Leifur - 23.01.1886, Blaðsíða 3
131
parti Dakota, sem eiga að vera þanuig útbúnar
að hver bóudi hafi holf fyrir sitt hveiti út aí
fyrir sig, og fái panuig sitt eigið hveiti pegar
hann fer að selja.
það er sagt að í Suður Dakota sje menn, er
beinlínis vinni á móti pvi, að Suðnr-Dakota fái
inngöngu i sambandið, seni sjerstakt )iki; segja
pað ekki vera vilja íbúauna.
Verzlunanneun 1 Grafton hafa nýlega stofn-
að verzluuarstjóru 1 porpinu; konm peir sarnan
á fundi 1 fyrri viku, sömdu og sainpykktu lög
og reglur fyrir fjelagið; að pvl búuu skrifuðu 27
verzlurarmenn sig í pað.
Bœndur tveir í jliidder Couuty, Dakota
hafa um 2 undaufariu Jir veriö aö gjöra tilraun-
ir með paði hvort ekki maetti fá meiri uppskeru
af hverri ekru ineð góðri ræktun, heldur eu uú
á sjer stað aö jafuaöi. Bæði hafa peir undir-
búio landið'svo vel sem uuut er, og par aö auki
valið^úr hveitiuu til útsajðis; hafa ekki sáð nema
pvl stærsta og pyugsta hveitihorni, Tilrauuir
peirra hafa heppuast pannig, að peir hata feug
iö að meöaltali 32 bush. af ekrunni, ■ g paö svo
agæ'iega gott hveiti, að þeir haía fengið 15 ets
meir fyrir hvert bush. af pví hveili eu ööru
hveiti, sem peir ekki lögbu ueina stnud a ab
rækta. Sioux Fulls Argus.
GurcJar, Pembina Co. Pak„ 15. jan. 1886.
Nú um tlma hefir tíöin verib bæöi köld og
hrjóstug; frcstið mest 40-45 fyrir ueðan zero
paö er hjer; en upp á Qolluuum. er sagt paö
hari ^oröiö 52 stig, eöa um 36 a Raumur mælir.
það er uiikið frost, og óskiljanlegt, að nokkiir
menu skuli atbera pað, tn paö er bótin, að pað
kemursjaldau fyrir aö írostiu veröi svoua mikil,
Oss er paö mikil ánaigja, aö sjá 1 (lGrafton
News and Tímes” að herra Ólafur Guðmunds-
son liati feugiö skaða sinn bœttau að fntlu. Svo
sem 3 vikum cptir aö liaun beið skaðau, borg-
aði ,,The Yanktou Fire lnsurance Coinpany”
houum skaðí.nj peningum. þessköuar 'fjelög eru
góö fyrir bœndur.
Auglýst hefir verið, að leiknir verði tlVin-
irnir” aö kvöldi hiust 19. p.m. Kveunfjelagiö
stendur fvrir pvi ásamt öðrum skemmtunum, ’ er
par verða um liönd bafðar, svo sem ræðuhóid-
um, söng, hljóðfæraslætti og dauz. lnugangs-
eyrir 15 cents.
Herra M. Pálsson varformaður hius idenzka
kirkjuíjelagsins í Winnipeg, beimsótti oss hjer 1
fyrradag. Hann kvað vera aö vinna fyrir hiö
islenzka kirkjublað, Sameininguna. Eiunig höf-
um vjer heyrt. að heira Einar líjörleifsson sje
væutanlegur liingað, og muni liafa i hvggju, að
halda lijer einn fyrirlestur' á sunnudaginu kémur.
Skólahúsið er aptur fullgjört, og? gjört ráð
fyrir að skóli byrji iunan skamms.
Arsfundi safnaðartjelagí-ins, sem átti að hnlda
9, p, m., var frestað í tvær vikur, pá verður
aptur lialdin fuudur og kosnir embættismenn
fyrir yfirstandandi ár.
Ekki eru góða” horfur á að peir, sem hafa
geymt hveiti sitt til pessa tfmn i von um betii
prls, muui ætla aðveröaað peirri von sinni, pvi
nú sem steudur er hveitið einungis 66 cents.
Bœndaljelögin í Walsh og Pembiua Count-
ties tala nú um að byggja kornhlöðu i bænum
Park River, sem pað álltur næstnm eiua veginn
til að koma hveitiuu i dálítið betra horf bvað
prisinu snertir.
E. H. J.
FRJETTIR FRA CANADA.
Austuhfylkin. Fjelag hefir verið stofnað 1
Toronto til að byggja stólpabrautir (Elevated
Ruilvay) yfir öllum hiuuin helztu strætum borg-
arinuar. Hina fyrstu á að byggja á næsta sumri
á hún að liggja yfir Yonge Street.
Siðan i haust að fyrst varð vart við bólu-
Veikina i Toronto, hdfa par veriö bólusettir
15,252 menn á öllum aldri og áu alls endur*
gjalds.
