Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 30.04.1928, Blaðsíða 3

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 30.04.1928, Blaðsíða 3
VIKUÚTGÁFA ALÞ VÐUBLAÐSINS 3 réttur samningsabili um kaup- gjaldsmál. Þessi atvinnurekandi er ríkici sjálft. Kaupgjald við vegavinnu og brúagerð hefir til pessa verið ákveðið með valdboði vega- málastjóra eins, að pví er bezt verður vitað. Eins og allir vita, er ríkið ekki annað en stofnun, sem sett hefir verið á laggirmar og haldið er við líði til að vernda þegnana og stjórna þjóðarbúskapnum. Pað á að þekkja þarfir og lífsskilyrði allra stétta og gæta þess, að þegnarnir allir hafi sömu að- stöðu í þjóðfélaginu til að afla sér lífsviðurværis. Pað er því býsna hart, að verkamenn skuli sæta harðari kostum af því op- inbera en aðrir þegnar. Ýmsum gTóðabrallsmönnum eru gefnar eftir þúsundir króna af skuldum sínum. Peir eru verndaðir, og rík- ið kinokar sér ekki við að gæta Þeirra fyrir alls konar ,óhöpp- úm‘, sem oftast nær stafa af þeirra eigin trasisaskap eða vit- firringslegri og kæruleysislegri gróðafikn. En verkamennimir verða út Undan. Ríkið gleymir þeim eða ^r þá ekki — það fálkaknossar burgeisana, en sveltir sína eigin verkamenn. Ekki að eins, að það e%i viðurkenni féla'gsskap verk- tnanna að öllu, heldur gerir það enn verra. Það hjálpar beinlínis þeim atvinnurekendum, sem lækka vilja kaupið með því að ákveða það langt um lægra en hðkast við aðra vinnu. Ríkið ríð- UT Þannig á vaðið með kauplækk- Un> gefur þannig þeim atvinnu- fekendum fordæmið, sem sýtings- sarnastir eru. Það er enn fremur nokkuð hjá- kátlegt, að verkamenn skuii sæta harðari kostum af ríkinu — verndarstofnuninni — en af ein- fólki er svipað hengi, og á það e* saumað „Kobber skal skinne s°tn Guld“. 1 gestastofu er borð ^teð köflóttri dúkdruslu, með Postulínshundi á, stólgarmar, sem af eru að detta í sundur, og bekkræfill, sem 'svo er ónýtt á íóðrið, að göt koma strax á horn °S höfðalag. Á veggjunum er hin uiargvíslegasta prýði!! Þar er uldur mannsins, Nikulás sálaði Rússakeisari, Jesús Kristur, Jón Sigurðsson, Manúel fyrr veranöi Portúgalskonungur, Maria mey, w»“ustan við Mukden og engifl hteð geysistóra hvfta vængi og stjörnur í hárinu. Flestar em htýndirnar af svipaðri gerð og b^er, sem hinn háæmvérðugi berra fundarstjóri bæjarstjórnar ^eykjavíkur hefir á boÖstólum og setur út í gluggana á búð sinni, utentuðum mönnum til hneyksl- unar oig hugaranguTs og þeim til augnatáls, er skortir skilyrði til ab sjá skömmina. Sjálft er fólk- ib á heimilunum klættíeinhverjar 'bfuslur, skjóllitlar og svo hand- stökum möimum, isem auðvitað hafa ekki annan tilgang með at- vinnurekstri sinum en eigin hags- muni og nú geta tekið sér sjálft ríkið til fyrirmyndar. Eins og allir vita, var kaup- gjald við vegavinnu ríkisins sums staðar á landinu að eins 50 aur- ar um kl.stund hverja. Allir hljóta að sjá, hvílík fádæma kúgun og hvUíkt óréttlæti er framið með því að láta fátæka verkamenn og bændur vinna fyrir slík laun. En ríkið virðist ekki finna til þess. Það fremur sömu kúgunina vor eftir vor, sumar eftir sum- ar, og virðist ekki ætla að breyta til batnaðar. Það er enn fremur annað, er sýnir, að