Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 30.04.1928, Qupperneq 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 30.04.1928, Qupperneq 2
2 VIKUOTGÁFA ALÞVÐUBLAÐSINS veg, sem „frjáls samkeppni" hef- ir komiö í hið versta öngþveiti, sbr. síldareinkasöluna og síldar- bræðslustöðina, er ríkið lætur byggja og rekur fyrir sinn reikn- ing. 4. Smábátaútvegur og jarðrækt eru studd með ráðum og dáð, sbr. ábyrgð ríkisstjórnarinnar fyr- ir láni til samvinnufélags fsfirð- inga til bátakaupa og útgerðar, og lög um byggingar og land- námssjóð. 5. Samgöngum á sjó komið í sæmilegt horf og stórfé lagt til vega, brúa og síma, sbr. bygg- ing nýs strandferðaskips og út- gjöld til vega og brúa, sem nema 800—900 þúsund krónum. 6. Menningarstofnunum komið á fót og aðrar bættar, sbr. gagn- fræðaskóla hér í höfuðstaðnum og rikisrekistur Yíðvárps. 7. Umbætur á hegningarlöggjöf- inni, bygging nýs fangahúss og vinnuhælis. 8. Tilraun til að koma stjórn peningamálanna í pað horf, að trygt geti talist, fyrir hag heild- arinnar, sbr. Landsbankalögin nýju. Þessar umbætur, sem hér hafa verið tal'dar, hafa að eins verið gerðar með það fyrir augum, að draga úr sárasta sviðanum af svipuhöggum ihalds og stórút- gerðarmanna. Þó þetta þing, sem nú er að enda, hafi ekki náð að rétta að fullu við þjóðarhaginn, sem í- haldið kom í öngþveiti, þá má vona, að á komandi þingumverði enn nokkuð unnið til bóta. En eitt verður þó alþýða manna að‘ hafa hugfast og það er: að fullar bætur á þjóðfélags- ástandi voru er ekki hægt að fá, fyrr en alþingi er hreinsað af í- haldsdótinu og frjálshuga og framadjarfir menn, þ. e. jafnað- armenn, eru komnir í hreinan meiri hluta, og tekið hefir verið upp það ráð að ,Iáta ríkið sjálft reka atvinnufyrirtæki, s. s. útgerð, verziun, banka o. fl. og taka það- an þau útgjöld, er þarf til að standast kostnaðinn af öllum rekstri þjóðarbúsins. Vegavínnukaupið. Á vegamálastjöri að verða ein- ráður i kaupgjaldsmálunum? Hvað gerir bændastjórnin? Verklýðsfélög eru nú komin í hvert kauptún um iand (alt. Eftir margra ára harða baráttu er nú loks komið svo, að at- vinnurekendur yfirleitt viður- kenna þau sem ráttan samnings- aðila um kaupgjald verkamanna hvert í sínu umdæmi, ef þeir gera það ekki í orði, þá haía þeir gert það á borði.'Með þessari við- mrkenningu atvinnurekenda má segja, að verklýðsfélögin séu að fullu og öllu viðurkend. Hefir og slík viðurkenning oft kostað harðari baráttu í öðrum löndum en við höfum háð hér, — og lengi var svo, að hún var aðalkrafan. Félögin eru mismunandi sterk, og vinnuhættir og dýrtíð er mjög mismunandi í hinum ýmsu stöðum á landinu. Hefir þvi kaup- gjald verið mjög mishátt bæði fyrir karla og konur. Vantar enn mikið á um, að það samræmi sé á komið um kaupgjald víðs vegar á landinu, sem sanngirni og réttlæti heimta. Er þar mikið verk óunnið fyrir alþýðusamtök- in. Einn er þó sá atvinnurekandi, sem eigi hefir enn viðurkent í verki, að félög verkamanna séu Jón Þorláksson kvaðst hafa rétt vdð fjárhaginn. Skuldiirnar við útlönd höfðu þó aukist í