Leifur


Leifur - 12.03.1886, Page 2

Leifur - 12.03.1886, Page 2
158 hvað Bandarlkjastjórn hati gjört til að vernda Klnv. samkvæmt sauiniugunum, og óskar að hann leggi að sljórninní með að gjöra sitt til að vcrnda llf peirra og eignir. Ráðherradeild pingsins hetir sampykkt írum varpið um $250,000 íjárframlogur úr rikissjóði til minnisvaröásmiðis 1 Washingtou yfir Grant hers- höfðjngja. Hennepin-skuröarmálið stendur enu pá 1 stað Fjárupphæð sú, er framsögumaður málsins heimt ar til að grafa skurðin fyrir, er 9 milj. dollars. Einlægt haldast deilurnar milli Clevelauds forseta og ráðherradeildarinnar, vegna pess að forsetinn fæst ekki til að opinbera ástæður sinar fyrir að reka pennan eða hinn fra embætt um. án alls fyrirvara. Er mönnum farið að finnast sú grein t grundvallarlögunum ósamkvæm lýðveldlsstjórn, sem gefur forsetanum ótakmark- að vald til að reka menn frá embættum, án pess að gefa nokkra ástæðu til pess. í aunað skipti er frumvarpið um 50 milj. doll, lán, til skipajarnbrautar byggingar yfir Mið Amerfku. komið fyrir pingið. en llkast er að paðfáisömu viðtektir og I fyrra. Margir af pingmönnum 1 Washingtou höfðu fund með sjer fyrir skömmu og afrjeðu par, að reyna að koma a alsherjar sýningu f Washington árið 1892 I minningu pess að Columbus fann Amerlku. New York-búar ráðgjöra að nalda stórkost- lega afmælisveizlu á 200 ára afmælisdegi New York borgar, seni veröur 22. aprll næstkomaudi. pegar borgi.mi var fyrst gefin eigin stjórn af James 2. Bretakonungi. voru 4,302 fbúar innan takinarka borgarinnar; pað er að segja á eyjunni sem borgin stendur á. Var bænum pá skipt 1 6 deildir og kjörin einu bæjarráðsmaður íyrir liverja dedd til eins árs tima, eins og enn viö helzt 1 öllum borgum. pá voru alls 65 fbúðar- hús við hið mikla Broadway stræti (sem pá hjet Broad Street), og var ekkert peirra stórt nje vandað. pá var bæjarráðshúsið (City Hall) par sem nú er auka fjárhirzla Bandarlkjanua, og grun urinn uudir pvl raöhúsi var svo ramgjör, að hann er óskemmdur á pöitum panu dag I dag, og stendur á honum risaleg bygging, sem geyn ir hundruð púsunda puuda af gulli og silfri; pað raðhús kostaði ekki nema $20000 i fyrstu, sein pótti gevsimikil upphæö á peim dögum. Hið markverðasta er. að lögum peim er gáfu New Yorkbúum sjálfsstjórn, heflr ekkert verið breytt á 200 árum og innsigli borgarinnar, sem pá var smíðað, er brúkað enn i dag og ber ártalið 1686. Einn hinn mesti stormur, er menn muna, kom i New York hinn 26. f. m. og hjelzl i tvo sóiarhringa, pó ekki eins mikill seinni daginn og hinu fyrra; pá var vindhraðinn að jafnaði 84 mflnr á kl.stund. Stormur pessi gjörði mikinn skaða bæöi I New York og par i greund, sleit pök af húsum og feykti um turnum. Yfir 9000, Knights of Labor, fjelagsmenn I Missouri-rlkinu, er viuna á Gould-járubrautun- um. hættu vinnu hinu 6. p. m. Astæður fyrir vinuustöðvun pessari veit engin, en mælt er aö bræðiafjel. 1 Texas, sem hefir átt 1 deilum viö Gould, muni valda henni, og er mælt að pað i Texas muni nú ætla að byrja á ný pessa dag- ana 1 svo stórum stil, að engin iest geti gengið eptir brautunum sem Gould ræður yfir. Allar eigur pær. er Hancock hershöföingi ljet eptir sig, voru virtar á 1000 doll. Vinir hans liafa ákeðið að reisa honum minnisvarða (eirllkneski sitjaudi á hesti) 1 Norristown Penn, par sein hann er grafinn, er á að kosta 25,000 doll. Annaö upphlaupið gegu Kínv. varð nýlega I Oregon. 