Leifur


Leifur - 19.03.1886, Blaðsíða 3

Leifur - 19.03.1886, Blaðsíða 3
163 allra saunra viöburða, sem viðbera lijer 1 pessu byggftarlagi. hverju nafui sem neí'nast Jeg mun t. d. segja frá ölluni kaupskapar við- skiptum manna, málaferlum og Jmsum smá til— fellurn, giptingum, barnsfæðingum, dauftsföllum, o. s. frv. þeir sem ekki vilja aðhyllast pessa reglu og er ekki um að láta geta siu eða sinna gjörða í Leiti, aðvarist pvl urn að gefa mjer pað til vit- undar 1 tæka tlö, armaðhvort skriilega eða munu lega; Engum útásetningum eða ölæðis tilfellum veiður gauntur gefin. E H. J. FRJETTIR FRA CANADA. Austurfylkin. Fiá sambandspingi par eð stjórnin er búin að fá vissu um. að Bandarikjastjórn vill ekki enduruýja fiskiveiða- samniugana, pá liefir hún afráðið aö láta smiöa hraöskreiöar seglskútur til aukningar sjoliðiuu, sem eptirleiðis mun eiga fullt i fangi með að hindra Bandarikja fiskiduggur frá að veiöa í fisk helgi Canada. pessar 6 snekkjur eiga aö bera eina fallbyssu hver. Fiskhelgi Canada nær 3 milur á haf út fram af hverjuin skaga eða taDga og liggur beint frá tanga til tanga, pvert yiir (lóa og fjórðu. Nú er Rielsmálið komið fyrir pingið og búið_ að ræða pað i 2 — 3 daga, liður svo lfklega vik an að pað verður ekki útkljáð. það sem deilan er um, er pað hvort pað hati verið rjett af stjórninni að taka hann af lifi, það var maður fia Quebec, sem byrjaði með pvi að óska eptir atkvæðum 1 svolátandi uppistungu: „þingið finnur skyldu sina til að láta i ljósi sökuuö ylir pvl. að stjórnin ljet fulhiægja dauðadóm peim sem kveðin var upp yfii Louis Riel”. Enn pá hefir Blake. lorvigismaður framfarallokksius. ekkl tal- að neitt í pessu máli og ekkertlátið 1 ljósi hvað hanu ætlar fyrir sjer. þetta er spursmálið, sem andstæðingar stjórnariuuar ætla að reyna aö fella hana á Stjórniu býzt við að halá uui 50 at kvæðum íleira «u mótparturfnn, pegar til at- kvæðagreiðslu kemur, pví ekki geta allir and- stæðingar heunar veriö á móti henni 1 pvi máli, einmitt vegua pess, að peir höfðu verið frum - kvöðlar að pvi, að fá undirskriptir undir bæna- skár, er beiddi um að dómiuum yrði fullnægt. En verði munur etkvæðafjöldauí- litill, pó haun verði stjórninni í vil, pá ráðgjörir Sir Johu að leysa upp pingið hið bráða ta og stofna til uýrra kosniuga. þaö er mjög líklegt að eptir allt saman hætti stjórnin við að seuda herilokka vestur i vor einkum vegna pess, aö hjaröeigendur vestra hafa beðið að pað verði ekki gjört. þeir t. d. óttast að Iudiánar skilji ekki til hlýtar hvaða erindi hermenuiruir heföi og gjörðu pvi illt af sjer, svo sem að kveikja sljettuelda, o. «. fry. Sutherlaud, forseti Hudson Bay brautarinu ar befir fengið loforð frá stjórninni um, að fjel. íái aunað hvort townsh, í staðin fyrir aðrahvora sectiou. af landi með fram hinni fyrirhuguðu braut. Fór haun af staö til Englauds hinti 9. p. m og ráðgjöri^gð tinna auðmeun i Paris áð- ur en hann kemur aplur, hefir hann með sjer þaug að brjef frá baukafjelagi i Paris. er seut var fröuskum pingmanui, og hann beðiu a? gefa upp lýsiugar viövlkjandi pessari br. líveðst íjelagið vera reiðubúið að leggja til alla peuinga sem puríi, ef pvi liki svarið. Alls er stjórnin búin að gefa 5,096 her- mönnum skýrteini fyrir að þeir hafi tekið pátt i að kefja uppreistína i vor er leið, og geti peir pvi tekið sjer land samkvæmt boði stjórnarinnar í sumar. Um 100 meun eiga enn eptir að fá skýrteini sin. — Fleiri hluti strætisbrauta verkamanna i Toronto hætti vinnu á miðviknd. i fyrri viku; var það 3 - 4 daga að engir vagnar gengu um strætin. Lögreglustjórniu reyndi til að tara með vagua. eu pað tókst ekki, pvi verkamenn af öll nnt stjettum hjálpnðu hinum til að hindra ferð ina. Nú sem stendur ganga vagnarnir. en þó