Leifur - 05.02.1886, Side 3
fyiir sambandspingskosningarnar, veii' i a& með-
altali 1000 doll. fyrir hvert kjördæini, og par
er kjördæruin 1 Canada eru nú sem steudur 211,
pá verður kostnaCurinn alls 2J1,000 doll. Og
við pessum kostnaði má búast einu sinni á liverj
uui fjórum áruin, nema lögunum verbi brevtt
svo, aö eiu og söinu komingarlög gildi fyrir
sambaudspings og fylkispingskosniogar, og sem
eflaust verður fyr eða siöar.
Ekki eru pað nema 700 pús, doll., sem
Kyirah fjel. segir stjórnina skulda sjer fyrir her-
flutninginn 1 vor er leiö ! Og Bell Farin ijelagið
segir hana skulda sjer 34 000 doli, fyrir hesta-
lán, hey og hafra sölu in. fl.
Stjórniu hefir ákvarðað að hafa hermanna
yfirskoðun 1 stórum stil snenvma 1 vor, einbvers-
staðar nálaegt stöðvum Blackfeet Iodiána suður
frá Calgary. það er mælt i Ottawa, aö hún
muni innan skainms senda 1 - 2000 herineun vest
ur til pess. að sýna dökkálfuunm par vestra, að
hún sje betur viðbúin en peir má ske ætia. þá
hefir hún og akveðiö að auka stóiskj'tailokkinn,
sem setið hefir i Battleford síðan i sumar er
leið.
Stjóruin hefii látið pienta 1 bókaformi,
rannsóknir og dóma í Rielsmálinu. er allt var
prentað orðrjett og engu sleppt, frá pvi að mál-
ið vai hafið til pess er lliel var tekin af. Auk
pess eru par einuig prentaðar allar pær bæna-
skrár, er beiddu griða fyiir Riel, og eru pær
63 talsins, og ein þeirra anstan af Frakklandi.
Outariofylkispingið var opnað hinn 28. f. m.
með vetijulegri viðhöfn. þingið sgmanstendur
aí tveimur deildum, framkvæmdarráði sem 6
menn eru 1 auk fylkisstjórans og lögsjafardeildin
sem 89 menn eru i.
Nortliern & Pacific Junction járnbrautin var
opnuð til (lutninga hitm 29. f. m.
Stjórnin liefir ákvaröað að kanpa liðsmanna-
töskur með nýju sniði og hætta alveg við brúk-
un þeirra með gaiula sniðinu. þessar nj’ju tösk-
ur eru betri i pvi, að pær þreogja ekki að hand
leggjunum hið minnsta, en peiin gömlu liættir
við pvi. Er svo til ætlað, að allur herinn verð
búin að fá þær’að einu ári hjer frá.
Bænaskiár úr ýmsum stööum 1 Oatario hafa
verið sendar fylkisstjórninni um að lögleiða Tcr.
reus landlögin 1 Ontario. þykja pau hafa reynst
svo vei í Mauitoba pessa fán mánuði, sem pan
hafa verið í gildi. áö búizt er við almennri ept-
irsókn eptlr þeirn, vegna pess hve einföld pau
eru og óbrotin í tilliti til eignaskipta á fasteign-
uin.
Tvö fiskiverzlunarfjelög 1 Quebec og New
Bruuswick urðu gjaldþrota fyur fáum dögum,
var anuað peirra með peim stærstu i heimi, og
haí’ði greinar af verzlaninui hjer og par um alla
Norður-Ameriku og í ílestum rlkjum Norðurálfu
Við petta hrun verða 30- 40 pús. fiskinianna
atvinnulausir.
þá eru nú Montrealbúar að sögn lausir við
bóluveikina, og eru nú teknir til að raunsaka
bvaðan hún kom og hver voru hiu eiginlegu
upptök henuar. Virðist allt benda til pess, að
( Pullman” vaguafjelagið i CliicagO, hatí fyrst
ílutt hana pangað, svo pað er búizt við að bæjar
sljótniu höffci mál á móti pvl og heimti all-rlf-
legar skaðabætur, Til pessa tima hefir veikin
kostað bæjarstjórnina nálega 200,000 doll., og
eru pó ekki öll kurl komiú til grufar euu, pur
eð fjöldi látæklinga hlýtur aö fá styrk fiá bæjar
sjóöi í allau vetur til að geta lifað, og sem
beinllnis er afleiöing veikinnar.
