Leifur


Leifur - 18.11.1884, Side 2

Leifur - 18.11.1884, Side 2
106 sem haim hafði á hendi siðijstu ásin, gejjudi hann sköruglega, og pótti flesturn mikils vert að hann skyldi geta það, pví hann var blindur í'rá pví árið 1858; prátt fyrir pað gegudi haun störfum sinum betur en maigir peir, er fulla sjón bafa. Seigt og fast gengur Wolseley lávarði að komast npp eptir Nilfljótinu, pvi pað er venju fremur vatnslitið, en strengir nógirjp ,bátarnir allt of veikir og illa útbúnir. Tveir Canada- menn hafa drukknað. Frá Kartúm koma frjettir um að Gordon sje handtekinn af spámanninum og Kartúm íallin 1 hendur Araba, en eugin sönnun er fvrir pví. — Ekki er sjeð fyrir eudann á pví hvað kólera kann að gjöra í Norðurálfu, pvi nú er hún liið fyrsta komin til Parisarborgar og æðir um liana sem logi yfir akur. Flest sjúkrahús borg- arinnar eru full af kóleruveikum mönnum, og er verið aö byggja ný, til að taka á móti fjölda peim, er að peim sækir. Maelt er að stjórn Frakklands muni ekki eins ógeðfellt nú að pekkjast milligöngu annara pjóða og i vetur sem leið, pegar friðarsamningar við Kínverja voru á boðstólum, Frakkar crn búnir að reyna til hlýtar, að Mongólar æðrast ekki, pó peir sjái einn eða tvo járndroka Frakka fljóta fyrir ströndum sinum. það er jafnvel mælt að þeir sje reiðubúnir að sampykkja, að hætta öll- um óeyrðum eystra, án pess að heimta nokkrar skaðabætur af Kínverjum, og mun pað ekki hæfulaust, pví hinn 11, p, m var auglýst á pingi P'rakka, að stjórnin hefði ásetl sjer að heirnta engar skaðabætur, Ut af pessu varð Toukin-deildin, sem á þiugi situr, æst mjög og sagði formaður peirrar deildar af sjer samstund- ís. — Enn pá eróráðið hver tekur við stjórn her- togadæmisins Brunswick á þýzkalandi. Her- toginn af Cuinberland lætur ekki af að heimta yfirráð hertogadæmisins, pykist hann haf'a meiri rjett til landskika pessa en nokkur annar. Vil- hjálmi keisara eýnist allt amiað og ueitar að j»efá gaum að nuglýsingum þeim, *er liert<?ginn hefir látið senda til ýmsra helztu stjórnenda þýzkalands. Á þýzkalandi standa yfir kosningár til rík- ispingsins, og mun Bismarck ekki ánægbur með afleiðingarnar, pvi pað er vist orðið, pó ekki hafi enn frjetzt frá öllum kjördæmum, að jafnað- armenn (Socialists) liafa i pað minnsta 10 full- trúa á þingi, og má af pvi marka hversu vald peirra eykst á ári hverju, þingiö á að opnast 20 p. m., og er mælt að Bismarck muni slita pvi fáum dögum síðar. ___ Kfnverjar eru grimmir gegn Frökkum og gjakla aðrir Norðurálfubúar pess, er dvelja par eystra. I Kanton eru helzt uppreistir og pær svo miklar, að Norðurálfumenn hafa orðið að kjósa um tvo kosti, sem sje: aðgjöra hvort peir vildu heldur, kasta trú sinni og dýrka dýrðlinga Kinv , eða liafa sig á brott úr bænum Fimmtán kapólskar kirkjur i Kanton og nærliggjandi porp- nm, hafa Kinv. brennt. Viðþetta geta Frakkar ekki ráðið. pó fegnír vildu, pvi liðfæð banriar peim aö dreifa sjer til muna. Lrm slöir er komin járnbraut i Klnaveldi, en ekki er hún löng og ekki gekk vel að fá hana lagða, prátt fyrir pað pó hún sje stjórn- inni sjálfri til bagnaðar. Braut pessi er 7k( míla ensk á lcngd og liggur frá skurðarenda til kolanáma. sí-ni em 105 inilur austur frá Peking, og er hún notuð eíngöngW til að ilytja kol stjórn* arinnar frá uáuiuuuni til skipa peiira, er ganga eptir skurðiiium til sjávar. í fyrstu vildi stjórn- jn ekki leyfa hiou enska fjelagi, er byggði braut- ina og liefir umsjón yfir námunum, að brúka gufuvagna. heldur að liestar og múlastiar gengju fyrir vögnunum. þó fór svo um sícir að gufu- vagn var fluttur frá Euglandi austur pangaö. og