Leifur


Leifur - 23.01.1886, Blaðsíða 4

Leifur - 23.01.1886, Blaðsíða 4
132 JónHelgason og Margjet Jónasdóttir (16. jau ). Sigurfur StefáDjson og þorbjörg Jónsdóttir (16. jan.). I Y mislegt. Ekki dauöur eptir allt saman. Einusinni rlkti mikill og voldugur konugur 1 Persía, er hjet Aabuel Shindig, efa eitthvað pvi likt. Fyr- ir utan borgina bjó karl einu auöugur, er átti meðal annars fjölda af múlösnum. Konungurinn ann múlösnum öllum skepnum framar, og einu dag. er hann var á veiðum. sá hann múlasna- hjörð karls, er honum' var kunn þar var einn roúlasfii, er konungur girntist mjög; fer pvi til karls og biður honum ærna fje íyrir gripinn. Enn pað var ekki til að tala um, karl vildi ekki láta hanu frá sjer fyrir öll auðæfi Persia, Fór kon- ungur pá burtu baeði hryggur og reiður, eu svo varð að vera sem kari vildi. Nokkru siðar, kom sendimaður frá karli með pau sorglegu tlðindi, að inúlasninn væri dauður. þar eð petta hafði aldrei komið fyrir fyrr, pá trúði konungur ekki og segir: (lpað er ómögulegt”. ((Jeg sver við hinn mikla spámann. að pað er satt”, svaraði sendimaður. ((þú lýgur pinn, armi præll, og skalt par fyrir týná llfinu!” svaraði konungur, Og sam- stundis var hann hálshöggvinn, en á eptir datt konungi i hug, að senda mann af hirð sinni. til að vitja um múlasnann Sá koin aptur og kvað hinn hálshöggna mann hafa haft rjett að mæla. ((Og pú ert einnig iýgari, og pess skulu augu pin gjalda”, mælti konungur, og samstund- isvoiu augu lians stungin út. Nú var löngunin eptir sannleikanum aigjörlega viiknuð hjá kon ungi, svo hann sendi anDan hirðmann. Sá fór, o'í kom aptur með sömu fregn og hinir. Var honym pá kastað í dýflissu, en kouungur fór sjálf ur til að vita hvert pessir prir sendimenn fiefðu haft satt að mæla. Hann sá og trúði. Múlasn- inn var dauður. þá ljet Abuel konungur efna til mikillar veizlu og bauð til hennar öllu stórmenni iands ins. þegar hin mikia höil var full af gestunum, var hinn andsði múlasni borin par inn, svo all- ir fengi að sjá liann, og gæti borið vitni um frá- fall hans. Var pá tekið til drykkju, og er hið rauða vin fióði um barma gullskálanna, gleymdi kon- ungur hörmum sinum um Iiríð, leið svo langt fram á nótt, þegar að pvi kom, að staðið yrði upp fiá borðum, vissi engin fyr til, en konung- tók kast mikið upp úr stólnnm, fór marga hringi i loptinu og kom niður sitjandi á mitt hallargólf- ið með svo miklu atli, að margar tönnur hans brustu og hrukku i kok haris niður. Eptir kon ungi fylgdu borðin, stólar og allt sem lauslegt var innanveggja; ílyði pá hver sem mátti úr höllinni, frá pessum undrum; en peir, sem höfðu dug tii að lita um öxl sjer á ílóttanum sáu, að múlasninn var valdur að pessum glettum, Var hann endurvakinn, og tekin til að berja frá sjer jafn hraustlega og ekkert hefði ískorist. Moral I Múlasnar skyldu ætíð grafnir áður en erfi peirra erdiukkiö! Kunni ráð sem dugði. Svo bar til eitt skipli i Yoikshire hjeraðinu á Englandi, að brunnur bónda eins hrapaði saman og varð auð- vitað ónýtur, Bóndinn var latur og neunti pvi ekki eð moka hann upp, og pótti heldur ekki gott að kaupa menn til pess að gjöra það. Hann fann pvl upp á pvi ráði, að fara til yfirvaldanna og telja þeim trú um, að hann hafi myrt mann og hulið hauu I brnuni sínum. þau trúðu nátt- úrlega sögunui; tóku bónda og settu hann 1 fang elsi, en sendu menn til að moka upp brunninn, þegar mennirnir liöfðu hreinsað brunnin en fundu ekki manns llkamann, pa sagði bóndinn peim upp alla söguna, og hafði viö orð, að heimta skaöabætúr fyrir illa meðfeið á sjer saklausum. h i1 j s i n i i i. MAIL CONTRACT. INNSIGLUD TILBOD, send ytirpóstmeist- ara rikisins, veröa meðtekin 1 Ottawa par til á föstudaginn 19. febrúar næstkoinandi, um að llytja pósttöskuna á fyrirhugaðri póst- leiö um fjögia ára tlma. r.visvar i mánuði, á milli Fort Alexander og Peguis, frá 1. april næstkomandi. Póstur að flytja töskuna á fæti. á hest- baki, eða í hæfilegu akfæri. Póstur á að fara frá Fort Alexander aun- anhvorn mánudagsmorgun og koma til Pe- guis næsta priðjudagskveld; fara frá Peguis næsta miðvikudag, 1 fyrsta skipti, og par ept- ir annanhvorn miðvikudag, ög koma til Fort Alexander að kveldi uæsla dags (fimtudags- kveld). Eða. ef pað er póstinuin haganlegra, pá má hann fara frá Peguis aunanhvorn mán- udagsmorguu og koma til Fort Alexander á næsta þriðjudagskveldi; fara frá Fort Alexander á næsta fimtudagsmoigni og koma til Peguis á næsta föstudagskveldi. Prentaðar auglýsingar, gefandi nákvæmari upplýsingar póstinum viðkomandi, ásarnt eyðu- blöðum fyrir tilboðin, fást á pósthúsunum i: Fort Alexander, Peguis, Dynever, Selkirk. og á pessari skiifstofu. W. W. McLeod, iLsx Offick'ínspkctor. Post Offic Insp. Office ) WlNNIPEO., B. JAN. 1886, $ HAhL LOWE fluttu i hinar nyju stofur sinar, Nr, 461 á Aðalstrætinu fá íet fyrir noiðan Imperial bankaDD, um 1. sept yfirstandandi Framvegis oins og að uiuianftirnu munum vjer kappkosta ad eiga með rjettu þann alþýdudóm: uj IIALIj nncl LOWE «jeu l»«ir bcztit l.