pykir útlit fyrir vinnustöðvun aptur. Orsökin er sú, að fjel, pverneitar að gefa nokkrum þeim manni vinnu. sem tilheyrir Kuights of Labor-íjel aginu eöa hvaðn helzt verkamannafjel. sem er. Verkamennirnir aptur á móti segja að fjel. skuli mega til að lata undan Einn af stjórnendum pess kvaðst fyrr skyldi deyja, en hanu Ijeti und- au verkamönnum siuum, eu pað er allt útlit fyr- ir að hann megi pá deyja bráðlega, f einu af frumvörpum peim- seiu eru fyrir Ontario-fylkispingiuu, er tiltekið. að allir peir sknli sektaðir 10 doll. i fyrsta skipti og 20 i ann að og priðja skipti, sem leyfa ungmennum innan 21 árs að aldri aö spila við hnattborð eða öun- ur spilaborð. Lieut. Audrew R. Gordon sem stýrði Hud- son Bay ferðunum 1 sumar er leið, hefir nú opin beraö veður og isalaga athugauir þeirra, er sátu nyrðra i fyrravetur. Er álit hans á sundinu ekki einsgott og meau höfðu vænt eptir, en pó ætlar hann að pað sje opið 4 mán. af árinu. frá pvi snemma í júnl til slðati liluta október. Grand Trunk fjel. hetir tekið pað fyrir að flytja Klnv. pví að eius um braut sina, að pað fái skuldbindiug fyrir pví að þeir ekki setjist að í Cauada, skulu lestastjórar i'jelagsius ábyrgjast að pessu boði sje hlýtt. George Stephen Kyrrah.br.fórsetiun hefir fengið loforð frá Englandsstjórn um pari af lauuuui. sem hún geldur fyrir póstflutning til Indlands og Kina, og von um frekaii styrk til stofuunar gufuskipalinu i sambandi við ijel mill1 br endans að vestan og Yokohama og Hong Kong. Fjel. vill iá helming póstllutningsgrjaldsins eða yfir 1 milj. doll. á ári, Colonel Dyde, merkur herforingi, varð bráð kvaddur i Montreal 1 fyrri viku. Var hann l'yrir rjetti sein vitui í falsritmáli gegu syni hans; var nýbyrjað að spyrja hann pegar hanu hneig niður öreudur. yfiikomin af harmi ytir ógæfu peirri, er souur haus hafði ratað 1. Col. Dyde var fædtj- ui 24. marz 1797 I Altona í Danmörk. þetta tilfelli fjekk svo mikið á soti hans að hann liggur rænulaus nær dauða eu lífi, en móöir hans, sem er 86 ára gömul er Kin braustasta, og ekki að sjá að petta fengi á hana. Manitoba & Northwest. Fráfylkispingi. Hi^'gaö til hefir litið annað verið gjö’t á pingi en að deila um ýins persÓDuleg mál milli ping- manna og skipa uefndir til að dæmá um livert petta eða hitt sje satt, sem eiun hefir boiið öðr- um á brýn á opinberum ftuidum. Fyrir pingið eru pó komin um 20 frumvörp til laga og búið að ræða sum þeirra tvisvar, en eugin peirra era stór mál. Enn þá hefir sve lagabreytingauiál- ið ekki komiö til umræðn og ekki heldur vínsölu- leyfismálið, en pað kemur til umræðu pessa dagana. Af pessum 20 frumvörpum heiir Hamil ton xiómsmálaráðherra komið fram með 9. Hið merkasta peirra er, að kouia i fveg fyrir að einn sitji fyrir öðrnm með að heimta fje sitt að skuldanaut sinum, heldur aö lögin gefl öllum, er eiga peninga í verzlaninni eða búinu, sama rjett. Eius og pessi lög eru uú. pá befir sá sem skuld ugur er, opt orðið gjaldpiota einuugis fyrir peun au mun Einn sem póttist eiga fyrsta rjettinn, hefir hlaupiö til og heimtað pt-ninga slna, eða pá tekið varuing uteö valdi, og pá hafa aUir aðr- ir koniið samstuudis og hver og einu hripsað pað sein liaun hefir náö, par til ekkert var eptir. Til alpýðuskóla stofnana og viðhalds á slð- astl. ijárhagsári eyddi stjórnin rúmlega $50,000, Rúmar $29,000 voru I fjarhirzlu fylkisins, sem afgangnr tekjauua á fjárhagsárinu hinu 1. p. m. Winnipeg. Hinar nýju kjósendarkrár, yfir nöfn peirra, sem atkvæði eiga við sambauds- pi. g-kosuingar, ef iuntektir peirra eru 300 doll. urn árið, eru uú tilbúuar; geta peir er vilja fengið að sjá pær á County Ccmrt-húsinu Og á skrifstofuin Conservative og Ee/ormet's-tjelaganna. Eptir þessari skrá liafa 6, 713 kjóseudur bætzt