Leifur


Leifur - 09.01.1886, Síða 1

Leifur - 09.01.1886, Síða 1
Nr. 31 LEIFUR. í*. ár. Winnipeg, Manitoba, 9* janúar 1886. Vikubla'íid UL B I F U Iiu kemur út á hverjum fOstudegi a d fo r fa 11 a 1 a u u u. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Norðurálfu. SOlulaun einn áttundi. Upps^gn á blacJinu gildir ekki, nema með 4 mánaða fyrirvara. FRJETTIR UTLENDAR. þá hetir uu Salisbury látið kveðja til þings. þóGladstone sje sterkari þsgar þar keuiur. en Salisburv heiir einnig saniið nokkurskonar frura- varp, viðvlkjandi inuanlaudsstjóru á írlaudi, er lagt verður fyrir þinjdð. og sem liauu álitur nsegilega frjálslegt til þess, að Parnell styð.ii að þvf. að það verði tekið til umræðu, og þannig styðji að þvl, iið Salisbury’s stjórnin kollvarpi<t ekki uadir eins og þins kemur saman. Hinir þrlr flokkar á þinginu verða þannig, hvað tölu _ áhrærir: Gladstone’s sinnar Í-Í33 Salisbury’s-sina- ar 249 og Parnells-siunBr 86. þannig hefir þá Salisbury 2 mönnum fleira á slnu bandi en Glad- stone. ef maður lmyudaði sjer að liann fengi all ati Parnellsflokklnn með sjer, en sem hjer um bil er óhug«andi. -Frumvarp það, er Salisbury hef- ir samið, er á þá leiö: að írum sje gefiu skóla- og menntunarstjóruin 1 hendur, fátækra löggjöf og opinberraverkastjórn. En svo býzt hann við að gjöra miklu meira fyrir fra, sem enn er óákveðið, en kemur fram. ef Paruoll leyfir þessu frumvarpi að koma til umræðu. þá hefir eiun- ig Churchill lávarður samið aunað frumvarp þessu máli viðvikjandi, er það 1 þá átt að ír- urn sje gefið samskonar stjórnarfyrirkomulag og - Skotnr hafa. Hefw Salisbury yfirfarið það og ákvarðað, að það einnig skuli lagt fyrir þingiö Eins og nú er ástatt, stendur allt fast, og stjórn in getur ekki gjört sjer neina grein fyrir hverri hliðinni hún muni fylgja. I Balkanskagaþrætuuni eða öðrum utanrikismálum fyr enn irska málið er leitt til lykta á einhvern hátt, og vist verður hver flokkurinn situr að völduin. Fyrsta dag þessa árs var það auglýst, að konungsrikið Burmah væri formlega sameinað hiuu brezka 7eldi, að stjóin Thebaw’s kouungs sje ekki rneir. en að uudirkouungur Breta á Ind landi, Earl Dufiferin, hafi landráð á hendi, og stjórnarfyrirkomulag skuli hið sama og i öðrum pörtum jlndlands. - Rlkið Buimah liggur mest allt á milli 20. og 29, stigi nr.breiddar og 94, 100, stigs austurlengdar Landið er fjöllótt, en frjófsamur jarðvegur, vex þar mikið af suðræu- um ávöxtuin. Vegir eru fáir góðir. en viuuu- dýr mörg og dugleg, sem verða að bera byrð- ar fram og aptur þó vegir sje ógreiðir, en áburö ardýrin eru: hestar uxar, fllar, visundar oggeit- ur. Fólkstalan er um 4 milj. Stærst borg er þar höfuðstaðuriuu Mandaley. við Irawaddy áua, er fellur frá uorðaustri i Bengalflóa, með 90000 ibúum. Stærð rikisins er jafnmikil og samein- uð stærð New Englandsrlkjanna. Neæ York, Pennsylvania, Ohio og Virginia I Bandarlkjunum Er það góður viðauki við hið mikla Indlaud. Gladstone gamla bárust margar merkar gjaf ir og óteljandi hamiugjuóskir, bæði gegn um hraðfrjettastofur og pósta á hinum 76 afmælis- degi hans, hinn 29 f. m Herbeat sonur hans gaf honum likneski af forn andstæðingi hans, jarl- inum af Beaconfield; þá fjekk hann og liknaski af Akkeles og amerikanska skógaröxi. í efra Egyptalaudi aukast drjúgum árásir Araba á hermenn Breta. Eru þeir 17,000 tals- ins, en mælt að þurfi 30,000, ef reynt verði að hrekja óróaseggina frá