ríkinu eru mislagðar hendur. Sums staðar greiðir það kr. 1,10 urn klst., en annars staðar að eins 50 aura, og það í sömu vinnu. Óskiljanlegt er með öllu, hvað liggur til grundvallar fyrir þessum mismun. Nú hafa verkamenn í Árnes- sýslu snúið sér til stjórnar rikis- ins, og farið þess á leit við hana, að hún kipti þessu í sæmílegt horf. Bréf nefndar verkamanna- félaganna á Eyrarbakka og Stokkseyri túlkaði með skýr- um orðum vilja og skoðanir verkamanna þar austan fjalls. Er sýnt fram á það í bréfinu, að ef þessu háttalagi rikisins verði haldið uppi framvegis eins og hingað til, geti það riðið afkomu kauptúnanna að fullu og með þvi séu menn flæmdir á burtu úr þorpunum, þeir flytjist þang- að, sem þeir álíti lífvænlegra að vera, og þá helzt til Reykjavíkur. Engan undraði, þótt íhaldið, 1 sem réði ríkinu undan farin ár, kúgaði verkamenn og bændur á þenna hátt spm annan. — Frá þeim flokki, sem sýnt hefir sig ónýtar, að þær detta sundur, þá er þær hafa verið nokkra daga notaðar við vinnu. Þá þarf að bæta, og ekki alt af samlitt við hendina, svo að flíkin lítur út eftir no-kkrar vikiur eins og hún hafi verið upphaflega gerð úr mislitum pjötlum. Svo að ekki sé nú minst á það, að bæturnar geta lent á svo óheppilega (staði, að þær minna á innsigli eða setn- inguna „aðgangur bannaður". III. Hvað á svo að gera til þess að bæta úr skák? Jú, það á að kenna fólkinu, konum og körlum, að búa sér til heimilisprýði, gagnsmuni og gagnsflíkur með fögru formi, úr endingargóðu efni — og þá fyrst og fremst því, sem því er auðveldast að veita sér. Þetta er ekkl að eins menningarlegt, held- ur og fjárhagslegt atriði. Reynsla sumra annara þjóða hefir þegar sýnt og sannað — og sömuleið- is þessi sýning Heimilisiðnaðarfé- lags Islands — að hægt er. á i að vera fjandsamlegan verkalýð til sjávar og sveita, var ekki við öðru að búast. Flestir bjuggust viö, að stjórn sú, sem nú situr að völdum, tel- ur sig framsækna, kennir sig við bændur og þykist vilja gæta rétt- lætis á ýmsum sviðum, myndi nú þegar ráða bót á þessu mikla óréttlæti. En hvað skeður? Stjórnin hefir enn ekki svarað málaleitun bændanna og verka- mannanna. Hún þykist ætla að athuga málið, en dregur það á langinn. Verkamenn og bændur sam- þyktu þó tillögur í málinu á þingmálafundum sínum í þeirri von, að þær yrðu teknar til greina af bændastjórninni. Ef svo fer að stjórnin hafist ekki að, 'þá sjá þeir, að þar hafa þeir farið í geitarhús að leita ullar. Hvar er þá öll umhyggjan fyrir bændun- um? Eða er það svo, að umhyggjan nái að eins til þeirra bænda, er bezt hafa lífskjörin og ekki þurfa að gripa til vegavinnunnar sem aukavinnu, þegar þröngt er í búi hjá þeim? Ætlar Tryggvi atvinnumálaráð- herra að gleyma fátækustu bænd- unum ? Jafnaðarmenn krefjast þess ai stjórninni, að hún gleymi ekki fátækasta hluta þjóðarinnar, hvorki til sjávar né sveita. Að hún sjái sóma sinn og flokks síns í því, að láta ekki glamuryrði afturhaldssamra gæðinga sinna um fjárhag rikisinis blinda sig svo, að hún svelti þá menh, er vinna þarfasta verkið: að byggja 1 brýr yfir ár og vötn og leggja vegi og endurbæta þá. Ef hún ekki verður við þeirri kröfu, má hún búast við, að sum- ir