Leifur - 19.03.1886, Blaðsíða 4
164
t|»aUkl»ti fyrir gódgj'ircl gjalt
gudi og mönnum líkn.”
Hallgr. pjetursaon.
þessi orð hius audlega ljóðsnillings. benda
mjer á pað, að minnast með fáum orðum á sumt
pað er fram við mig hefir komið á umliðnu ári.
þegar jeg, fátwkur fjölskyldumaður, várð
fyrir peim tilfinuanlega skaða (ásamt öðruin fleir-
um) á næstl. si.rnri, að hveitiakur minn eyði-
lagðist alveg af haglstormi, sen, geysaði hjer yí'-
ir dálítið svæöi í suðvesturhluta Vikurbyggðar
hinn 12. júli. þá tóku margir eðallyndir landar
tnlnir og nokkrir annara pjóða rnenn pátt 1 skaða
mlnum á panu hatt, að styrkja mig með gjöf-
um. i haust og vetur. Sumir gafu mjer hveiti,
eu aðrir peninga, og frá fáeinum voru gjafirnar 1
ýmsu öðru, sem jeg hefi mjer til hægðarauka
virt til peninga. Eptirfylgjandi eiu hjer nöfn
gefandanua og upphæð gjafanna:
Hveitigjafir úr Parkbyggð, i bush.tali. safn
að aí herra Jósep Valter.
Nöfn gefenda:
Jósep Valter, 3 hveiti bush., S. ísfeld 5,
J. Espólin 2. B. Jóhannesson 2, E H Bergman
2. J. Lindal 2, E. Mýrdal2)£, Melstaðabræður
2. Kr. Ólafsson 2, Grimur Einarsson 2. Sigurb.
Sveinsson 2, J. B. Jónsson 2. J Hall 1 y,
Ftiðb Friöriksson 1, Th. Thorsteinsson 1 Fiiðr.
Jóhannson y, Sigm. Jónsson 1, Stefán Eyjólfs-
son 1, Haligr. Guðmundsson 1, B. B Andersou
I, Hafliði 1, Jón Hállgritnsson 1 J Bárdal i,
Halld. Armauti 1, Jón Brandssou 1, Kr. Samúels
son 1,-Chr. Ulberg 1, P. V. Dalmann 1 llalld.
Guðjónsson 1, G. Einarsson 1 bush.
Alls 47)£ bush.
í peningum:
Jón þórðarson $1, Guðm. Jónsson 1 dol..,
M. Langen 1 d., W. E. Dahl 50 cents, Óli
Helgason 50 cent. Jón Jónsson 50 cents, Asgeir
Guðjónsson 50 c, J. S. Bergmann 50 c., Hallgr.
Torlasius 50 c., Gisli Dalinann 50 c, Jóhannes
Sæmundsson 50 cent, E, Sæmundsson 50 cents,
.Friöb. Sim.son 50 cént, J. Bergmann 75 cents,
Bjarni Olgeirsson 1,50, Sigríður Hannesd 1 d.
Samlagt $11,25
Gjafir úr Vlkurbyggð, hveiti i bushela-
tali.
Nöfn gefenda:
Hallgrimur Gíslason 2 bush , Williatn Sep
hard 5, Jakob Eyfjörð 2%, þ. Maguússon 2%,
B. Einarsson 2, M. Snowfield 2, Jón Jónsson
1>£, Kr. Kristjánsson 1, S- Kristjánsson I, Matu-
salem Eiuarssori 1.
Saintals 20y^ bush.
í peningum:
S. Kráksson $2, G. Jónsson 1,75, B. Jónas-
son 2 d, Kr. Jónsson 1 d. H. Sigurb.son 1 d.,
J. Brynj.son 1.50, Ingim. Jónsson 50 cent,
Gísli Guöiu.sod 50 cents.
Samlagt $10,25.
Um leið og jeg votta ölium pessum dreng-
lyudu velgjörðamönnum minum mitt innilegasta
hjartans pakklæti fyrir meötekuar gjafir, fiun jeg
mjer skylt að geta pess, að pað eru ekki eiu-
nngis pessir framanrituðu menn, sem jeg hefi
ástæðu til að láta i ljósi pakklæri mitt, lieldur
einnig nokkrir lleiri ónafngreindir, sem með ýmsu
móti hafá auðsýut mjer velvild og bróðarlegan
kærleika, pau 4 ar. sein jeg er búiu að dvelja
hjer i Dakota.
