Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Blaðsíða 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Blaðsíða 45
45 skólameistara í Skálholli I—II, Rvík 1910. Sveinn Pálsson: Æfisaga Jóns Eiríkssonar, Kmli. 1828. Æíisaga Rjarna Pálssonar, Leirárg. 1800. Jón Porkelsson: Saga Jörundar IJundadagakongs, Kmh. 1892. Jón Jónsson: Oddur Sigurðsson lögmaður, Ressast. 1902. Sami: Skúli Magnússon landfógeti, Rvík 1911. — Auk þess vísast hjer til rita þeirra, sein talin eru að framan í hjátþarmeðulum við bókmenta og menn- ingarsögukaflann. § 8. Pess vcrður kratist af ncmandanum, að liann hafi kynt sjer rækilega aðatatriðin i sögu Norðurlanda, sjerstaklega Norcgs og Danmerkur. Fornsaga Noregs er svo nátengd sögu Islands, að þar verður að kreTjast allítarlegrar þekkingar, einkum að því er lckur til menningarsögunnar. Sögu Danmerkur eftir siðaskiftin vcrður nemand- inn og að kynna sjer noklcuð ítarlega, einkum að þvi leyti scm lnin stendur í sambandi við og hefir áhrif á sögu íslands. Hjálparmeðul. Johan Oltoscn: Vor Ilistorie. Den nordiske Folkcstamme gen- nem Tiderne, I—III, Kbh. 1901—1901. Norges Historic I—IV (er að koma út). .1, E. Sars: Udsigt over den norske Hisloric 1.—'4. R. (cr nú að koma út í nýrri útgáfu). Danmarks Rigcs IJislorie I—VI, Kbb. 1907. Edv. Bull: Folk og Kirke i Middelalderen, Kria & Kbh 1912. í; 9. Að sjálfsögðu verður að gera ráð fyrir því, að nemandinn sýni það og sanni, að minsta kosti fvrir kennaranum sjálfum, að hann sje sremilega kunnugur aðaldrögum mannkynssögunnar, og geti gcrt grein fyrir atburðum þeim og andlegum hreyfingum, er markað hafa dýpst spor i menningarsögu þjóðanna. Hjálparmeðul. Folkenes Historie I—II (fornþjóðirnar). Kr. Erslev: Oversigt over Middelalderens Historie, 3. Udg. I—III, Kmh. 1903—1906. Kr. Erslev: Det 16. Aarh., Kbh. 1910. .1. A. Fridericia: Det 17. og 18. Aarli., Kbh. 1910-11. Dietrich Scliafer: Weltgescliichte dcr Neuzeit I—II, 3. Aufl., Berl. 1908. íj 10. Að lokutn verður nemandinn að sýna það, að hann hafi kynt sjer rannsóknaraðferðir sögufræðinga núlímans, einkum að því er snertir skilgreining og mat á gildi fornra og nýrra söguheimilda. I þessu sambandi vcrður hann að kynna sjcr aðalsöguheimildir ís- lendinga að fornu og nýju og sýna, að hann geti komist fram úr vcnjulegum handritum breði eldri og yngri.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.