Leifur - 19.03.1886, Blaðsíða 2
162
pdð pykja lltil likindi til að pað öðlist laga<íildi,
pvi pað mundi ekki einungis kosta marga tugi
inilj. doll., hcldur einnig óendanlegan málarekst-
ur, sem ekki yrði útkljáð á pessari öld.
I síðastl. viku var fyrir alvöru tekið til að
ræða uin skjaladeilumál peirra forsetans og ráð-
herradeildarinuar, út af skjölum viðvlkjandi em-
bætta frávísun. Var málið tekið fyrir i ráðheria
deildinni af Edmunds ráðherra, sem pá mælti
fast fram með pví. að öll pess háttar skjöl væri
gjörð opinber, jafuvel pó hann sje sjálfur með
pví að burtrekstrarskjölin sje 1 höndum forseta
eingöngu. í petta skipti beygði hann sig fyrir
pjóðviljanum, sem óneitanlega er með pvi, að
allt pað sje opinbert sein fram fer í opinberum
skrifstofum.
Nokkuð yfir 16,000 verkamenu s'rætisbraut
afjelaganna í New York og Brooklyn hættu i
slðastl. viku vinuu; var pað í tvo daga að engin
vagn gekk eptir götunum. Verkamenuirnir
heiiutuðu 2 doll. á dag fyrir 12 kl.stunda viunu,
og íóru ekki til vinnu aptur íyr en peir uuuu
sigur.
þá er nú hiun mikli fill. Jumbo, reiðubúinn
fyrir ferðalög fram og aptur um landið á ný, pó
dauður sje; er hann í tvennu lagi, beinagrindin
i öðru, fest saman með stálspönguui um hver
liðamót, og húðin i hinu lagi. panin utau um
grindur úr trje og járni. Er pað svo vel gjört.
að tilsýndar er ekki hægt að sjá annað eun fíll-
inn sje lifaudi. Griadin sem húðin er á, er 12
feta há Og 14 feta löng og 18 fet að ummáli; 76
púsund naglar halda húðinui við griudina. Beina
grindin er svo útbúin, að pegar hún er ílutt á
milli sýningastöðva, verður hún tekin í parta og
flutt i par til gjörðum kössum með prentuðum
miðurn á, er gefa til kynua hver parturiun sje
par geymdur, t, d.: Jumbo Africanus, Lægri
framlótur, o. s frv. Húðin og henni tilheyrandi
grind veröur dregin á gylltum vagni er vegur
6,500 puud, sem skrautklæddir hestar ganga
fyrir.
Fyrir fáum dögum var gamall hennaður uær
pvi frosin til dauðs að næturlagi i bæ einum í
Illinois; hafði hanD ætlað að ganga frá Mil-
waukee snður til Washiugton, og komast par á
hermannabúsið, sem par ei athvarf' allslausra
úermanna. í vösum hans voru skjöl, er sýndu
aö hann var pólskur greiíi, Lanaski aö nafni,
fæddur 1 Póllandi árið 1791. Hafði hann geng-
ið i herpjónustu 1 ner frakka 1805 og var í bar-
daganum við Austerlitz, eiunig var hann með
Napoleone mikla i hinni nafukunnu för hans til
Moskva, og var hanu par sjónarvottur pess aö
hin mikla borg brann til rústa; var lianu einn af
peirn 45 pús.. sem komu aptur til Frakklands
af yí milj, hermanna er fór inn i Rússland um
haustið. þegar Napoleon fór af Frakklandi til
Elbueyjar, hætti Lanaski viö her'pjónöstu, en
pegar Napoleon kom aptur fór hann 1 her hans
og bardist við hlið keisarans viö Waterloo, Ept
ir pá orustu flúði hann til pýzkalands og paðan
til Austurríkis, Arið 1831 komst hann i kunn-
ingsskup við Louis Korsuth, var skommu siðar
höndlaður af Rússum og dæmdur útlagi .til Si-
heriu, en áður hann yrði fluttur, slapp hann úr
fangelsinu og flúði til Ameriku; kom hann hing-
að til lands í byrjun innanrikisstriðsins. og pó
hann væri pá nær 70 ára gamall gekk haDD
i herinn meö uorðanmönnum og var par til
enda ófriðarins. Siðan hefir haun veriö i húsi
einu 1 Milwaukee, sem tileinkast hermönnuui,
par til nú, að hann lagði af stað fótgarigandi til
Washington og er allslaus. Bæjarmenn er fundn
hann. lífguðu hann við, skutu svo saman pening-
um og sendu hann með vagnlest pangað, sem
ferðiuni var heitið.
Samskotin til styrktarsjóðs fyrir ekkju Han-
coks hershöfðingja er nú orðin $37,000.—Eptir-
maður Haueoks sem hérstjóii Atlantic-deildar-
innar, er Alfred 1J, Terry hershöfðingi frá Hart-
ford, Conuecticut.