Einnig liun jeg mjer skylt að minnast sjerstak
lega herra Jóseps Valters, sein gekzt fyrir sam-
skotunum í Parkbyggö og kom öllum gjöfunum
samau i einu stað og sýndi i pvi öJJu drffandi
framkvæmd. sameinaöa velvildarfullri og inni-
legri hluttekuing i kjörum bástaddra. seui hon-
um er svo eiginlegt.
Svo bíð jeg hinn algóða gjafarann allra góðra
Iduta, að endurgjalda öllum pessum mannvinum
er mjer hafa gott gjört á pann liátt, sem hann
sjer hverjum einum hentugast,
Ritað 26. febrúar 1886,
Signrbjörn Guðmundsson.
Týndi bviti fillinn.
Eptir iTIsirk Tuaíii.
I»ýtt heHr Kggert Jóhannsson.
(Framhald.)
(lLáttu pá brúka alla varúð og fara hljóð-
lega. Undireinsog fleiri menn eru viðlátnir. pá
-já pú um að þeir sje viðbúnir á liverri stundii'’.
(lJá. herra”.
(iFa rðu”.
l(Já, herra”.
Burns fór, og I pvl kom hið 7. skeyti pann
ig orðað:
Sage Corners. N. Y., 10.30 f, m.
Rjett komin. Filliun fór bjer um kl. 8, 15
i morgun. Allir komust úr porpinu rae' llli,
nema einn lögreglupjónn; held flllinn hafi ekki
ætlað að slá lögreslupjónin heldur lampasúlu.
en koin við hvortveggja. Hefi náð i tætlu af
lögreglupjóninum t.il leiðbeiningar.
Stumm njósnarmaður.
, Svo hann er pá farin að halda i vestur-
átt”, sagði foringinn. ((En hvað um pað. Hann
skal ekki sleppa að heldur. Menn mlnir eru
bunir að dreifa sjer um allt paðsvæði”. Hið 8.
skeyti var pannig:
Glovers, 11.15 f m
Rjett komin. porpið yfirgefið af öllum |
nema sjúklingum og gamalmennnm. Fíllinn fór
hjerum fyrir premur fjórðungnni stundar. Anti-
bindindismannafundur stóð pá yfii; flllinn rak
ranann inn um glugga á salnum, og pvoði allann
liópinn burt með vatui, er hann hafði náð i kjall
ara; drukknuðu margir samsiundis. aðrir drukku
vatnið, litlu síðar dauðir, Njósnarineim Cross
og O’Shaughnessy fóru gegn um porpið 1 sömu
audránni, en þar peir hjeldu í suðurátt. pá urðu
peir ekki varir við fllinn. Fólkið I heilu bvggð-
arlagi hjer umhverfis er óttaslegið og tekið að
flýja heimilin; I hvaða átt sem pað snýr, verð-
ur flllinn á vegi pess. Margir falla.
Brant rijósnarmaður.
Jeg hefði getað tárast yfir pessu óláni, svo
mikið fjekk pessi frjett á mig, en foringinn hug-
hreysti niig með pessnni orðmn: (iþii sjer að
við erum farnir að kreppa að hontitn, og hatin
er pess llka vls orðin, pvl nú er hann farin að
snúa I austnrátt aptur”,
Jeg átti að fá enn meiri soigarfregnir. Næsta
skeyti, hið 9., hafði svol'tandi innihald:
Hoganport, 12.1 í) e. m.
Rjett koniin. Fillinn fór hjerumfyrir liálf-
um tlma, og gjörði alla stjórnlausa af ótta; fór
um strætin sem mannygur graðungur. Tveir
blikksiniðir fóru hjá honum, annar fjell, enn hinn
komst undan. Allir syrgjandi.
O’Flaherly njósnarmaður.
((Nú er hanu rjett í miðjum flokknutn”, sagð
foringinn (,svo ekkert getur nú frelsað hann”.
þannig hjeldu hraðfrjettiinar áfram að
koma frá njósnarmönnum, sem dreifðir voru um
New Jersey og Pennsylvauia; allir að rekja fer-
jl hans, sein og var viðast auðkennilegur, þvi
hvervetna voru brotiu og tæmd bæði verkstæöi
og forðabúr, jafuvel sunnudagaskólasöfuin komnst
ekki klaklaust af. Allir liöfðu peir vou, gem í
sjálfu sjer var fullvissa um að fillinn mundi verða
höudlaður.
((það vildi jeg að jeg gæti uáð I njósnar-
mennina. til að segja peim að halda norður á
bóginn, en pað er ómögulegt”, sagði foringinii.
