Leifur


Leifur - 12.02.1886, Page 4

Leifur - 12.02.1886, Page 4
144 Týndi Iiviti fillinn. Eptir Mark Ttvaín. þýtt hefir Eggert Jóhannsson. (Framhald.) i(Láttu prenta 50 þusuud eiutök af pe*su. og sendu siöan ineö pósti, eitt til hverrar Jeyud arlógreglustofu og eitt til hverrar veöláuandabúö ar * í Aineríku”. Aiaric fór, en foriuginn hjelt áfranr. 14Jæa, gott er nú petta. pað sam er frá, pað er frá, en uú parf jeg næst að fa hjá pjer ljósmynd af skepnunnf’. Jeg hafði eina ljósuiyud hjá mjer og fjekk honum, en lianu athugaði haua nákvæmlega og segir síðan: 1(Húu verður að duga. ef pú heíír ekki aðra betri, pó ekki sje hún góð, þegar myndin var tekin, heiir hann haft hringaðauu ranann og anuan endan u| p i sjer. það var nijóg svo óheppilegt og getur villt mann, pví náttúrlega hefir hanu ekki ranan venjulega panu- ig”, Aö svo mæltu hringdi hano bjöUuuni enu, og sendi myudina með Alaric, skipaöi að taka 50 þúsund eptirllkingar af henni og seuda eiua þeiira með hverju Jýsingar eiutaki. Alaric fór til aö sjá um framkvæmdir verksins. l(þaö verður eðlilega nauðsynlegt fyrir pig að bjóöa fundarlauu. Hvað viltu bjóða mikió?” ((Hvað stingur pú upp á mikilli uppbæð-’ spuröi jeg aptur. (1Til að byrja með, skulum við segja -ja- tuttugu og fi'nm púsund dollars. þetta er óhægt verk og ilókiö. Vegiruir til aö komast undan og tækifæriu tll að fe)a eru púsund. þess. ir pjofar hafa vini og samverkamenn hvervetna”. ((þessir pjófar ! Veiztu pá hverjir peir eru?” tók jeg fram í fyrir houum, Hiö óbreytanlega og staðfestumikla útlit hans, svo æít 1 að dylja hugrenningarnar, gaf mjer ekkei t til kynua hvað hann hugsaöi, og oröin, pegar haun svaraði mjer, gáfu mjer heldur eugar fiekari upplýsirrgar; hann sagði: ((Hugsa pú ekkert um pað; jeg má ske veit pað og rná ske ekki. Við förum optast nokkuö nærri hver maðuriun er; dæmum um pað eptir stærð veiðarÍDuar. það eitt er vist, að í petta skipti er ekki um vasapjóf cða liótelspjóf aö gjöra; á pað ináttu treysta. þaö hefir eugin viðvaningur hlaupiö á burt með fílinn. Eu eins ogjeg var að segja, pá held jeg nú helzt, aö 25 púsuud dullars sje of lilil uppliæö til að byrja meö; pó má reyua paö. þegar ma ur alhugai öll pau lerðalög. sein leitiu útheimtir og ástuud- unarsemi þjófauna að hylja slóð slua, pá er paö auðsjeð að kostuaðúrinn verður mikill”. Rjeð- um viö pað af', að hafa verðlauniii 25 púsund dollars til að byrja meö, þcgar pað var frá, segir foriiigiun, pessi einstaki maður, seui eugu gleyuidi, er á nokkuru hatt gæti stuölaö til pess, að fillinn finndizt: (.t sögu leyudailögreglunnar eru dæmi, sem sýna að glæpameun liafa fuudizt, beiullnis fyrir breytilega lönguii í eiua matartegund fremuv euii aðra. Ef filiinn kynni að vilja eiua inatartegund fremur en aðra má vera, að pað yrði okkur aö liöi. Segöu mjer hvað hann jetur helzt og hvað mikið”. ((Ja, viðvikjandi pví h v a ð hanti jettir, pá má jeg óhætt fullyröa aö hann jetur a 11 t. Hauu jetur meuu og bibllur og ailt sem hugsast getur par á milli, alveg undantekningarlaust. ((Rjett er pað. það er nú að visu góö út- skýring, en petta er allt og yfirgripsmikið. Smá atriöiu eru nauðsyuleg, smá-atriðiu eru okkur njó?naruiöuiiunum alveg óinissendi. Jæa, við skulum pá taka mennina fyrir fyrst. Hversu marga menn mnndi hanii jeta