Nýlega kræktist bugspjót upp úr höfninni
við Newport i Virginia á akker á gufuskipi, og
póttust menn pekkja að pað var bugspjótið af i
fregátunni „Congress”, sem sunnanmanna D-tns-
araskipið ^Merrimak” sökkti par á hófuinni árið
1862. pegar hin fræga orusta átti sjer stað milli
pausaraskipanna ^Merrimak” og ltMonitor”, er
var eign Noiðanmanua.
f Georgia rikinu, par sem allsherjar bind-
indisfjelög hafa verið I gildi um uudaufariu 2-3
ár, hafa allar fasteignir stigiö uiður meir eun um
priðjung. Kveður svo raint að. að fjöldi hinna
stærstu verzluuarmauna Jiafa ráðgjört að ilytja til
Texas á næsta sumri með allt sitt. f bæjuuum
f Georgja er ástandið pannig. að skattarnir hafa
hækkað lim helming og heldur pó uaumast við
að tekjur hrökkvi móti útgjöldum.
Eldur kvikuaði i gufuskipinu „Egypian Mon
arch”, er pað lá við bryggjur fjelagsins i New
York i fyrri viku, og brenudi upp 300,000 doll
virði af eignum bæöi á bryggjunui og við hana.
Hafði spreugivjel sprungið niðri í lestiuni á skip-
iuu, sam látin hafði verið i flutninginn í Norður
álfu i peim tilgang að sprengja skipið upp á miðju
hafi með farpegjum og öllu sem á var.
í New Orleans stenduryfir hin 3. og sfðasta
atrenna með pað hvor er betri taflmaður, J. H,
Zukertort eða William Steiuitz. Eru báðir
austurriskir að ætt (Zukertort ungverzkur), en
Steinitz er Bandarlkja pegu; hefir dvalið i Atne-
riku mörg ár. Taílpraut pessi byrjaði í New
York snemuia í jan. i vetur. og voru peirskil-
málar, að teflt skyldi par til annarhvor hefði
unuið tiu töfl. jafntelli ekki talin; ef báðir vinna
9 töfl, pá skulu peir álitnir jafnir pað fylgdi
og skilmálunum, að annar livor skyldi vinua 4
tötí 1 New Yoik. 3 í St. Louis og 3 i New Or-
leans. Zukertort vann 1 New York, en Stein-
nitz í St. Louis, eins og uú stendur má Steiuitz
betur. Sá sem viunur fær $4000 og nafnið:
bezti tailmaöur 1 heimi. pessir tveir menn hafa
opt reynt sig áður, í Vin árið 1 82 og i London
1883 teíldu peir siðast; Steinitz vann i Vfu, en
Zukerjort í London
Hiun fyrsti Indiáni, er menu hafa sögur af
að numið hafi læknisfræði, útskrifaðist nýlega
af læknaskóla i Boston með góðum vitnisburði.
f Wisconsiu er nýuppfuudiu nýr og arðsam-
ur atvinnuvegur. pað er aö bleikja bygg. peir
sem stunda pessa atvinnu, byggja vöruhús, kaupa
hiua verstu og ódýrustu teguud af byggi, sem
vunalega er nokkuð dökkleitt á lit. reykja pað
siöan með brennisteiusgufu, er gjörir )it pess
hinn fegursta, pegar byggið hefir gengið gegn
um pencan hreinsunareld, er paö selt aptur fyrir
hæsta verð. það er mælt að 1 rikinu sje um 30
pessi byggbleikjiugaliús
Minnesota Bændafjel. 1 Minnesota hafði
fund mikin 1 Moorehead I fyrri viku, til að ræða
um hið geysiháa ílutningsgjald, er járnbrautarfje).
heimta. Var pað sampykkt á fuudinum, aö
bjóða fjelögunum tvo kosti, aunaðhvort, inuan 30
daga, að lækka flntniugsgjaldið fyrir allan af'-
rakstur landsius um priðjung eða pá, að járn-
brautadeild rlkisstjórnarinuar skyldi tiltaka eiu
hverja vissa upphæð sem sæinilegt flutniligsgjald.
Loksins er Wiunipeg og Duluth járnbrautar
fjelagið algjörlega dautt þaö reið pví að fullu,
pegar landið sem pvi var heitið, var tekið af
pví. Ef fjel hefði sýnt lit á að gjöra eitthvað
i sutuar er leið, pá hefði pað haldið landinu enn,
Hið svonefnda Brainard & Northern i'jelag hefir
nú petta sama land til umráða, eu sagt er að
miklar líkur sje á að pað verði eiunig skainm-
llft.
Jarnbrautarfjelag er myndað 1 Miunesota og
hefir pegar fengið leyfi til að byggja járubraut
frá Duluth vestur til Huron 1 Dakota. Höfuð-
stóll pess er 10 milj. dollars i 100,000 hlutabrjef-
um, 100 doll. hvert.
í Minnesota eru 135 lifs- og eigna ábyrgð-
arljelög og á síðastl, ári voru inntektir peirra
allra %% niilj. doll., en útgjöldiu eiuungis
milj. doll.