Manjtooa & Noiithwkst. Akuryrkjustj. íylkisins
heíir sent opiö brjef til manna í ýmsum stöðum
fylkisins, og blöur um sýnishorn af öllum koru-
teguudum læktuðum; vill stjóruin fá sýnishorn
af korntegnndum (svo sem pottmæli) frá hverju
einasta townsh. í fylkinu, er hún slöan sendir á
nýlendna sýninguna, sem haldiu verður f London
að sumri. Sýnishoruin eru til pess að koma i
veg fyrir, aö peir. sem sa kja sýniuguna,
ætli, að koruteguudirnar, sem sýudar verða. sje
allar úr sama stað, og valdar til að telja mönn
um trú um. að allir hlutir fylkisins sjo jafngóðir
til kornyikju. Afast við sýnishorn pessi
verður nafn bóndans, er hvcitið sendi, utaiiá-
skiipt til lians, ásamt tölunni á, sectiou townsh
og Range, par sein hvert sýnishorn var ræktað,
þeir sem vilja senda sýnishorn. fá poka íneð pósti
án kostnaðar, ef þcir kunu gjöra stjóruinni löng
un sina að senda sýuishorn, en utanáskriptin til
hennar er: Provincial Department of Agriculture
Winnipeg, Man.
Hinn nýji spitali fyjir brjálaða menníSel-
kirk, sem staðið heiir i siniðum í 2 ár, er nú
að sögn nálega fullgjörður. svo pað er ráðgjört
að farið vcrði að flytja 1 hann iunan mánaðar.
Byggingin kostar um 70,000 doll, nær fullgjörð
og er úr grjóti og múr.
Bændur 1 suður hluta fylkisins, einkum í
grenud við Moiden, kvarta yfir að hveitikaup-
mennirnir taki úrsigtið undan liveitinu, sem
hreinsað er við koruhlöðurnar og s -lji sem hveiti,
eu pað er almenn venja að brenna pess konar
rusli. par eð meginhluti pess er villt hveiti og
annað illgivsi. Sem uærri má geta eru hveiti-
kaupmennirnir mjög vandlátir, að ekkert rusl
komist i hlóðurnar, og eru hinir p.ðfinningasöm-
ustu menn viö bændur, Eu hvaða álirif rusi sala
pessi hefir á hveitiprbinn, munu bændur geta
gjört sjer grein fyrir.
Pósthúss nafninu G i m 1 i (i Nýja
íslandi) hefir verið hreytt og heitir nú I c e-
1 a n d i c R i v o r (íslendingafljót). Breytiug
pessi öðlaðist giidi hiun 1. p. m. þesd nafn-
breyting er vegna pess, að bæjarstæðið Gimli er
28 mllum sunuar heldur en petta pósthús er.
Virðist pvi að nú sje tækifæri fyrir suður byggð
arbúa Nýja ísl. að heimta, að pósthúsiö
Gimli sje á ný opnað l samoefndu bæjarstæði, pvl
stjóruin ætti að sjá hversu ópolaudi pað er fyrir
suöurbyggöaibúa, að hafa efcki pósthús nær enn
norður við íslendingafljót. Póstgöngur 1 Nýja
íslandi eru sannariega ekki j)í greiöar pó póst-
húsiii væri tvö. Eins og nú steudur, er pá ut-
áskript til allra 1 Njja íslandi: Icelandic River,
P. 0. Man
Vagnstöðahúsið 1 Morris i suður Mauitoba
brann til ösku hinu 31. f. m. meö öllu sem í
var. llúsiö var gamalt og úr tiuibri. svo sk»ð
inu er ekki stór, þegar vöruruar sem i pví voru
eru frádregnar.
Hveitikaupinenu í Portage La Prairie hafa
gefið fiá 72 til 75 ceut. fyrir hveiti husli. um sið
astl. viku.
Stjórniu hefir ákvarðað að kanpa útsæbis-
hveiti og lána kynblendiiigum og öðrum er puria
pess umhverfis Priuce Albert. lleiir verið
ákveðið að kaupa nú þegar 6,638 bush. af
beztu liveiti tegund. 6,842 busli. af höfrum og
4,520 bush. af byggi, þetta verður þeim láuað
eu ekki gefið; eiga þeir að borga livert útsæöis
bush. með tveimur, aö hausti, eptir að uppskeru
er lokið. Verður þaö hveiti malað og síöau gef-
ið Iudiánuui,
Málið gegu Iúdiánauuiu Dressy Man (seiu
var ákæröur fyrir aö hafa myrt bæði Iudiána
konu og einn af varðmöunum við Fort Pitt i vor
er leiö) veröur tckið lyrir aptur inm.li fárra
daga. þar er stjórnin liefir nú feugið fleiri vitui,
heldur en lil voru f sumar. þessi Indiáni vai
dæmdur til aftöku I sumar fyrir að liafa myrt
konuim, en par eð vitni póttu nanmast nógu
mörg eða óvilhöll, pá var houum gefið iif,
Calgaiy ritstjóriun Caeley var Játin laus
hinn 28. f. m., hnfði komið skipau frá doms
málaráðherra rikisns 1 Ottawa, að honum værði
sleppt undir eins. Var honum fagnað mÍBÍi-
lega, pegar hanu kom út; strætin voru full af
fóiki, sem æpti íagunðaróp; fór svo flokkuriuu
með hauu 1 bestavagui um helztu stræti bæjarins
með hoinleikaiaflokk 1 broddi fylkingar. -Nú
hoflr dómarinn skipaö að selja húsbúuað bæjar-
ráðsoddvitaus, er hann veik úr völdum, af pví
hanii ucitar að greiða sektafjeð, sem er nálægt
400 doll. Eptir skipun dómarans á salau að ;
íara fram hiun 3. p. in.. en móti pvi ætla bæj j
armenn að sporna; ætla að hafa hornleikaraflokk
við hendiua, til að spila ýms lög i slfellu, svo
ekki heyrizt til uppboðshaldara. Eins og nú
steudur. er allt útlit fyrir að par veiði algjört
upphlaup pessa dagana.