á dag, ef hanu fengi llkamina volga?” ((Iianu mundi kæra sig kollótían hvort peir væri volgir eða kaldir, í eiua máltlð inyudi hann purfa fimm jnenu. '(("Rjett er pað; fimm menn í máltíð, við v)* Puwnbrokers $hop knlla jeg lijer veðlúnandabód. Til skýringar skal bess getid, nci pawnbrokers eru þeir, sem lúna fju upp ú klwdnuð og allt sem menn geta vic) sig iosad. þýd. skuluui rita pað niður. Hvaða pjóöar inenn muu.ii hami helzt kjósa”. ((það ætla jeg aö honum mundi einn pjóð flokkur jifnkær og annar. Hann vill helzt kunningja slna en langt frá að hann hafi obeit á ókunnugum’’ ((þetta er nú allt gott. þá ern biblurnar ! Hversu margar af peim mundi hann geta jetið 1 máltíð ? ” „Heila útgáfu ! ” ((Ja, petta er nú naumast nógu ljóst Hvort áttu heldur við pá i áttablaða broti eða fjöl skyldu biblíuna stóru með myndunum? ” ((Jeg held helzt, að hann myndi ekki fást neitt um myndirnar, pað er að segja; jeg held að hann myndi ekki meta mýndirnar meir enn einfalt og óbrotið prent”. ((Nei. pú skilur mig ekki, Jeg á við hversu mikið hann myndi purfa af hvorri fyiir sig. Eins og pú veizt, vegur biblian í atta blaða broti einungis tvö og hálft pund, par sem liin stóra i f|ögra blaða broti vegur tiu eða tólf pund. Hversu margar Do re bibliur mundi hann jeta 1 einu ? ” >(Ef pú pekktir pennan fil eins og jeg, pá spvrðir pú ekki þannig. Hann mundi jeta allt sem til eraf lienni”. ((þetta du.gar ekki. Við sKulum pá verð- leggja pær, pvl v:ð verðum að koinast að eiu- liverri niðurstöðu með pað, hvað mikið hann parf. Dore biblian i rússuesku leðurbalidi og gilt i niiðunum kostar hundrað dollars eiutak- ið”. ((Hann myndi pá purfa fimmtíu pusund doll ars viröi af henni i máltlð. Viö skuluin segja fimmhundruð eintök”. ((Ja, petta er nær lagi. Við skulutn rita pað uiður, Jæa, hoiniui pykja menn Ijúffengir, biblíau sömuleiðis. Nú, hvað er pá meira, er hann jetur ? Jeg parf nauðsynlega að vita pað, atriði fyrir atriði”. (iHann invndi hætta að jeta bibllur til að jeta múrgrjót, múrgrjót til að jeta flóskur, flöskur til að jeta fatnað, fatnað til að jeta ketti, ketti til áð jeta ostrur, ostrui til að jeta svins- læri, svinslæri til að jeta sikur sikur til að jita brauðkökur, brauðktikur til að jeta úrsigti, úr. sigti til að jeta hey. hey til að jeta hafra, hafra til að jeta hrlsgrjón, <pvi pau voru huns megin fæða I up])vextinum. Sein sagt, pað er engiu sá hlutur til, sem hann jetur ekki, nema Norður álfu smjör, og mundi bann einnig jeta pað, ef hann eitt skipti fengi að smakka það”. (<Rjett er paö. Hversu mikið í máltlð? svona á að gizka”. ((Frá fimmhundruð upp til púsuud pund” ((Og hann drekkur ? . . . <(Allt lagarkyms, mjólk. vatn, Whiskey, sl- róp, kasteiolíu, terpentlnu. kolsýru 0. s. frv, það er öldungis ópartí að telja pað upp. Hvað helzt pjer kemur 1 hug, pá ritaðu pað niður, pvl hanri drekkur allt, sem drukkið verður, að undan teku u Norðurálfu kafff”. <( Rjett er pað, en hversu mikið ? ” 1(Við skulnm segja frá fimm til fimtáii tuun ur 1 senn; hann dreKkur ekki æfinlega jafn-miK- ið en að öðru leyti er engin breyting á matar- lyst hans”, l(þessir hlutir eiu allir óvanalegir, ((sagði foringinn, ((og ættu pess vegna að lijálpa inikið til með að linna dýrið”. Hringdi hann pá bjöU- unni, Alaric kom og var pá sendur eptir