Dakota Territory. þaö kvað vera fast-
ákveðiö af St. Paul M, & M. járubrautarfjel
að byggja hina fyrir löngu áforrnuðu brautargrein
norður frá Park River fsumar. Er pað sú braut
sem von ev tii að komi gegn um hina islenzku
byggð 1 Dakota,
Garjar, Pemblna Co. Dak., 10. marz. 1886.
Hinu lögákveðni ársfundur fyrir Thingvalla
Towush. var settur og haldin i skólahúsinu á
Garöar á priðjud. 2, p. m., til að kjósa Townsli.
stjóra og aðra embættismenu fyrir næsta kjörár.
þeir sem kosning hlutu eru pessir, sem nú skal
greina:
Fyrir Townsh.-stjóra (Supervisors):
Beuedikt Jóhannesson forseti með . . 128atkv.
William Shipherd ineð.................105 atkv.
Joseph Walters meö....................104 atkv.
Jakob Lind, skrifari endurk. með . . 191 atkv.
Jakob Eyfjörð. fjehirðir með . . . • 118 atkv.
Chr. Chr son virðingam, eudurk. með 187 atkv,
Til friödómara J. Idall endurk. með 190 atkv.
og S. J. Björnsson með............... 190 atkv.
Vegabótastjórar (Overseers of'highway):
Fyistu deild.................Indriði Sigurðsson
Anuarri . . .... Sigurjón Sigfússou
þriðju • • . . . Guðmundur Gislason
Fjóröu — . . . . . . Sigurjón Jóhannesson
Fimtu — . . .
Sjöttu — . . • • • John Johnson ýngri
Sjöundu — . . .
Áttundu — . . .
Pound masters Benedikt Bardal
og Sæmundur Eiriksson
Skattur (Taxes) af i'illum skattgildum eign-
um i parlir Townsh. á koúr.indi ári var ákveðið
að vera skyldi $500. Stungið upp á, að leggja
200 doll. til höfuðs hverjum úlfi, sem kyuni að
verða drepinu iunan takmarka Thingvalla Town-
sh. á pes'U kjörári. Borgist af Townsh fje. Sam
pykkt.
Siðast var gengið til atkvæða með, hvar
halda skyldi næsta árs kjorfund, livort heldur að
Gaiðai eða Mountain Sampykkt af 89 gegn
82, aö næsti kjorfundur skyldi haldin á Garðar.
Bændafjelagið liafði f'und með sjer hjer j
skólahúsiuu á laugardaginn var. það hnfði meö-
al fleiri uauðsynjamála verið rætt um að bj'ggja
samkomuhús i parfir fjelagsiu ', hjer aö Garðar á
næstkomandi sumri. Fjelagið virðist vera á tnikl
um framfaravegi og liafa brennandi áhuga á öll-
um velferðar og nauðsynjamálum bænda yfir
höfuð. Fjelagið kvað einnig hafa lagt 200 doll.
til höfuðs liverjum fullorðnum úlfi, sem drepinn
verður petta ár innan takimrka fjelagsins, pað
er að skilja, i Park byggð.
Fjelagið kvað hafa mjög duglega fyrirliða;
forseti pess er St, Eyjólfsson, John Thordarsou
varaforseti, Björn Björusson skrifari, Ólafur Ólafs
son fjehirðir ug John Braudssou. Væri uú svo
að fjelaginu væri nokkur mótgjörð 1 að petta sje
skráð hjer eiris og oss hefir boristutil eyrna eða
eirthvað ranghermt, viljum vjer biðja forláts á
pvi. eu svona höfum vjer nú lært petta af fje—
lagsmönnum.
Tiöarfarið hefir mátt heita gott -’iú urn tima
pað er að skilja, góö veður og frostleysur.
Frostiö var siöastl, viku 10 stig fyrir neðau
zero pegar paö var n.iest á nóttunni, en hitinn á
daginn mest 40 stig fyrir ofan zoro. Menn voua
nú bráðum eptir voiinu, pað er að segja, vortlð
inui, pvi auðvitað er, að voriö inuni byrja á sin-
nin rjetta tínia, hvað sem tíöiuni liður.
Heilsufar: Kvefveiki með kverka-sárindum
hefir verið að stinga sjei niður hjer og par i Park
byggð; vfðar höfum vjer ekki frjett.
Fyrir 3 vikumsiöau andaðist Erlendur Sum,
arliðasou, souur herra Sumarliða Sumarliðasouar
gullsmiös. hjer á Garðar, ungur maður og vel lat
in af öllum er hanu pekktu
Assessór Christinsou of Thingvalla Townsh, og
Jakob Líndal Town Clark, brugðu sjer smiggva
ferö til Pembina i fyira dag,. hinn 8. p. m.; vjer
óskum til lukknlegrar reisu.
Að eudingu vil jeg lýsa pvi yfir, að jeg
hjer eptir mun gjöra mjer að fastri regln, að geta