. var pað lesið
upp t priðja sinn 1 neðri málstofuuni og mælti
enginn i móti pvi, Daginti áður var íiorin upp
til sampykkta viðaukagrein við kosningabóta
frumvarpið, sem til tók að pað ekki skyldi ná
lagagildi, fyr eun tekið væri til að ræða
um sætaúthlutuuarmálið, en pessi viðauka-
grein var felid áu frekari umræðu, Tory-
tlokkurinii er eins og milli steins og sleggju;
liann vill um fram allt fi breytingu á sæta-
uiðuijöfnuninni, en Gladstone uiiunir pá á að
pað mál verði ekki tekiö fyrir fyr en frum-
varp hans sje sampykkt. Hvað lávarðarnir
gjöra við frumvarp Gladstones pegar pað kem-
ur til peirra. er ekki gott að segja, en ví-t
er pað að margir ppirra eru farnir að gugna.
þeir sem sje óttast alpýðu og hótauir bennar,
og er pað sizt að undra, pvl hún lætur ekki af
að ógna peim á ýmsar lundir. Ekki ails fyrir
löngu komu saman 1 líyde Park nokkuð yfir
100,000 manna, til að láta í ljósi óáuægju slna
yfir valdi pvi, er lávarðarnir hefðu á pingi.
Margar voru par veifur á lopti með orðtækj-
uin, svo sem: t Niður meö lávarðana”, og t Lá-
varðarnir eru andstæðingar stjórnar- og kirkju-
frelsis, burt með pá!”
Iíenry Fawcett, yfirpóstmeistaii Breta, er
andaður. Var hann jarðsungiim með mikilli
viðliöfn hinn 10. p. m. 15 000 manna fylgdu
honum til grafar. Herra Fawcett var merkur
maður og kvað mikið að lionuni i öllum
pjóömálum á pingi. pessu vandasama embætti
fV