Leifur


Leifur - 23.01.1886, Blaðsíða 1

Leifur - 23.01.1886, Blaðsíða 1
LEIFUR. 3« ár. Winnipc^, manitoba, 23. janúar 1886. Nr. 33 Vlkubladid „L E 1 F UR‘‘ kernur út á liverjum fíistudeg að forfftllaluUBU. Argangurlnu kostar $2.00 í Ameriku, eu Ö krónur ! Nordurálfu. SOlulaun einn áttuudi. Uppaögn á bladinu gildir ekki, nemu met) 4 mánaðu fyrirvara. Sainkvæmt fundar áælyktun (20. nóv, 1885) 1 hinu islenzka bindindisfjelagi í Winnipeg, helr þar til kjorin nefnd pýtt áf;rip peirra 3 laga- greina i grundvallarloguni (Consolidutcd StutU' tes) Manitobafylkis, er sjerstaklega lúta aö rjetti manna gegu hótelseigendum og vinsölum; og set- ur þær hjer Jfyrir alnieuningssjóuir i pvi skyni, að pær géti oröiö einhverjum að notum, ef á parf rð halda, Fimmtugasta greinin i attuuda kapitula grundvallarlaganna er á pessa leið; „Sjerhver vinsölumafur, er gefur eða selur pilti eða stúlku innan 14 éra, vln, eða leyfir ((peim uð drekka vin i sinu húsi eða á slnuui (.verzlunarstöðum, eptir að haía fengið skrif- 'lega aðvorun frá foreldrum eða umsjónar- ((mönnum peirra um, að selja peiui ekki uje ((gefa vín, pá er hauu brotlegur við lögiu. og "skal fyrir pað greiða i fylkissjóö: e k k i m e i r a e n f i m m t í u u j e ni i n u a e u tuttugu doll ars, Greiði hann pað ((ekki, skal hann dœmdur i fangelsi, ekki til lengri tirna en priggja mánaða og ekki skemmri ((en eius mánaöar. Fimmtugasta og sjöunda greiu i áttunda kapitula er á pessa leið: ((Eiginmaður, eigirikona, ioreldri, bróðir, ((systir, kennari, umsjónarmaður eða húsbóndi ((drykkfeldxa .. jyiiwita ^ðyörunarskjaj ((og senda hverjum peim, sem llklegur er til ((að selja eða gefa hinni drykkfeldu persónu ((vin, og fyrirbjóða honum pað. Enn fremur ((getur sá, er vill, fyrirboðiö hverjum sem er, ((að leyfa uugliugi, iunan lögaldurs, að spila >(nokkuð af þeim spilum, sem leyfileg eru á ((hólelum eða vlnsöluhúsuin. Efsá. sein að- (>vöruuica hefir feugið, uokkurnlima inuan 12 ((mánaöa fiá móttöku aðvörunarskjalsins sjálf- ((ur eöa geguum pjóna siua eða umboðsmeun, ((selur eða gefur nefndri persónu áfenga ((drykki, áu 6kriílegrar skipuuar frá laekni eða ((ef hann leytir unglingi aö spila iuni á siuum „veitíngastað, prátt fyrir aðvöruuina. pá er ((hanu brotlegur viö lögiu. og skal greiöa 1 ((fylkissjóð: ekki meira en hundrað ((nje miuna en fimmtiu dollars; ((sjaldan málskostnað. Greiti hanu pað ekki ((skal hann dœuidur 1 einfalt fangelsi. en ekki (>lengur eu til sex máuaða og ekki skemur eu ((til eins mánaðar. Persóua sú, er áður haföi ((geíið aðvörunina, getur inuau sex mánaða ((frá pvl lagabrotið var framið. höfðað mál ((á móti þeim seka og haft af honum íje i ((skaðabcetur, sem 1 mesta lagi skulu ((vera f i m m h u n d r u ð d o 11 a r s. og al ((drei, pegar sök verður sönuuð. skal hinn ((ákærði komast af með að borga m i n n a e n ((e itthundraðdollars. The Court of ^Queens Bench", er hiun eini rjettur. er ((dœma skal í pess háttar rnálum. ((Sjerhver gipt kona, sem gefið hefir slíka ((aðvörun, hefir fulian rjett til að lögsækja „hinn ákæröa i sinu eigin nafni, og ma gjöra ((það an sampykkis manus hennar. Og allt ((pað fje, er dómarinn úrskurðar henni, seui ((skaðabœtur, kemur manni hennar ekkert við ((heldur er pað hennar eigiuleg eigu’’. Sextugasta og priðjn greiu i ájtunda kapi- tula grundvallarlaganna er á pessa leíð: „Ef