Hinn 13. þ. m byrjaði Niagarafoss-slcemmti
garðsnefudín aó meta til verðs fasteignir bœuda
við fossiun, og úrskurða hvað hver og eiun skuli
fá mikið.fje fyrir land sitt, Ei svo ætlaö, að
öll par að lútandi m 1 veröi ekki útkljáö fyr en
í ma.zmáuuði
Northern & Pacefic Juuction járnbrautin var
fullgjörð liinn 18. ;p. m., nálægt Callender vagn
stöövunum víð Kyrrah.brautina. Yerður hún
opuuö til ílutninga alla leið innan firra daga.
Hinn fyrsti ársfundar iCanada tóviunu-verk-
stæðafjelagsir.s var haldin i Toionto hinn 18. p.
ro. Umsjónarmenn voru kosnir til að sjá um að
engin af íjelagsliuium bryti reglur pess með pvl
að svlkja varniuginn eöa selja með lægra verðj
en aðrir fjelagslimir.
Eigendur blaðsius; Toronto Mail hafa ver-
ið dœmdir tit að bo:ga man-ii einum 1 Mon'treal
$10000 skaðabcetur fyrir meiðvrði. Eru petta
ein hiu mestu útlát er menn pekkja hjer á laiidi
um siðastl. 30-40ár.
Toionto deild Good Templar fjelagsins
sampykkti fyrir skömmu, að skrifari deíldarinu-
ai skyldi sendrt öllum Good Templar deildum i
Cauada áskóran um að leggjast allar á eitt með
að fá pvi framgengt, að alsherjar biudindislög
yrði samin fyrir allt ríkið.
Nefud sú, er skipuð var til að ranusaka
hverjum var að kenna inanntjónið og skipskaðinn
1 liaust, pegar gufuskipið Algoma förzt á Efra-
vatni, helir gefið pann úrskurð, að skip-tjórinu
Moore og Hastings, hægri handar maður haus,
sje að vissu leyti sekir í óaðgætni, Hefir hún
pvi bantiað Moore að taka að sjer skipdjórn apt-
ur um 9 uiánaða tfma frá 1. des. 1885, og að-
stóðarmanni hans um 6 mánaðaitlina frá sama
tima að telja.
Eldur kom upp i Montrealhinn 13, p. m.
og eyðilagði á/áum kl.stuítdum V milj. dollars,
viröi af húsum og varningi,
Frá pvl 1 haust i nóvembermánuði til ný-
árs liafa verkfræðingar i Montreal tekið að sjer
að fullgjöra nálega 6 inilj. doll.viröi af bygging
um á næsta sumri. Er pað helmingi meira en
par var byggt i sumar er leið,
Flóöið sem verið hefir í St. Lawrence fljót-
iun slðaa skömmu eptir nýár, er nú fyrstfariö
að rjena. þó flóir pað enn yfir nokkur stræti
i Montreal, er liggja látt.
Sir John kom til Montreal úr Englauds ferð
siuni hinu 19. þ. m. Meö houuin kom D. A.
Sinith og George Stephen, Kyrrah.br.-eigendur,
og hinn siðartaldi forseíi fjelagsins. Sá átti llka
erindi til Englands; var hann sæmdur barúus-
titli fyrir paö, hversu íljótt og vel hann heföi
byggt Kyjrah.brautina. Yerða menn pvi hjer
ejitir að avárpa haun pannig; Sir George, það
er leitt pegar góöir meun og mikilhæiir gjöra
sig aö narra.
Nýdáinn er 1 Halifax á Nýja Skollaiidi hinu
nafnkunni skipasmiöur og skipaeigandi Beuuett
Smith, 77 ára gamall, Hann og synir hans tveir
áttu hinn mesta stórskipa flota, al einu fjelagi, 1
Nýja Skotlandi, og var hann sagður rlkastur
maður í pví fy'ki. Hann var hinn fyrsti maður
er byrjaði ski|.asmiði 1 Nýja Skotlaudi.
Manjtooa & Noiithwest. Athugið kjós-
e u d a s k r á n a, þeir sem vilja eiga atkvæöis-
íjett á uæsta sambaudspiugs kosningardeei, verða
að vera búnir að senda nwfn sin til yfirskoðara
kjósenda skránna fyiir l.febrúar næstkomandi.
Allir, sein innvinna sjer $300 nm árið og sem
búa 1 Winnipeg, eiga atkvæðisrjett, ef peir eru
21 árs garolir, eiunig ef peir gjalda 20 dollars 1
húsaleigu um árið, 1 miuni bæjum er upphæðiu
lægri, sem útheimtist til aö geta gefið atkvæði.
Hudsou Bay brautin er fullyrt að komizt ð
iunan skamms. Menn þeir, sem sendir voru 1
haust, til að fara yfir hið fyrirhngaða brautarstæði
á milli Winuipegvatns endans nyrðra og flóans
eiu uýkomnir aptur og leizt par vel á. Segja
peir alls engiu vandræði að byggja brautina, og
vilja fullyröa, að hún muni ekki kosta eins mikið
á peim parti og gjört var ráð fyrir (áætlunin um
kostnað við að byggja pær 300 mllur, var 1)4
milj. dollars).