viö, hjei í bæuum; við sainbandspingkosningar er bænum skipt i 22 kjördeildir. það er i ráöi að breyta grundvallarlögum bæjarius gjörsamlega. Hefir bæjarstjórnin setið viö að ræða pað mál um undanfarnar tvær vikur. Kyrrah.fjel. heiir að sögn afráðið að byggja vagnstöðvahúsið upp aptur a sama stað og pað var áður. Uppdrættir yfir liiua nýju byggingu eru komnir til fjel.stjórnarinnar i Moutreal. Ilið ísl. bindindisfjel. hjer i bænum gengur röggsamlega til verks með að safna undirskript- um undir bæuarskrá til þingsias pess efnis, að i bænum sje afnumin vinsala nema á gestgjafahús- um, ()ll önnur bindindisfjelög i bænum vinna einnig að sama takmarki. jg3T’ Gleymið ekki að skemmtisamkoman til arðs sjúkrahúsiuu, verður aunaðkvöld (laug- ard. 20.) i Framfarafjelagshúsinu. Aðgangur einungis 25 cents. það er nú breunaudi spuismál meðal inn- leudra kveiiua, hveruig húsverkin verði gjörð á sem Ijettastan hátt, fljótt og pó vel af hendi leyst. þar pem allur þorri af fconum hjer i Amerlkn Jarffyrir pað mesta að gjöra allt innanhúss, pá er ekki all-sjaldan, að pær gefa ráð i blöðunum um ýuiiseg iunanhússstörf og yfir höfuð, a 11 t, sein getur farið vel á heimilinu. þetta ættum vjer islenzar konur einnig að gjöra. llvernig stendur á pví, að svo mjög sjaldan heyrizt rödd l’rá konuin i blaði voru ? þær geta pó að minni meiniug skrifað rjett eins vel og karl menn. Vjer megum ekki állta. að vjer sjeum ekki skapaðar til að láta skoðanir vorar 1 Ijósi eða gefa hver auuari ráð í 'döðum vorum. Jeg undrast ytír, að kvennfjelögiu, sem eru að blómg- ast svo fagurlega og eiga svo liægt með að koma saman og ræða um ýmisleg málefni, t. d.. barna uppeldi, búskap og ótal margt í verklegu tilliti, skuli ekki rita neitt um pess kouar i Leif; mörg- kynni má ske ekki að lika pað, eu jeg er lika viss uui. að margir tæki fegias heudi móti slikum greínum, og þegar fólk kemur lieiman af (slandi á ári haerju, meira og minna, mætti pað verða sjeilegt gagn fyrir paö, það hafa komið nokkrar jgóðar greiuar frá löndum, vorum uui hænsarækt og trjáplöntun, eiunig lltið eitt um maturtir, en vjer inegum ekki ætla að pað sje nóg; ættum vjer pvl, bæði karlar og konur, að auka skritpir i Leif, setn á að halda við tungu vorri og þjóðerni, * * * * EINN MÁTl VID AD þVO: Kvöldinu áður enn á að pvo, er allur hvit- ur ljereptsfatuaöur látinu í bleyti í volgt vatn á vetrum, en kalt á sumruin, ef vatnið er hart, má láta lítið eitt al' pvotta-sóda í pað. Næsta morgun er sett 1 pvottaketilinn svo sem 8 pottar af vatui priðjuugur af vanalegu sápustykki skornu 1 þuunar flögur; petta er látið standa við il par til uppleyst er, pá er bætt í eiu, miklu af vatni og parf til að sjóöa Ijereptin i; litið eitt af bláma hrært saniau við og ögu al' steinolíu. Mátiun er: 1 uiatskeið af oliu fyrir hverja fötu af vatui, vel hrært saman. þegar petta er orðiö volgt. eru ljereptsfötiu. sem iegið höfðu 1 bleyti um uótt- iua, undin upp úr og látin ofan 1 pvottketiliun, án pess nokkuð að pvo pau áöur, er svo petta látið sjóðrt hægt í kl stuud, en hrært opt f á mcðan; að pvl búnu eru pau l'ærð upp i kalt. vatn, og ef pá eru eptir nokkur óhreinindi í ljer- eptuuum, koma þau fljótt úr ineð pvi að uúa pau ögu á þvottaborðiiiu, skola vel og bláma siöau, Athugavert við pennao pvotta-máta er, að vatnið má ekki vera heitt, heldur að eius vjlgt, pegar pað er látið 1 þvottaketilinu sem sjóða á j, annars verður pað gult; öll dökkleit Ijerept, sem ekki láta lit, pola sömu pvotta aðferð. Ef einhver porir að reyna petta og likar pað, væri vert að hún gæti um pað i Leili, svo lleyri kynni að reyna pað, sem jejf álit talsverða hjálp, og par að auki slltur iniuna fatnaðiuum. þ. S.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.