Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.01.1928, Blaðsíða 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.01.1928, Blaðsíða 4
4 VIKUOTGAFA ALÞÝÐUBLAÐSINS | Veðdeildarbrjef. I Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | | flokks veðdeildar Landsbankans fást i keypt í Landsbankanum og útbúum 1 hans. | | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa 1 | flokks eru 5°/o, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. | Söluverð brjefanna er 89 krónur g | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | Biiefin hljóða á 100 kr., 500 kr., | 1000 kr. og 5000 kr. | | Landsbanki ÍSLANDS. | liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiujiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiHiiuuHiiHuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!^ a’ð slík £rv. korai aftur fyrir ný- kosið þing. Væntanlega sér bingið sóma sinn í þvi að kveða þá van- metaskepnu niður. Þingmaðnr Syri&' Mafnar' SJSrð. Þingraenn Alþýöuflokksins hafa mi þegar lagt tvö frumvörp fyrir þingiö. I neÖrt deild flytja þeir Héöinn, Haraldur og Sigurjón frv. uan skiftingu Kjósar- og Gilll- bringu-sýslu í tvö kjöirdæmi, og verði Hafnarfjörð-Lir annað þeirra. í efri deild flytur Jón Baldv. frv. um viðauka við lög um sam- þyktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum, sem oftast hefir verið nefnt rakarafrumvarpið og efri-deildar-íhaldiö fyrrverandi hefir þrásinnis felt og haldiö þar með við óhæfilega löngurn vinnu- tima hjá rakarasveinum og ileir- iim. Kosmingin I No5*ðaP'>Ísa£jarðarsýslu. „Morgunb:laðið“ fárast mjög yf- ir þeirri sjálfsögðu áiyktun Al- þingis, að taka sér frest til að úrskuTöa kosninguna í Norður- Isafjarðarsýslu og gefa kjör- bréfanefnd kost á að rannsaka málið. Þetta er mjög að vonum. Öll sanwizkusamleg rannsókn á athæfi íhaldsins og þjóna þess, hlýtur óumflýjanlega að verða því til áfellis. Þetta veit „Mgbl.“ mætavel. „III var þín f yrsta gangal," mælti Signý, móðir Harðar, ‘er hann þrevetur vafraöi að knjám hennar og féll þar. „III var þín fyrsta ganga,“ var áómur alþjóöar, er nýkjörið ai- þingi 1924 braut lög á kjósendum, með [>\i að gera Sigurjón Jóns- son að þingntanni Isafjarð’arkaup- sttaðar. III hefði orðið hin fyrsta ganga þessa nýkjöma alþingis, ef það hefði tekið gilda kosníngu Jóns A. Jónssonar, þar sem fullvíst er, að atkvæðafölsun ' hefir verið beitt viö kosninguna. Skraf „Morgunblar.sins' óg Jóns Þorlákssönar um atkvæðamuninn í Noröur-ísafjarðarsýslu er alveg óþarft. Hér er um það eitt að ræöa, hvort alþingi vill taka gikla kosn- ingu, þar sem sannað ex, að glæp- samlegu athæii hafir verið beátt til framdráttar þingmannsefninu hvort það yfirleitt er þeirrar skoöunar, að kosningaglæpir skuli engin áhrif hafa á lögmæti kosn- inga. Hvert smámál, sem þingið af- greiðir, er athugaö í nefndum og rætt í ibáðum deildum. Slikt stór- mál, sem þetta,. vill íhaldið af- greiða athugunar- og rannsöknar- laust með öllu. Enn er eins að minnast. Árið 1919 íé'ík Jón A. Jónsson kjörbréf sem þingmaóur isafjarð- arkaupstaðar. Kært var yfir kosn- 'ingunni. Alþingi 1920 lók, gilda kosningu Jóns A. Jónssohar, en fói þó kjörbréfanefnd að rannsaka málið. Áriö éftir, 1921, gaf kjörbréía- nefndin loks skýrslu. Er hún á þingskjali 550. Þar segir svo: „Hins vegar er það npplýst við ranrtsóknina, að Bjarni Bjarnason ökumaður hefir heit- ið á menn fé til að kjósa Jón A. Jónsson og greitt pað að einliverju ieyti að kosningunni lokinni; enn ■frefmur er það upplýst með eiðsvörnum fram- burði eins vitnisins, að nefndnr Bjarni hefir boðið fé í sama tilgangi. Nefndin telur, að hér sé svo nærri höggvið siðari málsgrein 114. gr. hinna almennu kosningalaga, að ástæða sé til að petta verði rannsakað til hlitar“. (Leturbreyting hér). Undir þetta skrifa nefndarmenn allir, þeir: Gúnnar Sigurðsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, Björn Hailsson, M. J. Kristjánssott og Sigurðuf Sfefáttsson, þrír hinir síöast töldu þó með fyrirvara, en um jrann fyrirvara segir Sigurður Stefánsson svo (Alþt. 1921, B 2502): „Fyrirvari okkar þýðir ekki, áðl við séum að efninu til ósamþykk- ir meðnefndarmörinum okkar, pví að við neitum pvi ekki að pað, sem stendur i skýrsl- unni, sé rétt.