Meðal peirra, er norður fóru, var herra
Money, aðstoönrmaður Shellfords pess, er hjer
var í haust. Fer hann svo að segja undireins af
stað til London með álit peirra norðurfara og uá-
kvæina lýsing á landiiiu milli Norvay House og
Nelsonár-minuis. pvi pann stað vilja peir velja
velja fyrir norðurstöðvar brautarinnar, en ekki
Churchill. Er ráðgjört að senda landmælinga-
meun norður slðari hluta vetrarins, sem eijia að
velja og fast ákveða brautarstæðið. það er og
talið efalaust, að byrjið verði á bygsingunni
uæsta sumar; hefir tRory’ McLennan (gamall járn
brauta siniöur) tekist verkið á hendur, pó ekki
sje samuingarnir enu lög'ega samdir. A hinu
fyiirhugaöa brantarstæði, má lýsa pannig lands-
lagi 1 fáum orðum; Næst Winnipegvatui er 20
til 30 milna breið spilda, fjalllendi með klettum
pó hvergi tniklum, hitt allt sendið láglendi vax
ið smáskógi, einkum sprús,
Herra Stephen, forstöðuroaðnr Lowe-bú-
garðsins í suður Manitoba, sem fer að verða uafn
togaður fyrir uppfindingar sínar. hefir nú upp á
síðkastið setið við að smfða hitunar ofna, sem
eingongu eru ætlaðir til aö hrenna hálmstrái.
Ilið fyrsta vagnhlass af hveiti var sent frá
Clierrv Creek vagnstöövunum við enda syðri
Suðresturbrautariunar, fyrii viku. Er mælt að
frá peim stúðvum veröi send )4 milj, bush, af
hveiti 1 vetur.
þó enn sje nokkur timi til pess er fylkisþing
kosningar fara fram. pá eru nú hvortveggja flokk
arnir fyrir alvöru rja&ir að kalla saman slna
vitt ntdreifðu fylgjendur, Eru forsprakkarnir uú
á sifelduin ferðuir fram og aptur um fylkið og
gengur ekki á öðru en fuudahöldum. I fyrri
viku ferðaðist Norquay og ýmsir aðrir eptir
syði^ Suðvestnr biaurínni"Óg hjelt fund mikiu 1
Deloraine. sem er pcrp uokkuð um 20 milur
vestur frá CherrvCreek. í sömu andránni hjeldu
andstæðingar hans fund mikin i Yirden, sem er
povp nokkurt fyrir vestan Brandon, og var Lux
ton, ritstjóri blaðsins Free Press, forsprakki pess
fúndar-
Nýkornnir þjáðverjar tóku sjer 3,360 ekrur
lands á eiuum degi i vikunni sem leið, í hinni
nýmynduðu pýzku nýlendu skammt frá Ragina.
Yiir 50 verzlunartnenn i Calgary hafa skiif-
að nöfn sin undir bæuaskiá, er peir hafa sent
stjórniuui pess efnis, að dómariun Tiavis, sem
svo mikið hefir kveðið að uro siðastl. mánaðar-
tima, liafi á rjettu að standa og biðja stjórniua
að taka haun ekki burt paðan.
þaö er mælt að Sir Jolin muni innan skamm
skipa, að láta lausa alla |)á Indláni og kynblend-
inga. sem 1 fangel-i hafa veiiö si’an I suinar fyr
ir hluttekning í Riels uppreistinni í vor er leið.
Et petta gjört fyrir óendanlegar áskoranir úr
öllum áttum pe<su ináli viövlkjandi,
Ekkert greinilegt frjettist um fyrirætlan
Indlána framvegis vestra. það sein einn fullyrð-
ir i pvl tiltiti, ber aunar til baka og segiralgjör
lega tilhæfulaust. Margir treysta þvi, að allt
sje óhult vegna pess að Indlána höfðingjar lofa
hinu bezta. það eitt er vist, að stjórniu treyst
ir enguin þessum sögum, beldur liefir búlö svo
um hnútana, að nerlið að austan verði tilbúið að
fara af stað innan 48 kl.stunda, hvenær sem á
parf að halda.
Wnnipkq Ilerra Helgi Jóns-on, eigandi og út-
gefandi Leifs, fli.tti hjeðan alfarinn 1 biáðfrá
Winnipeg vtestur til Shellinomh hinn 20. p. m ,
par sem hanti heflr stofnað allmikla veriluti. Ut
anáskiipt tilhansei: Shellmouth, P, O.. Man,
Hjónavlgslur Islendiuga í Winnipeg.
þorvaldur þórarinsson og Sezelja Eyjölfsdótt*
ir (22, desember).
Óli Vilhjálmur Ölafsson og Eliu Marla
Ólafsdðttir (23. des.).
Sigtryggur Frimann ÓU.fsson og Sigurlaug
! Jóhanna Iudriöadóttiv (23, des.).