125 Klnv. voru að vinna saman i námum, pegar nær 100 alvopnaðra grírnu manna koinu til peirra og ráku pá purt og yfir til bæj arins Portlaud Minnesota Miunesotastjórnin hefir nýlega höfðað mál á móti 5 jarubrautarfjelögum fyrir pað, að pau gjalda ekki skatt af landi, er rfkis stjórnin gaf peim til styrktar br.byggingum. Fje lög pessi hafa siðan selt brautirnar öðrum fjel., en halda við nafninu enn, til pess að geta átt landiö skattfrítt. Landið er pessi 5 fjel, eiga er um 750,000 ekrur. Hinn 5. áisfundur allsherjar bæudafjelags i Minnesota var haldiu I Minneapolis liinn 24. f. m. Vorn par uin 100 fjel.limir. Inntektir við pósthúsið í St. Pan) voru á síðastl. ári $187,935. Voru pað hinar mestu pósthússtekjur í Miunesota; næst var pósthúsiö 1 Minneapolis með $186,005 tekjum. Ekkert gengur nje rekur meö Laughliu’s (Bull-Dog Kelly’s morðmálið enu. Nú sem stendur er gott útlit fyrir að haun verði látiun laus f aunað sinn, enn ekki mun paö koma peim að gagni. Frú frjettaritnra Leif.s í Lyon Co., Minn. 4. marz 1886. Hinn 1. p. m. (síðastl. mánudag) var hjer 1 Minneota haldinn aðalfundur (iVerzlunarfjelags íslendinga”; bið markverðesta er á fuudiudinum gjörðist var, að leikuiugar fjelagsius fyrir siðast liðin mánuð, voru endurskoöaðir, og var jafuað- arreikningur pess pannig: Vörur 1 búðinni óseldar........ $1108,67 Ýmsir munir t. d. hitunaroln, reizlur, o. íl.....................................62,42 Alls . . . 1171.09 Höfuðstóll.............................800 Mánaðaiágóði..............................24,35 Skuld................................... 346,74 Af hinu l'ramanritaöa sjáum vjer. að verzl- anin hefir grætt, enda ]|etu allir fjelagsmeun ánægju slna í ljósi yfir uú yfirstandandi hag fje— lagsins. pað byrjaöi starfa sinu á peim tlma árs ius, pegar verzluu er hvað daufust, en liefir pó engu aö elöur borgað allau tilkostnað, t. d.: vinuulauu, húsaleigu, eldsueyti m. fl., par að auki grætt $24,35. Hinn liðni tíuii saunfærir oss pvl um, að verzlanin veröi hlutaðeigöndum meir til ábata eu skaöa. par næst voru lög fjelagsins rædd Og sam- pykkt, að pvl búnu gengið til kosninga, og voru kesnir 1 stjórnaruefnd fyrir næstkcmandi fjárhags- tlmabil: Jósef Jósefsson oddviti; Sigfús Rún- ólí'sson gjaldkeri; Bjóru Glslasou, Sigurbjörn Sig- urðsson, Guömundur Pjetursson, Eiuar Jónssou, S. M. S. Askdal, Fyrir láum dögum síðan var verzlan Ola Bienuu(?) tekiu lögtaki sökum skulda; ersaglað skuldir er a verzlaninni hvlldu hafi verið um 1500 dollars. Hveitiprisinn f sama horfi og l'yrr. T. Hanson borgar frá 3 — 4 cts, fyrir bush. yfir markaös verð. Tfðarfar sama og áður, hæg frost eg snjó- laus jörð. Hiuu 28, f. m. viidi hjer 1 Marshall til járubrantarslys pannig, að maður varö undir járnbrautarlest og missti af höndiua 1 axlarlið; pykir tvlsýnt hvort hann litir eða ekki. Næstkomandi f'östudag ei ákveöiö að skemti samkoma skuli haldin f uorðurbyggð. Gnrdar, Pembina Co. Dak., ‘26. fobr. 1886.' Tlöarfarið helir verið töluvert mildara slð- an um miðjan pennan máuuð, opt frostlaust svo snjóriiin hefir talsvert slgið; vegir góöir ylirferö- ar, en pó nokkuö hálir.—Heilsuf’ar gott. . Hjer uui daginu fældust hestar herra Jóns Jónssonar Bárdals, og datt hauu út úr sleöanum og meiddist talsvert; er hann nú samt á góöum batavagi. 