Stúdentablaðið - 01.10.2002, Side 9
9
Innsend grein
Línudansari leitar jafnvægis
Jafnvægi er orð sem oft ber á góma,
ekki síst þegar rætt er um efna-
hagsmál. Hagfræðin er ein þeirra
fræðigreina sem miðar flest út frá
hinu margrómaða jafnvægisástandi.
Við heyrum um þenslu, lægðir,
uppsveiflu, niðursveiflu og þar ffam
eftir götunum. Allt er þetta metið út
frá einhverjum núllpunkti hag-
kerfísins, einhvers konar ímynd-
uðu jafhvægi sem að sjálfsögðu
er sjaldnast til í raun-
veruleikanum. í hagfræðinni, líkt
og öðrum akademískum fræðum,
eru nefnilega gefnar ákveðnar
forsendur sem standast ekki. Við
getum lært að reikna og teikna
jafnvægi á atvinnumarkaði, jafn-
vægi á tjárinálarnarkaði, jafn-
vægi hingað og þangað - en í raun er
ekkert jafhvægi til. Þetta er auðvitað
allt gert til að halda okkur við efnið.
Ef við trúum því áfram að jafnvægið
sé til - þá höldum við áfram að leita
þess - og finnum það jafnvel á
endanum. Línudansinn sem leitin er
hvetur okkur áffam. Hvort jafnvægi
á mörkuðum er til eða ekki, er auka-
atriði. Ef við þekktum það, þá væri
engin ástæða til að halda áffam að
leita að einhverju betra.
Lærum og leikum
Hvað okkur sjálf sem einstaklinga
varðar þá erum við líka í eilíffi leit að
einhvers konar jafnvægi. Við reynum
sífellt að bæta okkur og finna jafh-
vægi milli misgáfulegra athafna
o k k a r .
Heimanám og djamm fer ekki alltaf
saman og við þurfum því að skipu-
leggja tíma okkar í takt við það sem
við teljum hafa forgang hverju sinni.
Súkkulaðiát og stinnur kroppur er
heldur ekki eitthvað sem helst í hen-
dur, þótt við viljum kannski ekki
alltaf viðurkenna það. Niðurstaðan
sem flest okkar komast jafnan að er
málamiðlun. Við lágmörkum leti og
djamm í miðri viku en veitum
bókunum þeim mun meiri athygli.
Hendum svo skruddunum út í hom á
fostudagskvöldum, skemmtum
okkur ærlega og borðum fullt af
nammi á laugardögum. Leitin að
jafnvægi milli náms og annarra
athafna er kannski ekki alltaf svona
árangursrík, en við höldum
línudansinum áfram og náum oft
jafnvægi inn á milli.
Núll eða einn
Leit að annars konar jafnvægi er
mörgum eflaust enn hugleiknari. Í
samskiptum okkar við hitt kynið (eða
sama kyn, eflir atvikum) ætti að vera
tiltölulega auðvelt að ná jafnvægi,
séu réttar forsendur gefnar.
Raunvemleikinn býður reyndar ekki
alltaf upp á nógu góðar forsendur en
á markaði fyrir náin kynni er þó
algjör óþarfi að reikna út jafnvægið
eða teikna það upp í graf. Fyrirfram
getum við sagt okkur að það er til
tvenns konar jafnvægi náinna kynna,
núll eða einn. Annað hvort emm við
ein eða með einhverjum. Flestir em
vonandi sammála mér í því að tveir
makar er einum of mikið og þrir er
tveimur of mikið. í það minnsta
sanna dæmin að flestir leita í það
jafnvægi að ná sér í einn aðila til að
deila draumum sínum og depurð
með. Ef við kjósum hins vegar ekki
að deila með öðmm þá getum við
bara átt okkur sjálf, þá er jafnvægið
núll. Ekkert vesen og engin tilkyn-
ningaskylda - allur tíminn getur farið
í að taka ákvarðanir um hvort við
ætlum að læra á sunnudagskvöldi
eða horfa á Friends, hvort við ætlum
að fara á Subway eða í ræktina í
hádeginu. Þá er jafnvægið stillt á núll
- en svo kannski aftur á einn, svona
rétt í kringum jólin - af því að þá er
svo gott að kúra.
990kkur kunna að þykja rangar fors-
endur gefnar en getum lítið að gert
nema halda áfram línudansinum, í leit
að ímynduðu jafnvægiU
Það eina sem
vantar
Náin kynni væm ekkert vandamál
því við gætum einfaldlega ákveðið
hvort við vildum einn eða engan
maka. Mikið væri gott ef raun-
vemleikinn væri búinn eins heppi-
legum forsendum og fræða-
heimurinn.