laudamærunum og sundra þeim. Aunars kvað Salisfcury hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að hið bezta vopn á Araba sje peningar, og er mælt, að hann hafi nú fyrir nokkru slðati tekiö til þeirra vopna með því að senda fulltrúa inn á meðal Araba. og kaupa þá til að tvistra liðinu. en jafnfraint til að æsa einu flokkinn gegn öðrum. Hversu happadrjúgt það bragð kann að verða er eptir að vita. en vist er það, að slikt getur orðið kostnaðarsamt, að kaupa alla arabiska flokka til að halda kyrru fyrir i hreysum sinum. Sunnud, 3 þ, m, var á þýzkalandi haldin allsherjar liátíð i minniugu þess. að þá voru liðin 25 ár frá þvl hfnn háaldraði keisari þjóð- verja kom til rikis. þennan hátiðardag bai upp á 2. jan., en karlinn bað að halda ekki hátiðiua fyr enn á sunnud,, til þess að koma algjörlega 1 veg fyrir alla stórkostlega viðhöfn, prosessiur o. s. frv, Um kvöldið hafði hann heimboð mikið, og bauð öllum utanrlkisfúlltrúum og seudiherr- um I Berlin Vilhjálmur keis»risœmdi kardinala Jakobine svíirtu* arnar orðunni og Galemborte og Moceni. tvo áf ráðgjöfum páfans, rauðu arn- ar orðunni, til að auglýsa vináttu páfans og þjóð verja. þá ljet páfinn það á móti koma, að sæma Bismark gamla og baron Schlosser, hinn prússueska ráðherra við Vatikanið, Kristsorð- orðunni; er það ineira en fyrirrennari haus hefði gjört. Öll hin stærstu peningaverzlunarfjelög í þýzkalandi hafa ásett sjer að senda í sameiningu fulltrúa austur til Kina og bjóða þeirri stjóru, að leggja járnbrautir þær sem nú eru fyrirhugað aðar og fá loforð um, að sitja fyrir öðrum ineð að byggja allar brautir framvegis, Krupps jám- smiðaijelajeið.Æetlar að leg-ja til öll járn og allar vjelar sem þurfa. það varð orð að sönnu, að Brisson stjórnin á Frakklandi segði af sjer. Daginn eptir að forsetakosningar fóru fram, fór Brisson til Grevys og sagði af sjer ráðsmeuuskuuni, kvað fruuivarp ið um Tonkiumálið hafa komið svo uærri að verða fellt, að hann vildi ekki lengur halda stjórn artaumuuum. Nú hefir de Freycinet aptur tek- ist á hendur, fvrir áskoron forsetans, að mynda stjórnarráð, og er likast að hanp fái ráðherra- forsetaembættið i launaskyui, ef honum tekzt eins vel og i fyrra, Daginn, sem forsetakosniug ingin fói fram, hafði verið ærið róstusamt i Ver- sölum; lygari. svikari, og önnur þesskonar orð, heyrðust hvervetna og hrukku þó ekki til, held ur var barist með hnefum til þess að iáta tneiu- inguna koma i ljós, Standa nú til tvö einvigi, sem afleiðingar þeirra skemuitana. Frá Balkanlöhdum frjettist ekkert. Alex- ander prinz er komin til Sofia (höfuðstaðar i Bulgariu). og var honum þar faguað mikillega, það er mælt, að Rússar ,.og Austurrikismeun sje 1 kyrþey að búa sig til orustn. Óeirðirnar i Peru í Suðtir-Amerlku haldast við, og er nú auðsætt. að Caceres hershöfðingi getur ekki komið kyrrð á bráðlega. Iglesias for- seta var vikið frá völdum fljótlega þegar Cacei- es lmfði tekið borgina; setti þá Caceres bráða- byrgðar forseta fyrir stjóruina, sem þegar skyldi stofna til kosninga og stendur það tii nú. For- setaembættið er likast nð liljóti maður sá, er Don Nichalas Pierola heitir, sem nú er 1 Norö- urálfa. Pierola er mikill vinur Caceresar. og sagður hinn mesti stjórnfræðingur, sem er i Peru, en hatar Chilemenn mjög. og vill engum sættum taka. Vegna þess var hann gjörður útlagi úr Peru þegar Iglesias tók við völdum i októberm. 