Njósnarinaður kemur ekki á hraðfijettastofu neina
til aðsenda mjer skeyti, en fer aptur burt sam-
stundis, svo pað er aldrei liægt að linna pá”.
Næsta skoyti pannig:
Bridgeport. Connecticut, 12. 15 e. m.
Bamum biður 4000 doll. um árið fyrir einka
leyfi til að brúka filinn sem hrautfaraíida auglýs-
ingu fra pessum degi og par til ujósnarmeimirnir
íinna haun. Vill festa á hann Circus auglýsinga
seðla. Æskir eptir svari um hæl.
Brygs njósnarmaður.
,,þetta er öldungis vitlaust”, sagði jcg.
((Auövitað” svaraði foringinn. ((þaðerauð
sjeð að herra Barnum sem er svo greindur mað-
ur. pekkir mig ekki, en jeg pekki liann” Að
svo mæltu sendi hanu svolátandi svar:
Boði Barnums neitað. Láttu liann gjalda
7000 doll eða lianit fær ekki ,leyfið.
Bluiit foringi.
„parna ! Við inuimin naumast puifa að
blða lengi eptir svari frá Barnum. þegar svona
steudur á, þá er liaun ekki heima við ,'hús sitt,
heldur bíður i hraðfrjettastofunni. það er hans
siður pegar um eitthvert verziunarspursmál er að
gjöra. Innan priggja . . .
Sampykkt, P. T. Barnum.
(F ramh.)
Á u g 1 y s i a g a, r.
A.F Reykdal & Co-
liafa nú flutt búð sina vestur á Ross St. nr.
175. Sem fvr, selja peir allskonar skófatnað
uieli lágu verði, smlða nýtt eptir máli, og gjöra
við gamalt.
Gleimið ckki ati nr« er, 175.
H o in e o p a t h a n a: Drs. Clark & Brotcliie
er að finiia i rnarghýsinu: The Westminster. á
horninu á Douald & Elliee Sts., gegnt Kuox
Church, og norður af McKen/.ie House. Mál-
práður liggui iun i stofuua, I3n6
HALI. & LOWE
fluttu i hinar
nyju stofur sínar, Nr. 461 á Aðalstrætinu fá
fet fyrir uoiðau Imperial haukann, um 1. sept
yfirstandandi
2^“ Framvegis eins og nd uiHlanftírnu tnunum vjer
ltnPi>k<>4tu nd eiga meó rjottr. l>nrtin nIpyðuiTOrn: 11J UT^’IjIí
aiid LOWE «jeu þelr beztu Ijósmyixliismi()i r
'lViniiipeg’ eda IV ord veMiirlaiidinii.
Bœkur til sulu.
Fióauianna Saga.........................30
Um Ilarðindi eptir Sæm, Eyjólfsson ... 10
P. Pjeturssonar kvöld bugvekjur.........30
— ------- hússpostilla . , - , $1.75
P. Pjeturssonar Bæuakver .... 20
Valdim. Asmundssonar Rjettritunaireglur 30
Agrip af Landafræði ..................... 30
Sagan af Klarusi keisarasyni ... 20
Brynj. Sveinsson — .........................1 00
Fyiirlestur um m e r k i tslauds . . . . 15
þeir er 1 fjarlægð búa, sem óska að fá
keyptar hinar framanrituðu bækur og sendar
með pósti, verða að gæta pess. að póstgjald er
fjögur cents af hverju pundi af bókum, Eing-
inn fær bækur pessar lánaðar.
Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð-
um og vel tekuum, stóruin ljósmyndum af ýms-
um stöðum á íslandi, tekuar af Ijósmyndasmið
Sigfúsi Eymundssyni 1 Reykjavik.
142 Notrc Dame StrefTAVest,
H, Jónsson.
ROBERTS & SINCLAIR,
NO. 51 FORT ST- COR, FORT AND GRAHAM.
lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og
opna, alls kouar aktýgi, bjarnarfeldi og vlsunda-
feldi, líli.vag;iia b <?i hvita og
svarta m. 11.
Frlskir, fallegir og vel tamdir akhestar.
Skrautvagnai af öllum tegundum. Hestar eru
ekki lánaðir, uema borgað sje fyrir fram.
2i-] jE3TOi>i<5 dag og nótt.^f [fbr.
Klgandi, rltstjórl og ábyrgdarmadur: II. I61111011.
No. 140. NOTJiE DÁME Sl.iEET WEST.
WINNIPKG, MaNITOBA,