kap- teini Burns, Uudir eins og hann kom, skýrði foringinn honum frá öllu pvl, er áður hafði far- ið okkar á milli og feldi ekkert undan. Segir slðan irieö hreinum og snjöllum. en jrtfnframt skipandi rómi, sem ætlð auðkennir þá er vanir eru áö láta hlýða sjer, og sem jafnframt sýnir, að þeir eru búnir að velja pann veg, sem menu þeirra eiga að ganga. ((Burns ! taktu njósnarmennina, Jones, Da- vis, Halsey. Bates og Hacket, og seudu pá til aö skygnast eptir flluum”, ((Já, herra”. „Taktu njósnarmennina. Mores, Dakin, Mur- phy. Rogers, Tupper, Higgins og Bartholomew og sendu pá til að skyguast eptir þjófunum. ((Já, heria”. ((Settu duglegan vöið um liúsið, þaðan sem fílnum var stolið, Sextlu valdir menn skulu vera á verðiuum, þrjátiu á vixl, verða peir að vera vel aðgætnir og fara aldrei bnrtu, hvorki dag nje nótt, og leyfa engum manni iungöngu, nema frjettariturum. án skriílegs leyfis frá injer’. ((Já, herra”. ((Sendu meun 1 dularbúningi til að vera á ölluin járiAirauta, gufuskipa og ferju stöðvum og á öllum pjóðvegum, sem liggja ut frá Jersey City, með skipuii til að skoöa föggur allra ferða mauna sem um fara, og llta flóttalega út”. ((Já, herra”. ((Gefðn öllum þessum mönnum myndoglýs- iug af filnum, og vald til að leita lians á öllum burtfarauda vagnlestum skýum og ferjubálum’. ((Já, herra”. ((Ef filliun skyldi íinnast. pá skal hann höndlaður og injer kunngjört pað með hraöfrjett samstundis”. ((Já. heria”. (Framhald). hgÍysiagYk Homeopathana: Drs. Clark & Brotchie er að finna í marghýsinu: The Westminster á liorninu á Douald & Ellice Sts., gegnt Knox Cliurch, og norður af McKeuzie House. Mál- práður liggui inn i stofuua, I3n6 HALL & LOWE fluttu i hinar nyju stofur sinar, Xr. 461 á Aðalstrætinu fá let fyrir noiðan Imperial bankann. um 1. sept yfirstandandi Framvegis eins og ac) uiulanffirnu niunum vjer kappkosta ac3 eiga með rjettu þami alþýdudóm: ad HAIjJL and JLOWE sjeu þeir bcKlu Ijosiny iidnsmi()ir Wiunipeg cda Nordvcnturlundinu. Bœkur til siilu. FJóamanna Saga................................30 Bibliusögnr...................................30 P. I’jeturssonar vetrar hugvekjur............100 —------------föstu hugvekjur..................30 P. Pjeturssonar hússpostilla . . - . $1.75 P. Pjeturssonar Bænakver .... 20 Valdim. Ásmuudssonar Rjettritunarreglur 30 Agrip af Landafræði ..................... 30 Sagan af Klarusi keisarasyni ... 20 Brynj. Sveinsson — .........................100 Fyiirlestur um m e r k i tslands . . . . 15 þeir er í fjarlægð búa, sem óska að fá keyptar hinar (ramanrituðu bækur og sendar með pósti, veröa að gæta þess. að póstgjald er fjögur eents af hverju pundi aí bókum, Eing- inn fær bækur þessar láuaðar. Sömuleiöis hefi jeg töluvert af ágætlega góð- um og vel teknum, stórum ijósmynduin af ýms- um stöðum á íslaudi, teknar af ljósmyndasmið Sigfúsi Eymundssyui 1 Reykjavík. 142 Notre Dame Street West, H, Jóusson. ^5T Sjcinarleikurinn, bSbl llermanmiglettur, verður leikin á Framfarafjelagshúsinu á inánu- dagskv. 15. p. m. Inugangseyrir: fyrir fullaldra menn 25 cts., fyrir urigmenni inuan 12 ára 15 cts. Byrjar kl. 8 e. m. Elgandi, ritntjðrl og úbyrgdarmadur: II. Jlilnion. No. 146. NOTRE DAME SJ .iEET WE8T. WlNNIPKG, MANITOBA,

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.