1883. Nú þegar Pierola lieyrði hvernig komið var. sendi hann hraðfrjett heim og kvaðst búin til heimferðar. Er þvl talið sjálfsagt, að hann muni kjörinn til ríkhforseta, þvi Caceres verður eflaust hans öflugasti fylgdarmaður, og þá mega Chilimenn búast við hinu versta af hendi Peru- manna, munu þa fljótlega rofnir þeir friðarsamn- ingar, er gjörðir voru 1883, og fylki það. er Perumenn neyddust þá til að gefa Chilimönuum i hendur, tekið inn í Perurikið aptur. Hin (lsameinaða Australia”, er nafuið á ninu fyrirhugaða ríki í Eyjálfunni, sem sje, eign- um Breta þar, sem eru i þann veginn að sam- eina sig undir eina yfirstjórn, er hafa þegar fengið samþykki Euglandsstjórnar til sameiningar. I sameininguna eru uú gengiu, aö orði kveðnu, 4 fylkiafð 1 Astraliu; eða Nýje Hollandi sem sje: Victoria, Queensland, South Australia og West Australia. og Tasmania eða Van Diemcns Laud, er uæst liggur Astraliu aö suðaustan; fylk ið New South Wales, er liggur miili Victoria og Queenslands, hefir enn ekki gengið í fjelagið, en líkast verður það innan skamms; svo er og vonast eptir, að Nýja Sjáland gangi einnig i sam bandið. Grundvallarlög hafa verið samiu og samþykkt nú þegar, af sumum þessum fylkjum, Stjórnarfyrirkomulag og tengdir við hina ensku stjórn á að verða sem likasl því, sem er i Cana. da. Landviðátta þessa sameinaða rikis verður viðlíka og Canada, en ibúar þess eru að eins 3}4 milj. All miklir flákar af landinu eru fjöll og óræktandi sandar, en þó er sagt að svo mikið sje þar af góðu landi, uð það geti framfleytt 25 milj. manna. Eldfjalli mikla hefir nýlega skotið Jupp úr Kyrrahafinu nálægt skipaleiöinni milli Ameríku og Nýja Sjálands. Skipverjar. er sáu það, segja eyiuna^á að gizka 3 mllna langa^og 60^ feta( háa. en þar eð þeir treystust ekki uær en 2 milur fyr- ir hinum ógurlegu gosum, þá geta þeir ekki gef ið nákvæma lýsingu af heuui, þvi hún var sifellt hulin i reyk og gufu, og gaus að meðaltali ^einu sinni á hverjum 2 minútum þaun dag, er þeir lágu um akkeri til að horfa á þessa fágætu. en mikilfenglegu sjón i miöju bati. Eyjan sást fyrst hiun 13. október f. á. FRA BANDARIKJUM. Menn þeir. er luktust inni i kolanámunum i Pennsylvania fyrir 3 vikum siðan, hafa enn ekk fundizt, og er nú 1 bráð liætt að leita þeirra. Verkfræðingar fjelagsius veröa hjer eptir látuir stýra verkinu. í þessuin yfirstaudandi mánuði verður i Philadelphia lialdiu allsherjar fundur verkstæða- fjelaga og verzlunarmauna, til að ræöa um hvert 8 kl.stunda viuna á dag, geti kotnizt á hver- vetna. og hvert það geti staöist, án þess að skaba verzlanir. Fyrir skömmu varð allskæö sjóorusta á Chesapeake-firðinum milli ostruþjófa og ostru- veiðara; liöfðu þjófarnir legið viö eyjar i firðin. um á mörgum skútum, þegar 100 veiðimenu komn úr landi á þilskipi og veittu þeim atför. Tóku þjófarnir hraustlega :á inóti og varð or- ustan alisnörp um hrið, eu svo fóru leiker, að þjófarnir urðu að flýja, þvl hinir höfðu fallbyss- ur á skiplnu, er þeir tóku til þegar riflar þeirr dugðu ekki. I Nashville i Tennessee var hinn 30, f. m- opnuð hin fyrsta sýning, ersvertingjar einir stóðu fyrir. það var hræðilegur dauðdagi, sem eiun svertiugi fjekk i Louisiana, liinn 30. f. m.; hafði hann myit unga stulku 10 dögum áöur. Hann var b.eundur lifandi; buudiuu með járnhlekkj- um við stólpa Og heudur og fætur bundnar, að þvl búuu var kvelkt i viðarkesti, er lilaðiö var

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.