Austfirðingur - 25.06.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 25.06.1932, Blaðsíða 4
4 AUSTFIRÖINQUR Þjer hafi'S efni á að eiga hina fe- gurstu silkisokka ef þjer ]?voi'S yá sjálfar úr LUX. Þeir endast meir en hálfu lengur og ao útliti ætið sem nýjir væru, sjeu ýeir ]?wgnir á hverju kveldi úr LUX-löðri. Silkisokkar verða aldrei of oft kvegnir úr LUX. LUX tvöfaldar endingu fíngerðm fata LitHir pakkar 0.30 Stórir pakkar 0.60 M LX 374-047A IC LEVER BROTHERS UMITED, PORT SUNLTGHT. ENGLAND Um eignarnám á landsspildu á Skeljavík við Hnífsdal. Um breyting á lögum nr. 19,4. nóv. 1887, um hvalveiðar. Um breyting á lögum nr. 19, 4. nóf. 1887, um aðför. Um ríkisskattanefnd. Um skiftameðferö á búi Síldar- einkasölu íslands. Um breyting á lögum nr. 42, 14. júní 1929, um rekstur síldar- verksmiðju. Um forkaupsrjett kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fi. Um kosningu sáttanefndarmanna og varasáttanefndarmanna í Rvík. Um próf leikfimis- og fþrótta- kennara. Um nýjan veg frá Lækjabotnum austur í Ölves. Um Brunabótafjelag íslands. Um samgöngubætur og fyrir- hleðslur á vatnasaæði Þverár og Markarfljóts. Um undirbúning á raforkuveit- um til almenningsþarfa. Um breyting á póstlögum nr. 5, 7. maí 1921. Um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi á- kvæðin f samningi milli (slands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenuingu dóma og fullnægingu þeirra. Um byggingu fyrir Háskóla ís- lands. Um breyting á lögum nr. 7,14. júní 1929, um tannlækningar. Um breyting á lögum nr. 16,20. júní 1923, um varnir gegn kyn- sjúkdómum. Trolle & Rothe hf., Reykjavfk. Símnefni: Maritime. Sími: 235. Brunatryggingar. Sjóvátryggingar. Bifreiðatryggingar. Ábyggllegustu viBskifti. Túnasláttur, Spretta er með besta móti hvar- vetna á Austurlandi þar sem tii hefir frjest. Þurkarnir eru þó orðn- ir of miklir fyrir harðvelli. Hjer í bænum er búið að slá nokkur tún og var það fyrsta slegið á laugardaginn var, 18. þ. m. en hirt á mánudag. Er mjög sjald- gæft að svo snemma byrji sláttur á þessum stöðum. Á Hjeraði mun sláttur hafa byrjað á stöku stað um síðustu helgi, en þó líklega ekki nema á sáðsljettum. Annars er sláttur aö byrja um þessar mundir, bæði á Hjeraði og í Vopnafirði og útlit hið besta. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu vlð andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar Jónínu Jónsdóttir. Börn og tengdabörn. Stofnaö 1891. Tekur aö sjer allskonar sjó-brunatrygginpr Aöalskrifstofan er í Reykjavík, en umboðs- menn á öllum helstu stööum kringum landið. Aiíslenskt fjelag. Bvergi betri kjör. Hvergi íljötari skaðabótagreiðsla. Umboðsmenn á Austfjörðum eru: Quðni J. Kristjánsson Vopnafirði, Jón Stefánsson, Borgarfirði. Jón Stefánsson, Seyðisfirði, Sigfús Sveinsson, Norðfirði. Þorgils Ingvarsson, Eskifirði. Rolf Johansen, Reyðarfirði. Marteinn Þorsteinsson Fáskrúðsfiröi og Carl Bender, Djúpavogi. Símnefni í Reykjavík er: Insurance. EfliO íslenskan iBnað I KaupiB innlenda framieiBslu! • „Sláturfjelag Suðurlands" hefir jafnan fyririiggjandi fjölbreyttar birgö- ir af aliskonar pylsum og reyktu kjöti, einnig niðursoðnu kjöti og kjötmeti, kæfu, bayjarabjúgum, fiskibollum og gaffalbitum. — Ennfremur skyri, smjöri og allskonar ostum frá „Mjólkurbúi Flóamanna*. — Þessar vörur hafa hlotið einróma lof allra neytenda Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Allar tiánari upplýsingar hjá. & Gesti Jóhannssyni, Seyðisfirði. Fataefni nýkomin til Saumastofunnar. Komið og skoðið, og þjer munuð ekki kaupa annarsstaðar. — Guðrún Gísladóttir. Tækifæri, sem aldrei kemur aftur. Ennþá er tími til að eignastöil rit Björnsons innb. í skinn á kr. 39 norskar (um k. 52 íslenskar). — Fougners-bókband. Prentsm. Sig. Þ. Guðmundssonar. a<SB*39®<2SC»©@aCS)C Wichmannmótorinn er bestur. — Umboð heflr: Páli G. Þormar, Norðfirði.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.