pótti pað duglegur hestur er austur kom og pað svo, að fjelagið á nú fijáltí með að llytja lleiri vagna pangað ef pað vill. ___Ilraðfrjett frá Kaiio á Egvptahuicli tj} þillp dúna, segir Gordon hershöfðingja dauðan. Aiabar höfóu unnið á honum, er liann var á leiö frá Kartum til Berber. það er vonnndi að fregu pessi sje hæfulaus. pví pað er hörmulegt, ef bann lietir orðið prælalýð peim að herfangi, pegar hjálpin var svo nærri, — Sagt er að kólera sje kotnin til bæjarins Buenos Ayres i Argentine lýðveldinu i Suður- Ameriku, og eru bæjarbúar mjög felmtsfullir. Stjórnin hefir fyrirboðið frönskum og ítölskum skipum að lenda nokkurstaðar i rikinu. Efpest pessi er komin til Suður-Ameriku, mega Norð- ur-Ameríkumenn fyrir alvöru gæta sín, pví ef fullillt pykir að koma i veg fyrir innflutning hennar frá Norðurálfu, þá er pað pó verra að koma í veg fyrir hana frá Suður-Ameriku, par cð skip pa?an koma til lands 1 Norður-Anierlku bæði að austan og vestan. FRÁ BAHDARÍKJUM. þó liðnir sjeu 9 dagar siðan forsetakosn- ingar í'óru fram i Baudaríkjunum, pá er enn ekki vist hvér peirra. Blaines eða Clevelands, verður blutskarpari, Reyndar litur svo út sem Cleveland verði nærsti forseti, og segja með- haldsmenn hans pað efalaust, En par cð kosn- ingabækurnar frá ýmsum hjeruðum eru enn þá ekki komnar til skila, er ómögulegt að segja pað með vissu. það hafa aukbeldur fundizt villur i skjölum peirra hjeraða, sern næst eru, bæði 1 New York og öðrum borgum, og befir Blainc grætt atkvæði við pær optast nær. Eptir pvl sem næst veröur komizt hefir Cleveland atkvæði pessara fylkja: Suðurfylkiu (öll) . .... 153 atkvæði New York . Iudiana . . . , New Jcrsey . , — Connecticut . 6 — Michigan , . . , — Wiseonsin ■ . , . . 11 — California , , . .... 8 Saintals 244 atkvæði og er pað 43 atkvæðum íleira en nauðsynlegt er til pess, að bann hafi ylirhöndina, pvl alls eru forseta kjósendur 401 og liljóta pví 201 að ráða. Mikið hefir gefir gengið á 1 Albanv, höf- uðstað New York fylkis og aðsetursstað Cleve- lands, sem er fylkisstjóri í New York. Héilla- óskir í púsundatali hafa verið sendar til Cleve- lauds á hverjum degi, og pegar hann hefir ekki veriö við að taka á móti peim, hefir hann orðið að taka á móti mönnum peitn, er i hundraðatali iiafa heiinsótt iiann til aö óska honum allrar hamingju. Hinn 5. p. m. (daginn eptir að kosniugar fóru fram) sendu hraðfrjettaþjónarnir í New York honum svolát- andi kveðju: ^Hraðfrjettapjónarnir 1 New York senda yður kæra kveðju, Vorar sameinuðu tiliauuir með að yfirbuga Gould og verkfæri hans, 31aine, hafa orðiö sigursælar. Guð blessi pig! Nefnd Iíraöfijetta- bræðralagsins.” Ef Clsveland vcrður nærsti forseti má óhætt segja, að Bandarikjamenn hafi verið heppnir 1 valinu. þvi þó Blaine sje mikill gáfumaður og duglegur 1 mörgum greinum, er hann i peim greinum alls ekkert fremri hinum, En ælisaga hans sföan liann tókst opinber störf á hendur, er allt annað en fögur og ekki )>ægt að jat’na henni saman við æfisögu Clevelands. —Hershöfðingiúu John Newton, sem er yfir- verkfræðingur hermálastjórn.irinnar, hefir nýlega sent herrnálaráöheiranum álit sitt um landvarn- ir og vlggirðingar rikisins, og er pað samliljóða peiin, er áður liafa ritað og rætt um pað mál. þykir boiiuin landvarnir svo ljelegar, að ekki n.egi iengur svo búiö standa, bekjur taka til og byggja viggirðingar og endurbæta pær sem eru; kaupa byssur og allau nauðsynlegau útbúuaö. Til pess að gjöra pc-tta gagnlega, segir bann að purfi um 60 millóuir doll., og ráðleggur stjórn- inni að hefja þegar máls á pvi, og vill að byrj- að sje á verkinu næsta ár. Fje pað, sem