kenuimaður, ættiugi eða annar nákom- (>in maður, drykkfeldum mauni, fcr til frið- (.dómara og kunnzjörir honum, að innan pess „svæðis, er hann hefir dómsvald i, sje búsett- ((ur maður, sem: a. (( ekki hafi lengur stjórn á sjálfum sjer, ((sökum ofnnutn áfeugia diykkja, og b. (lpar af leiðandi sói eigumslnum, stjórni ((peim illa og sinni ekki sfarfi sfnu, og sje „þannig á leiðiuni með að steypa fjólskyldu ((sinui í volceði eða c. „meö þessari hegðan sinui hafi fjölskyld- ((una sifeldlesa óttafulla um, aö liann viiiui „sjálium sjer, konu, börnum, ættingjum eða ((öðrum möuuum skaða. ((þá er paö skylda friðdómarans. og liann . ((hefir fullt vald til pess, að kalla pennan ((ákærða mann fyrir sig, eða ef hann álítur „þess pörf, pá að láta taka hann fastann, ((rannsaka mál hans bráðlega og ákveða hvað ((vlð hann skuli gjöra."’ [þessar ofan rituðu greinar eru ekki þýdd- ar órð fyrir orð úr frummálinu, heldur er hin- um staglsömustu endurtekniugum sleppt að mestu leyti, en anda og meiningu laganna er hvergi vlsvitandi haggað.] FRJETTIR UTLENDAR. . i i þá eru nú pingmenn Breta teknir til starfaj. þingið koui saman hinn 12. p m. Voru pft pingmenn látnir afleggja enibættiseiðinn; kjósh framsögumann og var pá dagsverkinu lokið. og pingsamkorn” fú-átað til fio«í*Md. hinn '21 p. jgj. Framsögumaður yar endurkosiun hin sami og [i fyrra. herra Arthnr Peel. Bradlaugh hiun trúj- lausi. sem einusinni enn var kodnn til pingmaris lagði af embætliseiðinn eins og hinir, og var engin mót.pyrna sýnd. eius og þó er venja til. enda var hann hinn skrafhreifasti, og ræddi við pingmennina um hin yfirgripsinestu pingmál. Sama pokan grúfir yfir endalokum á Irska mál inu eða öllu heldur yfir pvi, hvor flokkurinn muni verða hlutskarpari með að ná hylli Par- nells. Er poka sú að sýnu leyti eins pykk og sú, er grúfði yfii Loudon á pingsamkomudegin- um fyrsta, sem pá var svo pykk. segja spjátrung arnir, að manni veitti ekki af vopni til að höggn sjer veg 1 gegnum hana. Enda virtust mynda- styttur peirra Beaconfield’s, Cannings, Derby’s og fleiri á Parlaments-torginu, færa pingmönn- um kalda kveðju. er pær gægðust frain úr pok- unni, huldar frosthrimi og snjó. Gladstone hefii forðast að opinbera fyrirætl- an slna, viðvikjandi írum, fyr enn hann heyrir ávarp drottningar til pingsins; veit að par er mælikvarði sá. sem hanu getur sniðið stakkinn eptir Nú er ávarpið fengið; sjest par sem vit- anlegt var. að drottnirigin er sampykk uppástungu Salisbnry’s. Húusamþykkir uokkurskonar fylkis pings rnyndun á frlantíi; að par eigi sæti pjóö kjörnir þingmenn, pó svo, að par eigi sæti full- trúar landsdrottnanna og annara, sern eiga eiga- ir 1 landinu. Löggjafarpingi pessu er veitt vald yfir öllum inntektum og útgjöldum landsins, að svo iniklu leyti sem pað lltur að Couuty og Municipality-stjórn; einriig hefir það vald, til að fa peningalán til umbóta landinu sjálfu, eu pó hefir fjármálastjórn Euglauds neitunarvald í peirri giein, svo framarlega sem neitunin er ekki ósann kvæm alsherjarlögunum, og kemur ekki í við landlögin eða landkanpalögin. þá hetir og þingið 7ald til að takast á hendur ýms opiuber störf bæði á sjó og landi, að þvl er hafuabœtur ábrærir, Eu ekki hefir piugið vald yfir lög- reglu, hermálum nje utanlands málum, að neinu leyli. Til að koma í veg fyrir. að frar stofui sjerstakt herlið. þá verður núveraudi