Leifur


Leifur - 12.03.1886, Page 3

Leifur - 12.03.1886, Page 3
159 varla aö búast vib að það verði sampykkt a 1 pessu ptngi. Strætisbrautaljel. 1 Toronto liafa beðið fylk— ispingið um leyfl til að llytja fólk um straatln a sunnudögum sem aðra daga. Verkstæðafjelagið 1 Ontario helir ákveðið að stofua allsherjar verkstæðafjelag fyrir allt rlkið, til pess pvi betur aö geta verndað rjett verk- stæðauua og koma 1 veg fyrir sampykktir óheppi legra laga. bæði á fylkispingum og sambands- pingi. prjá fyr'tu daga pessa mánaðar geysaði stór hrlðargarður mjög mikill um austurfylkin aust- anverð. allt frá Montreal til Atlanzhafs. Fann- koman var áköf og stórviðrið svo ijarskalegt. að allar járnbrautarlestir sátu fastar, surnar meira en sólarhriug. i 25 -30 feta djúpum sköflum. Herra Beaugrand var endurkosinn bæjarráðs oddvili i Montreal um daginn. Moti houurn sótti maður sá, er Decary heitir. er mest og bezt kappkoslaði að koma i veg fyrir. að menn yrði bólusettir par i smnai er leið, enda ijekk hann nálegu öll atkvæði peirra, er búa i aust- urenda borgarinnar, par sem bóluveikin var grófust. Brúiu, sem Kyrrah.fjel. er að láta byggja yfir St. Lawrancefljótið hjá Montreal, verður að sögn ein hin feðursta 1 heimi, og að öllu leyti hin vandaðasta 1 Amerfku, enda hafa veikfræð- iugarnir sem standa fyrir smiðiuni, allra anuaria brúarstniða reynslu fyrir sjer. Brúin liggur ytir íljótiö um hina svonefnda Lachine-stréngi sunn- anvert við borgiua og nálægt 8 milum fyrir sunn- an hina risalegu Victoriu brú. Straumurinn i fljótinu, par sem brúin liggur yfir pað, er mjög harður; fer að meðaltali 15 milur á kl.stundu. Lengd brúarinnar yfir sjálft fljótið verður 8,555 fet, en sainhliða fljótinu er skipgeugur skuröur (Lachine Caual) og verður hún yflr hann 240 feta löng. Auk pess parf um 100 feta langa bru yflr Grand Trunk járnbrautina, er liggur eptir bakkauum. svo öll lengd brúarinnar veröur um 4000 fet eða inlla. Allt járn, sem brúkað verður í brúna, parf 1 pað tninnsta að pola 25 000 punda puiiga á hvern ferhyrnings- pumlung áður eu pað brotnar, og allt s'ál um 60.000 punda punga á puin), Bæöi járn og stál parf að vera svo stillt, að pað m^i taka kalt og beygja puml. pykkan tein tvöfaldan, án pess hann bresti. Allt járnverk brúariunar er smiðað i Domiuion-brúarfjelags-járnsmiðjunum I Lachine, sein er eitt af Montreal uinhverfunuin, Inntektir Kyrrali.brautarinnar fyrir síðustu vikuna 1 febr. voru $15,000 rueira en fyrir sömu viku i fyrra. Manitoba & Northwest. 1 avarpi sinu til piugmanua við opnun piugsins sagði fylkis- stjórinn, að á pessu pingi yrði að lúka kjörhjeraða fjölgunarmálinu. fjölga fylkispingum, liklega um helming, ef málið hefir framgang. Kosningar- lögunum sagði hann pörf að breyta svo, að sem flestir ibúar fylkisins hefði atkvæðisrjett! við kosn ingar til pings. Enn fremur, að breyta pyifti sveitarstjóruarlöguuuin og um loið Judicial Di- strlct-lögunum, svo aö pau yrðu aetn einföldust og óbrotnust, Einuig sagði hann. að pingið pyrfti að breyta vlnsölulögunum og dómsmála- lögunum, og að lög pyrfti að semja viðvikjaudi stjórn á landi sem væri eign fylkisius, Foringi framfaraflokksius ákæröi stjórniua harðlega fyrir hirðuleysij 1 stjórnaiefnum og óhreina reikninga, og óskaði aö pingið gengi ttl atkvaiða 1 pvi máli hvort pað tryði henni fyrir stjórnarstörfum fram- vegis eða ekki, Eptir allharða orrahriö var gengið til atkvæða kl. 9 e. m. á mánudagskv,, voru 16 atkv. með stjórninni. en 8 a móti, þing menn voru.ekki allir viöstaddir. Samskot i peningum, handa hinum svensku frumbýliugum, er misstu allt sitt í vetur við hús brunau 1 nýleudunni, eru orðin rúm 400 dollars. Að eins 15 menn liafa gefið peningana. Kyrrah.fjel, hetir gefið út bækling einn llt— icn. er