Leifur


Leifur - 09.01.1886, Blaðsíða 2

Leifur - 09.01.1886, Blaðsíða 2
122 kringum haun, ' Eptir aö litla stund hafði logaö var eldinum dreift, svo vesalingur (þessi skyldi þvi betur linna hvað það.væri að brenna, Svo var kösturinn rfinn uiður 3 sinnum eprir að hafa logað um stuud áður enn dómendur haus lofuðu eldinum að vinna verkið hreiulega,—Nálægt þessum sama stað var svertingja prestur einnig' brenndur, fyrir tæpum tiu árum slðau, fyrir að hafa myrt gamla konu og son hennar. Hafði presturiun verið að prjedika á sunuudag, þegar hann var brifin burt og <brenndur. „Vandratað er meðalhófið”. Kona nokkur í Connecticut-rikinujbað fyrir skómmu um hjónaskilnað, sem eugauvegin eru fáheyrð tlðindi hjer i landi. En þegar kom fyrir rjettinn. þá var ástæðan, sem hún'haföi, ekki önnur en sú, að maðurinn væri .henni frainúrskarandi góðnr. Hún sagði, að 1 hvert skipti, sem hún kæmi að utan, kyssti hann sig tlmunum sainan og faðmaði sig svo fast að sjer, að það væri all-titt áð upp- hlutsspángirnar íaeri í tvennt, og að þærstundum meiddn sig. Dómarinn kvað þetta vera fáheyrða ákæru, en sagði íað i rauninni væri þetta ekki meir enn þau hefði samið um fyrir altarinu og að hann gæti engan veginn álitið þetta uœga hjóna- skilnaöar sök; ráðlagði hann riiauninum að eins að vera gætnari framvegis. Cleveland forseti á enn epiir að skipa menn í 120,000 embætti, og um hvert þetta embætti sækja að meðaltali 20 menn, alls 2,400,000, er allir koma einhvern tíma til Washington. sitja þar og bfðja tiirium saman. Efþessir menu allir legðust flatir á jörðina hver fram af öðrum, yrði manngarðutinn svo langur, að hann næöi frá fjörugrjóti Kyrrahafsins hjá San Francisco til dyr anua á Ilvíta húsínu 1 Washington. (lHugsið un. það”. segir einn af meðráðöndum forsetans, <(tvær milj. og fjögurhundruðþús, biðjendur þrjú þúsund milna löng keðja af föðurlandsvinum, all ir að sýna fram á siu óviðjafnanlegu störf fyrir fööurlandi^. ve^fandi skýrteinum um sannleik þess er þeir segja. bundandi manni á örin, er þeir beri til dauðadags, sem þeir hafi feugið á styrjaldar dögunum, og allir að betla !” Stiiðugt frost um slðastl. tvær vikur hefir gjört mikin skaða á sykurreyrs búgörðum 1 Louisiana rikinu. Gegn um Erieskurðinn voru flutt á siðastl, sumri 29>£ milj. bush. af hveiti; nær 8 milj. minna en árið áður. þó hefir flutningsgjaldið á bush. stigið niðnr um 2)<j cts. slðan 1880; er nú 3)4 cts. Nálega 60 menn hafa beðið bana við vatns- rennugröftinn 1 New York. Heiir nefnd nianna verið sett til að rannsaka hvert verksfjórarnir sje ekKi valdir að sliku manntjóni, með óuær- gætui og athugaleysi. Ostruveiðarar á Chesapeake-firðínum fund- fyrir skömmu koparklukku á sjávarbotni, er vóg 75 pund; höfðu net þeirra ilækst utan um hana, á hana var grafi: Fubins Philadelpliia 1796. Klukkan hefir verið flutt til Baltemore. er hún þar tii sýnis og þykir kostagripur. J>að hefir verið stungið upp á, að minnis- varði sá hinn mikli yfir Graut hershöfðingja, sem ráðgjört er að byggja i New York, skuli búin til i þeirri mynd, sem þarfiegri er en mar mara stöpull eða þvi um llkt. Er mælt. að greiðar myndi ganga að fá saman fje til minnis- varðans, eí hann væri látiu t> ka á sig liking sjúkrahúss, skóla eða fátækrahúss, sem beri nafn Grants. það er mælt, að þesakonar minuisvarði myndi hinum látna einnig mikið kærari, heldur en nokkur skrautbúiu og kostbær steinsúia; og hversu mikiö gagulegra slikt væri fyrir þjóöina. er öllum auðsælt, þorska-klak hefir nýlega verið reynt á fiski- klaksstöðvum einum i Massachusetts og tekist injög