“ (Leturbreyting hér) Málinju var síðan vísað til stjórnarinnar, sern gerði ekkert. Óefað má telja þau stóru spjöll, sem voru á kosningunni á Isa- firði 1924, beina afleiðingu af himu óverjandi aðgerðaleysi þings og stjórriár í þessu máli. Og með- ferð þingsins á kosningakæru is- firðinga 1924 var prýðilega til þess fallin að stæla ská|kana til enn stærri afbrota. Þetta virðist, hafa lánast. Er ekki kominn timi til að taka fyrir kVeTkar slíks ófagnaðar? Skrif og skraf „Mgbl.“ og Jóns Þorlákssonar um, að „kjósenda- viljinn sé fótum troðlnn ‘,er fjas eitt og markLeysa. Einmitt með þvi að ógilda kosninguha og gefa kjósendíun kost á að dæma tnilli fram- bjóðendanna á ný, er vilja kjósenda sýnd rétt virðing og tilhlýðileg. Fiskipingfð. Piskiþingið hófst fimtudaginn 19. þ. m. Eru þar mörg allmerk mál til umræðu, og verður nánar frá þeiin skýrt hér í blaðinu, þá er séð er úm úrslit þeirra. Moregur. StjórnarSkifth Sem ménn alment viia, liefir setið að völdumi í Noh- egi nú um tveggja ára skeið hægrimannastjórn. Við kosning- farnar í isumár unnú jafnaðarmenn afarmikið á, og hægrimenn töp-- uðu mörgum [ringsætum. Nú hef- ir hægristjórhin sagt af sér. Mel- bye, foringi bændaflokksins, hef- ir gert tilraun til ab rriynda borg- aralega samsteypuStjórn, en til- raunir hans hafa strandað á því, að vinstrimenn vilja ekki taka þátt í stjórnarniyndun. Er nú vandiséð, hversu fara muni, því áð jafnaðarmenn hafa lýst yfir því, áð þeir vilji alls ekki niýnda stjórn fyrr en þeir háfi þingméiri- liluta að baki sér. Bændaflokkur- inn og hægri tiaía ekki meiri hluita í !þ|iin|giniu. 1 bæhdaflokkhum eru afturhaldssamiir stórbaandur, en smábændumir fylla flokk vinstrí og jafmðarmanna. Bæ*da- flokkurmn er á borð við bænda- deild íhaldsins hér á landi. Norðmenn cleila oid Breta. Norðmenn eru hvalveiðamohn hTÍidir. Stumda þeir nú einkuoi hvalveiðar í suöurhöfum. Fyrir hokkru veitti brezka stjórnin jnorsku félagi einkaleyfi tií að stuinida veiðair frá ey einni við Suð- ur-Afríku. Nú hefir norska stjörn- in Jýst yfir því, að Norðmenn eigi eyna. Bnetiastjöírn lítur svto á, að eyjan sé eign Breta, og er ákveð*- ið, að raiinsakað verði, hver er Sretland. Merkileg uppfi/ndlng. Hugvits- maðurinn Baird hefir skýrt frá því, að hann hafi gert u|rpgötv- m, seini geri honum fært að sjá filviti í mdkilli fjarlægð. Hafi hon- um tekist að sjá andlit hinum Imegin Atlantshafsins. Býzt hann við að geta gefið gleggri upp- lýsingar bráðlega og að hon- um miu'ni takast að hæta mikið uppfyndingu sína. Anteríka. Yf rg :ngw Band rikjcmna hefi r \akið afarmikJa óánægju í Am- eríku. Þjóðir þær, sem taia mál af iatneskum stofni, telja niikLa 'jrörf á, að reíst sé rönd við hern- (iðar- og yfirgangs-stefnu Banda- ríkjamanna. Hefir verið úaldin í Havana ráðstefna Ameríkuþijóða. Afsaka Eandaríkjamenn sig og segjast angan yirfgang hafa í hyggj-u. En hinair þjóðirnar þykj- aist litla ástæðu hafa til að trúa orðum þeirra. Verk þeirra í Ni- cairagua og flotaaukningar þeirra eru talandi vottur um hernaðar- andann og yfirráðafýsnina. Asía. Ngjimdnar cVidimli.r. Nýjar oi- íuuppsprettur hafa fundist í Mo- sul. Er áætlað, að þær muni gefa iaf sér um 3V2 millj. sináfestia ár- lega. Fi\amfarir i lœknislist. Frakk- neskum lækni i Indlandi hefir ílieppnast með bakteriudrepandi læknislyfi að minka dauðsfalla- tölu meðal kólerusjúkiinga úr 60 niður í 8»<>. Ininlend tíðindi. Landhelgizbrot. Vestmannaeyjum, FB., 23. jan. „Óðinri“ konr hingiað í gær með 4 þýzka togára tekna að landhelg- isveiðum. Rannsókn hófst í gær. Stirð tíð og slænrar gæftír. Lít- ið aflast. Afspyrnurok í nótt. Vestinannaeyjum, FB., 23. jan. Botnvörpungárnir fjórir, sem „Öðinn“ tók, eru allir frá Geste- múnde! „Emma Engal“ og „Fried- reich Ludwig fengu tólf þúsund og fimm húndruð króna sekt hvor, afji og veiðarfæri upptækt. Áfrýjuðu báðir. „Tyr“ og „Orion‘“ bíða dóms. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.