hefir að iunihalda svör ýmsia kvennmauna i Manitoba og Norðvestiirlandinu, upp á spurn- ingar pvi viðvikjandi, hvernig peim liki litið 1 pessum nýja lieimi. Svörin eru prentuö eins Ofí pær gáfu pau, óbreytt að öðru en stafsetning. Indiánal’öföinginu Ponnduiaker (sem rjettu nafni heitir Peptotabnowaqewin) og 11 aðrir Indiánar voru látnir lausir hinn 4. p. m., eptír skipun dómsmálaráðherrans i Ottawa, Sex voru áður búnir að fá frelsi sitt og komnir heim; A1 bert Monkman er tn i betrunarhúsiuu. Sex manua nefnd var fyrir skömmu seud til Ottawa af sveitarstjór.num í norðurhluta Mani- toba, til að biðja stjórnina aö koma í veg fyrir aö Manitoba &North West jarubrautarfjel. leggi braut eptir liinni svo kölluðu syðri líuu, frá enda brautaiinnar sem nú er Neftidiu á aö sýna stjórninni fjain á, að pað geti ekkerl gjört fjel. neitt gagn: pað að eins gjöri Manitoba Cenlral* brautiuni skaða ineð pvi, að fara um hið fyrir- hugaða brautarsvæði peirra. Tilgangurinn er, að fá brautinx gegu um Shellmouth. Eitt vagi hlass af sýuingamuuum frá Mani- toba fyrir sýninguna 1 London. fór austur um fylkið um slfastl. lielgi. Tlminn til að seuda muni fer að veröa naumur; allir munir sem fara, verða að vera komnir á hafiiirnar eystra fyrir lok pessa im n. G riparæktarfjelag er inyndað i Souris City, Man, er nefnist Souris Valley Joint Stock Cattle Company. og ákvaröar að standa nautarækt til verzluuar eingöngu og biöur um lögbinding fjel. á pessu yfirstandandi fylkispingi. Höfuðslóll fjel. er $35,000 skipt i 3,500 hlutsbrjef. er kosta 10 doll. livert. Forstöðumenn fyrirtækisins eru 5 búandi menn I eða nálægt Souris City, meðal peirra er W D Hall verzluuarmaður. Hveitimylnu og kornhlöðu fjel. er myndað í High BIull', Man., er einuig biöur um lögbind- ing, á pessu pingi. Fyrirætlan pess fjeiags er, að byggja mylnur og kornhlöður livar sem pvi svo sýnist 1 fvlkinu. Höfuðstóll 50000 doll. í 2000 hlutabrjefum, er kosta 25 dollars hvert. Stofnendur pess eru flest bændur umhverfis High Blufl' Tveir bændur nálægt Brandon hafa siuu í livoru lagi. sent sýuishorn af Red Fife hveiti á sýuinguua 1 Londou, er vóg 65 pund bush., svo ncfiit svart bygg er vóg 66 pd. bush., og hvlta hafra, er vógu 48 pd. bush. Norskur maður að nafni Peter Olson. er fyrir rjb’tti 1 Regiua, ákærður fyrir hestapjófu- að; er sagt að haun I liaust og vetur hafi stolið 43 liestum, er liaun fór með suður 1 Baudarlki og seldi par. Bændum umhverfis Priuce Albert, sem ósk- uðu eptir og var veitt stjórnarlán í liveiti til út sæðis. liefir verið boðiö að sækja sjálfum hveit- ið á vagnstöðvaruar, og gjalda svo að eius bush. fyrir bush. að hausti, eu pegar til kom vildu peir heldur gjalda tvö fýrir eitt, og ljetu færa sjer pað heim, Flutningsgjald frá vagnstöðvun- um norðnr er 3)£ cts. fyrir hver fOO pund. Sljettueldur gjörði 3—4000 doll. skaða 1 fyrri viku skammt f'rá Calgavy; eldurinu æddi yfir 7 ferhyrningsmflna stórt svæði á fáum kl.st. og eyðilagði allt sem fyrir var. Veðurbllðan vestra lielir haldist til pessa. Stuttu fyrir miðjan febr. var jörð orðin plógpið uinhverfis Calgary og alit austur til Saskatche- wan áriunar, svo flestir bændur byrjuðu pá a plægja og nokkrir sáðu ögn af hveiti, hvernig sem pað kanu að i'ara. Hjer f austurhluta Man. lijelzt veðurbllðan út allan febrúar og par til 6. p. m ; var frostlaust marga dagana, enda tók mjög sujóinn. Hinu 6 p. m. skipti um veðnr, kom kuldakast nokkurt er varir enn. pó er útlit fyrir að aptur fari að hlýna, pessa dagana. Ekki var kuldinn meiri enn svo í pessu kasti. að sól- bráð var á daginn, jafnvol po nokkur vindur væri. Winnipeg. Slðast]- sunouudagsnótt andaðist hjer i bænum nafnkunuur lögfræðingur Sedley Blaiichard 37 ára gamall. Lætur hann eptir sig ekkju