vel. Sá, er fyrir rjeöi, segir að það sje allt að eiuu þægiJegt, að klekja út þorski ei< s og hvitfiski, eða hverri helzt annari fískitegnnd, sem reynt hefir verið. Um slðustu tvær vikur hafa gengið sifeld stórviöri á Atianzhafsströndunum allt frá Maine að norðan til North Carolina að sunnan. Fjöld af fiskiskipum á allri stærö hefir farizt, en meir hluti niauna komizt lifs af. Nýlega ; reyudu tveir meun sig að setja stil i New York, var annar þeirra Joseph McCann frá New York Herald, eu hiuu W. C. Barues, trá The World;' haföi McCanu sett 8,062)ý m á 4 kl.stundnm, eu Barnes 7,951. þeir brúk- uðu ekki aðra stlla eu meðal smáletur (Minion). Minnksota.' Hiun nýju hegningarlög Minnesota rikis. er sarnin voru á siðasta þingi, öðluðust lagagildi hinn 1. þ. m, Með þeim ná aftöku- lögin fyrir morð lagagiidi aptur. það eru uær þvi 20 ár siðan. að Minnesotameun aftókn þau lög, en sjá nú, að þau eiu uauðsynleg, til að ógna morðvörgum, í þessuin nýju lögnm, er morðingjum skipt i 3 flckka, eru þeir á fyrsta stigi sem svo er kallað, sem myröa af á3ettu ráði, á öðru þriðja stigi eru þeir, sem myrða 1 bræði eða ekki állsgáðir. Eptir lögunum verður morðingiá fyrsta stigi tekin af, á öðru fær hann æiilangt fangelsi og á þriðja stigi ekki minna en 7 nje meira en 30 ára fangelsi. Fyriifarandi daga, siðan á nýársdag, liafa si- feldar fannkomur og tskörp frost glatt St, Paul búa, sem nú eru ftdlvissir um, að hinn mikli is- kástali þeirra kemst upp í tæka^ tlð. Frá frjottiiritara Leifs í Lyon Co., Minn. 18. des. Hjer i Minneota eru 8 sölubúöir og ræður þvi að ltkindum, að hjer sje verzlau góð. þar er svo margir eru um að keppa; þótt hjer sje fjölbyggt, þá dugar kaupmauninum það ekki, ef hann selur ekki þeim er káupa þurfa vörur siuar með viðuuanJegu verði, enda ei ekki anti að bægt aö segja, en hjer sje svO gjört- Hjer er kauptún fyrir allar vörutegundir; lijer getur búandinn selt gripi sina og allt það, er bú hans gefur af sjer, og hjer getur haun keypt allar þær vörur, sem í verzlun ganga. Hin eptirfylgjandi skýjMa sýnir verð á uokkrum almennum vörum hjer 1 Minueota, svo sem eldsneyti. korutegundum o. fl.: 1 ton af ofukolum ■ • • . . . $5 —10 k málfaöuiur aí eldivið . . . . 5—7,60 1 bush, hveiti ur. 2 ... . .... 62 1 — hafrar nr. 2 • • • 20 1 — niais ur. 2 . . . . . . . 35 1 — bygg nr. 2 . . . . . . , 35 1 — Kartöplur .... . . . . 35 1 — laukur . . . . 1,00 1 ton af áræktuðu heyi . . .... 3,00 1 — ræktað hey .... . . . . 7,00 1 bush. linfræ .... 85 Tiðin hiu saina í dag, 50 stig fyrir oían zero Sökum hinnar bllöu veðáttu, er hjer hefir verið til þessa, hafa sleðar vorir veriö og eru en óáhræróir 1 hrófum slnum; vjer verðum að láta oss Jynda að aka 1 kerrum og vögnuui vor um. 29. deseniber. Hiun 24. þ. ur. keypti T. H. Hanson 500 bush. af hveiti, og borgaöi 66 cts. fyrir hvert bush. af nr. 2, sem er 4 cts. yfir markaðsprísiuu. (Iíann er vinur bænda og vill sem mest og bezt hlúa aö velgengni þeirra [(”)• T. II. Hausou hefir keypt allmikið af hveiti, síðau hveitiverzl- an byrjaði i haust, og ætlð borgað betur en aðr ir. Enn einungis þeini, er kaupa vörur hans aptur. Nýdáinn er hjer landi vor, Edvard þorleifs son. Kvef og kíghósti er hjer mikíð á gangi nú um stundir, að öðru leyti er hjer heilbrygði manna og velllöan 1 bezta lagi. Dakota Tehiutory. 