þeir, sem röggsamlegast unnu stuttum tirna að kenna fólki að búa til hina gagnlegustu, prýði- legustu og sniðfegurstu hluti. Það hefir sýnt sig, að á stutt- um námsskeiðum er hægt að kenna sæmilega hagvirkum pilt- um að smíða alls konar amboð, margs konar sniðfagra, ódýra og einfalda húsmiuni, veggprýði ými«s • konar o. s. frv. ÞaÖ má einnig á stuttum tíma kenna stúlkum að prjóna, sauma og vefa, í íslenzkum stíl og úr ís- lenzku efni, flikur, dúka og dregla, tjöld og ábreiður o. fl. af því tæi, er heimili þurfa til gagns og prýði — og gera það þann- ig úr garði, að það sé haldbetra og fegurra en það, sem nú er keypt alldýru verði og flutt um Janga vegu frá ófyrirleitnum kaupm öngurum. IV. Því verður ekki neitaö, að mik- ið er skólunum um það að kenna, að íslenzkar, hagvirkar og list- fengar konur hafa í heimilis'iðn- I Vikniitgáfa AlMðnblaðsins kemur út á hverjum miðvikudegi. Afgreiðsla og skrifstofa er í Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8, Reykja- vík, símar 988 og 1294. Gjalddagi er þetta ár fyrir 1. október næst komandi. — Auglýsingar kosta 15 aur. hver mm. eindálka. að því að steypa íhaldsstjórn- inni af stóli, spyrji sjálfa sig: Er Framsóknar-stjómin engu betri? Eða er hún svo ístöðulaus, að hún láti íhaldssinnaða embætt- ismenn ráða gerðum sínum? Einkasala á steinolíu og tóbaki. Sú varð raun á, að bæði þingsályktunartillaga Haralds Guðmundssonar um einkasölu ríkisins á steinolíu og frv. Héð- ins Valdimarssonar um einkasölu þess á tóbaki döguðu uppi á þingi því, sem nú er hættt störfum. Er það mjög illa farið. Einkasala á steinolíu er nauðsyin- leg varnarráðstöfun gegn áhrifa- valdi erlendra stórgróðahringa, en tóbakseinkasala myndi beina þeim tekjum í ríkissjóðinn, sem ella renna tii örfárra einstaklinga. Fjárhagsnefnd neðri deildar var þríklofin um einkasölu á tóbaki. Héóinn lagði til, að það yrðt samþykt, S|ig. Eggerz og Ól. Th., að það yréji felt, en Halldór Stef.. og Hannes kváðu eánkasölu á'tó- bakí gjarna geta komið til mála, en voru á báðum áttum, og lögðu svo tál, að málinu yrði vísað til' stjórnaiúnnar. Eftir það kom frv. ekki til umræðu á þinginu. VerWssamíðkin eflast. Á langa frjádag (þann 6. þ. m.) var stofnað í Súðavík Verkalýðs- aði leiðst út á þá glapstigu, sem þær flestar ganga á nú. I sfeól- unum hefir þeim verið kent að sauma ,tAvísbönd“, „Skrívunder- lög“ og myndaramma með alis feonar ókennilegum jurtum og villimenskulegu flúri, svo að ekfei sé nú minst á híalínsdúkana. Frá hugmyndasnauðum og smefek- lausum kenslukonum og skóla- stýrum hefir þetta breiðst út um land alt. Þá hafa Landakotsnunn- urnar og aðrar álíka hágöfugar, þarfar og þjóðlegar stofnanir gert mikið að því að kenna stúlkum aö sauma ,;skiliri“, sem ekki er hægt aö segja að séu lítils metin. þegar á það er litið, að íslenzkar bændakonur, embættismannafrúr og kauptúna-maddömur víðsveg- ar af landinu senda dætur sínar til höfuðstaðarins kannske þrjá vetur í röð, einungis til þess að læra að sauma slík djásn, stúlku- tetrunum sjálfum til andlegrar og líkamlegrar bæklunar. Það fyrsta ,sem er að gera, er að taka algerlega fyrir alla kenslu \

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.