og 4 börn, öll ung. Hann var í llfs- ábyrgð fyrir 44,500 doll Hra. Miller forstöðuuiaður Merchants-bank aus hjer i bænum, er komiu heiin aptur frá Mexico, pai sem hann var, er falsarinn Scott var höudlaður. þegar hann fór frá Mexico City fyrir tæpri viku var Scott þar enn; hafði engin ferð fengist fram til West India- eyjanna. Italskur greifi, de Bosdari að nafni, sem búið hefir hjer i bænum um 2—4 undaufaiin ár, fór skemmtiferð Iieim til Ítalíu i haust er leið, og meðan hann dvaldi par var hanu kjör- iun skrifari hius ftalska ráðherra 1 Koustantln- ópe!, kemur pvi ekki til Winnipeg aptur, fyrst um sinn. Loksins er letrið fengið, fyrit hið íslenzka Kirkjurit Sameininguna, kom um siðustu helgi, svo kaupendur blaðsins munu nú fá hið fyrsta nr. pess áður en langt líður, „Jeppe á Fjalli” var leikin á Framfarafjel. húsinu á priðjudagskv. var, i fyrsta skipti. eins og auglýst hafði verið Ekki var leikurinn eins vel sóttur fyrsta kvöldið og hann verðskuldaði. pvi vel var leikið; einkum Jeppe sjálfur (E, Hjörleifsson), euda hefir sá, er lekur hann mest og bezt tækifæii til aö sýna leikaraiprótt; hinar aðrar persónur I litiuu voru einuig leiku- ar vonum fremur vel. Skemmtisamkoma til arðs sjúkrahúsinu. verð ur haldin f Ftamfarafjel.húsinu á laugardagskv. 20. p. m, Fyrir samkomunni ‘■tendur 12 manna nefud, 3 manna nefnd úr liverju af 4 fjelögum uefnil. Framfaraljel., Kveunfje)., Söngfjel , og Biudiudisfjel. það er pvf nokkurnvegiu víst, að pegar jafnmargir lcggjast a eitt, með að liafa skemmtilega samkomu, pá verðar húu með hin- um beztu, sem vjer höfum nokkru sinni liaft. Inngangseyrir 25 cerfls. það er næsta undraveit. hversu sjaldan að maður sjer hreift við búnaðaruiálum i blaði voru Leifi. það hefir pó lengi verið sagt: ^Bóudi er bústólpi, bú er landstólpi”. það er vjer viljum pá að pessu sinni taka tilytirvegunar er nauta- ræktin. Nautarækt hjá bæudum hjer 1 landi, er á uijög mismutiandi sligi, og liggja partilmarg- ar orsakir, fyrst, mismunandi skoöanir mamia, ólfkar gíipategundir og paö sem uiestu varöar, óllk umönuun. Nautakyu eru hjer mörg. eu hver bezt sje, erum rjer ekki færir að dæma um þó ætlum vjer að hið svokallaða Stutthyrninga uautakyn muni reyuast bezt, þegar á allt er litið. Stutthyruiugakyu er metið dýrast allra nautateg unda; pað er ekki sjaldgæft, að kýr af pvl kyui sje seld og keypt fyrir svó huudruðum dollars skiptir, Eu paö dugar ekki pó kyuið sje gott, ef hirðieg og umönnun er ekki sem á aðvera, pví með illri hiiöiug eöa meðferð hefir euginn haft hálft gagn af gripum slnum, af hversu dýru og af góöu kyui sem eru. Hiröiug og húsakyuni er pað sem mest áríður; húsiu purfa að vera hlý loptgóð og björt, en a pvf skeii strauda margir, og hugsa meira um aö eiga sein flesta gripi, heldur eu hitt, ab gjöra sem bezt viö pá, euu gæta pess eitki, að tveir magrir gripir gjöra ekki meira gagn en einn feitur. —Smjör er lijer almenu verzluuarvara, og einuig almenut. að mismuuaudi sje borgaö fyrir pé vöru Enu hvers vegua ? 1 pessi grein sem lleirum skiptast menn itvoflokka; anuar peirra vandar vöru sfna sem bezt, emi hiuu gjörir par pvert á móti. þeir huasa eiuuugis um eð geta selt vöru sfua, en livernig hún er úr garði gjörö skeyta peir ekkert um, og spilla með pvi fyrir hinum, er betur vauda vöruua. Að ráða bót a þessu, verður bezt gjört með fjelagsskap, pvl bann er margra mauulegia meina læknislyf. A hinum væru vetr ar dögum, ættu menn að koma samau til að ræða um sllkt, og kenna liver öðrum, pvi það veit einu sem aunar veit ekki, og allt sein er nytsamlegt og til framfara horfil', á engiu fyrir öðrum að dylja. Eiunig höfnm vjer hjer vikublaö (Leif), er stendur opið fyrir hverjum er 1 pað

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.