stjórnm heiir ákvarðaö að eyða til umbóta á laiidvöruum næsta ár. er alls 5.203,000 doiL, svo núkið vantar til að sú upphæð fáist, er verkfiæðingur- inn álltur að purfi. það er annars yfirgengilegt hversn hirðu- laus Bandarlkjastjórn sýnist vera. með að tryggja landvarnir sínar, sem pó sýnist nauðsynlegt, þvi óráðlegt. virðist vera að treysta pvi, að Norður- álfupjóðir leiti ekki á rlkið með ófriði sökum vegalengdar. það er auðvitað að aðrar pjóðir myndu aldrei sækja gull i greipar Bandaríkja- manna, með pvi að sækja pá á landi, en 4 sjó gota pær sótt pá og gjört þeim mikinn skaða, par eð stórborgirnar eru svo að segja varnar- lausar. Peningaleysi getur stjórnin ekki barið við, pví pó nú sje búið, næstum fyrir inánuði síðan, að borga pessa árs hluta af rikisskuidun- um, eru eptir í fjárhirzlu ríkisin? 140 miliónir doli. þetta fje liggur arðlaust. lltið borgað út, en við pað bætist frá 10,000—20,000 doll. á hverjum degi. —■ Enn pá einu sirini er hin vlðfræga veðhlatipa liryssa Maud S. búin að sýna og sauna, að hún er fljótari enn nokkur annar veðhlaupa liestur, er menn hafa uú sögur af. í Lexington í Ky, hljóp hún miluna á tveimur mlu. og fimmlán sek. Kinn 11, p. m, og pótti öllum viðstöddum mikilsvert, pví jörð var frosin lltið eitt, og pvi ekki eins pæg undir fæti eins og pýð jörð. — Hinn tnikli Washiúgton minnisvarði er langt kominn, og verður án efa fullgjörður löngu fytir hinti tiltekna dag. sem hann á formlega að ánafti. ast binum víðfræga föður pjóðarinnar, sem er 22. fcbrúarmán. næsta ár. Hinn 12. þ. ni. var liæð hans fullgjör, sem er 520 fet og 10 þuml. yfir pall pann, er minnisvarðinn stendur á. Er hann pvi 5 fetutn og 10 þutnl. fiærri enn hinu hærsti turn 1 heimi, sem er turninn á Cologno dómkirkjunni. — Ekki sat, fýrruni póstmeistári GresKam, lerigi f embætti sem fjármálaráðgjafi rikisins. Áð ur óktóbeiman. var liðinn, var Arthur forseti búinn að skipa hann dómara, en setja Hugh McCulloch i hans stað, og er liann nú fjármála- ráðherra, hversu lengi sem hann fær að halda pví embætti. Herra McCulloch er peim störf- um vanur, sein hann hefir nú að gegna, pvl pegar Johnson var forseti, fyrir nalega 20 árum sfðan, var McCulloch einu I ráðaneyti hans, og gegndi pá þessum sömu störfum. í slðastl. 15 ár hefir McCulloch lltið sem ekkert fengizt við opinber störf, og þykir mörgum undarlegt að Arthur skyldi veija hann, fremur öðrum, til að gegna pessu embætti. — Hinn 11. p. m, byrjaði hinn viðfrægi leikari, Hcnry Irving, að leika i New York, og var honum mikiliega fagnað er bann kom fram á sviðið. Við endir hvers páttar var hann kallaður aptur fram á sviðið ásaint konu sinni, Miss Gerry. Leikrit það, er hann byrj- aði á, var: (-Tlie Merchant of Venice”, og Ijek lianu Shylock betur en Ameríkuineim liafa nokkurntíma fyr sjeð, — Ilinn 13, p, m. sprakk í lopt ((Nitro-Gly- cerin”-verkstæði 1 Toledo, Mich. Hvervetna i grendinni var jörðiu táiti upp og sem svart ílag; trjen í skóginum ýmist brotin sundur, kloíiu að endilöngu eða rifin upp með rótum. Ilúsgluggar i 5 mllua fjariægð voru brotnir, og jarðhristingurinn fannst mnrgar milur vegar í ailai áttir og httgðu allir vera jarðskjálpta, Fimm menn vortt að vinna í verkstæðinu pegar pað sprakk, og komust ailir iífs af, pó yfir- gengilegt sje. Ett allir eru peir meiddir og sumir til ólitis. — í fyrri viku stóðu yfir pingntannakosningar á fylkisping Dakotafyikis, og voru t sam» skipti kqsnir stjórneudur fyrir hin ýmsu hjeruð (Couuties). í Pembiua County lltur út fyrir að Wilsou og Bechtel verði kosnir til þing-

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.