Eyrún Magnússon,
hagfræðinemi
Þessar jafnvægisstillingar gætu
algerlega gengið upp - þær gera það
að sjálfsögðu ekki - en gætu alveg
gert það. Það eina sem vantar í raun-
vemleikann em réttar forsendur. I
fræðunum gefúm við okkur nefni-
lega forsendur - en í raun-
veruleikanum gengur það ekki.
Okkur kunna að þykja
rangar forsendur gefhar en
getum lítið að gert nema
halda áfram línudansinum,
í leit að ímynduðu jafnvægi
- sem sjaldnast varir í meira
en skamma stund. I sam-
skiptum okkar við fólk
erum við háð þeirra fors-
endum jafnmikið og okkar
eigin. Heimurinn væri
auðvitað miklu betri ef við
gætum bara gefið okkur
forsendur og stillt svo jafh-
vægið út frá þeim.
Efnahagslífi þjóðarinnar
væri borgið, engar sveiflur
til eða frá núllpunktinum.
Við sjálf myndum læra í
miðri viku og djamma um
helgar. Eiga bara kærasta
eða kærustur þegar það er
dimmt úti og kalt - og
kannski líka þegar rignir.
Þess á milli gætum við átt
okkur sjálf, ekkert vesen.
Félagslíf
On Monday October 14th a new
organization was founded at the
University of Iceland. This organ-
ization’s goal is to look after the well
being of foreign students. The
Association is founded by foreign
students, run by foreign students, for
foreign students and thus is appropr-
iately called the Foreign Students
Association. The Icelandic translat-
ion of Foreign Student Association
boils down to three letters, FEN
(Félag erlendra nema) To note: FEN
means a type of swamp in English.
FEN looks to support its
members by increasing relations
between foreign students and the
University of Iceland; by conceming
itself with all issues relating to for-
eign students; and trying to make
life ffiendlier in Reykjavik.
The first steps were taken on
the Monday as the association elect-
ed its executive board: Jody
Jorgensen, President: Hailing from
the cold state of Alaska; Ashley
Deavu , Vice President (to add a
little Canadian flare, eh?); Jonathan
Shirley, Secretary: From Louisiana
where it is 13°C in the winter; Sarah
Knappe, Treasurer: She said
Germans make great treasurers;
Ursula Giger, Entertainment
Manager: She’s the Swiss you’ll all
come to love.
And the key to our success is
Gudrún Jóhannsdóttir our
Intemational Liason and translater.
This hard working, or hardly
working (just joking!) group of ind-
ividuals have already begun to cre-
ate the ffame work for a successful
year. The association is currently
looking to:
1. Provide HÍ information to foreign
students in English
2. Plan „study“ trips
3. Generate sponsors for its memb-
ers and its fúnctions
4. Integrate foreign students with
lcelandic life
The first general meeting of
FEN was held Tuesday October 22
at the Stúdentakjallarinn at 8 p.m.
All students are strongly encouraged
to attend. The focus will be on the
upcoming study trip, the member-
ship and the member benefits. The
benefits for members includes: Free
entrance to select bars, discounts at
cafes and stores, special prices at
FEN events, and friendship and
camaraderie of other intemational
students.
FEN is looking for a logo. If
you need to exercise your artistic tal-
ents this might be your medium and
inspiration. The logo will be on the
membership card and other import-
ant places. FEN will look for entries
in the very near future, so get those
creative juices flowing!
Iceland can be a really ffiend-
ly place and FEN wants everyone to
enjoy it! The goal of the FEN is to
support foreign students academic-
ally and socially (við styðjum líka
íslenska stúdenta!).
TOP TEN FREE
THINGS TO DO IF
YOU ARE BORED
IN REYKJAVIK
1. Go out and look for the Northem
Lights
2. Feed the ducks at Lake Tjom
3. Take a walk out along the coast
DID YOU
KNOW?
In Hafnaríjordur
you can not build
a house or a road
unless it can be
proved that Hidden
People do not curr-
ently populate the
area in question!
The Foreign Student
Association
(FEN - Félag erlendra nema)
4. Watch a movie at the library
View the city from the
Pearl’s deck
6. Email a long lost friend
from a computer lab
7. Check out the big boats
in the harbour
8. Splash around in the
big puddles in the
torrential rain
9. Read this list
again
10. Do your
homework