1 gær (25. p. m.) voru gelin i hjóiiaband hjer á Garöar herra Jón Jousson yngri og ungfrú Guðbjörg Guömundsdóttir. Herra S. Sveinsson hefir selt land sitt hjer við Garðar enskum manui, sem ætlar að ilytja pangað bráðlega. Herra S. Sveinssou flytur sig aptur norður 1 Vlkurbyggð á land sem hann á par. Hveiti 67 cents. E H. J. FRJETTIR FRÁ CANADA. Austurfylkin. F»a sa mb a nds pingi. Lltið hefir enh pá verið unnið á pingi, að öðru enn undirbúningi mála og að leggja fram ýmsar skýrslur. En pað lltur út fyrir að allir ætli að vinna eittlivað mikið. pvl fleiri pingmeir> eru nú komtiir til Ottawa, en nokkru sinui áður, jafn- snemma á pingtlmanum; pegar pingið var opu- að voru par viðstaddir 140 pingmenn úr neðri deild. sem pótti óvanalega margt Hinar uýju fólkstöluskýrslur Norövesturlauds ins hafa verið lagðarfyrir pingiö og sýna, að par eru nti 4e,367. par af t Assiuiboia 22,083, I Alberta 15,538 og I Svskatchewan 10,746. Ar ið 1880 var fólkstalan tæp 20000 1 Norövestur- landinu. Reikniugar yfir kostnaðinn við herflutniug. inn vestur 1 vor eð leið og lauu til hermanna sýna, að til loka fjárhagsérsin, 30. júnl 1885, var búið að boiga lyrir pess konar kostnað $2,707,75 og par af fjekk Hudson Bay fjelagið $960,000. Frá júll til marz mán. liafa verið borgaðir $2,231,695, svo alls er iippreistiu búin að kosta $4,939.452 til 1. marz 1886. Utfluttar vörur úr rfkinu voru á áriuu tæp- lega 90 milj doll. virði, en innfluttar vorur voru 102 milj doll. virði. (Mismunurinn á pess ari verzlun 1885 og 1884 kemur einkiim til af verðlækkun, en ekki af pvl að vörumagniö hafi minnkaö). Af burtfluttum -imim úr rlkinu var $1 083,528 virði frá Mauitoba, er pað svo að segja priðjungi meira enn 1884. Við lok júnimán. 1 sumar er leið voru í rlk- inu 7,084 pósthíis (við lok okt.mán. 1884 voru p»u 6,837). Póstar báru 68|<í milj, brjefa á ár inu (brjefspjöld og registeruð brjef ekki taliu), er pað 2)á milj. fleira en undanfariö ár. Póst- sparibankar eru nú orðnir 355 (12 fleiri en undau farin ár); á peiin eíga 73,322 menn, alls $15,090,540 Til Opinberra staifa eyddi sambandsstjórnin $3,375.555 a slðastliönu fjárhagsári, þar af var eytt I Manitoba $146,474, I Norðvesturlandinu 63,195 og I British Columbia 38,314. Til umbóta á höfnum, byggingu ljóshúsa, aðájörð á skipum o. fl,, eyddi stjórnin á sama tlma $1.038,892. Fjögur ný ljóshús voru byggð að nýju og 5 fullgjörð, er áður hafði verið byrj- að á; öll pessi ljósliús eru við stórvötnin. Her- skipafloti stjórnarinuar saman stendur nú af 8 gufuskipum, eru pau öll 1 góðu lagi, að einn undanskildu, sem nú er i aðgjörð; haföi lamast og misst mastur og segl i stórviðrisgarði I suna- ar, Til umbótt ýmsu tilheyraudi skipunum, var á árinu eytt 116,102 doll. Af canadiskum verzlunar og fiskiskipum fórust alls 324 á ájinu er báru 119,741 smálest; af peim drukknuðu 253 menn. Eignamaði metin $2.965 321, í liiuum 5 betrunarhúsum rlkisins fvrir full- orðna, voru við árslokin (30. júni) alls 1070 faugar, sem er 17 lleiri cn undanfaiiu ár, Af peim hóp eru í faugahúsiuu I Manitoba 72, 3 fl, en undanf. ár. Kostnaðurinu við að halda við pessum húsuni ytir árið var nálægt $300000. Kostnaðurinn sem kernur á hvern fanga, verður aö meðaltali 644 dollars um árið 1 Manitoba betrunarhúsinu. enda er paö lang hæst. í betr uuarhúsinu t Kiugstou, Ont, verður kostnaðurinn aptur á móti i kki nema 198 doll. á mann; 1 hin- um 3 er liann kriuguin 300 doll, fyrir hvern mann, Stjórniu ráðgjörir að gefa Norðvesturlands búum leyfi til að senda 5 pinginenn er sitji 1 full- trúa deildiuni á pingi og 2, er sitji I ráðherra- deildiuni. Verða tveir fulltrúar fyrir Assiniboia, 2 fyrir Alborta og 1 fyrir Saskatchewan. peir verða kosnir að sunni, og koma fyrst á pine að vetri 1887. Frumvarpið um að veita kvennfólki kosning- arrjett 1 öllum pinginálnm, sem nú er fyrir Oat. fylkispingir.u, fær heldur daufar uudirtektir, og

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.