Alþýðublaðið - 04.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.07.1923, Blaðsíða 3
 I Takið eftirS Bíllinn, sem flytur Ölíusmjólkina, t.ekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög óflýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni kaupmanni, Grettisgötu 1. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í sima 1387. sem gengur á tréfæti, en alt tyrir það dansaði hann óslitið í 24 klukkustundir. Það er ekki laust við, að frá þessu sé sagt hér með hálfum huga, úr því að með síðustu hvítasunnu hófust hér veðjanir um hrossaflýti og hattar voru þá sýndir hér í stíl Tutankhamens. Hver veit, nema á morgun verði veðjað hér um það, hver Iengst Hjálpurstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ií—12 f. h. Þriðjudaga . . . — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Útbreiðíð AtþýSublaSið hvar sem pið eruð og hvert sem þið fariði Eosuingarréttnr é að vera almeunnr, jaf'n og beinn og fyriv alla, jafnt konur sem barla, sem ern 21 árs að aldri. endist að dansa með 9Ííkan hatt á höfðinu, en ef til vill er það þó of frumlegt? Frá útlOndum. — ítalir hafa gert verzlunar- samning við Rússa, sem mjög Kon u rl Munlð eltiv að biðfa um Smára smjövliklð. Dœmlð sjálfar um gæðin. jfpSl ÍSmJ0RLÍKTll | ir W\ $mj - örlikisger&in i Eegkjavílfl Yinnan er nppspretta allra anðæfa. líkist verslunariamningi Dana við þá. Að visu viðurkenna þeir ekki Rússastjórn að lögum, en í >samningnum eru svo mörg stjórnmálaatriði, að hann jafngildir viðurkenningu að lögum<, segir í blaðaviðtaii Eorico Rondani ríkisþingmaður, er undirritaði samninginn at háifu ítala. Fyrir Rússa undirskrifaði Ku?tenski, sendiherra Rússa í Edgar Rice Burroughs: Dýr Terzans. . >Því nær mílu vegar hó$an er þoip,< sagði hann við hana. >Einn burðarmaðurinn sagði mér legu þess áður en hami strauk. Ég reyni aö narra Rússann af leið yðar, en bór haldið til þOTpsins. Ég held, að höfðinginn só hvítum mönnum vinveittur; — svertinginn sagbi mór það. Annað getum við ekki gert. Bráðlega fáið þér höfðingjann til þess að fyigja yður niður Ugambí og til þorpsins við sjóinn, og ekki getur liðið á iöngu áður skip legst í árkjaft- inn. Þá er alt gott. Yerið þór sælar og gæfan fylgi yður, frú!< >En hvert ferð þú, Sveinn?< spurði Jane. >Hví geturbu ekki falið þig hér og fariö meb mór til sjávar?< >Eg þarf að segja Rússanum, að þér séuð dauðar, svo hann þurfl ekki að leita yðar frekar,< og Sveinn glotti. >Pví getur þú þá ekki komið aftur til mín, þegar þú hefir sagt honum það?< mælti konan. Sveinn hristi höfuðið. >Ég held, ég hitti engan framar, 6r óghefl talað við Rússann og sagt honum dauða yðar,< sagði hann. > Atfu við það, að hann drepi þig?< spurði Jane, Og hún fann það á sór, að einmitt það mundi þovparinn gera í hefndarskyni fyrir að missa hana og barnið. Sveinn gerði ekki annað en benda henni að hafa lágt og leit eftir götunni, sem þau höfðu komið eftir. >Ég vil það ekki,< hvislaði Jane. >Ég læt þig ekki deyja fyiir mig, ef ég á einhvern hátt get. afstýrt því. Ljáðu mér skammbyssurnar þínar. Ég kaDn að fara með þær, og sameinuð ættum við ab geta haldið þeim frá okkur, unz við finnum ráð til undankomu.< >Það dygði ekki, frú,< sagði Sveinn. >Þá næðu þeir að eins okkur báðum, og þá gæti óg ekkert gagn gert, Hugsið um barnið, og hvað iit það væri ykkur báðum að lenda í klóm Rokoffs. Hans vegna verðið þór að gera það, sem óg segi, Hér erbyssa mín og skotfæri; þór þurflð þeirra með.< Hann lót byssuna og skotfærin hjá Jane. Svo fór hann. Hún sá hann ganga götuna. á móti lest Rússans, unz hann hvaif fyrir bugðu. Henni flaug í hug að elta hann. Hún hlaut að get,a hjálpað honum með byssunni, og hún gat heldur ekki hugsað til þess að verða alein eftir í skóginum, gersamlega vinalaus. 1 Hún reis á fætur til þess að skríða út úr byrg» inu og hlaupa af öllum mætti á eftir Sveini. Er hún þiýsti barninu að sér, leit hún í andlit þess. Hvað það var rjótt! En hvað þaÖ var óeðlilegt! Hún lagði kinn þess að vanga sér. Hún var eld- heit af sótthita.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.