Austfirðingur - 27.02.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 27.02.1932, Blaðsíða 4
4 AUSTFIRBÍNGUR Bátur ferst. Vjelbáturinn „Sæunn“ frá Sandi fórst 25. febrúar meö fjórum mönn- um, kvæntum. Láta eftir sig 11 börn. Veðrátta. í febrúarmánuði hafa komiö þrjár frostnætur í Reykjavík. Hafíshroði. Hafíshroði er út af annesjum norð- anlands, og er óöum hverfandi aust- ur fyrir Melrakkasljettu. Bannmál. Andbanningafjelag er nýlega stofn- að með á 2. þús. fjelaga. Fjelagiö heitir „Vörn". Á stefnuskrá þess er afnám bannlaganna, en stuöningur við bindindisstarfsemi. Pdstflug. Samgöngumálanefnd neðri deildar flytur frumvarp um leyfi ríkisstjórnar til að heimila Amerísku fiugfjelagi, aö starfrækja póstflug, um fsland, og byggja flughöfn. Skípaferöirnar eru nú all-breytilegar, miðað við áætlanir. Selfossi hefir verið lagt upp í Reykjavík, svo hann kemur ekki svo sem honum var ætlað austur um land og til út- landa, Englands, Belgíu ogÞýska- lands, og mun mörgum koma bagalega. „Brúarfoss" fer 8. mars frá Reykjavík austur um land til Englands, en kom ekki að norð- an, eins og áætlun mælti fyrir, og átti samkvæmt henni að vera hjer í dag á útleið. „Esjan“ legg- ur af stað frá Reykjavík í strand- ferö sunnan um land 5 mars, fimm dögum á undan áætlun. Loks er „Súðin“ í aukaferð norð- ur um land og er ráðgert að verði hjer 2—3 mars. Hjeðan fer hún til útlanda, fyrst og fremst til Noregs og ef til vill Hollands. Mustads-önglar eru veiönastir. Gamli maðurinn veit nvað hann syngur— Hann notar eingöngu MUSTADS öngla. Aðalumboð: 0. Johnson & Kaaber Reykjavík S Ó K N, vikublað Stórstúku íslands. Sýnishorn og áskriftarlisti liggur frammi í Fougners-bókbandi. Prentsmiðja Sig. Þ. Guðmundssonar. Vátryggingarfjelagið NORGE h.f. Stofnað í Drammen 1857. Brunatrygging. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, ReyKjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. ICHOHRG* ÖNGLAR Góð og ódýr vara. Þessi tvö skilyrði eru kröfur nútímans SCHUMAGS-ÖNGLAR fullnægja þeim. Þessvegna ættu allir að kaupa þá. Fr. Steinhoit & Co. LJÓMA-smjörlíki er hið hesta snjirlfki, sem framleitt er á fslandi. Ábyrgð er tekin á, að í því eru fleiri tegundir af fjörefni (vitamin) en í venjulegu smjöri. $2 Húsmæður! smjörjíki þetta og þjer munið sannfærast um gæði þess. Ljómi fæst f flestum versiunnm bæjarins. $2 $2 Þegar þjer kaupið smjör- Ifki, þá biðjið um y Það hefir verið, er og verð- ur óþarfi að flytja til lands- ins neðantaldar vörur, því að H.f. Hreinn í ReykjavíK framleiðir þær jafngóðar og ódýrar og þœr erlendu. — H.f. „Hreinn“ framleiðir: krystalsápu, handsápur, rak- sápu, baðsápu, stangasápu, þvottaduft, kerti, stór og smá, skóáburð, gólfáburð, vagna- áburð, fœgilög, ræstiduft, kreolin-baðlyf. Gleymið ekki að vátryggja. og jurtafeiti er þjóðfrægt orðið fyrir gæði.- H.f. Svanur, smjörlíkis- og efnagerð. Kæru húsmæður! Til þess að spara fje yðar, tíma og erfiði þá notið ávalt: Brasso fægilög Silvo silfurfægilög Zebo ofnlög Zebra ofnsvertu Reckití’s þvottabláma Windolene glerfægilög Fæst í öllum helstu verslunum á Austurlandi. í heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð Reykjavík. Trolle & Rothe hf., Reykjavfk. Simnefni: Maritime. Sími: 235. Bruiatrygghigar. Sjðvátryggingar. Bifreiðatryggingar. Ábyggilegustu viðskifti. Tannkrem, verndar íennurnar best. Sjerlega gott fyrir þá sem reykja. Aðalbyrgðir: Sturlaugur Jónsson &ao 'O<32>O0OCS>OO<S>OO<32>OOCáE>O< Saltkjöt á 80 aura kg. — ódýrara í heilum tunnum. Kaupfjelag Austfjarða. •0440<s>00<æ>00<3S>00<3S>G

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.