Wnnjpeg Major Bowles var tiluefndur bæjar-
ráösmaður fyrir 1, deild, á mánudaginu var,
og pí.reð eugir aðrir voru löglega tiluefndir, pá
var hann löglega kosin.
Bæjarstjórniu hefir ákveðið að láta timbur-
leggja City Hall torgið svo fljótt, sem hægt er
í vor, enufreinur, ætlar húu að láta verða af, að
City Ilall sje fullgjörð. — þá heíir hún einnig í
l'yggju að iáta timburleggja Higgins og Fonse
ca strætiu frá járnbtautarbrúuni yfir Rauöá til
Aðalsrætisins
Hinn svenski söfuuður hjer í bænum er ný-
búin að kaupa lóö uudir kirkju, sem á að byggja
aö suinri.
lnnan farra daga verður byrjað á bygging
hermanua minuisvarðaus á City Hall torginu
Er nú verið að flytja efnið á verksviðið. og ver
iö að byggja skúr fyrir smiðina að viuua 1.
Herra Baldvin L. BaldvinssoD fór af stað
austur til Ottawa liinu 3. þ. m.; var kailaður
þangað at stjórninni, er uiuu ætla að senda
hanu til íslands til pess, að vera túlk útflytj-
euda á næ.-ta sumri.
íslenzkt leikfjelag var stofuað lijer í bæn-
um fyrir uokkru síðan, fyrir forgöngu herra Eiu-
ars Hjörleilssonar, að vjer liöfum heyrt; helir
pað veriö að æfa sig nú um uudaufariu tíina í
3 leikritum. sem leikin verða í Framfarafjeiags-
iiúsinu, er leigt hetír veriö til pess, 1 9 kveld.
Hver leikritin eru, höfum vji.-r ekki heyrt, og
ekki heldui hvenær helzt pau verða leikin, en
innau skamms mun pað veröa.
Heyrst hefir aö söngfjelag vort hali i hug
að halda saiusöng áður en xangt llður, Mun
pá mega búast við góðum söng, eptir pvl
sem um er aö gjöra. pvi pað hefir veriö ástund-
uuarsamt með að æfa sig f söng um uudanfar-
in tímá. Herra N. M. Laiubertsen er kenn-
ari fjelagsius nú.
Hveitiprisinn.
Loksins er hveitið farið aö stíga upp apt-
ur. og er nú ólikiegt að pað stigi niður aptur
1 ve ur, pó pað sje auðvitað óhægt að gizka
á hvað hveitikaupmönnum tekzt 1 pví tilliti,
pvl peírra vegir eiu opt litt raunsakanlegir.
Frá pvl suernma í desember og par til 21. f.
ín. gátu þeir kouiiö pvi til lciðar. að pegar
pað ekki stóð 1 stað, pá þokaðist pað niður,
auðvitað lltið í senn, en pó svo, að pau muu-
aði frá 1 til 3 cts. á bush. á vikuuui. Var
svo komið. þcgar koin fram i miðjan janúár að
margir hinua sniærti hveitikaupuiauua sein keypt
hoföu hveiti í haust, á meðau pag var i sæmi-
legu veröi, urðu luæddir um aö peir ætluðu
aö tapa öllu 6fuu I staö pess aö græöa á vetr-
ar verzlaninui, og má nærri getn að inargir af
peiin hafa keppi viö aö selja til pess. aö tap.\
pó ekki öllu. þannig hjelt hveitð afrain að
þokust niður, pangað til híun 21. l'. m.. að
ekki fengust neina 89 cts. fyrir bush. 1 New
York, Lengra koinzt pað ekki. þá var ekki
hægt aö haida því í lágu ver'i lengur, par< ö
sanuauir voru feuguar fyrir. að Norðurálfa gæti
tekið á móti öllum hveitisafgaugi hjer megin
hafsius, Nú er prLimi seui f\Jgir:
New York.....................91 til94%ct.
Chicago............• • ’ . 83 —87)£ -
Moutreal.....................93>£ —95% —
Toronto...................... 83 —86 —
Minneapolis.................. 82 —84 —
Wiunipeg.....................75 —78 —
--------Bygg............... 30 — 43 —
— Ilafrar..............30 —35 —
Muniö eptir kvennfjeiags samkom-
uuni anuatkveld (l.iugaidag 6. p. m.)