gullkrónum — þ. e. eftir réttu peningampti. Þannig vjax „viðreisn fjárhags- ins“. Jón Þorláksson varð því að háði og spotti, var manna á með- al nefndur stjórnmála-Sólimann og ioddari. Viið fyrsta tækifæri velti svo þjóðin af sér óstjórninni. Önnur stjórn tók við þjóðarbú- inu. Þegar hún fór að litast um á heiimilinu, gaf á að líta. Það, sem áður var hulið í myrkrunum, kom nú framí dags- ins ljós. Daglegt viðurværi þegnanna hafði verið slæmt undir stjórn íhaidshúsbændanna. En þó þjóðin væri vondu vön, þá blöskraði benni, þegar ráðlagið alt varð kunnugt. Hún fékk að heyra um stórkostlegar sjóðþurðir undir han darjaðri íhaldsst jómaTinnar, um handónýta embættismenn, er veltu sér í óreglunni, er þreifst undir „stjórn“ Jóns Þorlákssonar:, um gifurleg kosningasvik, framin til góðs fyrir stjórnaTflokkinn, um samningaívilnanir til erlendra gróðabrallsfélaga, um gjafir til þægra íhaidssmala, sbr. Kaldár- holtssímann, um ívilnanir til borg- aralegra leynifélaga, um yfirráð yfir sjóðum, stofnuðum í mann- úðarskyni, sbr. Thorkilliisjóðinn, um að „Fiskiveiðasjóöur" hafði verið rýrður fyrir tilverknað Magnúsar Guðmundssonar, sbr. „Stefnis“-hneykslið, um Kroissa- ness-reið Magnúsar og hin gengd- arlausp leyfi til erlendra skipa um að leggja hér á land síldar- feng sinn, um laun til þingmainma fyrir trygt fylgi við auðvaldið, sbr. forstjóratitil Árna frá Múla og 25 000 króna bæturnar til Islenzkur helmilisiðnaður. Sýning Heimilisiðnaðarfélags íslands. I. Heimilisiðnaðarfélag íslands starfar að því að bæta og auka íslenzkan heimilisiðnað. Öðru hvoru hefir það haft námsskeið, I bæði hér í Reykjavík og út um sveitir. Hinn 5. janúar s. 1. hófst hér í borginni vefnaðarnámsskeið, er félag þetta stofnaði til. Stóð það í 3 mánuði — og var kenslu- gjald 75,00 kr. Sex — og stund- um sjö — stúlkur tóku þátt í námsskeiðinu. Húsrúm leyfði ekki meiri þátttöku. Ungfrú Bryn- hildur Ingvarsdóttir kendi. Hún er frá Akureyri. Fyrir skömmu var haldin sýn- ing á því, er ofið var á náms- skeiðinu. Á sýningunmi gafst mönnum kostur á að sjá margs konar vefnað, t. d. króssvefnað, I kjósenda Jóhanns úr Eyjum og hans sjálfs. Vitneskjan um þesisi hneyksli dundi yfir þjóðina á fáum dög- um eftir a.ð nýja stjórnin hafði tekið við. IV. Ihaldsstjórnin hafði að eins ver- ið stéttarstjórn auðvaildsins, þægt verkfæri þess. Burgeisunum var ekki þyngt með 'drápskiyfjum. Þær voru öðrum ætlaðar, alpýdimni. Bændur og verkamenn fengu að berá drápsklyfjarnar. Drápsklyfjar ranglátra tolla. Drápsklyfjar sukks og óreiðu. Drápsklyfjar hlutdrægni og sér- gæðingsskapar. Drápsklyfjar ómensku og und- irlægjuháttar við erlent oig inn- lent auðvald. Drápsklyfjar atvinnuleysis og ó- hagstæðrar verzlunar. Drápsklyfjar skipulagsleysis og taumiausrar, heimskulegrar sam- keppni í framleiðslu og viðskift- um. Þjóðin hefir losað sig við í- haldsstjórnina. Enn þá hvila á henni margar þeirra drápsklyf ja, • er íhaldið hafði á hana lagt, en nokkuð hafa þær þó þegar verið léttarj 1. Skattarnir hafa verið Særðir í réttlátara horf, sbr. hækkun skatt- stigans, svo skatturinn kemur á herðar þeim, sem geta greitt hann. 2. Nokkur gangskör hefir verið gerð að því að stöðva óreiðu embættismanna, rannsaka glæpa- mál frá stjórnartið íhaldsins, sbr. rannsóknimar á embættisfærslu Einars M. Jónassonar, sjóðþurð- ínni í Brunabótafélagi fslands og Hnífsdalssvikunum. 