herlögum stranglega fvlgt og svo ætlar fjármálastjórnin að hafa hönd í bagga með pví, er áhrærir eyðslu lánsfjár, svo lyrir pað verði ekki keyptir riflar eða önnur vopn, án vituudar yfirstjórnarinnar. það er engum efa bundið, að frar treysta Gladstone einum til að gefa peim innanlands- stjórn; heyrzt pað bezt á hverjum funril. sem baldiu er á írlandi, og sem eru ekki allfáir um pessar mundir. Á fundum' pessum kemur og I Ijós all-opt hatur pað. sem kapólskir hafa á Oraniumönnum, t. d.: sagði einu málsmetandi maður á einum fuudiuuui, að írar vildu og skyldu fá inuanlandsstjórnina i sínar eigin hendur. en ekki fyr enn liinum siðasta blóðdropa Oraniu- manna væri úthelt. það er raunar eugin furða pó Paruells fylgjen lur sje æstir gegn Orauiumönn um nú, pvi megin hluti norður-írlatidsbúa kalla sig konungholla, og leita allra bragða til aö fella Parnell og öll hans fyrirtæki með að anka frelsi íra. Halda peir nú fuudi engu fámennari og eugu sjaldnar en menn Parnells, og sain- pykkja ályktanir pvl viðvikjandi, að írar sjálfir viiji ekki sjalfsstjó/n. heldur að allt petta tal og mikla kapp sje einungis spunnið upp af Par- nell sjálfum og fram fylgt af honuni, til að seðja metorðagirnd haiis. þesúr flokkar biðja beiulln is Englandsstjórn, að veita Parnell einga bœn heyrzlu Og þessum flokkum stýra að mestu leyti Oraniumenn, svo paö er engiu furða þó Painellsmenn sje heitir. pegar landar peirra koma. tiannig fram og með pvi reyna, að standa laudi bg pjóö fyrir prifum. Af Balkanskazanum frjettist litið markvert. það er inælt að Aiexander prinz og soldán hafi samið svo um, að sameiniug Bulgariu og Rume- liu skuli standa, eins og riú 6je, en Ronmelia skuli eptir sem áður grtiða Tyrkjum skatt, og að Alezander prinx með allt sitt heriið skuli fylgja Tyrkjum að vigum hvenær sem á parf aö ha'da. þaö er hvortveggja. að sagan er ótrú- leg, euda muudu peir tveir ekki geta samiö pann ig án sampykkis stórveldanna. Nú keuaur áskor uu frá Rússuin til stórveldanna um að knýja Serba, Bulgara og Grikki til að leggja uiður vopnin; pykjast öll pessi ilki vera reiöubúin til að gjcira svo, ef Tyrkir eiunig gjöra hið sama, en ekkert peirra vill byrja. og Serbar af taka meö öllu að gjöra svo fyr en stórveldfn hafi leitt til lykta sameiningaruiálið á þaun hátt, er Ser- bum liki, og jafnframt pvi. að borga pær skaða bœtur, er Bulgarir heimta fvrir upppotið 1 vet- ur. Frá Burmali koma fregnír um nógar óeirð- ir, ráu og gripdeildir, af hendi nokkurs konar útilegumauna, sem hegða sjer að óllu likt og Ara bar. Gjöra þeir Bretum allt illt er peir geta, þeir eru harðsuúnir hermenn og allmikill fjóldi. Eru Euglendiugar orðnir hræddir um hermanua. flokk pann, er fór norðaustur til borgarinuar Bhamo, sem er 150 inilur fyrir noröaustan Man- daley, fyrir hálfum máuuði og sem ekkert hefir irjetzt af slðan. þeir vita að hermenuiruir eru par um kriugdir meir og minna af pessum ræn- ingjaflokki, sem nefndur erDacoits, og að peir komizt,heilir'undau til Maudaley aptur, pykir efasamt það var á inóti vilja og vitund þjóðverja, að sögu, að Samoaeyjarnar voru teknar af pýzku heiskipi um dagiun. Hafa þjóðverjar sent Eng- lendiugum afsökun slua, og jafn framt sent tvö herskip til eyjariuuar til að stilla til friðar og taka uiöur hiun pýzka fána og flytja burtafeyj-

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.