íóniiiyiidasmijir AVi iin i i»«*tf c*da Nordvchturlundiiiu. Bækur til stilu. Flóamanna Saga................................30 Bibliusögnr...................................30 P. I'jeturssonar vetrar hugvekjur............100 —------------föstu liugvekjur.................39 P. Pjeturssonar hússpostilla . , - , $1.75 P, Pjeturssouar Bænakver .... 20 Valdim. Ásmundssonar Rjettritunarreglur 30 Agrip af Landafræði ......................... 30 Saga Vilmundar Viðutan , . . . 20 Sagan af Klarusi keisarasyni ... 20 Brynj. Sveinsson — ........................1 00 Fyiirlestur um m e r k i tslands . . . . 15 þeir er í fjarlægð búa, sem óska að fá keyptar hiuar (ramanrituðu bækur og sendar með pósti, verða að gæta pess. að póstgjaid er fjögur cents af hveriu pundi aí bókum, Eing- inu fær bækur þessar lánaðar. Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð um og vel teknum, stórum ljósmynduin af ýms- um stöðum á Islandi, teknar af ijósmyndasmið Sigfúsi Eymundssyni 1 Reykjavik, 142 Notre Dame Street West, II, Jónsson. Iíomeopathana: Drs. Clark & Brotchie er að fiuua í marghýsiuu: The Westminster, á borninu á Donald & Ellice Sts., gegnt Knox Church, og norður af McKeuzie House. Mál- práður liggur inn i stofuua, 13n6 ROBERTS & SINCLAIR, NO. 51 FORT ST- COR. FORT AND GRAHAM. lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og opna, ajls konar aktýgi, bjarnarfeldi og vlsuuda- feldi, likvagna b t'i bvita og svarta m. 11. Frískir, fallegir og vel tamdir akliestar. Skrautvagnai af öllum teguudum. Hestar eru ekki lánaðir, nema borgað sje fyrir fram. 21.] JC^Opiá dag og nótt.JSfc^ [fbr. WELLAND GANAL EnlargciiHiiit. Til verKfræíinga. [NNSIGLUD TILBOD send undirrituðum. og merkt: ttTender for fhe Welland Canal" verða meötekin á pessari skrifstofu pangað til að austan og vestan póstarnir koina til Ottawa á máuudaginn 25. dag janúarmáu, næstk (1886), um að hækka flóðlokuveggina. stiflurnar o. s, frv., Og til að hækka upp bakka Welland-skurð- arins á pattinum milli Port Dalhousie og Thorold og að dýpka hann á milli Thorold og Ramey’s Bend nálægt Humbeistou, Verkinu verðurskipt i tilheyrandi deildir. LTppdrættir yfir þessa ýmsu staði ásacit upp- dráttum af verkinu sjálfu og skilmálum pví við- vlkjandi, verða til sýnL á pessari skrifstofu, á nránudagiun ll. jan. næstk. (1886) og par eptir. þar fézt einnig prentuð eyðublöð fyrir tilboðin. Upplýsingar viövikjandi verkinu, sem vÍDna parf fyiir norðan Allanburg, fázt hjá verkfræðingi stjórnarinnar 1 Thorold, og upplýsingar viðvíkj- andi verkinu, ásamt uppdráttnin o, s. frv., sein vinna parf fyrir sunnan Allanburg, hjá verkfræð- ingi stjórnaiiunar i Welland. þeir, sem taka að sjer einhvern hluta verks- ins, eru beöuir að hafa pað liugíast, að tilboðin verða ekki tekin til greina nema pau sje alveg samkvæm hinuni prentuðu eyðublöðum. og (ef fjelag er undirrilað)nema nöfn og heimili hvers eins fjelagslimar sje undirritað, ásamt skýring yfir starf íjelagsins. Ennfrpmur, gildandi ávlsun upp á tvö púsund dollars eða meir, (eptir pví sem verkið er mikið, sem bjóðandi vill vinna) verður að fylgja hverju tilboðsskjali og skal sú upphæð töpuð bjóðanda, ef boð hans verður peg- ið, en hann pá neitar að takast verkið hendur samkvæmt egin boði. Tryggingar upphæðin, sein heimtuð verður fyrir hverja deild, verður tiltekin á par tilkeyr- andi tilboðs-eyðublaði. Avísanir eður peningar, sem pannig verða sendir. endursendast bjóðanda verði boð hans ekki þegiö. þessi deild skuldbindur sig ekki til að pyggja hið lægsta boð nje nokkurt þeirra. i umboði stjórnarinnar, A. P. Bradley, skrifari. Department of Railways and Canals, Ottawa. 9th December, 1885. Elgandi, rltatjórl og ábyrgdarmadur: II. Jóiisson. No. 146. NOTRE DAME S7 .c£ET WEST. WlNNIPEO, MANITOBA,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.