3. Tilraunir hafa verið gerðar til að skipuleggja þann atvinnu- glitvefnað, salonsvefnað og spjaldvefnað. Alt var, íslenzkt ad gerd — og flest úr íslenzku efni. Þarna voru níu tegundir af gluggatjöldum, dyratjöld úr ísl. ull, borðdúkar, veggdúkar, gólf- dúkar, sessur og kjólaefni úr ísl. ull, svo falleg, að hver hispursmey myndi þykjast af þeim fullsæmd, hvað þá þær, er sníða sér frekar stakk eftir efnum og ástæðum. Enn fremur rúmábreiður, ábreið- ur á legubekki, upphlutssvuntur, handklæði, diskaþurkur og sokka- bandaborðar svo prýðilegir, að þykja myndu hinar fegurstu legg- ingar á skartmeyjarkjóla. Hagai hendur og ágætur listasmekkur höfðu þarna að verki verið, og víst er um það, að þessi sýninig sannaði það fyllilega, sem margir hafa haldið fram, að fært er ís- lenzkum húsmæðrum að vefa heima hjá sér tjöld, dúka, á- breiður og fataefni, sem eru ó- dýrari, haldbetri og fegurri en flest það, er allur almenningur getur veitt sér úr búðunum. Sýnihgin var Heimilisiðnaðarfé- lagi fslands, kenslukonunni og nemendunum til hins mesta sóma. Stjórn Heimilisiðnaðarfélagsins skipa frú Guðrún Pétursdóttir, Halldóra Bjarnadóttir kenslu- kona, listamennimir Ríkarður Jónsson og Björn Björnsson, Maggi Magnús læknir, Matthías Þórðarson þjóðmenjavörður og Sigurjón Pétursson verksmiðju- stjóri. II. Ekki þarf lengi um að litast á Þjóðmenjasafninu til þess að sjá, að íslendingar hafa verið lista- menn á vefnað, smíði og fl„ sem til heimilisiðnaðar getur talist. Enda þekkja það flestir, sem í sveit eru uppaldir, að margt, bæði karla og kvenna, var alt í •senn, iðjusamt, handlagið og smekkvlist. 'En því miður hefir heimilisiðnaði mjög hrakað á seinni árum, einkum þó heimilis- iðnaði karla, og smekkvísin virð- íst fara þverrandi víða í sveitum, í stað þess, sem hún ætti að aukast með aukinni fræðslu og aukinni víðsýni. Raunar var f jöldi heimila áður fyrr, sem mesti ó- menningarbragur var á, en mynd- arheimiljn höfðu við að búa stað- betri og heilsteyptari menningu en nú er til að dreifa í flestum sveitum. En það ætti oss að vera bæði mentunarmál og metnaðar, að sem flest heimili á landinu bæru vott iðjusemi og smekkvísi. Nú er það svo, að vart sést nokkur hlutur eða nokkurt fat á Islenzku sveitaheimili, sem ekki sé eins og dottinn ofan úr ein- hverri upphæða-ruslaskrínu. Vist- arverur fólksins eru vanalega svo snauðar að allri sannri prýði, að vænta mætti, að þar byiggju Ástr- alíublámenn. f svefnherbergjum hjóna eða gesta eru kannske handklæðahengi, hvit með rauð- litaðri danskri setningu. Á kodd- anum stendur „Sov södt“, „God Nat“, „God Morgen" eða eitthvað álíka frumlegt, áhrifaríkt og ís- lenzkt. f eldhúsinu hjá „fínna“

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.