1 Fargo á að halda fund mikin hinn2l þ. m., til að ræða um nauðsyu á skipgengum skurði milli Rauðár og Mississippi fljótsins og til að ræða'uin deiling Dakota Terri tories um hið 46. stig nr.breiddar, og um ýms íleiri mál. þar mun og eiga aö ræða um að- gjörö Rauðár milli Big Store Lake’s og Winui- peg, sem áður hefir veriö umgetiö Nú kvað vera um það byrjað á vinuu við kolanámanad Turtle Mountain Bandarlkja megiu. Ætlar fjelagið, sem á nániana, að senda talsvert af kolunum til Devils Lake í vetur# og lata járnbiautarfjelögiu reyna til ldýtar [hversu góð þau eru til hituuar. Gardar, Pembina Co. Dak. 30. des. 1885. Nóttiua milli 21. o» 22. p. m brami til ósku hveitigeymsluhús með 300 bush. af hveiti og hesthús með fjórum hestum, eiunig talsvert af heyji. lijá herra ÓJaíi^Guf mundssyni viöGraf- ton, Littie Salt. Hvað skaðin er metiu mikið, höfum vjer ekki heyrt, en lauslegar frjettir segja aö allt hafi verið i fullri ábyrgð? Safiiaðarfnndur i binum sameinaða Parksöfn- uöi og Garðarsöfnuði var lialdin á Garðar hiun 18. þ. m. Nokkuð á annað hundrað, ilest fjöl- skyldumenn. skrifuðu undir safnaðarlogin og gengu íj'söfnuðin. Samskot I Joíorðum 1 þarfir safnaðarfjelagsins urðu urn $300. Sjera H. B, Thorgrimsen frá Mountain ílutt guðsþjónustugjörð hjer i skólaliúsinu, annan dag jóla; veöurjjvai gottjog mesti fjöldi manna við messu. Herra Geo. Peterson, fyrruri) skólakennari á Garðar, sem fór suður til Decora á skóla í haust.j kom heim hinn 24. þ. m; segir liann hina beztu tíð og velllðan manna suður i rikjum . og engan snjó sá hann fyrr enn nokkuð fyrir norðan St Paul. Herra E. J. DaJmann, sem um undaufarin ár hefir unnið að járnstniði ogj einnig haldið greiðasöluhús lijer á Garðar, lieiir nú liætt þcim starfa fyrir nokkurn tíma; hefir hann leigt norskum mauni húsið. sem ivetur mun liafa þar greiðasölu, en byggt -jer annað minna iyrir sig og familiu sina. Bindindismenn vorir hafa nú æriö aö starfa, þeir ganga nú út og suður með bæuaskrá til undirskripta, um aö afnetna öll vlnsöluhús (Sa- loon in Town of Thingvalla). Vjer óskum til lukku. Bœn'dafjelagið'Og kottufjelagiö, (t-ru fugur • fjelagsuöfn oghcið'- rleg fyrir byggð vora), halda stöðugt áfram á framfaraveginum. Tiðarfar er mjög hagstætt; um jóliu og siö- an hefir verið inesta bliða og opt alveg frost- laust. Svoua vetrar tið er hentug fyrir Dakota- búa, V’jer óskum að endiugu öllum lesendnm Leifs, en þó sjerstaklega vinuin vorum, til gleði- legs nýárs og allra heilla á komanda ári. E H. J. FRJETTIR FRA CANADA. Austurfylkin. Sainkomu sambandsþingsins i Ottawa hefir verið frestað til 13, febrúar næst- koinandi, Adam Crooks, 59 ára gamall, sem um ruörg ár var ráðherra inenntunardeildarinnar i Ontario fylkisstjórninui, andaðist i Hartford 1 Conaecticut fyrir skömmu, þar sem haun var að leita sjer lækniuga, Hann var grglinn 1 Torouto hinn síð- asta dag hins liðua árs með inikillí viðhöfn, Mánudaginn 4. þ. m., þrgar bæjarstjórnar kosniugarnar fóru fiam i Toronto. uiátti í fyrsta skipti sjá kveunfólk ganga rösklega að verki, ineð að ílytja kjósendur að kosningastöðvuuum. llvar sem maður leit, voru skrautbúnir vaguar á ferð- inni, hlaðuir með blómlegar meyjar til að greiða atkvæði. það var heldur ekki fyrsti dagurinn, sem þær unnn að þessu kosniuga starfi. þær höfðu margar hverjar eins mikið unnið að þvi. aö útvega kjósendur, eins og karlar, um tvær uudanfarnar viknr. Allar konur sem atkvaiði greiddu, kusu sama mann fvrir bæjarráðsoddvita, en það var W. H. Howland, íorseti Imperial- banka fjelagsins. Ástæðau til þess, að konurnar fylgdu honum svo fastlega, var sú, að hann er ákafur bindindismaður. Ein steinolíulindin hefir ennfundistá skag- anum milli Erie og Iluron vatua í Ontario. Hún er i Parkhill; voru menu að bora þar

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.